Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1969, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1969, Blaðsíða 8
MARAÞONKAPPAKSTUR irá London til Sidney í Asiralíu 16 þúsund km. aksfur • Hillman Hunter sigraði mjög óvœnt • Citroen orðinn langfyrstur á lokaspretti en lenti í árekstri • Árangur Moskvits vakti athygli, en hann sigraði bœði Peugeot og Mercedes Bens og allir fjórir komust í mark SMÁSACAN Framh. af bls. 5 Þaff gagnar lítiff, þó aff vatns grá augun séu nú hálflokuff, of greinilega sést ljóst hár þitt á mosanum, skógardís, vaf- iff um stönglana eins og hörpu- strengir. Lengi á eftir endurtekur hugurinn grófan brandarann, sem átti að bjarga öllu viff. Þessu fylgdi tilfinningin um vöffvaspennt glott undir and- litshúðinni. Þau litu ekki á hvort annaff, skógardísin fór hægt og hirffuleysislega í föt- in. Aftur á móti fór lireyfils- ræfillinn í gang núna, hraffar, hraðar, og áffur en óreglulegt mosamynstriff var horfiff af sitj anda stúlkunnar, þaut bíl- skrjóffurinn meff brauki og bramli til Nautnar, og ók fram hjá skiltinu meff nafni staffar- ins, sem var eiturgul lygi. Til allrar hamingju er um- hverfiff handan rúðunnar eins og annars staffar, þaff streym- ir áfram fjölbreytilegt og þó einhæft til heggja handa. Um kvöldiff breytist rúffan enn, þaff er rúffa herbergisins, hún stendur milli hreyfingarlausra, gróffurlausra húsaraða og and- Iits Horgess. Stundum sést ljós í glugga, einhver gengur fram og aftur, háífklædd hvít húff, svartir hlírar undirkjólsins. Þó verffur stúlki þessi óraunveru- legri en manneskjurnar hand- an hinnar rúffunnar, sjónvarps- rúffunnar. Þaff er kveikt á því til aff bægja burt áleitnum hugsunum. Titrandi rafgeisli teiknar á endurskin skermisins myndir af fólki sem ekki er til, áffur hafði hann þó veitt þeim at- hygli, beffið þess meff óþreyju aff liitta svona konu, svona fé- Iaga, svona vin, eins og þenn- an, sem kom stuttlega í ljós á stuttbylgjum tækisins, gæti hann bara hitt þetta fólk, án þess aff rúffa skildi þau aff. En þaff er ógerningur. Allar rúffur eru gegnsæjar, en þéttar. Sá, sem gætir ekki aff, rekur haus- inn í þær, og þaff getur veriff skrambi sárt. Hann neytir eldsneytisins í ró og næði eins og önnur kvöld, þvær vandlega ytra borffiff og leggst undir hlýja sængina. Of fljótt kemur aff því, aff hann þurfi aff fara á fætur, ræsa, gefa bensín, aka og aka. Án þess aff Jorges hafi tekiff eftir því, liefur um- hverfiff handan rúffunnar breytzt, uppstilltar töflur meff reglum skyggja á allt annaff ásamt himinháum umferffar- skiltum, þrílitum götuvitum, hvítum hönzkum, sem benda, veifa, stöffva, stöffvunarljósum, bremsuljósum og breiðum, hvít- um örvum, sem hafa flatzt út á akbrautinni, hann veit ekki, hver veldur og vill ekki vlta þaff. Síffdegis aka vörubíllinn og Worges aftur inn í portiff, þar segir ungur bifvélavirki í gamni, hvort Korges þurfi aff fá gert viff hemlana í dag líka. Sorges skilur ekkert og hrist- ir liöfuðiff. f dag þarf ekki aff laga hemlana, engin ástæða til aff gera aff gamni sínu. Þó hlær enginn, aðeins hreyfillinn breytir um hljóff og segir: ég næ ekki fullum snúningshraða. Betra er aff hugsa ekki um það, gleypa eldsneyti, sitja fyr- ir framan rúffuna, aff baki hennar er talaff, hamast og sungiff, stýra sér í rúmiff og tefja fyrir rýrnuninni, þar til fariff er á fætur, ekiff af staff, gefiff bensín og hemlaff. Enn annan morgun, eftir aff vörubílarnir hafa ekiff burtu, er þó einn kvrr meff vélina í gangi. Hversu mjög sem verk- stjórinn veifar, fer hann ekki af staff. Hann verffur aff fara til Torges meff magann fullan af vonzku og bólgu til aff æpa inn í stýrishúsiff: Af staff nú, Porges, effa ætlarffu aff gista hér? Þetta getur verkstjórinn sagt, en þaff er þó tilgangs- laust, því aff maffur sér strax og hurffin opnast, aff gráuhnúa beru fingurnir, sem halda um stýriff eru til einskis nýtir framar. Því er lokiff. Verkstjórinn getur nú aff- eins drepiff á bilnum, af því aff viff verffum aff spara bensíniff, einnig lík verffa aff sætta sig viff þaff og fá engan auka- skammt af eldsneyti. Þau eiga affeins skiliff aff fá krans, sem vinnufélagarnir skjóta saman í, næstu menn i biffsal dauffans. Ennfremur íhuga menn, hvaff eigi aff standa á borffanum. Ljósliært stúlkutetur mundi vita þaff, en hún er fjarstödd og rennir ekki grun í, aff æffsti guff ólympsfjalls, sá, sem þeyt- ir eldingum úr