Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1964, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1964, Blaðsíða 8
I Ný kynslóö geimvísindatækja Samtímis því, að í bili verður nokkurt hlé á flugi manna út í geiminn, til að undirbúa næstu stórsókn, er haf- inn undirbúningur að næsta kaflanum í mannlausa fluginu. Hingað til — eða á u.þ.b. sex árum af geimöldinni — hafa miklu fjöl- breyttari tæki verið smíðuð til mann- lauss flugs en mannaðs. Þessi geim- för hafa komizt lengra út í geim- inn, dvalið þar lengur, framið flókn- ari vísindatilraunir, og sent marg- falt fleiri vísindaiegar upplýsingar til jarðar. En þegar til lengdar lætur, felur maðurinn auðvitað ekki dauðum hiut- um rannsóknirnar á geimnum. Þó munu mennirnir enn um stund rekja slóðina, sem sjálfvirka geimvélin hef- ur skilið eftir. Þessvegna munu flest- ar vísindauppgötvanir næstu ára koma frá mannlausum áhöldum. Mörg þessara áhalda verða stærri og flóknari en fyrstu gervihnettirnir, og sum þeirra munu gera margar og margvíslegar tilraunir. Ein eftirtektarverð fyrirætlun er hópur sjö gervihnatta, sem kallaður er IMP (Interptanetary Monitoring Platform). Þessir hnettir verða allt í senn: eðlisfræðistofnanir, settar á braut til að mæla segulsvæði 'geim- geisla og sólarvinda á svæðinu milli piánetanna — svæðinu, sem liggur utan áhrifa segulsviðs jarðar. inn höfuðtiigangurinn með þessum IPM-hnöttum -er að athuga utgeislun hlaðinna agna frá sólinni og öðrum uppsprettum handan henn- ar — bæði meðan áhrifa sólar gætir mest og eins þegar þau eru minni. í stuttu máli er tilgangurinn sá að ná yfjr verulegan hiuta 11-ára sólar- hringsins. Upplýsingar um geislunarlög í rúm- inu milli plánetanna verða að safnast saman yfir löng tímabil og frá mörg- um svæðum og lögum, áður en hægt verður að senda menn til tunglsins. Nokkrar upplýsingar um geislunar- hættu fyrir mannað flug í geimnum utan jarðar hafa komið fram fyrir at- beina fyrri gervilinatta — einkum þó hi'nna amerísku — og eins fyrir til- raunir með loftbeigi og eldflaugar. Þessar upplýsingar hafa sýnt fram á, að á tímabilum mikillar ókyrrðar á sólinni, hefur útstreyrpi geimgeisla aukið geislunina í rúminu miili plá- netanna. Frekari upplýsíngar um geis.lunar- svæði má nota sér við tilbúning hlífa fyrir geimför með mönnum L Þær geta einnig hjálpað manninum til að spá fyrir um þessi sóigos, og þannig veitt honum möguleika á að tímasetja mannað flug á þeim tímabilum, þegar þeirra er ekki vænzt. Hin víða braut IMP gefur vísinda- mönnum vonir um aukna fræðslu um samsetningu og dýpt segulgeimsins — þessa lags, sem segulsvið jarðar myndar og hlífir manninum við geisiun þeirri, sem hefur sýnt sig að vera í rúminu milli plánetanna. Segulgeimurinn rær handan fyrir jörðina — frá'sóiinni séð.— og tak- mörk hans eru enn óþekkt. Vonir standa til, að IPM geti kortlagt þetta svæði, sem menn halda, að teygi sig að baki jörðinni, svipaðast hala á halastjörnu. Með margvíslegum vísindaathugun- u:n á hringför só'urinnar, yfir lengri tíma, kynnu IPM-hnettirnir að gefa frekari skilning á þróun og aflfræði sóikerfisins. Abetka útsýni. nnað vísinda-geimfar, sem brátt hleypur af stokkunum, er OSO (Or- biting Solár Observatory), hið ann- að í röðinnL Þetta geimfar og mörg iieiri, sem á eftir munu koma — næsta ár og áfram — mun gefa stjarn- fræðingum tækifæri á að athuga sól- ina, — pláneturnar og vetrarbraut- ina, án þess að trufiandi áhrifa gæti frá gufuhvolfi jarðar. Þetta er mjög mikilvægt, af því að gufuhvodfið tor- veldar athuganir írá jörðu. í líkingu við OSO I, sem var settur á loft í marzmánuði 1962, og hefur gert ma-rgar mikiivægar athuganir, .verður þriðjungur þyngdar OSO II vísindaáhöld. Eitt þessara er „cor- nógu snemma til að athuga