Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1969, Side 14
liWWTWMILMUaM
Lausn á síðustu krossgátu
Fyrir skömmu hejur verið frá því
skýrt í fréttum, að unnið sé að
skipulagningu Elliðaárdals með það
í huga, að Reykvíkingar geti þar
notið útivistar og íþrótta. Auk af-
markaðra leiksiiæða fyrir börn
verður hestamönnum ætlað svæði
svo og skíða- og skautafólki. Á
þessu útivistarsvæði er t.d. Árbæj-
arsafnið, en enn mun ekki ákveðið
til fulls hve stórt svœði safnið fœr
til umráða af borgarlandinu; þó
mun fyrirhugað að sýningarskáli
rísi norðan Rofabœjar. Hins vegar
mun nokkurn veginn Ijóst, að mörk
þessa útivistarsvœðis í norðri verða
Vesturlandsvegur, nema niðri við
sjálfan Elliðavog. Það er auðvelt að
gera sér í hugarlund, að útivistar-
svœðið verði Reykvíkingum kœr-
komið, ekki einungis sakir þeirra
leikja og íþrótta, sem þar verður
hægt að stunda, heldur ætti svœð-
ið allt að geta orðið hin mesta
prýði fyrir augað, ef vel tekst til
og smekklega. Hefur Árbœjarsafn
með gömlum húsum sinum og vel
hirtum grasvelli þegar sannað ágæti
sitt í þessum efnum, en þar má
njóta fegurðar og útiveru á góð-
viðrisdögum. En handan Vestur-
landsvegar er aðra sögu að segja,
og er mér nœr að œtla að sá vegur
verði, er fram liða stundir, ein
gleggstu skil milli prýði og óprýði
á landi hér. Á uppdrœtti sem fylg-
ir frétt Morgunblaðsins af fyrirhug-
uðu útivistarsvœði stendur: Ártúns-
höfði. Iðnaður. Þetta lítur ekki illa
út á pappír, en sé maður staddur á
sjálfum Ártúnshöfðanum, sœkir að
manni sú hugsun, að þeir sem
skipulögðu það land, hafi aldrei
staðið upp af skrifborðsstólum sín-
um til að líta það augum. Þaðan
blasir við eitt fegursta útsýni á fs-
landi: á góðviðrisdögum óviðjafn-
anlegir litir hafs og fjalla allt til
Snœfellsjökuls, á rökkvuðum kvöld
um blikandi Ijós borgarinnar. Ar-
túnshöfða hefði átt að helga
þessari fegurð og þessu útsýni,
og hefði hann þá getað verið
í nánum og eðlilegum tengslum við
útivistarsvœðið, sem nú er áformað.
BRIOGi
Kér fer á e’ftir slcemimtiliagf og mjög
óvemjuitegit spil.
Saigmáir genigu þamniig:
Suður — Vestur — Norður — Austur
2 Tíglair 4 Hjörtou 4 Grönid Pase
5 Spaðar Paiss 7 Tíglar Allir pass
Norður
A Á-K-4-3
V 10
4 10-8-7-6
* 8-7-6-ð
Auistur
A 9-8-7-6
V K
4 9-5-4-2
4 9-4-3-2
Vestur
4 G-10
V D-9-8-6-5
4-3-2
♦ 3
4 G-10
Ólíkt hefði það borið fegurðar-
smekk þjóðarinnar betra vitni en
reisa þar hvert iðnaðar- og verk-
smiðjuhúsið á fœtur öðru.
Þó kastar fyrst tólftunum, þegar
litið er norður fyrir Vesturlandsveg
eins og þar er umhorfs nú. Af þjóð-
veginum og á einum fegursta út-
sýnisstað borgarinnar blasir við
argasta rusl og árasl, beyglaðir bíl-
skrjóðar, húskumbaldar og kofar
svo og sorpeyðingarstöð Reykjavík-
ur, sem sendir svarta stróka yfir
byggð, þegar þurfa þykir. Sá er þó
munurinn, að draslið á þessu svœði
mun ekki vera á skipulagi, og œtti
því að vera hægt að fjarlœgja það
án mikilla umsvifa. Öðru máli kann
að gegna um iðnaðarhverfið, sem
þarna er ætlað að rísa, og þau
mannvirki sem þegar eru risin og
œtlað að standa til frambúðar,
en þó má varpa fram þeirri síð-
bornu spurningu, hvort hefði ekki
mátt gera betur við Ártúnshöfða.
Raunar er strandlengjan öll, frá
Laugarnesi og vestur úr, engin
borgarprýði, en af ströndinni er út-
sýni fagurt yfir Sund og haf eins
og borgarbúum er kunnugt. Þess-
ari skemmtilegu leið, sem gaman
er að aka eða ganga á góðviðris-
dögum, spilla Ijót mannvirki, verk-
smiðjubyggingar og vöruskemmur,
og víða er þannig umhorfs, að svo
virð'.st sem strandlengja Reykja-
víkur sé einn allsherjar ruslahaug-
ur.
Svava Jakobsdóttir.
Suður
4 D-5-2
V Á-G-7
4 Á-K-D-G
4 Á-K-D
Vesbuir liét í byrjum út hjairta, saigm-
hafi drap meö ási, lét út hjiamta 7 og
tnompaðd í boirði mieð tígui 10. Auisifcur
venðutr . nú að á'kveða hveirmáig hamn
ætlair að ha@a vörniinmd, Eiina von
Auistours er að sagmihafi eigi eitt hjiairta
til viðbótar, sem hamin þuinfi að losmia
við í spalða eða iaiuif í borðii. Sagmihafi
igetuir elkki tirompað -það hjairta, því þá
trompair Auistur yfir. Séu þessar toiligát-
ur réttair hjá Austur þá má sagmlhafi
eiiga spaðia-dirioifctmiinigiu þrilðiju, eiklki sp-að'a
drototninigiu og gosa og ei-nmdig má hamn
eiga ás, kóng og dirototninigiu í lanofi.
Austur ákvað að haga vörniiminii sam-
kvæmit þessu og þá má hainm hvortki
lá>ba spaðia nié liauf í silaig rur. 2. Hamn
Jét því tígu! 2!!
Saiginbatfi tók niú 3 Sl-aigi á tromp og 3
siaigi á iaiuif. Sá h-anm þá að iaiutfið í
boi'ði varð ek'ki -gott. Hanin tðk næst
síðasta tlíguliinm og lét l-aiuf úr borðd, em
saimia gerði Auigfcur, 'llét einindg l'auf. Sa.gn-
hiatfi kiomist þainmig elcki hjá þ-ví að gefa
slag á spað-a og tapaði spi’linu
Spiili-ð vininist all'taif etf Austur iæ-tur
ann'að hvort spaða eða lauf í slaig nr. 2.
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
17. -ág'ús't 1969