Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1964, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1964, Blaðsíða 4
•e Getur barniö þitt hætt aö reykja? Eftir Robert og Phyllis Goldman S kömmu eftir að landiæknis- skýrslan kom út, gerði snyrtileg, fer- tug móðir í New York samning við sautján ára son sinn: Ef hann vildi hætta að reykja vindlinga, lofaði hún að hætta líka. Áður en vika var liðin, tóku þau mæðginin að læðast inn í baðherbergið á víxl, læsa dyr- unum, opna gluggann og svæla af fullum krafti. „Ég hélt, að hann mundi að minnsta kosti ha!da sinn hluta samningsins", sagði móðirin og var kindarleg á svipinn. É„g hef reykt í tuttugu ár, en hann ekki í jafnmarga rnánuði". Sú móðir hefur fengið að reyna hið sama og svo margir aðrir for- eldrar eru rétt núna að uppgötva. Á þessari sérstöku eyju, sem er dval- arstaður unglinganna, geta reylcingar verið jafnalvarlegt barúttuefni eins og drykkjuskapur og kynmök. Hvert þeirra færir unglingnum sína teg- und áhyggna — en ung/ingsárin eru timi ruglings og félagslegrar bylting- ar. Hvatningamar til reykinga standa á unglingunum úr öllum áttum — fordæmi foreldranna, undirróður kunningjanna, trú unglingsins sjálfs á reykingum, sem einskonar að- göngumiða að fullorðinsámnum, aug lýsingamar um, að vindlingar séu í- mynd karlmennsku fyrir drengi og girnilegheita fyrir stúlkur. „Hvers- vegna reykja krakkar?" spurði sex- tán ára Chapaqua-drengur. „Nú, það er móðins. Það sýnir að maður er kaldur. Það er karlmannlegt. Það er gott til þess að vera ekki minni. en hinir. Og þó ekki sé annað, þá em margir foreldrar andvígir því. Og við erum með öllu, sem þeir eru á móti“. E n jafnvel þótt uppreisnarhug- anum sé sleppt, eru vindiingar býsna tvíeggjaðir gagnvart unglingnum_ Hann kann ekki að vita mikið um Kýpur, Zanzibar eða Suður-Vietnam, en hann kannást vel við landlækn- isskýrsluna. Hann veit vel, að „vindl ingar auka mjög dánartölu af sér- stökum sjúkdómum og þannig um leið heildartöluna". Ætíð síðan skýrslan kom út, hafa gagnfræða- skólanemendur og stúdentar rifið hana L sig á hávaðafundum, komið með spumingar út af henni í tím- um, og tætt hana sundur við hvern, sem hlusta vildi. „Við sátum allir á gólfinu í svefn- salnum okkar og svældum eins og vitlausir menn og lásum skýrsluna'* serir einn nýsveinn í Bryn Mawr. „Við x-:.ssi.m, að v'ð áttum ekki að reykja, en svona vnr það nú baia. Nú getur hver, sent. stelur frá msr.ni s>garettu. sagt: „Þakkaðu guði fyrir. Ég er að lengja 'Jífið þitt um '4 mínút'K'" Það er mikið til af ka dr- an^legri fyndni f bessu tagi.“ f mörgum skó'um efndi skóla- stíórnin til funda. ti' þess að for- dasma vindlingareykinear. f Fie' i ston- skólanum í Riverdale, til dæmis að taka, var fundur fyrir allan skól- ann. þar sem hlustað var á náttiiru- fræðikennarann halda fram skýrsl- um yfir lungnakrabba af völdum reykinga (sem margir af hinum greindari nemendum drógu mjög í efa); og stærðfræðikennari skamm- aði það sem hann nefndi heimskuna í sígarettuauglýsinmim, og skóla- stjórinn flutti ræðu um sina eigin baráttu við vindlingareykingar. „En ég efast nú um, að þetta hafi mikil áhrif", seeir einn 16-ára nem- andi skólans. „Fáeinir krakkar hafa keypt sér pípur og eru að reyna þessa litlu vindla, en flestir þeir, sem reykia vindlinga, eru ánetjaðir. Þeir halda sér að- sígarettunum". Og þessi frásögn er staðfest af þeim fáu áreiðanlegu skýrslum, sem fyrir hendi eru um reykingar ungl- inga. Meira en einn af hverjum þremur unglingum landsins reykir vindlinga. Og talan virðist skriða upp á við um einn eða tvo af hundr- aði ár hvert. Því nærri sem bekk- irnir eru í skólunum, því hærri hundraðshluti nemenda reykir. En eins og menn mun gruna, eru ungl- ingar miklu ólíklegri til að byrja að reykja, ef hvorugt foreldranna reyk- ir. En hvað geta foreldrar gert til að stuðla að því, að börn þeirra á ungl- ingsaldri fari ekki að reykja, eða hætti því, hafi þau verið byrjuð? Sérfræð- ingar játa, að til þess þurfi sérlega mikla samvinnu og drengskap af beggja hálfu. En hér koma tíu atriði, sem kynnu að geta orðið að gagni: 1 Ef til vill er öflugasta ráðið til að fá unglinga til að hætta við vindl- ingana, framkvæmdir af hálfu foreldr- anna sjálfra. Ef foreldrarnir hætta sjálf ir að reykja, er það öflug áminning fyr ir syni þeirra og dætur. „Hvernig er hægt að ætlast til, að unglingar hætti að reykja, ef foreldr- ar þeirra halda því áfram?