Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1964, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1964, Side 7
,Hér eru allir svo samtaka' segir Erlendur Kristjánsson, formabur skólafélags Gagnfræbaskóla verknáms TIT ú, þegar skólarnir I ^ eru teknir til starfa af fullum krafti, er félags- starfsemin sem óðast að komast í fullan gang. Að ýmsu þarf að hyggja í upp- hafi skólaársins, kjósa þarf í nefndir og stjórnir og gera áætlanir um, hversu félags- lífinu skuli hagað. Félags- starfsemin er engu þýðingar minni þáttur í skólaveru unglinganna en hið bóklega nám, og er því mikið í húfi, að þeir nemendur, sem velj- ast til að hafa foryztu með höndum, séu vandanum vaxnir. Að okkar hyggju á hlutverk skólanna ekki eingöngu að vera ■það að troða í nemendur til- teknum skammti af námsefni, heldur einnig að vera nemend- um góður uppalandi. Þá kem- ur félagsstarfsemin til sögunn- ar, en af afskipti af félagsmál- um í skóla er hollara vega- nesti en margan grunar — það er í senn lærdómsríkt og þrosk andi. í ungHngaskólum borgar innar er aðstaða til félagsstarf- semi nemenda mjög misgóð. í hinum nýrri skólum er veg- leeur samkomusalur með leik- sviði, og þannig ætti það alls staðar að vera. En þótt góð aðstaða sé auð- vitað æskileg, getur félagslíf því aðeins þrifizt að nemendur séu samtaka. Samtaka um að leysa þau verkefni af hendi, sem þeim er faiin, eins vel og samvizkusamlega af hendi og unnt er. Félagslífið stendur og feilur með nemendunum sjálf- um. ★ Lítum til dæmis á Gagn- íræðaskóla verknáms. Þar er aðstaða til féiagsstarfsemi frem ur lakleg, enda skiljanlegt, þar eð skólahúsnæðið var ekki reist sem slíkt. Samt sem áður er félagslíf nemenda þar eins og bezt verður á kosið, eins og kom fram, þegar við ræddum nýlega við Erlend Kristjánsson, formann skólafélagsins þar í skóla. —• Félagsstarfsemin er rétt að skríða af stað hjá okkur núna, sagði Erlendur, kosning- um er lokið og starfsáætlun vetrarins liggur nú ljós fyrir. — Og hvernig verður starf- seminni háttað? — Á svipaðan hátt og í fyrra. Dansæfingar, klúbbar og skóla blað. — Hvað eru dansæfingar tíð- ar? — Það eru venjulega 3 vik- Nen ondur Gagnfræðaskóla verk náms sýndu leikritið Frænku Charles á árshátíð sinni í fyrra. Einnig var foreldrum nemenda gefinn kcistur á að sjá sýninguna á foreldramóti í skólanum. Þá var þessi mynd tekin, sem sýnir Prip kammeráð sem Bjarni Sív ertsen lék, gera sér títt við „frænkuna", en „hún“ var leikin af Emil Ágústissyni. Erlendur Kristjánsson, formaður skólafélags Gagnfræðaskóla verknáms. ur á milli þeirra, — eða sem svarar einu sinni í mánuði. ■— Þú minntist á klúbba? — Já, það er einn stærsti lið urinn í félagsstarfseminni. Þeir verða reknir með sama sniði og í fyrra, en þá var klúbb- kvöld á hverju miðvikudags- kvöldi kl. 9 til 11. Þessir klúbb ar eru 8 talsins, — tveir hljóm leikaklúbbar, spilaklúbbur, þjóðdansaklúbbur, taflklúbbur, málfundaklúbbur, kvikmynda- klúbbur og klúbbur, sem nefn- ist spurningar, leikþættir og leikir. — Hvaða klúbbur nýtur mestra vinsælda? — Hljómleikaklúbburinn. Þá eru leikin vinsælustu dæg- urlögin af plötum, en nemend- ur geta sent með þeim kveðjur. Þessum klúbbi þurfti að skipta í tvennt, þar eð aðsókn var svo mikil. — Hvað eru anngrs margir nemendur í