Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1965, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1965, Blaðsíða 3
 bátinn, sem nálgaðist. ÁköÆ geðsbrœr- ing gagntók hann, nann steig fuimandi upp á borðstokkinn, signdi sig aftur og tafsaði andstuttur eitthvað til gu.ðs — um leið og hann steyptist útbyrðis. Stuittu síðar kiocm hinn báturinn brunandi. Stór, kraftaJegur maður lagði inn árar og stóð upp. Þarna mar- aði sá gamli í hálfu kafi. Maðurimn í bátnuim teygði sig eins langt og hann gat og náði haldi í treyju hins deyjandi manns. Með æfðum handtökum inn- byrti hann feng sinn, laigði hann á botn bátsins og fór um hann hönd.um. Sá gamli hjarði enn. Smátt og smátt vaknaði hann til með'Vitundar, en mætti þá aJ'if öðru auigliti en hann hafði bú- izt við, augliti tengdasonar síns, spyrj- andi og furðu lostnu. „Hvern fjandann varstu að gera, æti- aðirðu að drepa þig?“ spurði tengdason- urinn flaumósa. Gamli maðurinn leit undan og svaraði engu. Hann hóf sig, skjálfandi af kulda, upp á eina þóft- una og sat þar þegjandi og niðurlútur eins og barn, sem hei'ur gert eitthvað af sér. Tengdasonurinn starði á hann um stund, síðan hristi hann höfuðið og settist undir árar. Þeir nálguðust land óðfluga, því að tengdasonurinn reri iiratt, allt að þvi harkaleiga. Sólin var luorfin af sjónar- svjðinu. En á þóftunni gegnt ræðaran- um sat bnípinn gamail maður, vonsvik- inn og yfirbugaður. Eftir Ágúst Guðmundsson 0 ldumar léku sér í fjörunni með hæigum niði, yfir sveimuðu fuglar með gargi. Það var tekið að haJia kvöldi. Á steini í fjörunni sat gamall, lotinn maður og horfði hugsandi út á flóann. Hann var kilæddur gx-árri duggara- bandspeysu, en benhöfðaður; sixpens- arinn hékk á nagla í einum beitarskúrn- Uim uppi á fjörukimbinum. Svipur mannsins var enniþá mikilúðlegur, Ihárið sifurhvítt og auga- brýnnar miklar oig Koðnar, en yfir- skeggið illa hirt og upplitað af tóbaki. Samt var einhver umkomuleysisblæ'r yíir honuim; ellinni hafði tekizt að beygja bakið og sliga breiðar herðam- a/. lann reri fram á stafinin og tuldr- aði eitbhvað fyrir munni sér óánægður á svip. Svo seildist hann í vasa sinn, dró upp tóbakspontu og snússaði sig. Hann var að hugsa um ejlida.uðann. Hann var þegar tekinn að finna fyrir kölkuninni og þót'tist vita, að innan tíðar mundi þetta allt saman enda í einni hlægilegri dauðahrygilu. Nú Iharmaði hann það meir en nokkru sinni fyrr að hafa ekki farizt með bátn- um sínum, þegar hann fór niður hérna um árið ás'aimt ailiri áhöfninni nema hnnum. Því eins og hann hafði svo oft sagt á sínum formannsárum, var það sannarlega þakkarvert að fá að deyja eins og sjómaðiur og drukkna. Það var eitthvað eftirminnilegt, eitthvað annað en að drepast í rexkju sinni úr kör og vesaldómi. Hann hafði lítið stundað sjóimn, síð- an báturinn ihans fórst, aðeins róið nckkrum sinnum með tengdasyni sin- um á líti.ili gráslepputrillu. Reyndar var ár síðan hann hætti því og fór í land, og þannig hafði úðið heilt ár, án þess hann kæmist á sjó. Og nú átti hann eikki einu sinni að fá