Lesbók Morgunblaðsins - 29.09.1968, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 29.09.1968, Blaðsíða 15
MM kosningarnar 1968 Þá eru hinar ár'legu Melody Maker kosningar nýafstaðnar en þessar kosningar þykja ágæt ur mælikvarði á vinsældir þeirra manna sem að sjá ungu fólki um allan heim fyrir and- legu hugarfóstri þ.e. pop-tón- listinni. Það sem kemur mest á óvart í sambandi við þessar kosningar er hinn mikli sigur Scott Walkers en Scott, sem að margir hafa talið „búinn að vera“ lendir í fyrsta sæti sem söngvari í Bretlandi og L. P. plata hans Joanna er kosin 3 bezta tveggja-laga platan í Bretlandi og 2 bezta í heimin- um. Scott nær einnig kosningu sem 2 bezti söngvari heimsins og L. P. plata hans SCOTT er í öðm sæti yfir heim- inn. The Beatles hafa en.n einu sinni sannað ágæti sitt og eru án efa lang vinsælasta hljómsveit í heiminum í dag en Sgt. Peppers L.P. plata þeirra sem gefin var út fyrir rúmu ári og kosin var nr. 1 í þessum kosningum. Má þar með sanni segja að lemgi lifir í gömlum glæðum Einnig er það athyglis vert að Otis Redding er í 5 sæti sem söngvari en það verð ur að teljast mikið afrek af manni sem hefur legið í gröf sinni í tæpt ár. ARETHA FRANKLIN var kosin bezta söngkona í heiminum og er það að okkar áliti fylli'lega verð- skuldað. Eric Clapton úr Crem er í 1. sseti bæði í heimalandi sínu svo og heiminum öllum sem hljóðfæraleikari en Cream urðu nr. 3 sem hljómsveit bæði í Bretlandi og heiminum. Marg ir bjuggust við að BEE GEEs mundu standa sig betur en raun ber vitni en þeir ná að- eins 8. sæti listans í Bretlandi og yfir heiminn eru þeir ekki taldir í hópi hinna 10 beztu. Ju'lie Driscoll hefur svo sannar lega slegið í gegn á árinu en samkvæmt þessum kosningum er hún vinsælasta söngkonan í Englandi í dag. Við skulum þá ekki fjölyrða meira um kosn- ingar þessar en hér birtast úr- slitin í heild þ.e.a.s. 5 efstu sætin. BRETLAND: Söngvari: 1. Scott Walker 2. Tom Jones 3. Donovan 4. Cliff Richard 5. Mick Jagger Söngkona: 1. Julie Driscol'l 2. Lulu 3. Dusty Springfield. 4. Cilla Black 5. Sandie Show Hljómsveit: 1. Beatles. 2. Rolling Stones 3. Cream 4. Small Faces. 5. Shadows. Hljóðfæraleikari. 1. Eric Clapton. 2. Jimi Hendrix 3 Hank Marvin 4. Brian Auger 5. John Mayall 2. laga plata 1. Jumpin Jack Flash Rolling Stones. 2. This Wheels on Fire Julie Driscoll 3. Joanna Scott Walker. Beatles enn í fyrsta sæti. í umsjá Baldvins Jónssonar og Sveins Guðjónssonar Scott Walker 4. Lady Madonna Beatles 5. America Nice L.P. plata 1. Scott 2. Scott Walker 2. Fleetwood Mac Fleetwood M. 3. Ogdens Nut. Small Faces 4. The Hangsmans Incredible St Band. 5. Their Satanic Rolling Stones. HEIMURINN Söngvari: 1. Bob Dylan 2.Scott Walker 3. Elvis Presley 4. Tom Jones 5. Otis Redding Söngkona: 1. Aretha Franblin 2. Lulu 3. Dusty Springfield 4. Júlie Driscoll 5. Cilla Black Hljómsveit: 1. Beatles 2. Rolling Stones 3. Cream 4. Beach Boys 5. Byrds H1 jóðf æraleikari: 1. Eric Clapton 2 Jimi Hendrix Aretha Franklin. 3. Herb Albert 4. Bob Dylan 5. Hank Marvin Tveggja-laga plata: 1. U.S. Male Elvis Prestley 2. Joanna Scott Walker 3. Dock of the Bay Odis Redding 4. Young Girl Union Gab 5. Jumpin Jack Rolling Stones L.P. plata: 1. John Wesley Harding Bob Dylan 2. Scott 2 Scott Walker 3. Sgt: Pepper Beatles 4. Clambake Elvis Presley 5. Forever Changes Love n 29. sept. 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.