Lesbók Morgunblaðsins - 17.07.1966, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 17.07.1966, Side 5
Bókasöfn forn og ný V: Bókasöfn á 14.-16. öld Eftir Siglaug Brynleifsson Endurreisnarhreyfingin og prentlistin hafa gífurleg áhrif á mótun og þróun bókasafna. Bókasöfnun er ekki lengur bundin klaustrum og kirkjum, einkasöfn- urum fjölgar og eftirspurn eftir handritum og síðar bókum eykst. Endurreisnarhreyfingin hefst á ít- alíu á 14. öld og nær fullum blóma á 15. og í byrjun 16. aldar. Heims- mynd miðaldanna hrynur, og menn taka að leita sér fyrirmynda í ritum klassískra höfunda, rómverskra og grískra. Aðdragandi þessara at- burða var langur og greinileg skil miðalda og endurreisnar eru engin. Þessar breytingar urðu hraðari á sumum Iandsvæðum en á öðrum og útbreiðsla þeirra tók mismunandi tíma eftir löndum. Það má finna skoðanir, sem flokka mætti til hinnar nýju heimsmyndar, um mið- bik miðalda, og miðaldavenjur og hugsunarháttur lifði víða góðu lífi fram á 19. öld og reyndar ennþá í ýmsum siðum og venjum. Hjátrú lifir ennþá góðu lífi bæði meðal al- mennings víða í löndum og einnig í siðum og venjum 1 sambandi við trúarbrögð. Trúin á helga dóma og kraftaverkalækningar er ekki út- dauð. Lourdes er nútímakrafta- verkastaður og áheit á Stranda- kirkju þykja gefa góða raun. H eimurinn stækkar stórum þegar kemur fram á síðari h'luta 15. aldar, vegna landafundanna, og hugarheimur iranna hafði tekið hliðstæðum breyting- um fyrir álhrif grískra og rómverskra kiiassíkera. ítaMa er upphafsstaður þess- arar endurreisnar fornra mennta og menningar, þar hötfðu tengslin við þessa fornu menningu aldrei roánað til fuHs, fornar rústir frá stórveldistímum Róm- ar minntu stöðugt á aðra og glæstari heirna og táradalspólitík kirkjunnar var aldrei tekin í fuLhi alvöru, hvorki aÆ ít- öiskum almenningi né menntamönnum og kifkjunnar þjónum á Ítalíu. Heiðnin lifði í breyttu formi og dýrlingamir voru oét aðeins hinir fornu ódauðlegu guðir í dularklæðum. Barátta keisara við páfa og við ítölsku borgirnar á mið- öldum hafði tafið fyrir eflingu ítölsku borganna; þrátt fyrir þau óihægindi sem þessi togstreita orsakaði, dafnaði þar verzkm og iðnaður og að lokum hefjast til valda í þessum borgum harðstjórar og landstjórnarmenn, sem tekst að gera borgirnar óháðari keisaralegu og páfa- legu valdi en áður var. Á 14. öld tekur &ð kvikna nýr hugsunarháttur, sem var miða'ldahugsunarihætti framandlegur. Fyrirmynd margra þessara harðstjóra var sótt til rómverskrar fornaldar, þar hillti uppi voldugt heimsveldi, sem Lestrarsalur prentaðra rita í Vatíkan-bókasafninu. varð þeim hvatning til átaka og fcveikja tii eflingar ættborga sinna. Endoirreisn bókmennta og lista var í nánum tengsl- um við pólitík þessara tíma, þeir spör- uðu hvorki fé né fyrirhöfn þessu til aflingar og þá um leið sjálfum sér til frægðar. Aukin einstaklingshyggja og ferskt rat á gildi og fegurð jarðnesks lífs frjóvgaði listir og bókmenntir auk áhriáa og stuðnings, sem menn heyjuðu sér úr ritum klassíkeranna. Heimsmynd kirkjunnar stóðst ekki lengur þá þekk- ingiu, sem menn öÆluðu sér úr fornum ritum og af eigin dáðum. Mörgum virt- ust rit klassikeranna ótæmandi upp- spretta vizku og fegurðar og í þeim þóttust menn finna svör við knýjandi spurningum samtímans. 1. essi álhugi varð til þess að tekið var að safna handritum klassíkeranna og leggja stund á „studia humanitatis", þær greinar þekkingar, sem vörðuðu manninn (málvísindi, mælskutfræði, skáldskap, sögiu, siðÆræði og heimspeki). Orðið „humanismi" er dregið aí þessu. 1453 fellur Konstantínópel í hendur Tyrkja; við þá atiburði flýr fjöldi grískra fræðimanna til Ítalíu og grísk handrit verða mjög eftirsótt á ítaliu; eÆtirspurn- in eftir bókum stóreykst og handrita- safnarar fara um Evrópu og graifa víða upp rykfallin handrit klassíkeranna í kiaustrum og kirkjum. Sá maður, sem hóf þessa söÆnun aif hvað mestri elju, var ítalska skáldið Francesco Petrarca. Hann fæddist í Arezzo 1304 og lézt 1374. Hann er oÆt nefndur faðir húmanismans og er eitt með fyrstu ljóðskáldunum, sem yrkja lýrisk kvæði á ítölslku. Hann ferðaðist um Belgíu, Þýzkaland og Frafckland 1333 og leitaði handrita, safnaði og bjargaði frá glötun mörgum merkum latneskum og grískum handritum. Hann sezt að í Vaucluse hjá