Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1965, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1965, Side 7
Sigurður Amason í hlutverki óvinarins. ur Árnason. Klemenz var mjög ánægður með frammistöðu hinna ungu leikenda, og sagði, að þar væru mörg góð efni innan um. Strengjasveit nemenda und- ir stjórn söngkennara skólans, Þorgerðar Ingólfsdóttur, lék tónlist Páls ísólfssonar, sem flutt er í leikritinu. Leik- tjöid gerði Björn Kristjánsson, en búningar voru fengnir að láni hjá Þjóðleiklhúsinu. Þessi sýning nemenda Haga- skólans á Gullna hliðinu þótti ánægjulegur viðburður í skóla- lífinu, enda mátti vart í milli sjá, hvorir skemmtu sér betur, áhorfendur eða hinir ungu leikendur. uviumii t nu 'ui v/uima jiiiuiiul. ---:----------------- LESBÓK 'MORGÓNBL-AÐSINS 7 en námið sjálft. Margir eiga líka sínar beztu endiurminning- ar frá skólaárunum tengdar sliku starfi. Það tók sex vikur að æfa Gullna hliðið, að því er Klemenz sagði okkur, en hálfur mánuður þar af fór í kennslu í framsögn. Raunar hefði slíkrar kennslu ekki þurft með, væri framsögn kennd í skólum, en þvi miður er því ekki að heilsa. Við tökum undir orð Klem- enzar, þegar hann segir okkur, að það nái ekki nokkurri átt, að framsögn skuli ekki kennd í Kennaraskólanum. Það má með sanni segja, að til litils sé að sýna leikrit, ef fæst af því sem sagt er á sviðinu kemur til skila. Leikendurnir í Gullna hlið- inu voru á aldrinum 15 til 17 ára, — og jafnvel yngri, því að englar og púkar voru fengn ir að láni í 1. bekk. Með aðal- hlutverk fóru María Maríus- dóttir, sem lék kerlinguna, og þótti hún standa sig með af- brigðum vel, Kári Stefánsson lék Jón og óvininn lék Sigurð- Pær sýndu þjóðdansa. Nementlur Hagaskóla hafa haft fyrir venju undanfarin ár að æfa þjóðleg, íslenzk leikrit til fiutnings á árs- hátíðinni. Fyrir þremur ár- um sýndu þau Mann og konu á árshátíð skólans og vakti sú sýning nokkra at- hygli. Klemenz Jónsson, leikari, hefur undanfarin sex ár leiðbeint , nemend- ism og undir hans hand- leiðsíu sýndu þau fyrsta og síðasta þátt úr Gullná hlið- inu eftir Davíð Síefánsson á árshátíð skólans fyrir skömmu. Nú kunna margir að spýrja, hvort svo viöamikið fyrirtæki sem flutningur á leikverki á borð við Gullna hliðið taki ekki tímá frá riárhinu. Kle-menz svarar því á þá leið, að leik- endur séu valdir með hliðsjón af frammistöðu í námi, og komi þeir ernir til greina, sem skari fram úr. Það liggur raunar í augum uppi, að þátttaka í leikfiutn- ingi ér þi-óskandi engu sdður n'.' tbl. '1965. Ahorfendur skemmtu ser hið be zta. IIEMENDUR HAGASKOLA SVNfl GULLNA HLIUID

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.