Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Síða 7
frá myrkri í mannheimum: hvort þetta einkenni á Ijóðum
„Löng verður nóttin nöturleg skáldsins er kennt við róman-
og dimm.“ tík eða dulhyggju.
En handan við fjöllin
og handan við áttirnar og nóttina
rís turn Ijóssins
þar sem tíminn sefur.
ínn í frið hans og draum
er förinni heitið.
„Hver vegur að neiman er
vegur heim.“ Á þessum eftir-
minnilegu orðum hefst Ferð. í
Ferð kynnumst við dulhyggju-
manninum Snorra Hjartarsyni,
en þann Snorra má líka greina
á fleiri stöðum í Á GnitaheiSi.
í kvæðinu Mig dreymir við
hrunið heiðarsel, kemst skáld-
ið að þessari niðurstöðu:
Á Gnitaheiði, lýkur skáldið
með ljóðinu Mér dvaidist of
lengi. Það er farið að dimma.
Skáldið les saman sprek í eld-
inn á þeirri heiði, sem hann er
iöngum staddur á. hassi sprek
eru bæði barnsmá og brot-
gjörn. En logarnir leika við
strauminn í læknum, „rísa úr
strengnum með rödd hans og
Við göngum í dimmu viö litföl log
í Ijósi sem geymir um eilífð hvað
sem er, og bíður. Fuglinn sem flaug
framhjá er enn á sama stað.
í kvæðinu Tungl og stjörn-
ur, sem minnir á Tánas Hall-
grímsson, stendur þetta um fugl
ana:
glit.“ Og skáldið évarpar
mannsbarnið sem vdlist á
myrkri heiðinnþ býður þvi að
vitja sín til að verma sig við
Hverfa þeir í bláinn,
fljúga beint af augum
áfram áfram
fyrir yztu hylji
geislavœngjum smáum
geim kaldan,
komast svo að endingu
aftur heim.
í ljóðinu Á Arnarvatnshæð- eldinm; „fyigdu svo læknum
um, einu fegursta Ijóði Snorra leiðina heim“, endar skáldið
Hjartarsonar, segir: Ijóðið. Ætli Snorri Hjartarson
Hér er óðal álftanna
átthagar hvítra söngva.
Síðan er því lýst bvernig
svanirnir hófu flug gegnum
hjarta skáldsins þegar það
vakti hjá ánni í bernsku sinni,
flugu með frið þess og unað
eitthvað burt austur um blá-
rökkrið. En hvert flugu þeir:
tali ekki fyrir munn margra
skálda í þessu ijóði? Að
minnsta kosti gefur nann í ljóð-
inu svar við áleitinr.i spurn-
ingu um hlutverk skáldskapar,
leggur sitt til málanna í þeirri
umræðu, sem vafalaust mun
Hingað
til heiðarvatnanna undir jöklinum.
Ljóðinu lýkur á sáttargjörð
við lífið, það verður óður ham-
ingju náttúruskáldsins að fá að
lifa slíka stund:
í kvöld er ég he:ma.
Kyrrðin er djúp, hve
fylgja Ijóðagerðinni eftir með-
an hún er talin einhvers virði.
Viss tengsl eru á milli Mér
dvaldist of lengf og Ég heyrði
álft sefur.
Hér er enginft eldur til að
verma sig við, enginn lækur til
að fylgja leiðina heim. Ég
heyrði þau nálgast, vitnar um
stjórnmálaleg vonbrigði skálds-
ins; ásamt þeim ber Ijóðið merki
þeirrar óvissu, sem var á þeim
tíma, sem það var ort. Atburð-
irnir í Ungverjalandi 1956, þeg-
ar Rússar beindu skriðdrekum
gegn frelsisvilja þjóðarinnar,
vöktu margan sósíaiista til um
hugsunar um hvert íyrirmynd-
arríkið stefndi; skyndilega var
Sovét-Rússland svipt grímunni.
