Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1964, Blaðsíða 10
SÍMAVIÐTALIÐ Flutningur Loftleiða til Keflavíkur — Loítleiðir, Keflavík. — Er Sigurður Helgason við? Þetta er hjá Lesbók Morgun- blaðsins. — Sigurður Helgason. — Er ekki mikið að gera í sambandi við flutninginn til Keflavíkur? — Jú, um næstu mánaðamót munu Loftleiöir h.f. flytja alla flugstarfsemi sína til Keflavík- uiíiugvaliar. Þaðan í frá munu vélar félagsins á vestur- og austurieið eingöngu nota Kefia- víkurflugvöll. Við vinnum að því að skipuleggja flutningana þessa dagana og jafnframt að endurbótum og breytingum á flugstöðvarbyggingunni. Meðal annars er verið að mála veit- ingasali og færa eldhúsið í ný- tízku horf. f hótelinu er gisti- rými fyrir um 90 manns. Við höfum annast rekstur þess frá 1. júlí síðastl. Resktur hótelsins hafa með höndum Elías Dag- finnsson og Aifreð Rósenberg, sem Ölium er kunnur frá því hann átti Hótel ísiand. Þá er Svanur Ágústsson ráðinn til að veita eldhsúinu forstöðu. Hægt verður að fá veitingar á fiug- stöðinni allan sólarhringinn. — Þið hafið taisverða starf- semi fyrir á Keflavikurflug- velli, er ekki svo? — í júlí 1962 stofnaði félagið sérstakt dótturfyrirtæki, Loft- leiðir-Keflavík h.f., sem ég er framkvæmdastjóri fyrir. Það var stofnað vegna yfirtöku á starfsemi þeirri, sem Flugmála- stjórnin hafði áður með hönd- um, flugumsjón og flugvirkja- deild á Keflavíkurflugvelli. Samningur hafði verið gerður um þetfa tveimur mánuðum áð- ur. Síðastliðin tvö ár höfum við því annazt afgreiðslu á öll- um erlendum fiugvélum, sem þarna hafa lent, samkvæmt sér- stökum samningum við hin WTATTWTTft Mn': TiafjJcur mor/'/ieris op hf}ómsveit \ amorella i ' %'é. - » » hafxd bláa m. Haukur Morthens: Amor- elia/Hafið bláa. Þá er það hann Haukur okkar Morbh ens á ferðinni með nýja plötu, en frá honum hötfum við ekki heyrt í langan tima. Hér eru á ferðinni tvö ísienzk lög, hið fyrra er eftir Kristin Reyr í Ketfiavík, sem einnig gerði textann. Þetta er róman- tískt lag, sem hefur á sér útlenzkulegan blæ, sem verður að teija kiost, því ís- lenzku danslögin vilja allt- of otft verða hvert öðru iik. Haukur fer vel með Amior- ella. Það er eins og maður sigli í gondóía um „götur“ Feneyja. mandólínspil og suðræn stemning. Síðara iagið er eftir Svav ar ,Benediktsson við texta Reihhardts Reinhardtsson- ýmsu félög. Einnig höfum við samninga um afrgeiðslu á öll- úm NATO flugvélum, þ.e.a.s. birgða- og liðsflutningavélum, MATS. — í maí 1964, eða tveim ár- um síðar, gerði félagið samning við utanríkisráðuneytið um að taka við veitinga- og hótel- rekstrinum í flúgstöðinni á Keflavíkurflugvelii. Samkvæmt þeim samningi situr sérstök nefnd skipuð tveimur fulltrú- um frá Loftleiðum og þremur frá utanríkisráðuneytinu. Frá Loftleiðum erum við Jóhannes Einarsson, verkfræðingur, for- stöðumaður tækni- og viðhalds- deildar félagsins. Nefndin sér um rekstur flugstöðvarbygging- arinnar almennt. — Hverjir af - starfsmönnum Loftleiða múnu flytja suður til Kefiavíkur? — Þeir, sem starfa við flug- umsjón, farþegaafgreiðslu, flug- virkjar, hiaðfreyjur og starfslið veitingarekstursins, sem nú er til húsa í Tjarnarkaffi. Núna vina um 40 manns á vegum fé- lagsins j Keflavík, en eftir flutn ingana verða þar milli 90 og 100. Allt starfsfólkið mun vinna vaktavinnu og verður reynt að samræma vaktatím- ann hjá öllum. Ráðgert er að útvega starfsfólkinu húsnæði til að hvílast í eftir vaktir. Við munum vitaskuld fiytja fólkið til og frá Keflavik um vakta- skipti. — Hvernig verður aðstaða til viðhalds á flugvélunum í Kefla- vík? — Við fáum aðstöðu til