Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1969, Side 9
hásetinn gert, sem skipumina
fékk. Meðan han:n var að binda
á isig sjáhattinn þaut pilturirun
af stað til að framkvæma skip-
un skipstjóranis.
— Farðu keisinn, ösikraði
hásetinn á eftir hnnium.
Það þurfti ekki að segja pilt-
iniuim það, þó að hanm vær'i ek'ki
vaniur sjómaður. Það var ófært
aftiur gamgama.
Dyrnar inn í keisinn og nið-
ur í skipið voru aftan á keisn-
um og lágu innúr þveirganigi,
sem náði þvert yfir skipið aft-
anivert, milli keissinis og svo-
nefnds rasShúss, eða skuthúss.
Fyrir dyrunum á keisnium var
járnlhurð og henni skipt í tvennt
um þvert, efri og nieðiri hurð.
Jánnisnerill var á (hvorum helm-
ing hurðarininar, ramimleg læs-
ing. í góðviðrum var báðum
helmingum hurðarinnar krækt
opnum að keisþilinu: í brælurn
var neðri helmingum lokað: í
aftökum báðum. Snerlarnir
voru stirðir, af því hve líitið
þeir voru notaðir, einkuim sner-
illiran á efri helmninigi hurð-
arinnar, oig Iþumfti mokkiurt á-
tak til að loka þeirri hurð.
Við enda keissiinis, þar sem
hann og bátadekkið koma sam-
an, var skorið úr bátadekkimu
rúmlega manmgeinigt stigagat fyr
ir stigann, sem lá niður utan
á keismum og niður í þvergainig-
inn. Þessi stigi, var lóðréttur,
boltaður á bríkur efst og neðst
en kjálkarnir lausir frá keis-
þiliniu.
Þar sem þverganigurinn opn-
aðist í báða enda útí síðuigang-
ana fylltist hamn jafnt og þeir,
þegar skipið tók á -sig sjóa.
Þótt bi’otkrafturinn væri úr
sjónum, þegar hann ruddist fyr-
ir keishornið og imní þvergang-
inn, var þarna þó ástætt, ef
skipið tók á sig brot aftanvert,
vegna þrýstimgsins, sem varð,
þegar sjórinn brauzt irnní
þröngan ganginn.
egar pilturinn hafði
klungrazt aftur keisinn og aft-
ur að stigagatinu í bátadekk-
inu við enda keissinis var þver-
gangurinn fullur og hann hinlkr
aði við efst í stiganum þax til
fjaraði út. Hann sá ekki út
fyrir borðstokkinn og því ekki
til sjóa, en reyndi að ákveða af
veltu skipsins, hveniær helzt
væri lag. Þegair honium þótti
líklegt að svo væri, lét hann
sig falla niður. Honutm ætlaði
að ganiga seint að opna efri
hurðima og tvívegis fanrnst hon
um, að skipið væri að taka á
sig sjó, og hann forðaði sér
upp í stigann. í þriðju atrennu
tókst honium að opna efri hurð-
ina, en fannst þá að skipið
væri að ganga undir. Hann gaf
sér því ekki tíma til að opna
neðri hurðina, en stakk sér á
höfuðið inn yfir hana og inn í
eldhúsganginn, brölti eldsnöggt
á fætur og skellti efri hurð-
inni á eftir sér.
Stýrimaðurinn var í borðsaln
um.
— Skipstjórinn biður þig að
gera klárt handlóðið af því að
dýptarmælirinn er bilaður, sagði
pilturinn. Stýrimaðurinn anzaði
ekki, en stóð upp, simeygði sér
í sjóstakkinn, sem hékk frammi
í ganginum, batt á sig sjóhatt-
inn og hélt af stað út. Piltur-
inn elti hann. Þegar stýrimað-
urinn opnaði efri hurðina og
leit út, var lítill sjór í þver-
ganginum þá stundina, og
hann nennti því ekki að klifra
yfir meðri hurðina, heldur opn
aði hana líka snaraðist út og
uppí stigann og hvarf sem ör-
skot uppum stigagatið.
P ilturinn var nú rólegri
við að loka dyrumum, em haen
var við að opma þær, þegar
hann fór niður. Honium skild-
ist að stýrimaðurimn teldi þetta
ekki neitt hættiuverk, fyrst
hann gaf engan gaum að hvern
ig til tækist. Hann vissi ekki,
að sá er háttur mjanma á sjó, að
láta hvern og eimn sem mest
um það sjálfan að ákveða, hvað
fært sé og hvað ófært. Hornum
sóttist því verkið betur, þegar
hann gekk að því rólegur og
fumlaust. Hann var í miðjum
stiganum á leið upp, þegar Skip-
ið tók á sig brot og kastaðist
niður í stjórnborða. Til að
standa af sér hliðarkastið í
stiganum var drengnum það fyr
ir að bora támum og fætinum
á skjön eins lanigt og hann
kom homuim milli stigakjálkans
og keisþilsins. Herðar piltsins
námu við brúnima á stigagat-
inu og þannig skorðaður stóð
hann af sér hliðarkastið en um
leið fataðist honum uppganig-
an og í þessari aðstöðu náði
sjórinn honium, þegar hann
brauzt fyrir keishornið inini
þverganginn.
