Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Blaðsíða 14
| ..... Hu 7. JK/T IFfíÐ- HR Hfi- liT- 1 &T 7lT- órií ims 1 Kvek fuu Mflrje S ftl T 1 KT- ÖK- RIÐ mdœí" ^ ToTli FÆW ■ > FU(,l- 1WM ÍTtiUf fíft LÐIHh T/Mf) F£ S 'V PÝR TOfí- 'JÉLO HE k- 'QMfH HtFÐ mu- £1M- IWA fciii- IN oiítm 1 ITOL 'flKÆff’- IR m htlTÍf) Hí/lííJf) MflLN} UR SKflRT- 6*?IPUR iiám DfolV féuftá DfíHií TfíLfí LH$r- ÞVRfl- Hljíð /FIPBR F«RI TÓNK FoRHHFM trur.'i Hey FEITU AKein- l(þ m w# MHK’- /NDlN RiBT V>'R 'RVoXT- UfJUr^J 1. Mbtt- Ö Kt|- HLÍFfí íít- 6ÆT 1 HHNd- tekn/r íPott Seltr DVRt eaiLiv HkLm ÍKoK- DVR mifíá Tumn V , Kv eP- nnFH HoKKUJi VCRIC- PÆRI Held- Ud 1 emitt, PVfíLI VÝK B’lTfí DVR- urJ i/M ÍHVHi). vifvn —> pftfnm HLÍbDI Hfc* FfWfy Mtntc flH úu aiifj HPIP mm SLJ- £>VAfl nnvR- Ff bt Tómh \ / Fúa- /KN —y— ai n SK.iT- MrtRK WP/N6 F oft- N«fN . FíVHHl W' INN ■ CfiDMi □ Lausn á síðusfu krossgáfu I S) X lu 4* < >1 13 rc < k < CK < cc ör CK OLCf>tí 4í u. < ar — sV s X < < Oí k; oC A av dr oc . v3» — as 2 2 '•c=x Uí ov <3r <c h -1 o Mi ; < VA =t 3 £ íi| -1 X ■< k s '< l— V- s u5 2 <r c 2 < u * — — éit x a:-i < ZX ví _i lr- 1— ¥ ? X -J — % \A -il©Ct! CQClCJ < -Z. r* s: X 2 5s§ —* < IL. —*• v/l h> < u. £ <*£ c £t? HS* < Þi OK - [* st« ci r- 2 c X tr- < 3c: — 2 s: o « < z. <• — < z vu v> ■ CA lll ± ~i Ui vc Æ* I>l b 1L < tx < _1 < gtr < \A '< c* £ '< 2 <y < 2 2 — \^.vu 1 y X s > tt aa -t 1— 11 2 lL 2. U c/. Uí Ní rs ||i 2 -J -X II s 2 IU u. < a- < ■Z. 3 s: tr ■tr L7 ! '<. vT Hí 1- -t 2 ll|a <u — ér cH. =j 2 Ul < •< IL 2 V o & -< < u. 'Q VA |j P — £ < 2 -'St NT tsi (U X •z. p ‘SbMi S 3 X < •E> '< Cví 2 VA ct i rx. •z. U1 X. X • •/* U % % vá 1- 31 S* V- — <y & % % iií O Q % t > 4 s= ffe éi vyV-1*- A2 o z <í - A Í5I í+c £ V- HREINT land — jagurt land. Hrein borg — fögur torg. Fegrunarvika. Allt eru þetta slagorð sem látið haja í eyrum okkar íslendinga að undanjörnu og örugglega ekki að þarflausu. Við munum lengst af hafa fengið orðið fyrir að vera sóð- ar, þótt liðin sé nú sú tíð er Halldór Laxness lýsir í sinni frægu ritgerð „Um þrifnað á fslandi“, er hann reit á meðan á Ameríkudvöl hans stóð 1928. Ekki er vafi á því að mik ið átak hefur verið gert í hreinlœt- is- og umgengnismálefnum á nœst- liðnum árum og umgengni fólks við borg sína, bœi og land eru oftast hin sæmilegasta og víða má t.d. sjá heil byggðarhverfi þar sem snyrti- mennskan situr i fyrirrúmi og er eftirbreytniverð. Pottur er þó vit- anlega víða brotinn, og ber auðvit- að meira á ágöllunum en því sem betur er farið. Sem dæmi um umrœddan ávinn- ing má nefna, að á undanförnum ár- um hefur umgengni og þrifnaður breytzt mjög til batnaðar á hótel- unum víðs vegar um landið. Hefur undirritaður grun um að slíkt megi að mestu þakka einum