Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1965, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1965, Side 4
■ mnm Jafetshús og Jörgensens greifaþjóns — og Coghillshús Eftir Svein Benediktsson Hver þekkir staöinn? + f Morgunblaðinu 13. marz s.l. var spurt um það í grein „Hver þekkir staðinn?“, hvaða hús í Reykjavík sjá- ist á gamalli mynd, sem blaðið birtir. Einnig hver muni vera vatnsberinn á myndinni. Loks er vakin athygli á til- Hvert mannsbam hér á landi þekkti hann í sjón eða ai afspurn og var hann mjög vinsæll hjá bændum víðsvegar um land. í ísafold 17. okt. 1896 er sagt, að hann hafi látizt á leið til landsins uim borð í Hótel ísland nm 1883. Á stéttinni eru Capt. John Coghill, skozkur hesta- og f járkaupiroður og Johan Holberg hóteleigandi. I dyrunum er kona hans Dorothea f. Dietrichsen áður gift Niels Jörgensenveitingamanni, ásarnt stúlku og dóttur sinni Önnu Jörgensen um 10 ára (f. 1873). Frá vinstri Andrés Fjeldsted óðalsbóndi á Hvítárvöllum, Coghill, skozkur hesta- og fjárkaupmaður, Johan Halberg. Myndin tekin um 1883. höggnu grágrýti og ljóskeri, sem sést á myndinni. Segja má um Morgunblaðið í þessu sambandi, „að margur leitar langt yfir skammt", því að sá, sem myndina tók, hefur staðið við Aðalstræti, vestanmegin framan við hús Sigurðar Jónssonar jámsmiðs þar sem Morgunhlaðshúsið er nú. Börn Sigurðar jámsmiðs voru Oddur rafmagnsfrceðingur, Guðrún fyrri kona Jónatans kaupmanns Þor- steinssonar, Sigurðupr jámsmiður og Ingólfur. Myndin er tékin um síðustu aldamót. Lengst til vinstri á myndinni sér á of- anverðan vesturgafl Hótel íslands austurhlutans. Var hótelið þá eign Jó- hanns Halbergs og konu hans Dorotlhieu Dietrichsen, þýzkrar ættar, ekkju Niels Jörgensens, veitingamanns, sem komið hafði til fslands með Trampe greifa. Hafði greifinn útvegað honum veitinga- leyfi árið 1857. Jörgensen festi kaup á húsinu fremst á myndinni á homi Að- alstraetis og Austurstraetis árið 1860. Hús þetta var áður nefnt Jafetshús, kennt við Jafet Einarsson gullsmið, bróður Ingibjargar konu Jóns Sigurðs- sonar forseta, en þau hjón vom braeðra- böm. Dftir að Jörgensen eignaðist húsið, hlaut það nafnið Jörgensenknæpan. Þar var káetan, svínastían og almenningur, en svo vom veitingastofurnar nefndar. Áðurnefndur Jörgensen hafði siglt til Kaupmannahafnar árið 1875 til þess að undirbúa byggingu Hótel íslands (aust- urhlutans), sem sést á myndinni. í Kaupmannahöfn varð hann fyrir spor- vagni, og beið bana. Ekkja hans hélt rekstrinum áfram. Hún giftist Jóhanni Halberg skipstjóra, dönskum manni, og byggðu þau austurhluta Hótel íslands árið 1882. Litla húsið á myndinni sem snýr gafli að Aðalstræti, var kennt við Cog- hill, skozkan h-esta- og fjárkaupmann, sesm bjó þar í fjölda irK»rg ár, þegar hann dvaldist í Reykjavík. Capt. John Coghill starfaði hér á landi áratugum sarnan að hesta- og fjárkaupum í umboði R. Slimanon. e.s. Opal í byrjim mánaðarins og líki hans verið varpað i hafið eins og þá var siður sæfara. Um Cogihill segir ísafold: „Mesti bjarg vættur almennings að því leyti sem hann var aðal peningalind bænda. Verzl un hans öll, peningaverzlun ólíkt því sem almenningur átti efla að venjast af kaupmönnum." (Þeir voru þá flestit danskir). Húsið lengst til hægri á myndinni, sem aðeins sést þakið á og skorsteinn- Framhald á bls. 14. Aðalstræti 1901. Myndin tekin frá Bryggjuhúsinu. Frá vinstri Vörugeymsla (áður Norska samlagið). Vesturhluti Hótel ís- lands í smiðum. Stafninn á húsi Brynjólfs H. Bjarnasonar, Pre ntsmiðjupósturinn, Bæjarfógetagarðurinn, Herkastalinn (áður spítali og Hótel Scandinavia) fyrir enda götunnar. Vestan Aðalstrætis, talið frá hægri: Fischershus (síðar Duus), Fischers- port, hús Sigurðar járnsmiðs Jónssonar, hús Valgarðs Ó. Breið fjörðs: Fjalakötturinn, hús Helga Zöega (áður Biskupsstofan og hús Jens Sigurðsamar bróður Jóns forseta, nú Silla og Val da), hús Matthíasar kaupmanns Jóhannesseos (siðar hús Ágústu Svendsens) Verzlunarhús Sturlubræðra og hún Hans Andersens klæðskera og kaupmanns. 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSIN S 10. tbL 1965.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.