Avignon 1337 og stundaði þar handritarannsóknir miMi þess sem hann orti sín ódauðlegu fevæði. Hann flyzt til Feneyja 1362 og er síðast í Arqua hjá Padúa og lézt þar sitjandi yfir bófc. Giovanni Boccaccio (1313—1375) var samtíðarmaður Petrarca, og eins og hann frægur rithöÆundur, bókasafnari Eins og jrægt er orð- ið, gleymdist að gera ráð jyrir Lista- sajni ríkisins á hinum nýja skipulagsupv drætti Reykja víkurborgar, og má segja að það sé tal- andi tákn um opinber viðhorj á mestu uppgangs- tímum þjóðarinnar. Á sama tíma og verzlunarhallir og verksmiðjur þjóta upp eins og gorkúlur, reist eru íþróttamannvirki jyrir t.ugi millióna, kirkjur, sjúkrahús, lög- reglustöð og slökkvistöð (sem allt er góðra gjalda vert) rísa aj sín- um breiðu grunnum, þá er menn- ingarsetrunum hreinlega gleymtl ra Listasajn ríkisins er orðið við- undur eins og nú er að því búið. Það hýrist í alltoj þröngu bráða- birgðahúsnœði, sem Þjóðminja- sajnið hejur brýna þörj jyrir, og verulegur hluti aj verkum þess stendur í stöjlum % geymsluher- bergjum, ótilkvœmilegur almenn- ingi. Beztu listamenn þjóðarinnar haja gejið ríkinu listaverk sem ýmist eru ekki til sýnis eða þá sýnd í alltoj litlu húsnæði út um hvippinn og hvappinn. Kostnaður- inn aj rekstri þessara „einkasajna“ ríkisins slagar áreiðanlega, þegar til lengdar lœtur, upp í andvirði myndarlegs sajnhúss. Þar á ojan kemur svo móðgunin, sem ríkið sýnir listamönnum eins og Kjarval, sem beinlínis haja lagt jram stór- fé til vœntanlegs sajnhúss. Borgarstjóri mun hafa komið þeirri hugmynd á framfœri við Ás- mund Sveinsson, að jinna mætti Listasafni ríkisins stað suðvestan- vert í Oskjuhlíöinni (Benevent- um), þar sem laridrými er nóg og útsýni dýrlegt. Sú hugmynd þykir mér gullvœg. Listasafn ríkisins á fortakslaust að reisa á tilkomu- miklum stað þar sem það hefur mikið svigrúm. Það á að byggja stórt, þannig að hugsað sé a. m. k. hálfa öld jram í tímann, og um- jram allt verða að vera möguleik- ar til að byggja við það í jramtíð- inni eftir vaxandi þörjum. Kring- um safnhúsið eiga að vera rúmgóð- ir garðar jyrir höggmyndir, sem aldrei njóta sín til fullnustu innan- húss. Auk þess mundi ekki vera fjarstœtt að reisa veglegan veit- ingastað ofan á hitaveitugeymun- um, þar sem gestir safnsins gœtu jajnjramt notið einhvers stórjengi- legasta útsýnis í borginni. Til viðbótar því sem að ofan er talið staðnum til gildis má nefna, að hann er nálega miðsvœðis í vœntanlegri Stór-Reykjavík, þeg- ar byggðin í Kópavogi og Hafnar- firði tengist höfuðstaðnum, þannig að Listasafnið yrði einn af mið- deplum borgarinnar. Safnhúsið verður að vera svo myndarlegt, að það geti hýst öll hin minni listasöfn, þar með talið Listasajn Alþýðusambandsins sem fengið gæti t.d. eina hœð til aj- nota. Með því móti yrði rekstur- inn langsamlega hagkvœmastur, og auk þess yrði listunnendum mikið hagræði að slíku jyrirkomulagi, að ógleymdum erlendum ferðamönn- um sem eiga í mestu brösum við að kynna sér íslenzka list eins og nú háttar. Það getur varla talizt vanzalaust að safnið, sem einna mest er sótt nú, skuli vera verk einstaklings, Ásmundar Sveinsson- ar, sem eytt hejur til þess mikilli orku og dýrmœtum tíma jrá brýnni verkefnum að koma þaki yfir verk sín, og er löngu orðið allt oj þröngt um þau í hinni vistlegu vinnustofu hans. Þessi verk bíða eftir reglu- legu Listasajni eins og verk jjöl- margra annarra beztu listamanna okkar. Eða hvar gefst mönnum kostur á að sjá viðunandi sýningu á verkum meistara Kjarvals? Það hlýtur að vera krafa allra listunnenda hérlendis, að íslenzk- ir ráðamenn hverfi frá músarholu- sjónarmiðunum í menningarmál- um og geri nú stórfellt átak til að koma þaki yjir listafjársjóði þjóð- arinnar. Úr því komið er út í þessa sálma, er ekki úr vegi að víkja að öðru nauðsynjamáli og heita á alla góða menn til stuðnings því. Nú er svo komið að meginhluti strandlengj- unnar jrá Ingólfsgarði inn á Kirkjusand, sem er meðal jegurstu svæða borgarinnar, hefur verið stráður alls kyns óhrjálegum ja- brikkum og vöruskemmum. Sjálj- ur Laugarnestanginn, króna hinn- ar jögru strandlengju, er þó enn ósnortinn. Nú er það tillaga mín, að Laugarnestanginn verði friðaður fyrir fjáraflamönnum, þannig að Framhald á bls. 6 17. júlí 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.