Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1965, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1965, Blaðsíða 3
til bess að hafa gætur á ræningum þeim, sem hann grunaði, að væru á ferli hand- an frá nágrannalandinu. Rádýrin, sem venjulega héldu sig í skjólgóðum lautum, þegar hvassviðri var, hlupu eins og hund- elt í nótt, og það var hreyfing og órói meðal sikepna þeirra, sem annars voru vanar að. sofa um nætur. ófriðarvaldur fór um s'kóiginn, á því lók enginn efi, og Ulridh gat getið sér til um, úr hvaða átt hann hafði komið. Hann gek;k af stað einsamall frá hinuim varðmönnunuim, sem hann hafði lagt í launsátur efst á hæðinni, og rei'k- aði niður brattar hlíðarnar, gegnum þétt villikjarrið, rýnidi milii trjáboianna og hlustaði í ýlfri og hvini vindsins og hvíldarlausum slætti trjágreinanna eftir hijióði frá ránsmönnunum. Ef hann gæti nú aðeins, á þessari hvassviðrisnótitu og á þessum myrka, eyðilega stað, rekizt á Georg Znaeym, augliti til aug'litis, aS engum vitnum nærstöddum, — það var sú ósik, sem honum var efst í huga. Og sem hann vatt sér kringum bolinn á gríðarstóru beykitré, stað hann aind- spænis manninum, sem hann leitaði. Óvinirnir tveir stóðu og gláptu hvor á annam langa stund í þögn. Hvor um sig hafði riffil í höndum, hivor um sig bar hatur í hjarta og morð í hiuga. Tæikifærið hafði komið til að gefa laius- an tauminn ástríðu heillar ævL íki maður, sem alinn hefur verið upp eftir siðareglum og aftuihhaldssemi inenu- &kógarlönd Gradivitz-ættarinnar voru víðáttumikil og morandi í bráð; snar- brött landræman í útjaðri þeirra skar- aði í engu framúr hvað snerti fjölda villidýranna, sem lifðu þar, eða mögu- leika til veiða, en þó var engrar spildu í allri landareigninni gætt af meiri ráð- ríki og natni af eiganda hennar. f frægri málsóikn á dögum afa hans hafði Jandræma þessi verið hrifsuð úr hönd- um nágrannafjölskyldunnar, smá-land- eiganda, sem slegið hafði eign sinni á hana á ólöglegan hátt. Sá aðilinn, er sviptur hafði verið eign, hafði aldrei vii að sætta sig við niðurstöður dóm- etólanna. Þessu fylgdu erj-ur og illdeil- ur vegna veiðiþjófiniaðar, og önnur lik hneyksli sáðu fræi hatursins í samskipti þessara fjöiskyldna í þrjá ættliði. Ná- grannadeilan var nú orðin persónuleg, eiðan Ulrioh varð höfuð fjö'lsikyldunnar, því að væri nokkur sá maður til í veröld- inni, sem hann hafði andstyggð á og óskaði iSIs eins, þá var það Georg Zn.aeym, arftaki þrætunnar og óþreyt- andi veiðiþjóf'Ur og ræmingi í hinum um- dieilda landamæraskógi. Illdeilan hefði ef til viill dáið út eða samningar tekizt, ef persónulegt hatur þessara tveggja manna hefði ekki staðið eins og þrándur í götu. Þá hafði þyrst hvorn í ann- SLETTIREKURNAR Eftir SAKI (H. H. Munro) I skógi einum stórum, einhvers staður við eystri rætur Karpataifjalla, Btóð maður um vetrarnótt á verði og hlustaði; eins og hann væri að bíða þess, að eitthvert skógardýrið kæmi í sjónmál og síðar sk'otmál. En bráð þá, er hann Já fyrir í slíku ofvæni, var hvergi að finna í skrám eða annálum veiðimanna sem lö'gleg veiðibráð; Ulrich von Grad- ■witz reikaði um myrkan skóginn í leit að mennskuim óvini. ars blóð, þegar þeir voru drengir; sem fulltíða menn báðu þeir þess hvor um sig, að ógæfan mætti dynja á hinum, og þessa stormúfnu vetrarnótt hafði ULrioh kallað saman skógarmenn sína til vörzlu í myrkviðinum. Bkiki til að leita að fenfættum veiðidýrum, heldur Bróðir minn Eftir Zbigniew Herbert Þegar elzti bróðir minn kom heim úr stríðinu var hann með silfurstjörnu í enninu og undir stjörnunni hyldýpi Það var granatbrot sem hæfði hann við Verdun eða kannski við Grunwald (smáatriðum hefur hann gleymt) Hann talaði býsnin öll á mörgum tungumálum en vænzt þótti honum um tungumál sögunnar Hann hrópaði sig hásan við að hvetja fallna félaga sína til orrustu Roland Feliksiak Hannibal hrópaði að þetta væri seinasta krossferðin brátt myndi Karþagó falla síðan viðurkenndi hann snöktandi að Napóleoni geðjaðist ekki að honum Við sáum hann veslast upp vitið hvarf honum hægt breyttist hann í minnismerki Inn í fíngerðan kufung eyrans ruddist skógur úr steini og andlitshúðin strengdist upp á nagla augnanna ósýnilega og þurra Aðeins tilfinningin varð eftir En hvílíkar sögur sagði hann með höndunum í þeirri hægri ballöður í þeirri vinstri minningar hermannsins Bróðir minn var tekinn og færður burt úr borginni Nú kemur hann öll haust hnýttur og þögull vill ekki koma inn ber á rúðuna hjá mér Svo reikum við um göturnar og hann segir undarlegar sögur snertir andlit mitt með blindum fingrum táranna Jóhann Hjálmarsson þýddi. ingarinnar, getur ekiki fyrirvaralaust skotið niður nágranna sinn með köldiu blóði, og án þess að orð hafi farið þeim á milli; nema ást hans eða æra sé í veði. Og áður en andartakshik hafði vikið fyrir framkvæmd, hafði móðir náttúra vaknað til dáða og yfirbugað þá með einu hermdarverka sinna. Reiði- öskur stonmsins hafði fengið svar í ógurlegu braki yfir höfðum þeirra, og áður en þeir gætu forðað sér undan, féll efri hluti beykitrésins niður á þá með þrumugný. Ulrioh von Gradwitz lá flatux á jörðinni með annan handLegginn dofinn undir sér og hinn nærri jafn gagnslausan, rammflætotan í trjágrein- unum, en báða fætur neglda niður af föllnum bolnum. Þun,g veiðistígvélin höfðu aftrað því, að fætur hans yrðu kramdir sundur, en þó meiðsli hans væru ekiki eins alvarleg og þau hefðu getað orðið, var samt augljóst, að hann myndi ekiki Losna úr kreppunni, fyrr en einihver kæmi honuim til hjálpar. Nokkr- ar tágair höfðu skorið hann i andlitið, og hann varð að depla augunuim, svo að blóðdropamir hryndu úr augnahár- unum, áður en hann gat gert sér fulla grein fyrir aðstæðunum. Við 'hilið hans, svo nálægt, að undir venjulegum kring- umstiæðum hefði hann nærri getað snert toann, lá Georg Znaeym. Hann var á lífi og brauzt um, en var auðsjáanlega laifn hjálparvana og rígfastur og hann sjálfur. AlJlt í kringum þá var þykk breiða af brotnum greinum og braki. L éttir yfir því að vera lifandi og gremja yifir fjötruininni rak undarlegt Framhald á bls. 6. 29. tbl. 1965 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.