Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Blaðsíða 3
BÖKMENNTIR
OG LISTIR
rpM'Æ'
t' |>3J'
ifpa^
[fntt-u
SjjaafjiaC
f Konuríki koma og Móðu-
harðindin við sögu. Húsfreyjan
á Fjalli, sem er bújörð í hálf-
gildings afdal, erfði jörðina eft-
ir foreldra sína, og á þessari
afskekktu jörð höfðu forfeð'
hennar búið frá því fyrir Móðu-
harðindi Húr sótti bónda sinn
í þéttbýlið og heillaði hann svo,
að þegar sagan hefzt, hefur
hann unað þarna í fimmtán ár,
að mestu án möglunar, að því er
lesandanum skilst. En þegar sag
an hefst, hefur verið hart vor
og störfin erfið, sífelldar á-
hyggjur og vökur við umsýslu
lambfjár. Og þó að nú sé á
Fjalli nýtízkulegt og vandað
hús. rafmagn, miðstöð og flest
þatgindi nútírr.ans og vegarsam-
band komið við umheiminn,
hefur hann haft mjög á orði,
sagðist ekki þora að yfirgefa
börnin. Bóndi hennar vissi, hvað
skyldan bauð — og ekki skorti
hann viljann, en hvað um mátt-
inn?. . .Hann fór. Konan kvaddi
hann með þessum orðum: „Þú
hefur þetta af Ég finn það. Ég
veit það Við erum að hafa
okkur fram úr þessu með guðs
hjálp.“ Síðan segir svo: „Þessi
orð héldu honum uppréttum á
sex daga ferðrdagi yfir breiða
heiði, tvö fjöll og þrjú vatrrs-
föll. Dagleiðirnar gátu ekki
orðið langar. Hann þekkti það,
sagði amm.a mín og hún fór
aldrei með flripur, konan sú.
„Og svo?“ spurði nútímabónd-
inn. , Eldsnemma á páskadags-
morgun fór hún á móti honur
upp á Skarð. Það var eins og
henmi væri vísað á staðinn. Þá
voru kraftar hans þrotnir. Hann
var setztur að. Hún hálfbar
han:i síðasta spölinn — ogkorn
ið. Sumir segja, að hann hafi
skriðið 3einasta spölinn.“.Allt
bjargaðist. .Og höfundur lætur
nútímakoniuna segja, þar sem
hún stendui við gluggann og
horfir út í gróðradýrð vors-
ins: „Hver væri unaður vor-
batans. ef aldiei kæmi harður
vetur fcins og sá, sem nú er
loksins umliðinn?"
Ekki þarf lcsandinn að vera
í vafa nm, hvað vakir fyrir höf-
undinum með þessari sögu, og
Sandur í Aðaldal.
hennar, en undraðist æ síðan
þá dirfsku sína að fara út til
húsbónda síns, sem er að leiða
fyrstu kindina, sjálfan forystu-
sauðinn, undir hnífinn, og bi'ðja
hann um frestun niðurskurðar-
ins fram yfir páska. Sögumað-
urinn segir, að aldrei muni
hann gleyma augnaráði hús-
bónda síns, þegar hann leit á
hann þessu sinni. Og ef til vill
olli undrun hans því, að ofð
FORNARDYGOÐIR
CUÐMUNDUR C. HACALÍN
Niðurlag 2. hluta
að þau selji jörðinia og flytji
á brott þykir spauglaust að
láta fjötra sig þarna uppi í af-
dal ævilangt við hóflaust strit
og ærnai áhyggjur. . En svo
hefur tíðin baínað, horfur orð-
ið allgóðar og vökum og áhyggj
um aflétt. Konunni, sem er jafn-
greind og hún er glæsileg og
mikillar gerðar, þykir samt all-
ur varinn góður, sakir þeirrar
veilu, sem hún hefur komið
auga á í manndómsmeiði bónda
síns, cg þegar henni virðist sér
lega vel henta, segir hún hon-
um sögu, sem amma hennar
sagði henni og gerðist á bú-
skaparárum þeirrar formóður
hennar, sem var húsfreyja á
Fjalli í Móðuhcrðindunum.
Þar var þá þannig ástatt
vi-ku fyrir párka, að fénaður
allur vai fallinn, utan þrír
hestar, sem svo var af dregið,
að e.igin.r, þeirra var ferðafær.
