Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1966, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 05.06.1966, Blaðsíða 7
A íðindamaöur okkar í norðuramtinu bréfa'ði okkur fyrir skönunu og tjáöi okkur, aö' i höfuðstað þeirra norðan- manna, Akureyri, hefði verið stofnaður „Klúhbur unga fólks ins”. Tíðindamaðurinn segir einnig, að þessi nýjung gefi mjög góða raun og að ungmenni ' þar í bæ kunni öldungis vel að meta þetta framtak. Máli sinu til stuðnings bendir táðinda- niaðurinn á, að hvert miðviku- dagskvöld, — en þá er opið hús á vegum klúbbsins, — sé þröngt á þingi í Sjálfstæðis- húsi staðarins. Við skulum ekki hafa þennan formála lengri. en gefa tíðindamannin- um orðið, en hann segir m.a. í bréfi sínu, sem var um fjórtán síður í fólíóbroti: Mi, liðvikudagskvöld eitt iagði ég leið mína í Sjálístæðis ihúsið. Erindið var að kynnast starfsemi hins nýstofnaða klúbþs, er ég gat um í upphafi skriffinnsku minnar, og leita álits hjá fáeinum unglingum á þessari nýjung fyrir unga fóikið hér í plássinu. Að vanda var margt um manninn og eyddu viðstaddir támanum við margvíslega leiki, dans og annað gaman, sem til féll. Tæplega hafði ég þokað mér inn úr gættinni, þegar á vegi minum varð ungur og íþnguleg ur kvenmaður, Sigríður Gísla- dóttir að nafni. Hún nemur um þessar mundir í Gagnfræða- skóla Akureyrar og situr í þriðja bekk. -Hún sagði, að sér þætti ós’köp gaman og léti sig eins sjaldan vanta og hún gæti. Tilgangurinn ' með kömunni væri að hitta félaga og ræða Flestir koma til þess að dansa, enda eru Akureyringar dans- glatt fólk. við þá, kynnast nýjum krök-k- um, og ekki má gleyma bless- uðum dansinum. Hún taldi, að þessi starfsemi mundi gera ungl ingana í bænum samrýmdari, en ekki vildi hún hafa ungl- inga eldri en átján ára meðal yngri krakka. Einnig taldi hún bezt fara á því, að fólk mætti vel til fara; enga „gallabuxna- töffara" né „síðbrókakvinnur“. Þetta sagði hún Sigríður mér. íðan lagði ég leið mína Sigrún: Allir elga að mæta Vel klæddir. Steingrímur Blöndal, formað- ur framkvæmdarnefndar „'KIúbbs unga fólksins" á Akur- eyri. inn í skrifstofu klúbbsins. Já, þar er varla annað hægt að segja en að það sé völlur á fyr- irmönnum klúbbsins. I>ar fyrir hitti ég formann fram- kvæmdanefndar klúbbsins, Steingrím Blöndal. Hann er ungur Siglfirðingur og er nem- andi í fimmta bekk menntaskól ans hér í bæ. Ég byrjaði á því að spyrja hann, hver hefði átt hugmyndina að þessum kiúbb. Hann svaraði þvi til, að þessi hugmynd væri aldin að árum, TARFIÐ HANS M á höldum við áfram með starískynninguna. Að þessu sinni er það starf pipulagninga- mannsins, sem við ætlum ögn að ræða um. f því tilefni feng- um við Kristin Kristjánsson til þess að fræða okkur um starfið. Á tiiteknum degi héld- um við inn í Klepi>sholt, en Kristinn var að setja upp ofna og leggja rör á heilsu- og hress- ingarhælinu í Kleppsholtinu. Kristinn útskrifaðist sem gagn- fræðingur frá Gagnifræðaskóla verknáms fyrir tveim árum. Samhliða námi þar í skóla, hafði hann unnið hjá föður sín um, sem er pípulagningameist- ari, svo að þegar hann lauk prófi átti hann aðeins tæp þrjú ár eftir. Reyndar er pípulagn- ingarnám, eins og vel flestar iðngreinar, fjögurra ára nám. Þar sem það hefur vakið at- hygli okkar, að mjög margir iðnnemar hafa stundað nám í verknámsskólum, spurðum við hann, hvort viðkomandi stæði mun betur að vígi heldur en aðrir. Hann svaraði því til, að