Ekki síst í ljóðum skáidanna,
þeim spegli, sem heúnorkm sér
samvisku sína í oft og tíðum,
máititi gneinia að ekki var aRt
með felidu. Þess vegnia er sú
sannfæring, sem var svo áber-
andi hjá Snorra í Á Gnitaheiði,
horfin í Laufi og stjörnum. í
Myrkva, segir skáldið:
skáldi eins og Snorra öðlast
þeitta 'heligttrið tákmiræai-a dýpt.
Lauf og stjörnur, lýsa þó
kannski best ferð skáldsins
„langt langt inn á græna
skóga.“ Heimur skáldsins er á
hvörfum milli tveggja heima,
eins og segir í Haustkvöldi.
Lokaljóð bókarinnar Komnir
eru dagamir, hermir, að þeir
dagar séu komnir, ,sem þú seg-
ir um: mér líka þeir ekki‘, því
Benediktsson á sinni tíð.
Enn er Snorri staddur hjá
því ódauðlega í viðleitni mann-
anna, andspænis málverki eftir
Rafael: „Rafael í allri sinni
dýrð“, segir hann um mynd af
móður með barn á hnjám sér.
Og hann kemst að xiiðurstöðu,
sem er í samræmi 'úð þá lífs-
skoðun, sem alls staðar situr í
fyrirrúmi í Laufi og stjörnum:
Sólskinið grasið
og söngurinn í trjánum blikna
Og:
Á ferð með þér er enginn
og einn neytir þú brauðs þins og víns
Til einskis var það gefið, sem
maðurinn á, til einskis „þylur
nóttin og stjörnurnar sjö á
Ég veit ekki hvar ég er
veit ekki hvert ég fer
en þó held ég áfram
Ég veit ekki hvort syrtir
veit ekki hvort birtir
Fegurð og góðvild
þetta tvennt og eitt
hvað er umkomulausara
í rangsnúnum heimi
Og þó mest af öllu
og mun lifa allt
(Ung móðir)
en þó held ég áfram
Og er nokkur furða þótt hann
segi í ljóðinu Inn á græna
skóga, að hann vilji hverf'a
„inn í launhelgar trjénna og
gróa þar tré“, gleymdur sjálf-
urn sér, finna „ró í djúpum rót-
um og þrótt í ungu ljósþyrstu
laufi.“
leita svo aftur
með vizku trjánna
á vit reikulla manna.
Eða fjallar ljóðið Ef til vill,
ekki um samtíð skáldsins, það
líf, sem mætir ógn i hverju
spori? Hvað segja okkur orð
eins og helstríð, umkomuleysi,
gaddavír?
bak við ský.“ Lokaorð Laufs
og stjarna, eru þessi:
Málarinn Snorri Hjartarson,
skáld hinna litríku og hljóm-
miklu mynda, er ekki siður á-
berandi í Laufi og stjórnum og
Bið engilinn og stjörnurnar sjö:
sláið ó sláið haldin augu mín Ijósi:
í ljóðimu Eyj-ar, er aftur á
móti talað um „frjóa einveru",
enda fer skáldið þar til fund-
ar við bernskudraum sinn.
í Laufi og stjörnum, eru
nokkur ljóð með yrkisefnumúr
Ítailíuiferð. Þessi „ferðialjóð" eru
á sinn hátt sérstæð í skáldskap
í tveim fyrstu bók inum. En
Snorri er síður en svo hættur
að mála, myndir hans hafajafn
vei ernn meiri festu, en áður.
Þær eru einfaldari, takmark-
aðri; landslagsmálarinn hefur á
köflum breytst í expressjónista,
sem er meira í mun að lýsa
innri heimi en þeim sýnilega.
Til dæmis í ljóðinu Nc.tt, sem
fjallar um dauðann:
Fullur d'mmrar góðvUdar
slútir hamarinn
Enginn sá það helstríð
og umkomuleysi
á grœnni hœð
ég gekk fram á rjúpu
Það var fleygur ungi,
fastur á gaddavír
hékk hann á brjóstinu
og barði smáum vængjum,
svört augun
undrun og kvöl
yfir rauðan eld
og veglúna vienn
og:
Gott er hjá hamrinum
á eyju myrkurs
því langt er til stranda
gott að hvílast
meðan Ijósið fellur að
unz það flœðir fram af brún-
inni
og slökkur eldinn
1 húmkvikri þögn
bak við hljóm og orð
niðar upprunans lind, kemur allt
sem aldrei var sungið,
streymir að stilltum
strengjum máttugt og hlýtt.