“ segir dr. Joan Morgenthau, yfirlæknir unglinga- deildarinnar í spítala í New York. „Ung lingurinn er sífellt að leita sér að „að- göngumiða að fullorðinsárunum". Ef hann verður þess var, að foreldrar hans og aðrir, sem hann ber virðingu fyrir, svo sem læknar, kennarar éða prestar reykja ekki, og að reykingar séu ekki neitt nauðsynlegt fullorðins- einkenni, kann svo að fara, að hann byrji áldrei“ „Ef ■ smábörn ein reyktu“, segir dr. Dan Castriel, sálfræðingur í New York, „mundu unglingar ekki hafa r.eina löng- un til að fara að stæla þau. Þá yrði ekk ert vandamál til staðar. En unglingar stæla hinsvegar fullorðna; það er mein- ið!“ Stáðreynd er, að margir unglingar á New York-svæðinu hafa orðið svo á- hyggjufuilir um velferð foreldra sinna, eftir lestur skýrslunnar, að þeir hafa grátbeðið þá að hætta að reykja — en án árangurs. 2 Viðræður við unglinga um reyk ingar, ættu að fara fram í einrúmi og hálfum hljóðum. Það hefur ekki ann- að en mótþróa í för með sér að ætla að spýtufóðra þá á lífsreglum. Eins og dr. Joseph Cramer, barnasálfræðingur, hef- ur bent á: „Stöðugt nudd er gjörsam- lega þýðingarlaust. Foreldrum þýðlr ekkert að segja „Nú gerirðu svo vel að hætta að reykja“, og hóta refsingu ella. f stað þess ættu þau að ræða málið ró- lega og ofsalaust, Vsvara spurningum og gefa upplýsingar. Ákvörðunin um að hætta að reykja verður að koma frá barninu sjálfu, þegar því sjálfu þókn- ast!“ f framhaldi af þessu segir frú Liíian Opatoshu, aðstoðarkona við barnaupp- eldi: „Það verður að skilja vindlinga- reykingar frá öðrum deilumálum ungl- inga og foreldra, og meðhöndla þær að- skildar frá öllum öðrum deilumálum. Foreldrar ættu að lýsa því sem beínni áhættu — rétt eins og það er hættulegt ungu barni að ganga yfir götuna í trássi við umferðarljósin. fegurðar-grundvelli. Reykingar upplila tennurnar, geta gert fólk andfúlt og lit- ar fingurna. Sumir horaðir drengir eða stúlkur geta orðið tilleiðanleg til að hætta að reykja, af því að með þvi móti geti þau fitnað. „Unglingar hafa afskaplega miklar á- hyggjur af heilsu sinni yfirleitt og lík- amsþroska sínum“, segir dr. Morg- enthau. „Þessar áhyggjur geta foreldrar notað sér, sem vilja láta börnin hætta að reykja. EÆ unglingurinn sannfærist um, að reykingar séu skaðlegar heilsu hans, mun hann hugsa sig um tvisvar, áður en hann fer að reykja að staðaldri". Tc Leggið áherzlu á það, að ta’.a sitt ráð í tíma, hvað heilsuna snertir. Ein ástæðan til þess, að unglingar halda áfram að reykja er sú, að á 15-16-17 ára aJdri geta þeir ekki haft neinar á- hyggjur af sjúkdómi, sem ekki kemur fyrr en eftir 30-40 ár. Þessvegna verða foreldrar að leggja áherzlu á þau atriði málsins, sem geta komið stax í ljós, svo sem mæði, höfuðverki og slen, sem stafar af vind!ingareykingum, jafnvel hjá unglingum. En áhrifamest er þó að geta vitnað til einhvers nákomins, sem er sjúkur vegna vindlingareykinga. Ein móðir í Manhattan segir svo frá: „Ég gat ekki fengið dóttur mína til að hætta að reykia fyrr en sorgaratburð- ur gerðist í fiölskyldunni. Frænka, sem okkur þótti öllum svo vænt um, sýkt- ist af lunenakrabba. Dapinn sem dótt- ir mín frétti það, steinhælti hún að reykja“. 3 Útvegið un^ingunum eitthvað til að dunda sér við, sem petur leilt hugann frá vindlingunum. Frú Opat- oshu seeir, að ein vinkona hennar hafi keypt litla vindla, pipor, vindlinga- munnstykki með plat-vindlingum í og fjötda annarra leikfanga, til þess að halda 17-ára dóttur sinni frá reykinrr- um. „Þá kvartaði stúlkan yfir því. að hún væri í vandræðum með hendurn- ar á sér, svo að móðir hennar keynti handa henni leir. kítti og máiaraáhöld. Þetta dugði. Stúlkan er hætt að reykja.*4 o Notið ykkur séráhugamál ungl- inganna. Suma drengi má fá ofan af því að reykja, af því að það spilli getu þeirra við íþróttir. Sumar stúlkur má fá ofan af því á hreinum félagslegum og U Veitið unglingnum siðferðilegen stuðning ef hann gerir tilraun til að hætta að revkja og ýtið undir sjálfs- traust hans. Ef unglinpurinn ykkir seg- Framhald á bls. 13 4 LESBÖK MOHGUNBLAÐSINS 25. tölublað 1964 t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.