Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1965, Blaðsíða 7
Ferðalangar
Kristín Ásgcirsdóttir tók þátt
í mælskukeppni og talaði í 2
mínútur með nvkilli aðdáun
um Bítlana
Árshátíð „Ferðalanga“ var
glatt á hjalla. Nokkrir piltar
sýndu m.a. nýjustu kvenfata-
tízkuna. Þetta er Tómas Kaab-
er, og verður ekki annað séð
eai að klæðnaðurinn fari honum
vel.
Ferðaklúbburinn ,>Ferða-
langar“ var stoínaður 6.
marz í fyrra af Teiti Lárus-
syni, Maríu Maríusdóttur og
Steingrími Ellingsem Klúbb
urinn var stofnaður á ferða-
Iagi inni í Kaufarhólshelli
við Þrengslaveginn. Meðlim
ir eru núna 42 og fer með-
limatala sívaxanui.
— Aðalmarkmið okkar er að
ferðast og skemmta okkur án
áíengis, sagði Teitur Lárussön,
formaður klúbbsins, er
við spjölluðum við hann fyr-
Keppinautur Kristínar í
mælskukeppninni var Magnús
Haraldsson. Hann talaði um
Rollingana og fann þeim flest
til foráttu. Var af þessu hin
bezta skemmtun.
ir skemmstu. í vetur höfum
við farið í gönguferðir á sunnu
dögum, við höfum haldið
skemmtanir öðru hverju, og
árshátíðin var haldin nú á
dögunum. Tveir fullorðnir
menn eru forsvarsmenn okkar
og fararstjórar í ferðunum,
Guðmundur Magnússon og
Kristinn Zophaníasson.
— Við höfum haft það fyrir
reglu í ferðalögunum, að verði
einhver félaga uppvís að vin-
neyzlu þá er hann um leið burt
rækur úr klúbbnum og verður
að sjá fyrir sér sjálfur á
þeim stað, þar sem brot
hans kemst upp. Til þessa
hefur það ekki komið fyrir,
enda erum við öll samtaka um
að skemmta okkur í fyllstu
merkingu þess orðs.
— Á hverju þriðjudags-
kvöldi kemur æðsta ráð félags-
Stjóm Fer'ðalanga: —. aftari röð: Sigurður Geirmundsson, Inger
Steinsson, Valdís ívarsdóttir og Gúðmundur Davíðsson. Fremri
röð: Steingrím.ur Ellingsen, Teitur Lárusson og María Maríus-
dóttir.
ins saman að Fríkirkjuvegi 11,
en þar hefur Æskulýðsráð
Reykjavikur látið okkur . í té
herbergi til afnota fyrir starf-
semi okkar. Þar skipuleggjum
við ferðir, sem fyrirhugað er
að fara, og undirbúum skemmti
kvöld, en þau hafa jafnan verið
mjög vel sótt og hafa klúbb-
félagar verið mjög áhugasam-
ir um að æfa ýmsa dagskrárliði
til skemmtunar. Á þessum tima
geta þeir, sem áhuga hafa á
að gerast félagar í klúbbnum,
fengið allar upplýsingar og
gerzt félagar. Þó gerum við að'
skilyrði, að félagar séu orðnir
15 ára.
— í sumar höfum við hu.gsað
okkur að ferðast á sem flesta
staði, og er mikill hugur í fólk-
inu. Með þessu er unga fólkinu
gefinn kostur á að kynnast feg-
urð landsins. Hvað er lika
skemmtilegra en að koma á
fallega staði og dvelja þar í
göðra vina hóp, syngja og njóta
þess að vera til?
Skuldaskil
U?n þetta leyti standa
yjir próf í skólunum. Þafi
er komiö aö skuldaskilum
hjá skólafólkinu. Eflaust
iörast nú margur nemandi
taumlausrar tímaeyðslu á
liðnum vetri, þar sem hann
situr yfir bókunum og les
námsefniö ef til vill fyrsta
si?mi. En einhvers staðar
stendur skrifað: seint er aö
iörast eftir dauðann!
Latneskt spakmœli segir:
„Non scolae sed vitae dis-
cimus“, — við lceru??i fyrir
lífið, ekki fy?'ir skólann.
Þetta er sannarlega holl
liugvékja. Sa?mleikurinn er
sá, að alltof margir nem-
endur gera sér ekki grein
fyrir þvi, hvers veg?ia þeir
eru í skóla.
Þaö er ekki með öllu
átakalaust aö sitja á skóla-
bekk heilan vetur og bera
svo ekkert úr býtu?n
hljóta einkunn, sem full-
nœgir ékki þei?n skilyröum,
sem sett eru til áframhald-
andi skólagöngu. SUkir
gallagripir eru á hverju
strái í gag?ifrœðaskólunu?n.
Umva?ida?iir ken?iara og
uppalenda duga ekki hót.
Þetta vesalmgs fólk er
vissulega illa á vegi statt.
Raunalegast er, að óafvit-
andi er þaö ei?is og illgresi
í bekkju?iu?n. Þaö mun
mála sannast, aö einn eða
tveir gallagripir í bekk
nœgja í flestum tilvikum til
þess að tnikill hluti kennsl-
unnar fer fyrir ofán garð
og neða?x lijá hinum nám-
fúsu. Einnig er licetta á, aö
leiðinlegur a?idi skapist í
bekknmn, sem samrý?nist á
enga?i hátt því axxdrúms-
lofti, se?n á aö ríkja i?inan
veggja kennslustofutinar.
Sem betur fer bi?ida próf
in etida á skólagötigu
þeirra sem ekki kœra sig
um að lcera. Þaö er öllum
fyrir beztu. Eitt er víst:
settu marki verður ékki
náö, ?ie?na aö sé keppt.
Gefum þjóðlögum gaum
Sýnt er, aö bítluhávaðinn
er aö syngja sitt siöasta
vers. Unga fólkiö er farið
að þreytast á þessum i?in-
a?itó??ia gauraga?igi og vill
nú heyra tónlist — svona
til tilbreytingar. Þjóðlög
eru að taka viö.
Meðal grantxþjóða okkar
eru í viku hverri saman
settir listar af mikilli ná-
kvœmni yfir þau lög, se?n
ungt fólk kýs sér hélzt
að heyra, og er þar furið
eftir hljómplötusölu. Það
fer elcki á milli mála, aö
þjóðlög eiga sívaxa?xdi vin-
sœldum aö fagna. Umrædd-
ir listar sý?xa það, svo ekki
verður um villzt.
Þetta er vissxilega gleði-
leg þróun. Þaö er líka
ske??x?ntilegt til þess að
vita, aö við eigu?n fra??xúr-
skaraxxdi listamenn á þessxt
sviði: Sava?x?ia-trióið. Þeir
hafa á u?xda?xför?xu?n áru?n
áunniö sér miklar vinsœld-
ir aö verðleikum. Þess var
getiö í fréttum nýlega, að
þeir hefðu getiö sér góðan
orðslír, er þeir komu fra?n
í brezka sjónvarpinxt. Þeir,
sem sáu þá % sjónvarpixiu,
hafa farið miklum viöur-
ke?x?xi?xgaroröu??x um söng
þeirra og fra?nko?nu. Von-
andi iáta piltarnir ékki hér
við sitja.
Savanna-tríóið i Lo?xdon. — Þeir eru aö virða fyrir
sér ?nexíka?xskar leirflautur á for?x?ni?xja?narkaöi.
17. tbl. 1986
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7