Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1968, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1968, Side 6
Sr. Ólafur Skúlason, prestur í Bústaöasókn; og í baksýn hin nýja kirkja, sem nú er fokheld. Þegar raeti er um allt hað. sem sárlega vantar í bessu hjóðfélagi, vegi, sjúkrahús og skóla, há hæta menn stundum við: „Svo er verið að byggja kirkjur út um allt, kirkjur sem standa tómar nema á jól- unum.“ Slæmt er ef satt væri. En hitt er þó víst sannara, að afl þeirra hluta sem reisir kirkjur kemur ekki fyrst og fremst frá ríkinu. Um þessar mundir eru þó aðeins þrjár kirkjur í byggingu í Reykjavík. Það er sú nafnfræga Hallgrímskirkja, kirkja fyrir Grensássókn og kirkja Bústaðasóknar, sem nú er fokheld. Bústaðakirkja stendur við Bústaðaveg og verður á fallegum stað á mörkum Bústaðahverfisins og Fossvogshverfisins nýja. Þarna er engin smáræðis framkvæmd á ferðinni; sjálf er kirkjan stór og undir henni allri er kjallari. Þar verður hringlaga kapella, skrúðhús, kvik- myndasalur, eldhús, aðstaða fyrir borðtennis og snyrtiherbergi. Á aðalhæðinni er svo sjálfur kirkjusalurinn ásamt sönglofti, and- dyri, forkirkju og fatahengi. Afast við kirkjuna að austan er safnaðar- heimilið. Þar er sérstakur safnaðarsalur og verður að nokkru leyti hægt að opna milli hans og kirkjunnar. Rennihurðir skilja þann sal Teikning Helga Hjálmarssonar af norðurhlið kirkjunnar, en þar verður aðalinn- gangurinn. Safnaðarheimilið er til vinstri, en klukkuportið hægra megin. Myndin að neðan: Fyrir síðustu jól var gefið út kort með teikningu þeirri af Bústaðakirkja, sem hér sést. Þar sér á stafn arkarinnar. Ný og vegleg kirkja rís f Bústaðasókn Arkitekt: Helgi Hjálmarsson 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9. júní 1968

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.