Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1969, Page 8
Califomia, 1956.
Nicasio,
EFTIR BIRGI KJARAN
Víga — raunar ein af þeim amá-
gersemum, sem felldar eru inn
í þá miklu stórsögu konung-
anna. Þar segir:
„Nú er að segja frá hund-
imum Víga. Hann var varðveitt-
ur á einum bæ að konungs búi.
Var hans gætt forkunnar vel af
einum manni, og lá Vígi hvern
dag fyrir konungs sæti. Og er
gæzlumaður hundsins hafði
heyrt fall konungsins með
siaininri frásögn, þá gekk sá mað-
ur til þess húss, er hundurinm
var í, og maim staðar með miikl-
um hryggleik og mælti: „Heyr
nú, Vígi“, segir hanin, „rjú enuim
við drottinlausir.“ Og er hund-
urinn heyrði þetta, þá hljóp
hann upp frá konunrgssætimu
og kvað við hátt um sinn og
gekk út og nam eigi staðar fyrr
en á eimum haugi og lagðist þar
niður og þá hvorki mat né
drykk, og fór svo marga daga,
að hann sveltist og þá eigi
fæðslu. Og þó hann vildi eigi
eta, það er homum var borið,
þá bannaði hann þó öðrum
hundum og fuglurn og dýrum
að bera frá sér. En tárin flutu
fram trýnið og úr augunum,
svo að allir miáittu það skilja,
að hann grét ákaflega sinn lán
ardrottiin, og aidnei fór hann
úr þeim stað, er hann nam stað-
ar, heldur var hann þar allt til
þess, er hann dó.“
Slíkar sagnir þarfnast ekki
vísindalegrar sannprófunar um
tímasetningu eða samanburð
misgóðna hamdritfca, — Þær end-
urspegla aðeins, og kannski
meir en margur heldur — við-
horf höfiunda, í þessari amdrá
þed manms til hunds.
4.
á held ég að næst verði
bezt komið að því að lýsa ein-
kenmum íslenzka hundsins dá-
lítið nánar og efast ég um að
aðrir hafi dregið þar upp
gleggri mynd en Christian Schi
erbeck læknir gerði í riti, sem
gefið var út í Kaupmannáhöfn
árið 1900 með heitinu „Vore
Hunde“
Þar fer hann þessum orðum:
„Kynið. Skepn.an er mokkuð
(um handarbreidd) lægri og
„Heitir Valur hundur minn,
hann er falur varla.
Einatt smalar auminginn
upp um sali f jalla.“
1.
Þ ar sem hundahald er nú
nokkuð til umræðu hér á landi,
og sumir hverjir virðast telja
þetta húsdýr síður eiga tilveru-
rétt ein önniur spendýr, sem
vilQit gamga í náttúrumni og
spjöllum valda, langar mig til
þess að leggja fáein orð í belg
hundum til varnar og þá ekki
hvað sízt íslenzka fjárhundin-
um, sem svo dyggilega hefur
þjónað þjóðinni í þúsund ár og
eran í dag er mörigum ungum
sem öldnum góður og sikemmti-
legur vinur og félagi.
Um íslenzka hundinn hefur
sitthvað verið ritað fyrr og síð-
air og vafalaust margt greinar-
betra og ítarlegar en þeir fróð-
leiksmolar, sem hér verða
tíndir saman. Má þar m. a.
nefna ágæta grein eftir Guð-
mund G. Hagalín rithöfund:
„Hundar og menn“. sem birtist
í tímaritinu „Frjáls verzlun" ár
ið 1961. Þá er og lýsing Þor-
valdar Thoroddsen á íslenzka
huindinum í „Lýsing íslainds“ al
kiumn. Heirmann Jónasson sikóla-
stjóri ritaði og merka grein um
íslenzka hundinn í „Búnaðar-
ritið“ 1891. Jóhanin sýsiliumaður
Skaftason hefur einnig á sín-
um tíma birt fróðlega grein um
hundastofninn í Tálknafirði og
Morgunblaðið átt viðtöl við þá
Pál Agnar Pálsson yfirdýra-
lækni og Ingimar Sigurðsson
um íslenzka hundakynið og
framtíð þess. Það mun hafa ver-
ið árið 1960. Þá er og að finna
stutta lýsin.gu á sérkennum ís-
lenzka hundsins í „Spendýrum"
Bjarna Sæmundssonar. Allar
þessar heimildir, sem að vísu
eru nefndar af nokkru handa-
hófi, eru þeim nærtækar, sem
eitfchvað vilja kynna sér efnið
námar. — En lamgveiigamiestu
Skrifin á þessu sviði eru þó að
mínu viti bók" Englendingsins
Mark Watson: „The Icelaindic
Dog 8V4—1956“, sem út kom ár-
ið 1956 og hér verður að veru-
legiu leyti stuðzt vi:ð. Mun
sú bók vera í fárra höndum hér
á iandi, enda eiinkaútgáfa, sem
dreift var í takmörkuðu upp-
lagi á vegum höf. oig dýravernd
unarsamtakanna.
2.
