Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1965, Page 5
Eftir Ernst Philipson
H. C. Andersen
jóðlega dýrgripi verðum við
að vernda — og gerum það
lika. Eða svo til! Engum almenni-
legum manni mundi detta í hug að
fara að spilla höllum okkar eða lista
söfnum, hafmeyjunni litlu eða minn
ingu skáldprestsins Kaj Muni:s! Eng
inn hefur heldur orðið þess var að
Holberg, Heiberg, Johannes V- Jen-
sen eða önnur skáldnöfn hafi verið
misnotuð, en þegar um er að ræða
dýrmætasta dýrgrip O'kkar — H.C.
Andersen — er eins og menn skeyti
hvorki um skömm né heiður.
Meira að segja eru ævintýrin hans
limlest eða ort upp, titlar afbakaðir —
menn fleygja sér kæruleysislega í rúm-
ið hans (sem reyndar sýndi sig við það
tækifæri að vera alls ekki hans rúm),
6etja andríkan andlitssvip hans upp í
auglýsingu gegnt skipshreyfli, undir
sameiginlegri yfirskrift: „Great Dan-
es“, nota afbakaðar tilvitnanir í ævin-
týrin í auglýsingatexta, yrkja upp æv-
intýrin, svo að þau eru óþekkjanleg eft-
ir, og búa til hryllilega minjagripi og
ae'/intýramyndir. Allt heldur ógeðsleg
tnisnotkun. Og daemin eru óteljandi.
Hér mun aðeins fjallað um þá mis-
notkun, sem að viðskiptalífinu veit,
þar sem menn hafa notað vinsældir H.
C. Andersens á hinn skammarlegasta
hátt.
ílvað snertir minjagripi og minja-
giipabúðir þarf ekki annað en ganga
götuna að húsi H.C. Andersens í Od-
ense og líta í búðargluggana, þar sem
þessi samborgari þeirra er rányrktur, og
rreira að segja finnast dæmi þess arna
alla leið inn í forsal safnsins, þar seim
þessi hryllingur er seldur við búðar-
borð. Það er gott að rifja upp það, sem
Kjeld Abell skrifaði í hátíðarit Konung-
lega leikhússins, 1955:
„Hafmeyjan litla í þúsund útgáfum,
í öllum stærðum og gerðum, á ösku-
bökkum, krukkum og vösum, diskum og
veggskjöldum — milljónum veggskjalda
í fínasta eyrarsundsbláum lit! Höldum
svo áfram með svanina, tökum alla röð-
ina, alla skrautútgáfuna — sá hlutur er
ekki til, sem ekki er hægt að gjörnýta,
á klúta, skrautmuni, lampaskerma, yfir-
leitt á allt, sem einhverju verður kom-
ið fyrir á, og svo kemur að skáldinu
sjálfu: 'skuggamynd hans, vangasvipur,
regnhlífin hans, skóhlífarnar hans . . ekk
ert sleppur við örlög sín og þess verður
væntanlega ekki langt að bíða, að allt
okkar litla land verði orðið að geysi-
stórri minjagripabúð fyrir hinn mesta
allra þess miklu sona .... “
Það hefur þegar verið nefnt, að H.C.
Andersen hefur verið notaður í auglýs-
ingu um skipshreyfil, sem talinn er á-
líka frægur á sínu sviði og skáldið var
á sínu: Hvortveggja „Great Danes.“ Þetta
var nú hylling iðnaðarins til skáldsins,
en landbúnaðurinn lætur heldur ekki
sitt eftir liggja: Á landbúnaðarsýning-
imni í Kaupmannahöfn í ágústmánuði
1961, kom fram m.a. í auglýsingu í dag-
blaði skrípamynd eftir teiknarann Leon
(Andersen les ævintýri fyrir börn), með
þessum smekklega texta:
„Svo endurtekur Andersen eitt ævin-
týrið .... og svo förum við að borða.
DANSKAN MAT. Auðvitað verða er-
lendu gestirnir ykkar að sjá allt, sem
hér er merkilegt, en gleymið ekki, að
þar á meðal er danskur matur í fremstu
röð.“
vf æja, þá á að fara að éta H.C.
Andersen ásamt spæleggjum og smurðu
brauði! En sagan er ekki öll sögð. Jórt-
urleðurs-framleiðandi setti á markaðinn
blöðruleður með rissi af andliti Ander-
sens í textanum: „Hans Christian And-
ersen. Wonderful Copenhagen“.
Nei, Danny Kaye og hans nótar hafa
sannarlega ekki til einskis lifað! Mein-
lausara og ekki laust við fyndni var
hitt, þegar við matsveinaprófið árið
1959 var skáldið mótað í trufflur og
Andarunginn ljóti í soðhlaup. Þetta eru
þó vinsældir í smekk við Napóleons-
kökurnar!