Hjónin höfðu um skeið lifað á
steiktum skóræflum, fjallagrös-
um og sölvum, er þau höfðu
að sér dregið utan af fjörum,
en kornhnefi hafði verið treind-
ur handa börnunum tveim, öðru
á þriðja ári, hinu á fimmta. Þá
bar svo við, að boð komu um
það, að vinur þeirra hjóna við
Eyrarverzlun hefði geymt þeirn
hálfa aðra skeppu af korni —
eða því sem næst 26 lítra.
Hjónin bæði vonu orðin merg-
sogin af langvarandi skorti, en
í kaupstaðinn var hálfönnur
dagleið gangandi manni, þótt
fullfrískur væri Konan kvað
upp úr um það, að hún treysti
sér sjálfri til fararinnar, en
vel er hún segð En veila er
það, að hann tvískiptir frá-
sögninni um Dauðavorið árið
1784
Sagan Staðnin'guir gerist hið
svokallaða Skurðarvor. Það kom
yfir þjóðina réttum þremur ald-
arfjórðungum síðar en Dauða-
vorið. í sögunni segir frá þeim,
stórbóndanum Þorbrandi á Eyri
og konu hans, Gunnhildi. Skurð
arvorið lenti hinn annars for-
sjáli og stórbrotni bóndi í hey-
þroti. Það er öldunigur, sem hjá
honiuim var vinniumaður, er
söguna segir. Hún hefst á laug-
ardagsmorgni fyrir páska. Þá
ríkti mikil þögn á heimilinu,
unz húsbóndinn rauf hana og
sagði: „Pilitar minir, óg verð að
biðja ykkur að koma með mér í
húsin. Við skerum féð.“ Vinnu-
mennirnir voru fjórir. Þrír stóðu
þegar upp og fóru með bónda,
en sögumaðurinn dokaði við.
Það átti að skera 300 fjár, þar
af 150 sauði. Gunnhildur hús-
freyja kemur til sögumannsins
og segir, að nú hafi bóndi henn-
ar verið þögull og ekki sofið
dúr í fimm sólarhringa og hún
engu fengið áorkað um, að
hann frestaði niðurskurði fjár-
ins. Húsfreyja raælir síðan: „Það
er hægt að afbera ósigur fyr-
ir ofureflinu. En að ganga í
lið með því, hjálpa ofureflinu
til að yfirbuga sjáflan sig, það
er lítillækkandi, það er óafmá-
anlegt. Það afber hann ekki.
Allt annað kann hann að geta
afborið..“ Og nú biður hún
vinnumanninn að leggja sér lið.
Og. vimnumaðurinn, sem heitir
Sigurbjörn, lætur að orðum
Sigurbjarnar dugðu. Fresturinn
dugði líka. Þegar sögumaður-
inn skýrir frá því, að húsfreyj-
an hafi komið til hans og sagt
honum, að nú væri Þorbramd-
ur sofnaður og öllu óhætt, bæt-
ir hann við: „Svo brosir hún í
fyrsta sinni, síðan á þorra um
veturinn. Enginn veit framar,
hvemig hún brosti. Nei. Enn
fer um mig hlýindabylgja, þeg-
ar ég hugsa um það. Það var
eins og sólskin í heilu himin-
hvolfi.“ Og svo kemur þá sag-
an af því, hvernig Gunnhildur
launaði. Ekkert lágkúrulegt var
við það, enda Þorbrandi ljúft
að láta að vilja hennar. Þau
tóku óbeðin allt fé sögumanins-
ins, þegar hann sem bóndi lenti
í heyþroti. Það var slegið upp
fyrir það jötum í bæjardyrun-
um og göngunum á Eyri!........
Þetta er vel skrifuð saga, stór-
mannleg og þó sennileg.
Be
myrkrið er að síga yfir. Hús-
bóndinn hefur farið að sækja
eld og nú bíða hans í kulda og
myrkri ung húsfreyja, faðir
hennar og öldruð vinnukona,
sem á sök á því, að eldurinn
dó í hlóðunum — og loks tvö
ung og þó alvitkuð börn hjón-
anna, en kornabarn sefur í rúmi
foreldra sinna. En þrátt fyrir
veðurógnina og hjátrúaræði
hinmar sakbitnu eldakonu, sem
skellir skuldinni af gáleysi sínu
á þann vonda og hans þjóna,
er húsfreyjan róleg. Hún treyst
ir á þrek og hugrekki bónda
síns, og faðir hennar styrkir
hana í þeirri trú, að horaum fat-
ist ekki að rata, og rök hanis
eru rök reynslu hans sjálfs og
kynna hans af skapgerð, at-
hyglisgáfu og karlmennsku
tengdasonarins. Og þótt kvöld-
vakan líði og langt firam á nótt,
án þess að húsfaðirinn komi,
glatar hin imiga hústfreyja ekki
ró sinni. Og loks dettur hún
út af, og síðan sefur hún, unz
hún hlýtur laun stillingar sinn-
ar og trúnaðartrausts. Bóndi
hennar kem.uir ókalinn — og
honiuim hetfur tekiizt að vernda
„blessaða glóðina".