við- gerða í stærsta flugskýlinu á vellinum og afmarkað svæði í sama skýli fyrir verkstæði. Við höfum notið ómetardegrar fyr- irgreiðslu af hálfu utanríkis- ráðuneytisins og yfirmanna varnarliðsins í þessu máli. — Hvernig komast íslenzkir farþegar til og frá Reykjavik, er þeir ætla að ferðast með ykkur? — Farþegar, jafnt erlendir sem inniendir, geta eftir sem áðuráður mætt með farangur sinn í afgreiðslu okkar á Reykjavíkurflugvelli og mun- um við flytja þá til Keflavíkur um; A ft P ar. Svavar hetfur gert mörg iög betri en þetta en segja verður að Haukur bjargi þvi sem bjargað verður, og ekki tekst hljómsveitinni að skapa þessa sjómannavalsa- steimningu, sem maður hlýt ur að eiga von á þegar lag etftir Svavar Benediktsson er á ferðinni, harmoniku- leikurinn er viðvaningsleg- ur og rytminn þunigur. En þó ekki væri nema vegna þess að nötfnin Hauk- ur Morthens og Svavar Benediktsson hafa jafn- an staðið fyrir sínu þá má vera að laig þetta verði vinsælt. Og rétt er að geta þess, að textinn er vel gerður, en Reinhardt hefur reyndar samið texta og gam anvísur um áratugaskeið og hittir ætíð í mark. f_ r Ú r a n n á I u m m i d a I d a Guðmundur Guðni Guðmundsson tók saman 1197 ísland 1-5 .Önundarbrenna. Guðmundur dýri og Kolbeinn Tumason brenndu inni Önund Þorkells- son í Lönguhlíð (SkriðuJ. Sætzt á Rauðsmál á Alþingi. Engin skipakoma til landsins. Óöld mikil og ísalög hér við land. D .Jón Loftsson goðorðsmaður í Odda. Jón er talinn einn mesti bann. og bezti höfðingi sem verið hef- ur á íslandi. 1198 Innósentíus 111 verður páfi. Innósentíus páfi lýsir Noreg 1 Páfi staðfestir reglu þýzku ridd aranna. Fellivetur mikill í Noregi og lsalög. Island íslenzkt skip siglir til Frakk- lands hlaðið ull. Ekkert skip kemur til landsins. Innósentius páfi ritar íslending- um bréf og minnir þá meðal annars á að þeir séu i sinni pestu endurgjaldslaust. San»a gildir auðvitað um farþetga, sem eru að koma að utan. — Teljið þér, að til hagræðis íyrir rekstur Loftleiða, að fiytja til Kefiavíkur? — Flutningurinn hefur vita- skuld bæði kosti og ókosti, Tæknilega og flugreksturslega séð er afburðavel búið að Kefla vikurflugvelli. Flugbrautir eru iangar og breiðar, auk þess sem lendingar- og aðflugstæki ern hin fulikomnustu, sem völ er á. Er það allra skoðun, að flugvöil urinn standist fullkomlega sam anburð við það bezta, sem tíðlc ast í Evrópu og Ameríku. Þar sem brautarstæðin eru hærri en umhverfið og aðflugið ytfir sjó er einstaklega lítillar lágmarks skýjahæðar krafizt til að hægt sé að lenda í Keflavík, eða að- eins 200 fet. í Reykjavik þarl skýjahæðin til dæmis að vera 400 fet, svo að völlurinn sé ekki lokaður. — Fjarlægðin frá Reykjavílc er auðvitað ókostur, en þegar nýi vegurinn verður fuligerður, mun það óhagræði verða hverf- andiandi lítið, þar sem aksturs- tíminn milli vallarins og höfuð- borgarinnar verður sáraiitilL Óhjákvæmilega hafa þessir fiutningar í för með sér aukinn reksturskostnað, en vera má, þegar fram líða stundir, að þeg ar fram líða stundir, að tekjulið ir skapist innan flugstöðvarinn- ar, sem geti mætt þessum auknu rekstrarútgjöidum. legu umsjá þó langt sé á milli íslands og Rómar. Vígin í Laufási í Eyjafirði um haustið, er þeir voru vegnir Þórðarsynir, Þorsteinn, Snorri og Hákon og Arnþrúðarsynir er ver ið höfðu að Önundarbrennu. Syn ir Amþrúðar voru þeir Klængur og Brandur. Fyrir vigum þess- um voru synir Önundar Þorkels- sonar er brann inni i LönguhUS, Þorlákur biskup Þórhalsson tek- inn i helgra manna tölu. 10 LESBOK MORGUNBLAÐSIftfS 26. tölublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.