Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1965, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1965, Blaðsíða 5
Dgnarstjórnin í París 1793-4 Eftir Siglaug Brynleifsson Mannréttindabaráttan 1792 Stanley Loomis: PARIS IN TIIE TERROR. June 1793-July 1794 Jonathan Cape 1965. 30s. S agan verður skilin og skrifuð á mismunandi máta. Menn stunda sagn- fræði bæði sem vísindi og sér til skemmtunar. Hún er mönnum stöðugt umhugsunarefni, einkum þeir viðburð- ir sem orkað hafa miklum umskiptum í sambúð manna og viðskiptum. Franska byltingin er einn slíkur viðburður og J>ær aðstæður og þeir menn sem koma |>ar mest við sögu verða mönnum tilefni samantekta og rannsókna. Vissir atburð- ir skeðu, miklar heimildir um þá liggja fyrir, ýmsar eru glataðar, og úr þessum heimildum gera menn sér mynd af at- burðarásinni og geta í eyðumar. Frá- sögnin ber oft vitni um skoðanir þeirra eem skrifa söguna, er lituð, jafnvel þau verk sem hæst ber eru ekki allskostar hlutlæg. Því styttra sem liðið er frá at- burðum, því hættara er við að frásögn- in verði lituð skoðunum sögumanns, einkum ef þessir atburðir em tengdir pólitík nútímans. Franska byltingin er upphaf nýs stjómarforms og við búum við það form enn þann dag í dag. Grund völlur þess er lagður á Stéttaþinginu og Löggjafarþinginu. Ómur þessara at- burða hljómar enn í evrópsku þjóðfé- lagi og afstaða manna til þeirra mótast oft af ríkjandi skoðunum manna á þjóð- félgsmálum. Aðdraganda frönsku byltingarinn- er var að leita í skoðunum ýmissa heim- spekinga á 17. og 18. öld og í efnahags- legum aðstæðum og breytingum á 18. öld. 3orgarastéttin aflist að auði og þjóðfélagsformið hæfir ekki lengur því þjóðfélagi verzlunar og iðnaðar, sem eflist svo mjög í Frakklandi á 18. öld í og með fyrir tilstuðlan ríkisvaldsins. Skattakerfið var úrelt og ranglátt og efnahagur ríkisins óhægur, svo mjög að Stéttaþingið var kallað saman til að finna einhverja lausn til viðréttingar. Þetta Siéttaþing reyndist stjórninni of- jarl og andstaða konungs gegn tillögum og vilja þeirra sem töldust til þriðju stéttar magnaði uppreisnarandann og ólgan í París lét nú að sér kveða og áhrif hans áttu eftir að fara vaxandi. í fyrstu var það ekki ætlunin að taka Bastilluna, tilgangurinn virðist hafa ver ið að afla vopna, en atburðarásin þenn- an eftirminnilega dag æxlaðist þannig að kastalinn var tekinn, m ásegja aðþað hafi nánast orðið fyrir tilviljun. Eftir að múgurinn verður aflið bak við bylt- inguna, skeður margt tilviljunarkenndra atburða. Hér var komið fram afl, sem lítið þurfti til að magna, flugufregnir og ótti réðu oft gerðum, sem leiddu til örlagaríkra atburða. Múgsefjun og skríls æði er jafn gamalt mannkyninu, en heimildir um slíkt eru mjög ítarlegar frá þessum minnisverðu árum. Ýmsir 18. aldar höfundar tala með hryllingi um hina marghöfðuðu ófreskju, almenn- ing eða alþýðu, og telja að slíku villi- dýri beri að halda í skefjum. Hin til- viljunarkennda atburðarás eintoennir mjög þessa byltingu framan af. ]\í eð falli Bastillunnar er talið að byltingin hefjist. Það er líkt og loka