skólanum Erlend- ur? — Þeir munu vera um 400 í 3. og 4. bekk — og hafa aldrei verið fleiri. •— Hvað heitir skólablaðið ykkar? — Það heitir Völundur — og kom út í fyrsta sinn í fyrra, tvö tölublöð. Útgáfu þess verð- ur auðvitað haldið áfram í vet- ur, því að mér finnst það ómiss ándi þáttur í félagslífinu. — Hvenær hefst undirbún- ingur árshátiðarinnar? — Strax eftir áramótin, en hún er yfirleitt haldin í marz- byrjun. — Er ekki mikið um dýrðir þá? — Jú, það má nú segja — og mikil vinna, sem liggur að baki. En það er líka skemmti- legasta vinna sem hugsast get- ur. í fyrra sýndum við t.d. „Svo komu Hljómar og spilúðu en ekki að skapa f jör... “ fyrir dansinum og tókst heldur leikritið Frænka Charles, skólahljómsveitin skemmti, en hún heitir Strengir og er vist farin að láta heyra í sér opin- berlega núna, nú, og svo var leikfimisýning pilta og ekki má gleyma „hinum syngjandi nunn um,“ sem komu fram í viðeig- andi búningum og sungu Dominique. Svo komu Hljóm- ar og spiluðu fyrir dansinum og tókst heldur en ekki að skapa fjör. Þú hefðir átt að sjá kennarana hoppa í dansinum. — Hvernig lízt þér nú á, Er- lendur, að gegna æðsta embætti félagsstarfseminnar? — Ég þarf engu að kvíða, því að hér eru allir svo sam- taka. Þátttaka í því, sem hér er að gerast, er alltaf alveg sér- staklega góð. Dansæfingar eru eins vel sóttar og hugsast get- ur, — klúbbkvöldin njóta líka mikilla vinsælda, því að þar finna allir eitthvað við sitt hæfi, útgáfa skólablaðsins geng ur fljótt fyrir sig og ritstjórinn hefur úr nógu að velja. Sam- starfið við skólastjóra og kenn- ara er með sérstökum ágætum — svo að hví skyldi ég kvarta? Þær skemmtu nemendum með söng og spili og léku „hinai syngjandi nunnur“ á árshátíöinni — Rósa Ingólfsdóttir, Sigrún Steinþórsdóttir og Hrefna Þórar inisdóttir. (Myndirnar tók Er- lcndur Kristjánsson). BÓKMENNTIR Framhaid af bls. 5 leikhúsa hefir ekki venð fylgt sem skyldi í Þjóðleikhúsinu. S' unúum til ollmikils tjóns fyrir stofnunina. Þesú opingáttarstefna hefir meira að segja 6tundum gengið svo langt, ab leikendur og það meira að segja a*aileikendur hafa á stundum frétt úti í bæ hvaða hlutverk þeim séu ætluð é ræstunni, löngu áður en leikstjórinn hefir beðið þá fyrir hlutverkið. Þetta vita þeir sem vinna cð leiklist við Þjóðleikhúsið. Nýlega birti leikhú -stjóri í út- varpi og blöðuim langa áætiuu um væ.it anlegt vetrarstarf á þessu le. kári. Þar var nú ekki verið að íara í neina launkiofa með hlutina. Virtist manni þ i — svona í fljótu bragði — að marg ar þvi sem nefnt var væri í hinni mestu óvissu. Læt ég það vera, þó ieikrit leik- ársins séu nefnd, sem vissa ei fyrir a'l verði sýi d. Ef vissa er fyrii því. Reynsla undanfarinna ára hefir oft Og tiðum sýnt og sannað, að s'íkar yfir- lýsingar raskast að meira eða mimia leyti. Allt var talið upp. Leikr tin, hluc- verkaskipun, leikstjórn. HvaCa tilgiamgi þjónar nú þetta? Hlutverkaskipun mörgum mánuðum fyrirfram getur sannarlega vrskazt, þó á styttri tínra sé — og gerir [ < ð. Leikstjóri getur verið fastur við 5- lokið viðfangsefni o.s.frv. Ieikur og leikstjórn útlendinga, sem engu föstu höfðu svo lofað, er varla til að stæra sig af fremrni fyrir alþjóð. Framhald á bls. 14 32. tbl. 1964 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.