]VIark Watson gerir í bók
sinni nokkra grein fyrir upp-
runa og kyni íslenzka hunds-
ins og einkennum hans. Hann
segir m.a.:
„Spitz-tegundin, sem íslenzki
hundurinn er af, er mjög út-
breidd, og mun afbrigði hennar
að finna á um þriðjungi byggðra
bóla á jörðinni. Kynið skiptist
landfræðilega í tvaer greinar:
— ,,Husiky“ eða „Esikimóahund-
imn“ sem er í Alasika, Kan-
ada, Labrador, Baffins-eyjum
og Grænlandi, og -hinn eigin-
lega „Spitz“-hund eða „Laika“,
sem er í Lapplandi, freðmýr-
um Síberíu og austur til Kam-
chatka-Skaga. Það eru til fimm-
tíu tegundir af „Spitz“-hund-
um, þar af er þriðjungur
„Husky-tegundar", en tveir
þriðju Laila, sem mest er af í
Austurlöndum.
Spitz-hundurinn kom til Ev-
rópu löngu fyriir kristni; barst
þangað frá Asíu með austræn-
um og norrænum þjóðum. Til
dæmis hafa fundizt nokkur þús-
und ára beinagrindur þessara
hundategunda".
Þetta segir Watson um for-
feður íslenzka hundsins, sem
hiainn telur að enn 1 dag
haldi megineinkienmum ætt-
feðra sinna, en þau eru þessi:
Alm. útlit: Spitztegund, rétt
undir meðalstærð, léttvaxnir,
glaðværir.
Haus: Léttvaxinn, frekar
breiður milli eyrna.
Hauiskúpa: Breið og hvelfd.
Trýni: Frekar stutt en iarngt;
mót enmis og trýnis greiniieg,
en ekki skörp.
Nef: Svart.
Varir: Stuttar og herptar.
Eyru: Stórgerð neðst, þrí-
hyrnd, oddmjó og sperrt.
Augu: Stór og kringlótt;
dökk að lit og lífleg.
Makki: Stuttur, sterklegur
og dálítið hringaður. Hundur-
inn ber höfuðið hátt.
Bógar: Beinir, aflíðandi.
Brjóst: Stórt og djúpt.
Magi: Uppdreginn.
Lí’kami: Sterkur og frekar
stuttur, en létfcur.
Leggir: Beinir og vöðvamikl-
ir, hækillinn ekki mjög boginn.
Lappir: Sporöskjulagaðir, þóf
arnir vel þroskaðir.
Skott: Hóflega lamgt, kaifioðið
og hringað upp á bak.
Feldur: Harður, miðlungslöng
hár, en lengri um makkann, á
afturfótum (lærleggjum) og neð
anvert á skottinu. Feldurinn er
þéttur víð lí'kamann og stríkk-
ar á haus og löppum; framiapp-
ir ekki sérstaklega loðnar aft-
anvert.
Litarháttur: Hvítur og mó-
rauður, gulleitur, ljósmórauður
og svartur í hárenda og stund-
um alsvartur.
Hæð: 36—45 cm.
Þungi: um 14 kg.
3.
I slanzka huindakynið Canis
Isilandicuis — miun meðal fræði-
manna trúlega ekki teljast jafn
hreinræktað og óblandað frá
upphafi, sem sum önnur hunda-
kyn. Engu að síður hefur það
vegna einkenna sinna hlotið al-
þjóðlega viðurkenningu sem sér
stakuir stofn jafnt meðal nátt-
úrufræðinga sem hundaræktar-
manna. Þótt uppruni þess kunni
að vera þlandaður, þá heldur
íslenzkt hundakyn enn öllum
einkennum frumstofnsins, eft-
ir því sem bezt verður vitað.
Vafalaust 'hafa landnáms-
menn flutt með sér hunda ásamt
öðrum búpeningi. Þeirra er
líka getið í íslenzkum forn-
bókmeninífcum víðair em á ein-
um stáö. Tvedir þeirra eru
öðrium fremur mafrufrætgir
og báðir kominir frá írlamdi,
og gæti það eifct bemit til
þess, að íslenzki hundastofninm
eigi ekki einvörðungu ættir
að rekja til norska búhumdis-
ins. — Þessir tveir nafngreindu
seppar voru Vígi Ólafs kon-
ungs Tryggvasonar og Sámiur,
sem Ólafur pái gaf Gumnari á
Hlíðarenda og lét fylgja gjöf-
inni þessi orðin:
„Hann er mikill og eigi verri
til fylgdar en röskur maður.
Það fylgir og, að hann hefur
manns vit. Hann mum og geyja
að hverjum manni þeim, er
hann veit, að óvimur þinn er,
em aldrei að vinum þínum, sér
hann og á hverjum manni,
hvort honum er vel til þím eða
illa. Hann mun og lífið á leggja
að vera þér trúr. Þessi humdur
heitir Sámur.“
Sú varð og reyndir á, því að
Sámur reif einn af aðfarar-
mönnum Gunnars á hol, áður
en Önundur í Tröllaskógi hjó
með öxi í höfuð hundinum, sem
þá kvað svo hátt við, er hann
féll dauður niður, að með ódæm-
um þótti, og vaknaði Gunnar
þá í skálanum og mælti: „Sárt
ertu leikimm, Sámur fósifcri, og
búið svo sé til ætlað, að skammt
Skyldi okkar í mieðal.“
Ein átakanlegasta dýrasagan
er í Ólafs sögu Tryggvasonar
eftir Odd munk af hundinuim
Bósi frá Höskuldsstöðum. Mvndin er tekin
ÍSLENZKI
FJÁRHUNDURINN
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
17. ágúst 1969