Lesbók Morgunblaðsins - 23.06.1963, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 23.06.1963, Síða 16
 Viðtal við hinn nýja um- ferðarsnilling New York borgar um hagnýtingu á reynsilu hans í Norðurálfu, „Bames-dansinn“, bíl- istæðavandamál og „frystu umferðina“ á Manhattan. Hvort sem komið er til ____ Kaupmannahafnar, Ósló, Stokkhólms eða Farísar, Bruxelles eða London — allsstað- ar blasir við sama vandamálið: aukinn ellihrumleiki. í Stór-New York' er ástandið orð- ið svo alvarlegt, að borgaryfirvöld- in hafa ráðið í þjónustu sína gegn geysiiháuim launum, umferðar-galdra- mann, til þess að gefa borginni við- eigandi sprautur. Umferðardeildin er til húsa í bygg- ingu, sem lætur lítið yfir sér og stendur í Gold Street, sem er í miðju fjármálahverfinu, þar sem allt- af er krökkt af fólki. Skrifstofa um- ferðarstjórans er raerkt með litlu skilti, sem á er letrað aðeins nafnið HENRY BARNES — UMFERÐAR- VERKFRÆÐINGUR, en bak við þetta skilti liggur fraegð, sem nægði til þess að útvega honum byrjunar- laun sean nema 1.200.000 krónum. S krifstofan er öll þakin umferðar kortum og skýrslutöflum, og Barnes ræðir merkustu nýsköpunina, sem hann hefur tekið raeð sér frá Denv- er eða Baltimore — hxnn svokallaða „Barnesdans“, við einn aðstoðarmann sinn. í stað þess að láta Ijósin sýna rautt annan veginn og grænt hinn veginn ,,ryksogar“ dansinn verstu krossgöt- umár fyrir aliri fótgönguumferð á mesta annatímanum, með því að láta ljósin sýna rautt, bæði á langveginn og þverveginn, og fótgangendurnir geta flýtt sér í allar áttir í senn. Þegar þassum umræðum er lokið, brosir hann föðurlega og ti'lkynniir með náðarsamlegri höfuðlhreyfingu, að viðtalið sé hafið. — Hvað er versta vandamól New Vorkborear? — ELUIHRUMLEIKI — já, það er gamanlaust. Flest umferðarmerki eru frá bestvagnatímanum. Við neyðumst til að setja þau upp stærri alls stað- ar, til þess að bílstjórar geti séð þau — frekar en fótgangendur. Eins og er, verða þeir beinlínis að leita að þeim. endum. Bezt væri ef hægt væri að koma einihverju af gangandi umferð- inni yfir eða undir akbrautina, en þar rekuimst við bæði á U-brautina og svo lóðaverðið. Annars er „dans- inn“ aðeinis eitt atriði af mörgum í þessu vandamáli. Meira gagn væri í því að fá eins margar einsliggjandi götur og hægt væri. E R, ÍADIOBÍLAR eru kafli út af fyr- ir sig. Þegar ég tók bér við, fékik ég loforð um 208 slíka — með pappírs- fjárveitingu — og þeir áttu að hafa tvívirka talstöð. Hamingjan má vita, hvað orðið hefur af þeim. Ég er ekiki farinn að sjá þá enn í umferðardeild- inni. Svona stjórnunar-dauðdó er á- hyggjuefni númer tvö. UMFERÐARLJÓSIN eru núimer þrjú. Þau eru ekki nema 9000 á 5749 götukílómetra. Við þurfum að minnsta kosti þrefalda þá tölu. Getur Barnes-dansimx noikkuð bætit úr öngiþveitinu? Ekki neima að nokkru leyti. Við höfum hann á fjórum stöðum, en því miður verður honum ekiki komið við á möi-gum krossgötum. Þær verstu eru á Times Square, í miðju mesta umferðarhverfinu, þar • sem fjórar götur skerast eins og A með tvöföldum fæti, og út úr því koma 24 götuhorn — öll full af fótgang- — Dn bvað um bílastæðin? — Minnizit þér ekki á það. Venju- lega eru tvær af fjórum eða sex ak- brautum stöðugt sneisafullar af kyrr- stæðum bílum — en eyjan hérna —■ Manihattan — er gerð til þess að aka á henni en ekki til að standa kyrr á henni. Ef við gætum komið heimingn- um af þassum bílum fyrir á bíla- stæðum, væri það ósegjanlegur létt- ir. — Margar kvartainir? — Ojá, það er víst enginn vandi að sjá, að ekki eru allir ánægðir mieð það, sem við gerum. En þegar þetita eir orðið kerfisbundið hjá okkur, verð- ur umferðin svo greið, að fóliki verð- ur ekiki lengur um geð að