En illkynjaðri misnotkun í kaup-
mennskuskyni er notkun á nafni skálds-
ins og ævintýrum þess, í auglýsingum,
sem hér verða gefin nokkur sýnishom
af (með'breyttum nöfnum þð, í flestum
dæmunum). Fyrst er ein frá Odense:
„Til hvers að vera að eyða peningum
fyrir að sjá hattinn hans Andersens,
þegar þið getið séð ókeypis Thor’s
s
1 síöasta áramótdboöskav sinum
skýröi forseti íslenzka lýöveldisins
frá því, aö gerö heföi veriö mikil
oq vegleg bóklilaða á Bessastöðum,
búin ofanljósum og lofthitun, þang-
að sem safna œtti öllum sígildum
bókvm, gömlum og nýjum, til að
sýna þcer gestum, erlendum og inn-
lendum. til sannindamerkis um. aö
í þc-ssu landi byggi bókaþjóð. Hafa
þing oq rikisstjórn laqt þessu þjóö
þrifamáli lið og vcentanlega ríflegt
fe. Ég er nú þannig innréttaður,
aö mér finnst svona fordild heldur
yfirborösleg og nánast brosleg, eink-
anleqa meö hliösjón af því. aö við
eigura eftir að sanna þaö, bæöi
sjálfum ókkur og öörum, aö viö sé-
um raunveruleg bókaþjóö.
Víst eigum viö gamla bókmennta
fjársjóöi og erum enn uö semja bók
menntir sem þvi miöur veröa þynn-
ri og þvoglulegri meö hverju nýju
ári. En þetta gerir okkur ekki aö
bókoþjóö umfram aörar þjóöir —
nema síöur sé. Mœlikvaröi á bóka
þjóö og bðkmennta hlýtur aö vera
sá, hvaöa bœkur hún lesi, og tekur
hann ekki einungis til innlendra
bókmennta,
heldur og er-
lendra bóka,
sem ýmist eru
lesnar í þýöing-
um eöa á frum-
málum. Um
þýöingar er-
lendra bók-
mennta á ís-
lenzku er bezt
að hafa sem
fæst orö — þær
eru fyrir neöan viöunan-
leat lágmark. Ilins vegar er tiltölu-
lega stór hóvur Islendinga svo vel
setiur aö vera lœs á eitt eöa fleiri
erlend tungumál. Og því má vist slá
föstu, aö einstakir Islendingar
kaupi ótrúlega mikiö af er-
lendum bókum. En eini viö-
hlítandi mœlikvaröinn á ástand
hverrar þjóöar í þessum efnum eru
aö sjálfsögöu hin opinberu bóka-
söfn. oq þar erum við komin að
kjærna málsins.
Þaö er qott og blessaö aö geta
sýnt fáfróöum útlendingum, sem
koma til Bessastaöa, aö viö höfum
sett saman bækur bœöi fyrr og síö-
ar. en þegar landsmenn hafa sjálf-
ir hug á að komast í bitastæöar
erlendar bókmenntir í helztu bóka-
söfnum okkar, er jafn líklegt aö
þeir qrípi i tómt. Sannleikurinn er
sá. aö bókakostur tveqgja megin-
bókasafna okkar, Landsbókasafns-
ins og Háskólabókasafnsins, er svo
bágborinn í mörqum qreinum, aö
þaö sœtir fullJcominni furöu. nema
mevn hafi jafnframt huqfast aö op
inbet ar fjárveitinqar til bóka-
lcauya eru blátt áfram hlœqilega
nánasarlegar. Bœöi þessi bókasöfn
eru þjóöinni til liáborinnar skamm-
ar fyrir sákir fátœktar og fuilkom-
ins handahófs á liönum áratugum
um öflun nauösynlegra bóka.
Fróöir menn tiá mér, aö viö Há-
skóia íslands veröi frœöi-iökanir
ekki stundaöar aö neinu gagni
nema í íslenzkum frœöum, vegna
lélegs bókakosts Háskólabókasafns
ins enda veitti Alþingi ekki einn
eyri til bókakaupa í þetta lífsnauö-
synlega safn á árunum, 1930-1961.
Um Landsbókasafniö er það að
seqja aö maöur efast stundum um
aö hað tilheyri þessari öld, þegar
litiö er yfir spjaldskrá þess. og á
þaö jafnt viö um frœðirit og fagur-
bókmenntir.
Nú er þaö tillaga mín til hins
viröulega Alþingis, aö gerö veröi 10
ára áætlun um kaup á erlendum
bókum til landsins, og verði árlega
variö til slíkra kaupa ekki lœgri
uppliæö en sem svarar einum hund-
raöasta af niöurgreiðslum á land-
búnaðarafurðum. Fengnir veröi sér-
fróöir menn til aö kynna sér bóka-
þör beqqja safnanna og aera til-
lóqur um kauv á bókum í hverri
einsiakri bókmenntaqrein. Þetta
yröi íslenzkri menningu meiri
lyftistöng en 10 arnerísJcar
sjór.varysstöðvar. oa Alþingi mundi
haf'jL mikinn sóma af framtaki sinu.
Ef ríkiö þættist eklci geta lagt út í
ibann kostnaö aö byggja myndar-
lega yfir þessi bókasöfn eöa a.m.k.
viöbœturnar við þau (vegna útgjald-
anna á Bessastööum), niœtti
kannski leita á náðvr SiUa og Valda
eöa Sambandsins.
s-a-m.
20. tbl. 1965
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5