í þessari sögu er brugðið
upp skýrri og forvitnilegri þjóð-
lífsmynd, og að minnsta kosti
þau þrjú, húsfreyjan, faðir
hennar og vinnukonan eru dreg
in allskýrum dráttum. Hins veg-
ar hefur lesandinn lítil kynni
af húsbóndanum, hinum hug-
rakka og gætna þrekmanni, en
ekki fellur mér orðalagið á
þeim setningum, sem hann seg-
ir við konu sína, þá er húo
hefur spurt hann, hvernig hann
hafi getað fundið bæinn. Mér
finnst sú nakta tilfinningasemi,
sem þar kemur fram, ekki í
samræmi við þær hugmyndir,
sem lesandinn hefur um hann
fengið af umtali feðginanna og
af því afreki, sem hann hefur
unnið. Þá dregur það nokkuð
úr veruleikablæ sögunnar, að
höfundur segir hana ekki um-
búðalaust sem sögulega stað-
reynd, heldur kynnir lesandan-
um hana sem draum manns, er
lagzt hefur til svefns í tóftar-
broti hins löngu eydda kotbæj-
air, sofið þar réttar sextán mín-
útur með undir höfði annan
stein þeirra hlóða, er geymdu
eldinn, sem þar logaði ýmist
glatt eða var vandlega byrgð-
ur ösku undir fornlegri fel-
hellu.
Þá eru eftir fimm sögur, sem
engar fjalla um hörmungar þjóð
arinnar á liðnum öldum. í þrem
þeirra deilir skáldið á sýndar-
mennsku og oflæti nýs tíma, í
einni á fláttskap og siðleysi
undir yfirborði örlætis og glæsi
mennsku.
í orlofi eru á ferð um landið
nýrík hjón, sem áður hafa búið
í sveit. í för með þeim eru
dætur þeirra, Gógó og Bibí. Þaiu
gista á bæ, sem verið hefur fjöl-
mennt stórbýli, en nú búa þar
aðeins tveir Jónar, faðir og son-
ur. Hjónin eru náðarsamlega
lítillát, — þau sakna svo sem
blessaðrar sveitarinnar, — æ,
já, já. Dæturnar, sem eru raun-
ar engir kjörgripir siðmenning-
ariranar, eru attiLlegar við Jón
yngri, og þær eru þannig bún-
ar og snyrtar og svo holdgirni-
legar, að kvensemin logar upp
í Jónka, sem höfundur skilur
loks við í glæsibíl hjónanna við
hlið Gógóar, drekkandi með
henni af stút. Sagan er lipurt
skrifuð, en í henni svo sem
falskur tónn, er eins og það í
höfundinum, sem gefur öllum
hinum sögunum gildi, hafi ver-
ið „í orlofi“, þegar hann skrif-
aði hana.
c
Oagan Næturstaður fjallar
um lærðan, sigldan og glæsi-
búinn ofláta, sem sætkenndur
lýsir því yfir í brúðkaupsveizlu
í sveit, að íslenzk erfðamenn-
ing og trú á forsjón sé hverj-
um manni — og raunar þjóð-
Jessuð glóðin er ekki saga
baráttunnar við harðindin, en
þó við ærið erfiðar aðstæður,
meiri einangrun en algengust
var, jafnvel á þeirri tíð, sem
sagan gerist á, og við lítinn kost
allra lífsgæða og ömurlegt um-
komu- og öryggisleysi, ef eitt-
hvað bar út af, eins og til dæm-
is það, að eldurinn dæi í hlóð-
unum í hörkutíð á hörðum vetri.
Og það er einmitt þetta, sem
gerzt hefur á kotbænum Vegg,
sem stendur inni í dal — svo
langt frá næsta byggðu bóli, að
þangað er nærfellt þriggja tíma
gangur á auðri jörð. En nú sér
hvergi á dökkan díl. Það er og
hvassviðri og kafaldsbylur og
ODDUR BJORNSSON
KONSERT
I fyrradag var stofnað féiag músikvina
í kópavogi framkvæmdastjóri tyrannos
aurus í kvöld verður konsert klukkan
hálf-níu við ósa koparfljótsins (sem
rennur í áttina til tunglsins) kór-
söngur sporðasláttur spangól og fleira
stjórnin
22. júxiií 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3