kveikjum, sá, sem stjórnar þrumum meff pedala, aff hinn ódaufflegi sinn- ar ættar, sé dáinn. Og bróffir vörubíll, mótaffur af Borges á Iangri æfi, þegir eins og steinn, sem talar affeins óbeint og ekki viff hvern, sem er. Gor- ges er ekki lengur meffal vor, er á sínum stað. Og sá, sem ek- ur gegnum þaff enn um stund, hann er hvergi en umhverfiff vörubillinn. Sá, sem stjórnar honum fram- vegis, finnur engin merki fyr- irrennara síns, veit ekki einu sinni til þess aff þaff hafi veriff til bílstjóri aff nafni Ewald Pflorges effa Schworges, hann finnur affeins, aff þaff sé eitt- hvað í ólagi meff hemlana og kennir viffgerffamönnunum á skitugu verkstæffinu um. Framkvbtj,: Haraldur Svelnsson. Ritrtjórar: Siguröur Bjarnason frá Vigur Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráö Jónsson. Ritstj.fltr.: G-ísll Sigurösson. Auglýslngar: Árnl Garðar Krlstinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Siml 10100. Útgetfandl:; H.f. Ájrvakur, Reykjavfk. Snemma á þessari öld, þegar bílar voru enn harla ófullkomn ir, var efnt til kappaksturs frá Peking til Parísar. Þaff fyrir- tæki byggffist á allmikilli bjart sýni þátttakenda, þar sem ekki var búiff aff leggja vegi þessa löngu leiff á þeim tíma eins og gefur aff skilja. A móti því sýnist þaff ekki vera neitt sér- stakt glæfrafyrirtæki aff efna til kappaksturs frá London til Sydney í Ástralíu. Þaff eru þó aff minnsta kosti vegir til aff aka á alla leiffina, þar sem far- iff er á þurru landi. Bílarnir eru stórlega endurbættir og styrktir og nákvæmlega fylgzt meff keppendum alla leiffina. En kappakstur af þessu tagi á þó lítiff skylt viff rólegan sunnudagsakstur. Erfiffiff og hættan eru fólgin í því, aff bíl- arnir eru píndir til hins ýtr- asta alla leiffina, og þaff er enginn smáspotti: 16.000 þús- und km. akstur. Þetta var því sannkallaffur Maraþonkappakstur, og hljóta þaff aff vera sæmileg meffmæli meff einum bíl, ef hann kemst slíka leiff án þess að bila nokkru sinni. Menn greinir á um þaff, hvc mikinn hlut öku- maffur eigi í sigri og hve mik- inn hlut bíllinn sjálfur eigi. Þaff er þó víst, aff ekki má vanmeta hlut ökumannsins. Þeg ar margir bílar af nákvæmlega sömu gerff taka þátt í Mara- þonkappakstri eins og þessum og koma í mark meff ótrúlega löngu millibili, þá hlýtur mun urinn aff skrifast á reikning ökumannanna. Þaff voru stórblöffin Daily Express í London og Sydney Daily Telegraph í Astralíu, sem efndu til þcssa nafntogaffa kappaksturs. Leiffin var ákveff in meff tilliti til þess, aff hægt væri aff aka sem allra lengst, og var fyrst ætlunin aff aka austur alla Asíu, allt austur tii Singapore. En yfirvöld í Burma synjuðu um leyfi til aff aka gegnum landið, svo ekið var í fyrri áfanganum frá Lon- don til Bombay á Indlandi, bílarnir fluttir þaffan meff skipi til Fremantle í Astralíu og ek- iff síðan eftir Eyjaálfunni endi- langri til Sidncy. Viffbragffsstaffurinn var í miffri London, siffan ekiff sem leiff Iiggur suffur England meff ferju yfir Ermasundið og suff- ur Frakkland í gegnm París. Síffan var fariff yfir Alpafjöll- in vestanverff, gegnum Torino á Moskvitsarnir Norffur-ltaliu, eftir Pósléttunni til Júgóslaví.i, þaffan gegnum Búlgaríu og yfir sundiff hjá Istanbul. Síffan lá leiffin yfir fjalllendi Tyrklands og írans, yfir eyffimerkur og ennþálirika legra fjalllendi Afghanistan, en þaffan um Delhi og suffur eftir sléttum Indlands til Bom- bay. Flestar bílategundir Evrópu tóku þátt í þessum kappakstri, en þar aff auki tvær ástralsk- ar gerffir, Holden (General Motors verksmiffja í Ástralíu, sem framleiffir þessa gerff af Chevy II.) Ilin ástralska gerff- in er Falcon, sem Ford fram- Ieiðir í Astralíu. Aff sjálfsögðu kom margt fyr ir á langri leiff, sem enginn gat búizt viff, og varff til þess aff gera vonir suinra keppend- anna aff engu. Þannig fékk keppandinn i BMW 2000 sím- skeyti um þaff á miffri leiff, aff konan hans hefffi farizt í um- ferffaslysi heima í Englandi og snéri hann þá þegar viff. Ren- aultkeppandinn varff aff snúa viff þegar í Suffur-Englandi, vegna þess aff hann hafffi gleymt bókinni, sem eftirlits- menn á leiffinni stimpla í. Þeg- ar hann kom íil London, fannst Andy Cowan á Hillman Hunter sækir fram til sigurs eftir aff Citroijn, Lotus-Cortina og Forff 20 eru úr sögunni. 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 2. marz 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.