Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1964, Side 4
hamfarir eru auðvitað óumflýjaniegar
öðru hverju, í landi þar sem vænta má
haustfrosta (sem drepa vetrarhveitið,
áður en það er orðið þakið snjó) — oig
svo víðtækra þurrka að sumrinu. Jafn-
vel þótt nóg væri notað af tilbúnum á-
burði, er vafasamt, hvort meðalupp-
skera á ekru í öllum Sovétríkjunum
samanlögðum gæti jafnazt við uppsker
una í Bandaríkjunum. Það vitum við
ekki fyrir víst.
Hr Krúséff er nú að reyna að hafa
end' skipti á sovétiðnaðinum með því
að fraimleiða geysilegt magn tilbúins á-
bur 'ar. En það verður torsótt. Árið 1962
e.vddu Sovétríkin 62 kílóum á hektara
(sem var mest notað við iðnaðarræktun,
svo sem bómull og sykurrófur), en í
Bandaríkjunum er sama tala 229, en 507
í Frakklandi og 766 í Bretlandi.
> itanlega mundi svona mikil áburð
arnotkun bæta talsvert úr skák. En
grundvallargallinn varir eftir sem áður.
Undir núverandi skipulagi mundu mill
jónir bænda á samyrkjubúunum (og
sumpart einnig á ríkisbúunum), bláít
áfram spilia áburðinum ef hann væri
fyrir hendi. Þeim hefur alls ekki verið
kennt að nota hann, þeir hafa engar
dreifingarvélar, þeir hafa erugar bygg-
ingar til að geyma hann og verja hann
veðrum; þeir hafa sama sem ekkert
atkvæði um, hvað þeir rækta — en
það þýðir oft sama sem, að áburðinum
yrði oft eytt í gróður, pantaðan frá
miðstöðinni, og verið algjörlega ónot-
hæfur fyrir þá jörð og þá veðráttu sera
er á hverjum einstökum stað — og svo
hafa þeir enga hvatningu til að rækta
og uppskera betri afurðir.
A’lir þessir annmarkar gefa nokkra
hugmynd um stærð vandamála síns.
Það sem hér þarf, er gífurleg og á-
frarntialdandi fjárfesting, ekki aðeina
fyrir áburð heldur svo ótal margt ann-
að: aliskonar vélar, uppfræðslu viðgerð
armanna til að halda vélunum í lagi,
dreifingarkerfi varahluta, byggingar yf-
ir vélarnar, áburðinn, uppskeruna og
húsdýrin, vegi (sum þorp eru einamgr-
uð mánuðum saman, vor og haust), til
að flytja afurðirnar, áburðinn og vé)-
arnar.
Bændafjölskylda á samyrkjubúi á Kara Kum sléttunni suður í Turkmenia.
En jafnvel þótt allt þetta væri fyrir
hendi, skal meira til: hugarfarsbreyt-
ingu gagnvart búunum hjá yfirvöld-
-unum, sem ráða yfir þeim. Með ö 1-
um sínum veðurfars-annmörkum, hafa
Sovétríkin einn geysimikinn kost —
sjálfa víðáttuna. Þarna er svo mikið
landrými, að væri það almennilega nýtt,
gæti það sem bezt fætt fjölgandi þjóð
og auk þess haft mikið til útflutnings.
Bezta hugmynd um hina geysimiklu
víðáttu raektunarlands Sovétríkjanna
má fá með þvi að athuga, að með því
að taka nýtt land til ræktunar, hefur
Framhald á bls. 13
og Leningrad. Sjónvarpsloftnetin
Rússland
Framhald af bls. 1
E ina leiðin fyrir bændur til að
halrtf lífi var að hagnýta sér fram-
leið'fu einkablettanna sinna. Stærð þess
ara bletta hefur verið breytileg á ýms
um tímum. Aftur og aftur hefur rikis-
stjómin hótað að afnemá þá fyrir fullt
og allt. En í Moskvu vita menn, að væri
það gert, myndi neyðarástand skapast.