embœttis- manni, sem reynzt hefur trúr í starfi sínu og gengið hart eftir því að settum reglum vœri fylgt. Slíkt er til fyrirmyndar. En einn er sá háttur almenns hreinlœtis í borg og bœjum sem lít- ill gaumur hefur verið gefinn, enda sennilegast búið að reisa þar svo myndarlegan garð, aö ekki er heigl- um hent að ráðust á hann. Er hér átt við kvikfjárrœkt þá sem tíðkast í höfuðborginni og kaupstöðunum, og virðist vera vaxandi atvinnu- eða íþróttagrein. Er hestamennska og hrossarœkt veigamesti þáttur þessarar greinar, og er ekki fjarri lagi að ætla, að hrossaeign Reyk- víkinga sé nú jafnvel orðin meiri en Skagfirðinga, sem jafnan hafa verið taldir methafar á þessu sviöi. Þá munu all nokkrir eiga töluveröa fjáreign, sem reyndar virðist komin á hrakhóla, a.m.k. í höfuðborginni. Hesthúsin eru svo staðsett nœrri íbúðahverfum og reyndar mun ekki loku fyrir það skotið, að menn hirði gripi sína í bílskúrum við hús sín inni í miðjum íbúðahverfum. Þarf ekki að lýsa hve mikill sóðaskapur er slíku samfara, svo og útreiöum á götum og gangstígum, en mjög er orðið títt að menn séu ríðandi á hestum sínum á miðjum umferðar- götum og þarf ekki að leiða að lík- um hve mikil slysahætta er slíku samfara. Ekki eru þó allar greinar skepnu- halds jafn réttháar, og hefur t.d. verið hafin herferð gegn hunð,um í velflestum þéttbýliskjörnum. Eru þó hundar ólíkt fyrirferðaminni og þrifálegri skepnui en hestar, og víst er um að þeir hafa valdið færri dauðaslysum við borg og bœi en hrossin. Nú er ekki við því að amast að menn eigi sínar skepnur og annist þær, hafi þeir af því ánœgju, en það ætti að vera lágmarkskrafa að far- ið vœri með þœr í hæfilega fjar- lœgð frá borg og bæjum og þarflaus umferð ríðandi manna bönnuð á um ferðargötum. Spurning er einnig, hvort ekki vœri æskilegra að beina þessari kvikfjárrœkt borgarbúa inn á aörar brautir og fá þá til þess að rœkta heldur nautgripi. Ætti það að verða þarfari búskapur, ekki sízt nú er mjólkin er minni en áður og smjörfjallið að fullu uppétið. En slíkur búskapur verður ef til vill ekki talinn sport og óvíst að íþróttaþáttur sjónvarpsms gerði kúarekstur að veigamiklum pósti í tíma sinum. Skiptir hér víst sköp- um. Annars er þaö skoðun undirritaðs, að bændur á íslandi séu vel einfær- ir um að annast framleiðslu land- búnaðarvara og að svo verði i ná- inni framtíð. Það er þeirra starfs- grein og hyggilegast að leggja all- an sportbúskap niður. Ég reikna tœpast með því að borgar- og bœj- arbúar yrðu af því hrifnir að bænda ur kœmu í stórum hópum þangað og gengju fyrirvaralaust inn í verk þeirra á þeim tíma sem þeir teldu sér henta. Steinar J. Lúðviksson. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 22. júmí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.