Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Page 7
dæmjjausri niðurníðslu, þegar við fengum það. Helgi: Víð höÆðiuim miMia á- nægju af því að setja það í stand. Og ekki má gleyma gest- unum uppi — á kyrrum sumar- kvöldum, þegar við hvíldumst eftir erfiði dagsins, fóru rott- urnar á kreik á háaloftinu. Hallidór: Nú emu iþær honfin- ar. Ólafur: Þoldu ekki músík- ina. — Hvað heitir staðurinn? Ólafur: Þambaravellir í lúðrasveit. Helgi: Kiðaigil. Halldór: Eitt laugardags- völd hét það Guðríðarstaðir. — Hjólið í Þurríðarþar. Er það takniræinit? Halldór: Það er eilífðarhjól- ið — sem að vísu snýst elkki. Helgi: Eir til að miinma oklkiuir á hjartaveirinid. — Æfið þið samvizJkuisam- lega? Halldór: Flesit kvöld. Helgi: Það er kannski of mikið sagt. En alltaf 3—4 simn- iuim í vitou. Og aruk þess æfuim við áður en við komiuim fram. — Takið þið sönigirnn hátíð- Xega? Halldór: Ja. — Helgi: Auðvitað gei’um við það. — Teljið þið ytotomr reiða, uinga meran — hafið kamndki huiglsjónir? Helgi: Nei, ég theld ekki. Við eruim dagfarsprúðir og sóttir að kalla við guð og menin. Ólafur: Við eruim hógværir og 'höfum oktour ekki í framimi. Helgi: Lífilð er harda glott. Við erum á móti ofbeldi, viljum ekki láta meiða neinn, angra né græta. — Hvað með sjálfsálitið? Er- uð þið góðir skemmtikraftar að eigin viti? Halldór: Við höfum að minnsta kosti haldið vinsæld- um — og eftirspumin vex. Helgi: Dæmist gæðin eftir vinsældum erum við í meðal- lagi. Frá tónfræðilegu sjónar- miði eruim við ófaglærðir. Enig- inn okkar 'kuinmi nótulr, fyrr en Ólafur fór í Tónlistarskól- ann í vetur. — Hvernig er samkomulagið ininbyrðis? Ólafur og Halldór: Mjög gott. Helgi: Afleitt. Og þó. Eins og Ólafur sagði eruim við hóg- værir menn með smáar Skoðan- ir, svo að okfcur greinir ekki á um neitt. Halldór: Gott samikonraulag hlýtur að byggjast á því að taka þátt í lifi hvors aninars, vera ekki bana saman í sam- barudi við músíkina. Við fömm út saimiain, töluim samian um ann- að ein söng og tómlist, það styrk ir miónaliinin. — Nú vairsit þú að Ijúka stúd- eratsprótfi frá Verzluinanskiólan- uim, Ha'llldór. Hvað ætiar 'þú að leggja sturnd á í Háskóiianum? Halldór: Ég ætlaði í læfcnis- fræði. Helgi: Þátíð. Lokaniðuinstaða Ihefur ekki femgizt. — Ertu igóðuf.' ináimsmaður? Helgi: Hann er ekkert vel gefinn, hann er bara duiglegur. — Hafið þið áh’Uga á pólitík? Helgi: Við höfum pólitískar Skoðanir, þó nú væri. En þær enu ákaflega ómótaðar. Hvem- ig ætti annað að vera með rétt tvítuiga menn. Mér finnst raiun ar mikill galli, að menm þurfi endilega að koma sér upp mót- uðum Skoðunum. — Hvað hafið þið sent frá ykkur margar plötur? Ólafur: Ein fjögurra laga plata 'feom í fyr-rahaust. Önnur er í undirbúnimgi, einnig fjög- urra laga. Þrjú laganma eru ákveðin „Beatmúsík“ — eins konar ádeila á slíka tegund tónlistar. Helgi: Legg í lófa, eftir Öm Armarson. Lagið eftir Ólaf. Ólafur: Þriðja lagið ,,Ég fer“. Textinin eftir Helga. — Fæstu við yrkingar? Helgi: Eg hlýt að yrkja mér til hugarhægðar. Nei, ef satt skal segja þá !hef ég lítið fenig- izt við slíkt. Ég er með óþjóð- legri mön'num, því að ég 'hef ekki einu sinni komið saman 'klámvísu. — Einhver sérstök eftirlæt- islög? Ólafur: Nei, ætli það. Þegar við förum að æfa nýtt lag og kynnast því, finmst okkur gam- an að því. Við reynuim að bæta mýjuim lögúm við eins oft og unnt er, en af Skil j anlegum ástæðum verður ekki hjá því komizt að fólk heyri stundum sörnu lögin. Eimnig er erfitt að fá g’óða texta. Við erum krötfuiharðir í þeim efnum. Þó eiguim við hauka í ýmsum hornuim. — Þið ætlið væntanlega að halda áfram að sy-mgja saman? Halldór: Meðan eftir okkur er óskað og við teljuim otókur geta boðið upp á eitthvað sem við erum ánæ'gðir með. Helgi: Auðvitað gerum við kröfur til okkar sjálfra. Og reynum að vamda texta, lög og flutnimg. Ég er á þeirri skoð- un, að grínvísurnar hafi átt sinn þátt í að það hefur lifnað mikið yfir fluitiniinginium. Við gefum hver öðrum tækifæri til að Sltína svolítið hver fyrir sig. En auðvitað erum við fyrst og fremst tríó. — Og bjartsýnir? Halldór: Við erum mernn lifs- gliaðiir að eðlisifairi. Ég helid að óhætt sé að segja að við 'horf- uim björtum augum fram á veg- inn og næstu gengisfellimgu. h.k. 22. j'úiná 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.