Mér tókst að losa hann
af löngum göddunum
hélt honum snöggvast,
svo hvarf hann mér í lyngmóinn
Lífið er seigt
lífið grœðir djúp sár
og góð er græn jörðin
Og ef til vill fagnar hann
upprisunótt
fuglinn minn með brjóstið tœtt
og blóð undir vængjum.
Og í Danisi, er talað um að
eldurinn fljúgi til annarra
skóga í augum fuglanna. Þar
kveikir hann græn ljÓ3 í grein-
um.
í fróðlegri ritgerð um Kvæði
Snorra Hjartarsonar, sem prent-
uð er í Skírni 1968. bendir
Sverrir Hólmarsson á hve oft
vænigir og flug komi fyrir í
Kvæðum. Sverrir segir að
vængirnir ríki yfir kvæðum
bókarinnar: „þeir eru sú alls-
herjartáknmynd, sem skáldið
finriuir draumum sinium og þró;
þeir eru tákn alls þess, sem
hafið er yfir hversdagsleikann,
þess raunveruleika handan
raunveruleikans, sem skáldið
þráir.“ Af framangreindum
dæmum má sjá, að sömu orð
geta einnig gilt um Á Gnita-
heiði, og skiptir iþá ekki máli
þau nálgast, sem fyrst var
prentað í Tímariti Máls og
menningar, 2. h. 1957, en síðan
í þriðju ljóðabók skáldsins
Laufi og stjörnum, árið 1966. í
Ég heyrði þau nálgast, er líka
myrkur, en ekki haustköld nótt
á heiði, heldur stjarnlaus nótt
á rykgráum flótt&mannsvegi.
Skáldið dregur upp mynd af
Maríu og Jósef með barnið enn
sem fyrr á flótta uridan ofbeld-
inu. Hann ávarpar þan:
Rétt er það, að nógu átakan-
leg er þessi mynd af rjúpunni
í sjálfri sér til að kalla fram
harma skálds, samkennd þess
með fuglum landsins. En hjá
Snorra Hjartarsonar, sem oftar
er staddur í ísleinzkuim óbyggð-
um en í glaumi borga. Hús í
Róm, fjallar um John Keats
„hinn unga elskhuga jarðar-
innar sem fegurst kvað “ í hús-
inu við Trinita dei Mcnti, þar
sem skáldið dó, er allt líkt og
áður. „Hér hvarf hann í myrkr
ið“, yrkir Snorri, en ekki til
að gleymast, heldur ,:til stjarn-
anna.“ „Sá deyr ei, sem heimi
gaf lifvæint ljó'ð“, orti Einar
En svo bundið er skáldið af *
því að hugsa í litum að það
getur ekki stillt sig um að
mála:
Undir dumbrauðum himni
yfir bláa fannbreiðu
(Animula vagula)
í Ijóðinu Kvöld „kemur
rökkrið undir brúnum seglum“,
og Lyng, ber flest ein-íenni þess
skálds, sem við xynntumst í
Kvæðum og Á Gmtaheiði:
Framh. á blis. 12
Útgefandi: Hjí. Árvakur, Reykjavik.
Frrn'.kv.stj.: Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar: SigurÁur Bjarnascn tfrá Vigur.
MattViIas Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsion.
Ritstj.fltr.: Oisli SigurÁbson.
Auglýsinjjar: Árni Garðar KriúirEfon.
Ritstjórn: Aðaistrseti fi. Sími ÍCJCJ.
en hvar er nú friðland
hvar fáið þið leynzt
með von ykkar von okkar allra?
Þau horfðu á mig þögul
og hurfu mér sýn
inn í nóttina myrkrið og nóttina.
29. júiní 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7