hans álit væri það, að ungling- ar hefðu mjög gott af því. Ung iingar hefðu þá betri undirbún ingsmenntun, og þótt þeir eyddu tveim árum í það, þá hefði það sér til gildis, að við- komandi fengi þá að sieppa við fyrsta bek'k í íðnskóla. Nú, svo eru menn orðnir eidri, þegar að valinu er komið, og vita þess vegna betur. hvað þeir vilja. Hvað um starfið sjálft? Jú, pípulagningarmaður leggur rör og ofna í hús. Setur upp vaska, hitadunka o.fl. Innivinna er þetta nær eingöngu. Erfið? Eins og gengur og gerist. Er mikil framtíð í starfinu? Ætla má það. Meðan fólkinu fjölgar verða byggð hús, og ef hús er byggt, þá verðuT pipulagningar maður að leggja öll rör og því um lí'kt í húsið. — Hamborgari er góffur matur. en hef'ði ekki komizt til fram- kvæmda fyrr. Væri það mikið að þakka tilkomu Sjálfstæðis- hússins að ioksins hefði orðið úr þessu. Hann sagði, að starfs- liðið væri ungt fólk á aldrinum 17-20 ára, og allt sjálfboðaliðar. Aðsóknin hafi verið geysimikil þótt unglingum yngri en 16 ára sé eigi heimill aðgangur. Þó er sá háttur hafður á að miða við áramót, þ.e. unglingar fæddir 1950 fá aðgang. Er þetta gert til þess að slíta ekki árgangana í sundur. Ekki er ákveðið, hvort klúbburinn starfi í sumar, en strax næsta haust yrði tekið til við það, sem frá verður horf- ið nú í vor, og ætla má, að þá verði þetta alit saman miklu formfastara. Auk þess, sem fólk skemmt- ir sér hér að leikjum og dansi, þá virðast sumir hafa einnig gott að því að fá sér eittlhvað matarkyns, en það er einmitt hægt á barnum. Eftir að ég hafði rætt við Steingrím inni á „kontór“, þá var mér gengið inn á barinn og kom auga á pilt, sem virtist sýnu eldri en fjöldinn. Um ieið og pilturinn Menn verffa víst aff vera handsterkir til þess aff vera pípu Iagningamenn því aff ætla má, aff eitthvað leki ella. ..................(Ljósm. Sv. Þorm.) hámar í sig hamborgara, segir hann mér, að hann heiti Magnús Finnsson og að hann sé mála- deildarmaður i „stúdentaverk- srniðju" staðarins. Hann taldi sig vera orðinn of gamlan til þess að hafa ánægju af sldkri skemmtun. Hann kæmi hingað aðallega til þess að borða. — Hamborgari er góður mat- ur. H . ér verffum viff aff láta staffar numiff í dag viff lestur tíðindabréfsins, en aff öllum lik indum kemur framhald síffar og fleiri bréf frá hinum penna- glaffa tiðindamanni, sem er reyndar ung stúlka, er heitir Guffrún Hlin Þórarinsdóttir og býr á Akureyri. Væri ekki úr vegi aff fá slik bréf úr fleiri héruffum landsins og skólum úti á landsbyggðinni. Slík bréf yrffu þcgin meff þökk- um, og þyrftu myndir þá helzt aff fylgja. Hagalagöar Kaupstaður viff Kúffafljót. Grashólmi einn er enn í útsuður frá Ásum, sem Kúðhólmi heitir, og örskammt frá Leiðvelli. í litlu dal- verpi sjást enn margar tóftir og sum- ar þeirra sokknar i jörð. Þessar tóftir kallast enn Búðatóftir. Búðahraun heitir enn hraunið skammt frá tóft- unum, Búðardalur vita menn að vísu ekki fyrir víst hvar verið hefur, en mjög mikið mælir með því að álíta, að hann hafi verið þar sem búðirnar standa, en nokkuð af honum sé nú komið í Kúðafijót, sem nú rennur miklu austar en áður. Klettkorn sem •sr að smáryðjast út norðan (eða vest- an) til við tóftirnar heitir Kúðanef. Er það gömul sögn, að þar hafi skip- inu Kúða verið lagt við, en farið síð- an á smærri skipum upp eftir í Kúðahólm. (Magnús á Skaftárdal) 5. júní 1966 -LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.