í aag er meðalstærð þessara bietta
háif önnur ekra — sem nægir til að
hafa eina kú, eitt eða tvö svín og hæns
ni og ofurlitla garðholu. En mikilivæg-
ast er það, að allsstaðar nema á allra-
beztu stöðum leggja bændurnir miklu
meiri vinnu í einkablettina en samyrkju
lan.uð, og uppskerumunurinn er stund-
um lygiiegur. Þetta gera þeir, af því að
þ.nr mega eiga sjálfir uppskeruna af
einkablettunum, annaðhvort til eigin
nota eða til sölu, ef þeir eru nálægt
einh/erri borg, en mestan hluta sam-
yrkju-uppskerunnar tekur ríkið. Af
þes‘u stafa kveinstafir Krúséffs yfir
því, að 70% allra kartaflna komi af
þ'es ■ u m ei nkable ttu m.
Ktrfi Stalins gat gengið á bernsku-
árum iðnvæðingarinnar í Sovét, sem
voru óendanlega eyðslusöm á vinnu-
kraftinn, og þegar kostnaðurinn við að
byggja upp grundvöll iðnaðar á sem
allra stytztum tima, var alls ekki tal-
inn. En það tók að bregðast, á fram-
haídsstigum iðnvæðingarinnar, þegar
þörf var meiri kunnáttu. Lærðir verka-
menr og hugvísindamenn gátu ekki
þir.zt nógu vel á mataræði Stalins-
k rrisins, sem var aðallega brauð og
boðstóium.
suri;, ðar gúrkur, en annað var ekki á
Þetta skiidi Krúséff. Ef Sovétríkin
át'.u r.okkurntíma að vakna af þessu dái,
yrðu verkamennimir að hafa fjölbreytt
ara mataræði. Fyrst og fremst þörfnuð
ust þeir kjöts, mjólkurvara og nýrra á
vaxia. Þá skorti bæði sterkju og kol-
vetm. Einnig varð að útvega þeim eggja
hvhv.efni og fjörefni.
En kjöt og mjólkurvörur koma frá vel
öldum húsdýrum, og ekki er hægt að
hafa húsdýr vel alin, nema hafa við-
eigardi fóður. Það hefur verið lífsnauð
syn af koma upp stofni nautgripa, sauð
kinda og svína, og rækta fóðrið til að
fita þessar skepnur á, og þessi nauðsyn
hefur verið bardagamál Krúséffs, síð-
ustu tíu árin. Og versti dragbíturinn hjá
honuin hefur verið þessi misheppnaða
viðleitnphans til umbóta síðan 1958.
F ramleiðs'.uigeta samyrkjubúanna
í Sovét er hlutur, sem enginn veit eða
þel kir. Þar eru allt of margir þættir,
sem ekki er hægt að vega og meta.
Töiurnar sem Aðal-skipulagsnefndin
hefur sett sér sem grundvöll, virðast
i’elzt byggðar á vongóðum tilgátuim.
'Nýhogar áætlanir heimtuðu eitthvað um
9% nukningu. En síðan 1959 hefur aukn
ingin alls ekki nálgazt þessa tö.u.
Uppskera Rússa 1964 virðist líkieg
til a>.! verða eitthvað nálægt 130 mill-
jónem smálestá af-korni, en áætluð tala
er 160 milljónir. Þesi 130 miiljón simá-
lesta uppskera yfirstandandi árs verður
auðvitað miklu meiri en hörmungaárs-
ins 1963, en raunverulega minni en
góðu áranna 1956 og 1958.
Ib’að sem öllu öði-u liður, getur eng-
inn búizt við, að Sovétríkin hafi upp-
skeru á hverja ekru, sem líkist því,
er gerist í Vestur-Evrópu og Banda-
ríkji’iium. Geysimiklar víðáttur ræktaðs
lands hafa mjög lélegan jarðveg og ó-
hag tæða veðráttu. Uppskeran 1963
brást ekki aðeins í nýræktinni, heldur í
öilu Rússiandi í Evrópu. Slíkar náttúru-
Bpendaþorp við þjóðveginn milli Moskv u
sjást varla á afskekktum liéruðum.
4 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
32. tbl. 1960