Skipstjórinin sló á stopp, þeg-
ar skipið tók á sig brotið, en
þegar það virtist ekki ætla að
rétta sig, eins fljótt og 'hann
taldi eðlilegt, hringdi hanin aft-
ur á ferð áfram, lagði stýrinu
í borð og reyndi þannig að ná
skipimu uppí sjó og veður. Hon-
um tókst það. Þegar skipið
hafði rétt sig og lóðaði uppí
ölduna, ákvað Skipstjórinm að
slóa uppí, þar til stýrimaður-
inn hafði komizt framá að gera
klárt handlóðið, sem var í
lampalokumni undir hvalbakn-
um — og stikað dýpið.
— Skrepptu afturí og náðu í
te — sagði skipstj órinn við an,n
an háseta.
Hásetinn rakst á piltinn,
þegar hann ætlaði niður um
stigagatið á bátadekkinu. Hann
var þar í sömu skorðum og
þegar sjórinn skall á hornum.
Hamn ríghélt báðum höndum
um efstu stigarknima, höfuð og
herðar stóðu uppúr gatinu, ná-
fölt og sjóblautt unglingsand-
litið blasti við hásetainum í
Skímunni frá ljóskastara sem
kveikt hafði verið á aftan á
brúnni til að lýsa mönnum sem
leið áttu um keisinn. Hásetinn
taldi fyrst að dremgurinm væri
þarna dauður, svo nábleikur var
hann, en við nánari aðgæzlu
sá hann, að svo var ekki, því
varirmar bærðust. Pilturirun
hafði femgið stjarfa eða krampa.
Hann anzaði engu þótt háset-
inn öskraði í eyra hans. Há-
setamum varð það fyrst fyrir
að ætla að kippa piltimum upp-
úr gatinu, en þegar hann tók
til hans, fékk hann ekki losað
tak hams á stigariminmi, og eins
virtist, sem hann væri fastur
á öðrum fætinuim.
Hásetinn tók það þá til bragðis
að troða sér niður um gatið
meðfram piltinum og láta sig
síðan falla niður í ganginn, en
þar var nú oftast velstætt,
vegna þess að skipið lóðaði uppí.
Hásetinin þorði ekki að skilja
piltinn eftir í þessari aðstöðu
til að sækja manmhjálp, heldur
ákvað að reyna að taka hamm
með sér, tosa hann niðurúr
stiganum, láta hann falla á
herðar sér og bera hann inn.
Hann sá strax að hægri fót-
urimn var klemmdur milli stiga-
kjálkans og keisþilsins og hann
byrjaði að ieyna að losa hann.
Þegar hanin fór að fást við fót-
inn, sem reyndist rígfastur,
færðist líf í piltinn, hann rak
upp skaðræðisvein, sleppti tök-
unum á stigariminini og féll ndð-
ur á hásetanm. Hásetinm var
þessu varbúinn, en lánaðist þó
að stöðva piltinn á öxl sér, áð-
ur en hann féll alveg niður, en
hægri fóturinn sat fastur sem
áður og smerist uppá hann, þeg
ar pilburinn féll og var glöggt
að hann hlaut að hafa farið úr
liði um öklann eða hnéð. Nú
var um seinan fyrir hásetann
að sækja hjálp, þar sem hann
stóð með piltinn á herðum sér,
en fót hans fastan og brot-
inn í sjálfheldunni. Hannreyndi
að kalla, en hvorttveggja var
að allar hurðir og öll kýr-
auigu voru lokuð og veðurofs-
inn kæfði hljóð hans og kvala-
óp piltsins. Hásetinin hagræddi
nú piltimuim á öxl sér, greip
báðum höndum um stigakjálk-
ann og fetaði sig aftur upp
stiganm með piltinn á herðum
sér, þar til hann var kominn í
sömu stellimgar og áður. Hann
hélt nú drengnium að stiganum
með því að troða sér uppí gat-
ið meðfram honium, seildist umd
ir stakk sinn, náði í hnífkuta,
stakk honum í stígvél piltsins
risti niður úr og fram ristina.
Honum var þetta mjög umihemd-
is, en með því að starfa að
verkinu, þegar skipið hjó framí
en hlaupa síðan á ný undir pilt-
inm, þegar það lyfti sér, tókst
honum að losa fótinn með þess-
um hætti og var þá pilturinn
allur laus.
Hásetinn vissi, að skipstjór
imn geymdi meðalakassann
framí hjá sér og gerði sjálfur
að sáruim manna, en ekid stýri-
maðurinn. Hann fetaði sig því
alveg upp stigann með piltinn
á herð'umum og bar hann framí
brú. Skipstjórinm skipaði hon-
um að bera piltinn áfram nið-
ur í skipstjóraherbergið undir
brúnni, og fór niður sjáifur til
að huga að meiðslum hans. Lík
ami dremgsins var allur kol-
marinn, fóturinn mölbrotinn um
ristina og úr liði um hn-éð. Skip-
stjórinn gat lítið gert anmað en
Framh. á bls. 15
1. jiúní 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9