væri dregin úr stífilu. Stéttaþingið lýkur störfum og Þjóðþingið tekur að endur- skoða löggjöfina, forréttindi eru afnum- in og komið á þingbundinni konungs- stjórn. Andstaðan við stefnu þingsins eflist, sem verður til þess að róttætoari öfl láta meir að sér kveða en áður. Land flóttinn hefst og makk flóttamanna við Svo er nú komiö, aö jafnvel hinir mestu bjartsýnismenn á meöal okk- ar eru búnir aö fá nóg o/ þessum sífelldu hátíðisdögum. Fóilk, sem lítur lífið og tilveruna björtum augum og vill jafnan sjá það, sem jálcvœtt er og bœtandi, er á góðri leiö meö aö fá ofnœmi fyrir íslenzk- um hátíöahöldum. Hvað þá um hina? Reglulegt hátíöaskap er æ sjald- gœfara. E.t.v. vegna þess, aö há- tíðisdagar eru löngu hœttir að vera nýnœmi fyrir fólk á lslandi. Þó sennilega miklu fremur vegna þess aJð þeir, sem stjðrna yfirleitt hátíöa- höldum á landinu kalda, hafa svo blessunarlega fariö á mis við allt hugmyndaflug síðustu 10 eöa 20 árin, að annað eins þekkist senni- lega ekki á byggðu bóli. T'^lcum til drp.mis 17. júní hátíða- höldin. Ef einhver þeirra atriöa, sem verið hafa á skemmtiskránni í miöbœnum undanfarin 10 ár, yrðu skyndilega felld niður — eða ef eitthvað nýtt bœttist við, fœri klið- ur um mannfjöldann og menn segðu hver við annan: „Hvað er um að vera? Hver stjórnar þessu \ eiginlega? Svona var þetta ekki fyrra!“ Slík orða- skipti þýddu eklci, að fólk hefði þvilíka ánægju af að mœta á sama stað á sama1 tíma til að hlusta á þaö sama og jafnan áður. Nei, það kœmi hins vegar öllum landslýð mjög á ðvart, ef einhverjum dytti eitthvað nýtt í hug — og fyrstu viöbrögö yrðu eðlilega þau, aö fólk héldi, að um mistök vœri aö rœða. Almenn þátttaka í slíkum hátíöa- höldum er orðin góður og gamall siður, eins og þaö er oröaö, en sprettur ekki af almennri eftirvœnt- ingu eða tilhlökkun. Fátt eitt af þessum margendurtéknu dagskrár- atriðum kemur fólki í hátíðaskap, en pylsur og rjómaís, sem eru orðin einn veigamesti þáttur hátíðaliald- anna, fanga hug yngstu kynslóðar- innar — og pyngju þeirrar eldri. Fólk minnist nýafstaðinna hátíöa halda á sumardaginn fyrsta og bíð- ur í ofvæni eftir rœöunni um hetj- ur hafsins og stakkasundinu á sjó- mannadaginn. Og með ósegjanlegri eftirvœntingu er beöið eftir fylliri- 17. tbl. 1965 inu um verzlunarmannáhélgina, en frásögnin af því mun jafnframt vera sá liður í útvarpinu, sem mest er hlustað á — af því vinsœla, nýst árlega og líflega efni, sem útvarp- iö flytur hlustendum sínum á há- tíðisdögíum. í vitund almennings hefur verzl- unarmannahelgin verið hélguð Bakk usi í mörg undanfarin ár. Reyndar er það furðulegt, að heil stétt — og það ekki lítil — skuli una því ár eft ir ár, að frídagur hennar skuli tengd ur ölœði ársins. Þrjú hundruö lög- regluþjónar breyta þar engu nema siður sé. Það er á valdi verzlunar- manna sjálfra hverju fridagur þeirra er helgaöur — jafnvel þótt utanstétturmenn standi sig betur við drykkjuna. Gleymiö ekki að fara með spari- fötin % lireinsun. Áfram með smjör- ið. h.j.h. 'LESBÓK MORGUNBLAÐSINS §

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.