næsta tímabil hámarks-sólfars, sem verður úm 1967. Gólíkar myndir. eimvísindamenn hafa einnig á- huga á að athuga stjörnurnar og aðra himinlíkami, án þess að trufl- anir frá gufuhvclfi jarðar séu því til foráttu. Þetta verður hlutverk OSO geimfaranna. Mikill hluti gufuhvolfsins er al- gjörlega ógagnsær. Hlutir, sem hægt er að skoða á venjúlegu sýnilegu eða fótógrafisku sviði litrófsins, líta allt öðnivísi út ef þeir eru skoðaðir á út- fjólubláu eða ‘infrarauða sviði bylgju iengdanna. Sólin sýnir áberandi ólíkt útlit á rauðu og fjólubláu sviðunum í litróf- inu. Með því að færa sig inn á útfjólu- bláa sviðið, er hægt að athuga sólina enn betur og þannig koma sér upp þrívíðri mynd af sólfarinu. Ýmsar ástæður eru til þess að at- huga geiminn á öðrum öldulengdum. Víðtækar athuganir frá eldflaugum Teikning af fyista IPM-geimfari Bandaríkjanna, sem á að mæla segul svið, geimgeisla og sólvinda í þeim hluta geimsins, sem liggur utan seg- ulsviðs jarðar. Sjö slík geimför verða setí á loft. Þær upplýsingar, sem þau koma til að veita geta orðið mikil- vægar fyrir smíði nauðsynlegra hlífa landa geimförum, sem setja menn á land á tunglinu. Einnig geta þau lijálpað til að spá fyrir um sólgos. spegil til að veita ljósi inn í litrófs- mælinn, til athugunar á stjörnum og þokum. Þriðji OSO verður einnig með kíki og litrófsmæli til athugana í útfjólu- blárri birtu. En hér verður spegill- inn 32” að þvermáli til þess að at- huga hinar daufu og veiku línur m.'Ili stjarnanna. E, l ftir að klkirinn er kominn á braut, verður stefna hans ákveðin af sex stjörnufálmurum, sem geta leit- Framlhald á bls. 13 Líkan í fullri stærð af hinu endurbætta OSO, sem Bandaríkjamenn hyggjast senda út í geiminn, 1967. Það byggist að mestu á fenginni reynslu af fyrsta OSO. ‘ onograph”, sem er sérlega útbúinn til að gera gervi-sólmyrkva. Með þessu áhaldi verður mögulegt að at- huga, dag eftir dag, ytra gufuhvolf sólar, sem hingað til hefur ekki verið hægt að athuga nema meðan á sól- myrkva stendur. OSO er samsettur af þrem megin- jilutum. Einn er hjól, sem snýst 30 snúninga á mínútu, til þess að veita áhaldinu stöðugleika. Hjólið hefur á sér áhöld, sem geta athugað sólina úr öllum áttum.' Annar hlutinn er segl, sem hjólið rekur þannig, að það snýr alltaf að sólu, til þess að ná sem mestum krafti úr sólsellunum. Tvö áhaldarúm, sem snúast innan í seglinu. eru þriðji hlutinn. Þeim má stefna á sólina með mikilli ná- kvæmni. Jafnvel áður en geimfarið kerrist á braut, eru amerískir vísinda- menn að vinna að öðrum, talsvert stærra, OSO, sem kemur til að hafa áhöld allt að 13'‘ í þvermál. Þessi áhöid eiga að geta athugað annað- hvort alla sólina í heild, eða líka lítið svæði af yfirborði hennar eða kolli. Bandaríkjamenn vona að hafa þennan endurbætt.a OSO tilbúinn og gervihnöttum verða nauðsynlegar til þess að xomast að hinu rétta eðli orkudreifingarinnar í rykinu milli stjarnanna, sem verður æ gagnsærra, eftir því sem við flytjum okkur yfir í rauða og inírarauða svæðið í litrófinu. Stjörnur sem eru að mynd- ast, eru mjög rauðar og þessvegna sýnilegastar á infrarauða svæðinu — en óaðgengilegar , 'feins og er. Fyrsti OSO-gervihnötturinn verður með fjóra 12” kíkja, til þess að kort- leggja himininn í útfjólubláa svæð- inu, en einn 16” og fjóra 8” kíkja, til að athuga stjörnur og stjörnuþokur. Ennfremur tvo litrófsmæla til að at- huga stjörnurnar á útfjólubláa svæð- iau. Annað OSO-geimfarið hefur 36" 1: OSO-athugunarstöðin gerir stjarnfræðingum kleift að horfa á sólina, plánetur, stjörnur og stjörnuþokur handan við truflandi áhrif gufuhvolfs jarðar. Níu kíkjar verða sendir upp á þessu geimfarL 8 L.ESBOK MORGUNBLAÐSINS 25. tölublað 1964 /

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.