að búa við sjóinn. Við matborðið í kvölid hafði tengdasoniur hans farið að minnast á elliheimiilið. Þá hafði hann staðið upp, þakkað fyrir matinn og gengið þegj- andi út. annig sat hainn drykklanga stund og reri fram á stafinn. Öldu- gjálfrið myndaði hæga hrynjandi, annars var kyrrð; fugilagargið hafði Ihlióðnað í kvöldhúminu. Sólin var kamin yfir á vesturhimininn, heit og rjóð í vöngum. Gamili maðurinn stóð með erfiðismunium upp, miundaði staf- inn og staulaðist að litlum báti, sem lá í flæðarmáiin'U. Þetta var árabátur, sem tengdasonur hans notaði við fisk- veiðarnar. Um stund stóð hann og strauk skegigið; síðan færðist íbyggið bros yfir varir hans, og með glampa í augum tók hann til við að ýta bátn- um á flot. Hsegt mjakaðist, en mjakaðist þó, og að lítilli stundu liðinni vaggaði báturinn letiiega í flæðarmáilinu og b?uð garrula manninum til sín. Hann sté hátíðlega uim borð, settist undir árar og hélf frá landi. Hann fór sér að engu óðslega, reri hægt og varlaga, eins og hann vildi sem minnst gára sléttan haffjötinn. Skýin með súnum rauðleitu litbrigð- uim minntu einna helzt á feiknastór Til ungs vinar Ettir Théodore de Banville Áhyggjulausi ljúfurinn minn, lokkabjartur og hýr á kinn, geymdu vel fagra gáskann þinn. Þetta er vizkan. Elskaðu óð, æsku og fegurð og vorsins glóð. Að öðru er fánýt vor ævislóð. Brostu þótt gjósti gola stinn. Gloir brátt aftur vor um sinn. Blomum þess fleygðu í bikar þinn. Hyija skal mold hið hinzta spor, hvað var þá unnið við líf og þor? Að hafa elskað um örfá vor. Skeggræða margt um skynsemisdóm sk'.'affinnar. Það eru orðin tóm. Truum þeim ekki. Tínum blóm. YNGVI JÓHANNESSON þýddi. leiktjöld; á haffletinum lá björt, skín- andi rák eins og gata inn í sólarlagið. Eftir götunni þeirri reii hann hægt og virðulega út á fflóann. Hróp og köll heyrðust úr landi; maður hljóp niður í naustið, brá hönd upp að enni og skyggndist út á fló- ann. Síðan tók hann bát, ýbti á flot og reri sterk'lega af stað. Gamli maðurinn tók ekkert etftir þessu, heldiur reri áfram með sömu jófnu áratogunum. í svip harns var örygigi og þrjózkuúeg festa, örlitið skæilt bros lék um varirn- ar. Skyndilega hætti liann róðrinum og setti inm árar. Stundm var upp runnin. Hann reis á fætur, íét aftur augun og signdi sig. Því næst beygði hann sig með erfiðismunium mður — otg kippti í negluna. Sjórinn fossaði' inn. Gamli maðurinn stóð eins beinn og hann gat, sneri ásjónu sinmi að sólinni og hóf að syngja: „Hærra minn guð .....“ Veik gamalmiennisröddm hljómaði gegnium þögnina, viðkvæm og mjó, og geklk í tinandi boðaföllum út yfir kyrrðina. Sjórinn hæ-kkaði sífeilt í bátnum, og röddin hækkaði lika og varð magnaðri og fyllri í tilbeiðslu sinni og auðmýkt; hionum fannist hanm standa andspænis sjálfu augliti guðs, alvitru oig óskeikulu. Hanm lauik við eitt vers, svo þagmaði 'hann. Báturinn var að fyllast. Þá kom hik á hann. Hvaða hróp voru þetta? Hann sneri sér snöggt við, og von- brigðin voru augljós, þegar hann sá 6. tbd. 19C5. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.