Lesbók Morgunblaðsins - 21.08.1966, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 21.08.1966, Blaðsíða 9
★ Hin andlega og siðgæðislega lingulreið vorra tíma er komin á svo hátt stig, að enginn mun lengur vefengja hana né gera lítð úr henni. Mjög alvarlegar stað- reyndir meina oss að loka augum vorum fyrir þessu eða uppdubba fyrirbærin. Það sem sérstaklega einkennir á- standið og gerir það alvöruþrung- ið, er að aldur þeirra, sem verða fórnarlömb afvegaleiðslu og ógæfu, fer stöðugt lækkandi. Agaupplausn á heimilum og í skólum, þjófaflokk- ar unglinga, kornungir afbrota- menn, sem ofbeldi fremja, lauslæt- • •'* ■ v .''. • * • . ■: ■■ ■.:::;: ■ íKfíWSS’© Eiturlyf jasali eykur ágóSa sinn me ð Jjví aS blanda eitriS meS mjólkur- sykri, joSkrystöllum eSa amidol. þetta atriði fyrir fáum árum. Og eng- inn vafi leikur á því að mikill meiri hluti þjóðarinnar vill að svo skuli vera. En þegar vér þrátt fyrir allt þetta — og þótt skólinn dag eftir dag leysi af hendi mikið og gott verk — stönd- um frammi fyrir þeim aðstæðum, sem vér hljótum að sjá að eru fyrir hendi, þá er ástæða til þess að snúa ljóskastaranum í ýmsar áttir til þess að léita orsakanna. Fyrstir manna viljum vér viðurkenna að kirkjan ber mikla ábyrgð. Hún hefir ekki í orði og verki megnað að boða Guðs orð þannig að það hafi fengið að móta hugsun og afstöðu manna nógu sterklega. Heimilin verða að spyrja sig sjálf hvort skortur á skýrri leiðsögn og réttu fordsemi gjöri þau ekki mjög meðábyrg. Og skólarnir munu heldur ekki vísa á bug þeirri sjálfspróf- andi spurningu, hvort þeir hafi kennt og alið menn upp af nógu miklum skýr- leik og samræmi. Þjóðfélag vort verður ekki hvað sízt að svara þvi, hvort það 'hafi veitt skól- anum hina réttu möguleika til að gegna uppeldishlutverki sínu. Það gerist ekki aðeins með veglegum skólabyggingum og lengingu skólatímans, en umfram allt • með markmiði, er í fullu innra samræmi islíf meðal mjög ungs fólks, fjar- stæðulega lágur hjónabandsaldur sökum þungunar og samsvarandi fjölgun hjónaskilnaða — þetta er meðal þeirra fyrirbæra, sem þjaka þjóðfélag vort, en fyrirbærin öll hafa greinilega innbyrðis orsaka- samband. Ábyrgðin á því að þannig er komið málum, er ekki í fyrstu röð hjá unga fólkinu, heldur hjá því þjóðfélagi, sem ekki hefir betur dugað til þess að veita því hjálp á erfiðu tímaskeiði. Og stöð- ugt verður sú spurning þyngri á met- unum hvort þjóðfélagið sjálft taki ekki þátt í því að gera hinum ungu erfitt Yfirlýsing norskra biskupa haustið 1964 HIN ANDLEGA OG SIDFERDILEGA VORRA TIMA fyrir að tileinka sér heilt siðgæði og lifa verðmætu, sómasamlegu lífi. Þetta er sú spurning, sem býr að baki rökræðum manna á þessu hausti og hef- ir knúð fram skörp andmæli og valdið mörgum mönnum verulegum óróleika. Sú álitsgerð, sem meir en þrjú þúsund stefnir að manngildisuppældi. En hvern- ig verður þá á tímum, eins og vorir tímar eru, hægt að verja það að sú námsgrein, sem mest mótar manngild- isuppeldið, kristin fræði, hlýtur minni kennslustundafjölda en áður í hlutfalli við kennslustundafjöldann í heild, í stað RINGULREIÐ r ....■ , Stúlka milli tektar og tvítugs spýti r eiturlyfi með sprautu í lærið á sér. Hún er ekki enn oröinn alger þræll eiturlyfsins, svo aö liún rétt skrám- ar liörundiö og spýtir eitrinu undi r skinnið. Það kallar hún aö fá sér „joy pop“ eða gleðigjafa. Þegar hún er farin að venjast eitrinu, verður liún aö spýta því beint inn í slag- æð, til þess aö fá nokkra nautn af því. ÞaÖ lieitir að fá sér „main liner“. „Reefers“ eða marjúana-vindl ingum smyglað í skorinni bók. kennarar hafa sent biskupunum og um leið birt opinberlega, og áskorun norskra kvenna til Stónþingsins, er greinilegur vitnisburður um hve víðtæk og djúp við brögð manna eru orðin. Það sem nauðsynlegt er, og vér von- um að sé nú að vaxa fram, er annars végar ný og markviss sameining allra góðra afla um hinn kristna siðgæðis- grundvöll, sem þjóð vor samkvæmt sögu sinni og löggjö-f byggir á, og hins veg- ar að vér sameinumst um að hafna jafn greinilega öllu, sem stendur gegn þessari arfleifð og þessu markmiði. r rundvöllur er lagður með stjórn- arskrá vorri, sem innsetur kristindóm sem opinbera trú ríkisins og þar með kristið siðgæði sem gildandi siðferði í lífi þjóðarinnar. Með sjálfsagðri rök- festu er þetta ennfremur tekið fram í markmiðs-ákvæði skólans: Að skólinn skuli hjálpa til þess að veita börnunum kristilegt og siðrænt uppeldi. Á þá lund hefir einhuga Stórþing staðfest þess að efla þá námsgrein, bæði að magni og gæðum? Staðan er svo alvarleg, en þó um leið svo einföld, að hið fyrsta og þýð- ingarmesta verkefni er að veita bæði hinum ungu og öllum lýðnum einfalda fræðslu um hvað er Guðs heilaga lög- mál varðandi líf manna, hvað er gott og hvað er illt, hvað er rétt og hvað er rangt. Hið nýja og örlagaríka er að þetta er ekki lengur rótfest (í vitund manna). D D oðorðin þarf að prédika og kenna þau, eitt og eitt: Að þú skalt heiðra föður þinn og móður þína — og að þú að öðrum kosti hefir ekki fyrir- heit um líf þitt. Að þú skalt ekki mann deyða, og að sérhvert tjón sem þú vinn- ur á líkama og lífi náunga þíns, er ranglæti, sem hlýtur sína eigin refs- ingu. Að þú skalt ekki hórdóm drýgja, og að sérhvert brot gegn hjónabandinu, Guðs tilskipan, leiðir til ógæfu sjálfum Framh. á bls. 10 21. ágúst 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.