ferðast á opinberum farartækjum. í stað þess að afca sj'álft alla leið, kemur það bílnum fyrir utariega 1 borginni, uit- an við „hættusvæðið“ og fer svo í almenningisvagni það, sem eftir er leiðarinnar. — Hvað hafið þér helzit með hönd- um nú? — Ég er að reyna að fá radarteljar- ana á mestu umferðarstaðina, ný lestrarkerfi og — ef borgarstjórn- in fæst til þess — elektrónastýrða umferð. Þetta síðastnefnda er einna líklegasta nýjungin í umferðarskipu- laginu. — Hve langt exuð þér kominn á- leiðis? — Við erum byrjaðir! Og það er þó alltaf betra en ekiki neitt. Þetta skiptist í kafla og fyrsti kaflinn — að láta aðalgöturnar stefna eins — gengur samkvæmt áætlun. Það á- samt „allraátta-fótgöngunni“, eins og ég sjálfur kalla ,,dan'sinn“, hefur gef- ið 60 % hraðaaukningu í umfex'ðinni á verstu stöðunum. Loftmynd af efri hluta Manhattan þar sem George Washington brúin liggur inn í íbúðarhverfin — stöðugt fleiri bílar, æ fleiri vandamál. En þetta er bara einn af znörgum stöðum umferðarvandamálanna. UMFERÐAR-GALDRAMAÐURINN H, — JlJlve langt verður þangað til þetta er allt kiomið í kring? — Mikilvægustu radar-talningar- stöðvarnar verða tilbúnar eftir svo sem hálft ár og hitt eftir tvö ár. Það verða sjálfsagt 5-6 áir þang- að til við náum stjórn á þessum um- ferðar-vandamálum og það þó því aðeins að borgaryfirvöldin veiti nægi- legt fé til framkvæmda — en á því getux leikið talsverður vafi. — Þér hafið sjö milljónir dala eins og er. Er það nægileigt? — Efcki liíkt því. Ég vona að fá 25 milljónir í ljósmjeriki og skilti, á árinu 1964 einu, að viðbættum 20 milljónum í bílastæði. Það er alveg lágmark ef ég á að taka nokikxa á- byrgð á verkinu. — Væri hægt að nota hugmyndir yðar í Evrópu? — Mjög svo. Ég var þar tvo mán- uði í fyrra að kynna mér umferð og það var ekki sá staður, að ég rækist ekki á sama ástand — annaðhvoj-t í undirbúningi eða fullum gangi — og við höfum hér. Flestair stórborgir Evrópu eru líka teknar að nota sama „hjálpræði" og við, eins og til dæmis eins liggjandi aðalgötur. En það mikilvægasta verður að kenna fólki á umiferðina. Enda þótt hún sé hræðilega slæm hér í landi, er það að nokkru því að kenna, að hún er meiri hér en annars staðar í heimi — en í Evrópu ex yfirleitt minni umferðaagi en hér. É, I g skal nefna dæmi frá París: Þegar ég stakk upp á því, að mála hvítar rend'ur milli akbrautanna á Champs Elýsées, var mér svarað, að „það væri ekki til neins hér, því að enginn mundi fara eftir því“. Jæja, þeir reyndu þetta nú samt að lokum, og það varð næstum tafar- laust að gagni. Ef rétt er að öllu far- ið, eru fótgangendur og bílstjórar mi'klu betri en þeir eru sagðir. Skynsamlegt uppfræðslukerfi xneð samvinnu umferðarverkfræðinga, kennara og blaða getur orðið mik- ilvægt þróuninni, ásamit stærri og greinilegri umferðarmerkjum og skilt um, sem fyrst o,g fremsit bílsitjórarn- ir eiga auðvelt með að sjá — ekki vegna þess að sérstakt tillit beri að taka til þeirra, heldur vegna þess, að þeir fara hraðar — eru hættulegri i umferðinni. Og loks er hæfileg bjart- sýni ekki til að fyrirlíta. — Og síðasta ráð yðar áður en lagt er af stað? — Reiknið úit umiferðina eins ná- kvæmlega og hægt er, í fimm til tíu á* fram í tímann. Að því loknu tvö- faldið útkomuna. Þá kemur nokkurn- veginn rétt tala út. Það er að minnsta kosti okkar reynsla. Og um fram allt: Látum oss ekki fremja þá kórvillu að spara eyrinn í dag, til þess að tapa krónunni á morgun. Látið ógert að stýfa síðasta fjórðapartinn af kostnaðaráætlun. Ef allt þarf að byggja upp aftur eftir tíu ár, vegna þess að það er orðið of lit- ið, verður kostnaðurinn meiri fyrir alla hlutaðeigendur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.