Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1965, Blaðsíða 7
Segja má, að mótsgestir haíi
-verið á öllum aldri. Á einum.
sta'ð hitti ljósmyndarinn okkar
litla hnátu, sem auðsjáanlega
ihafði laumazt í burtu frá for-
eldrum sínum. Hún sat ósköp
einmana í grasinu og horfði
forvitnum augum á fóikið í
kringum sig.
Þessar ungfrúr aðstoðuðu hvor aðra við smurninguna.
Með urtgu fólki á gáðri stund
Þegar úrslitaleikurinn í
knattspyrnu hófst, hafði álit-
legur hópur ungmeyja raðað
sér í fremstu víglínu, og við
voruni næstum farnir að veita
því fyrir okkur, hvernig á því
stæði, að kvenþjóðin væri allt
í einu orðin. svona áhugasöm
um knattspyrnu, þegar við sá-
um liðsmenn brokka inn á völl-
inn. Það var sem sé Keflavík-
urliðið, sem mætti til leiks, en
í hópi liðsmanna þess var Rún-
ar Hljómiabítill.
■A því ieikur ekki vafi, að
gOsesilegri útisamkoma en þetta
A
1 *■ landsmóti Ungmenna-
félags íslands aS Laugar-
vatni nm síðustu helgi kom
glöggt í Ijós, að íslenzk
æska er ekki eins afvega-
leidd og oft hefur verið lát-
ið í veðri vaka. Þrátt fyrir
það að um 25 þúsund manns
væru komin saman á einum
stað, fór allt fram með
spekt. Allur þorri mótsgesta
var ungt fólk, en að sögn
lögreglunnar var framkonia
þess til fyrirniyndar.
Hér hefur eflaust ráðið miklu
um, hve dagskraratriði voru
vel skipuilögð, en um alla fram-
(kvæmd þessa glæsilega lands-
imóts sá héra'ðssambandið Skarp
Ihéðinn. Frá morgni og fram á
mótt var alltaf eitthvað um að
vera, ýmist íþróttakeppni eða
dagskrárliðir af ýmsum toga, en
um kvöldið var dansað á tveim
vr stöðum. Þetta hafði það í
för með sér, að enginn þurfti
e'ð ráfa um eirðariaus: Það var
elltaf eitthvað að gerast.
Þannig þarf það líka að vera
é sftöðum, þar sem mikiill fjöldi
ungs fólks kemur saman til
útidvalar.
J. byrjun mæsta mánaðar
er verzlunarmannahelgi. Löng-
um hefur verið hneykslazt á
íramkomu ungs fólks, sem
lieidur upp um sveitir um
|>essa helgi, og má vera að þa'ð
eé réttlætanlegt. Það er sann-
erlega ekki uppörvandi að sjá
umglinga um fermingaraildur
slangra um dauðadrukkna, en
þess eru því mi'ður mörg dæmi.
Þess vegna vaknar sú spurning,
(hvort ek'ki sé unnt að koma í
veg fyrir slikt.
Með skynsamlegri löggæziu
og skipulagði dagskrá á þeim
stöðum, þar sem ungt fólk
leggur heizt leið sína, ætti það
að vera hægt. Þeir, sem lögðu
leið sína að Laugarvatni um
síðustu helgi, eru á ein-u máli
um það, að löggæzla hafi verið
m.eð hinu ágætasta móti. Lög-
regluþjónar gripu þarna til að-
gerða sem vissulega eru rétt-
mætar og hafa eflaust átt sinn
þátt í því, hve framkoma unga
fólksins var góð. Yrðu þeir
varir við, að uniglingar hefðu
áfengi undir hömdum, heltu
þeir því einfaldleg'a niður, Þar
með var málið afgreitt.
Hitt er ekki sfður mikilvægt,
að einhver dagskrá sé höfð í
frammi. Lofsvert var framtak
Litla ferðakiúbbsins í Þórs-
mörk um síðustu verzlunar-
mannaihel'gi. Meðlimir klúbbs-
ins æfðu ýmis skemmtiatriði
og styttu þannig sjálfum sér
og félögum sínum stundir.
E n víkjum nú að lands-
métinu að Lauigairvatni. Mynd-
irnar á síðunni sýna ljóst, að
mótsgestir nutu ve'ðurblíðunn-
ar í ríkum mæli. Afgreiðslu-
stúlkurnar í sölu'tjöldunum
seldu kynstrin öll af rjómaís,
en einnig var mikil eftirspurn
eftir sóiarolíu. Inni í einu tjald-
inu hitti Ijösmyndarinn okkar
tvær stúlkur úr hópi keppenda,
Siem aðstoðuðu hvor aðra við
smurninguna. Þær voru þegar
orðnar fagurbrúnar og voru
staðráðnar í að njóta sólarinn-
ar meðan hún héldi áfram að
skína. Annars var gallinn sá,
a'ð flestir mótsgesta gæbtu sín
ekki á sólarhitanum sem skyldi,
enda voru þess mörg dæmi, að
fó'J k bókstafliega lognaðist úit
af og var síðan flutt í sjúkra-
tjald hjálparsveitar sikáta úr
Reykjavik.
M
fTJ.ikilil fjöSdi frjálsíþrótta-
manna úr Reykjavík sótti
landsmótið, enda var það sann-
köliluð íþróttahátíð. Ekki komu
samt allir til þess að taka þátt
í keppninni, því að hér var
aðeins um keppni ungmennafé-
laganna að ræ'ða. Ljósmymdar-
in.n okkar hitti meðal annars
hina kunnu og fræknu frjáls-
íþróttakonu Sigríði Sigurðar-
dóttur og auðvitað stóðst hann
ekiki mátið að taka af henni
m.ynd.
Hér situr Sigríffur Sigurffardó ttir, íþróttakona, til vinstri,
ásamt vinkonu sinni. Þær voru aff fylgjast með keppni í
frjálsum íþróttum.
landsmót U.M.F.f. hefur ekki
áður fari'ö fram hér á lamdi.
Sem fyrr segir var það einkum
tvennt, sem stuðl'aði að ánægju
stundum mótsgesta: vel skipu-
lögð dagskrá og skynsamleg
löggæzla. Auðvitað átti veðuT-
bldðan sinn þátt í því, hve
ánægjulegit mótið var, svo og
fegur'ð staðarins, en óhætt er að
segja, að mótsgestir bafi um
síðustu helgi séð Laugardal-
inn í fegursta ljósi.
*
Hún sat ósköp einmana í grasinu og horfði forvitnum augrum
á fólkið í kringum sig. (Myndirnar tók Sveinn Þormóðsson).
Ilann tók þátt í sundkeppninni
og náffi gó'ffum árangri, enda
bendir þessi skemmtilega mynd
raunar til þess, aff hann liafi
veriff staðráffinn í því.
24. tbl. 1965
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7