Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1970, Side 5
eru án efa „Anna Karenina“ og
„Stríð og friður“ og eru þau
meðal þeirra fáu ritverka, sem
kallast geta ódauðleg, ef eitt-
hvað slíkt er þá til.
Tolstoy naut þess í lifanda
lífi að verða vinsæll og dáður
af ritverkum sinum. Ekki þurfti
efnahagurinn heldur að draga
úr lífshamingju hans, því bú-
skapurinn var arðvænlegur og
mun Tolstoy hafa verið sterk-
rikur síðari hluta ævinnar,
ef þá ekki hana alla. Ekki fór
lífsskoðun hans varhluta af þess
ari velgengni, því hann sagði að
„maður ætti að lifa þannig að
maður nyti alls hins bezta fyr-
ir sig og fjölskyldu sína.“ End
urspeglast þessi skoðun hans í
„Stríði og friði", þó nokkuð
ætti hún eftir að breytast síð-
ar.
flátt og raddir þeirra urðu ann
arlegar og drafandi.
Djöfullinn fylgdist með og
hlustaði og hrósaði púkanum.
„Ef drykkurinn,“ sagði hann,
„fær þá til að illyrðast hvcr við
annan, þá eru þeir þegar á
okkar valdi.“
„Biddu og sjáðu hvað ger-
ist,“ sagði púkinn, „látum þá fá
sér einn umgang ennþá. Nú eru
þeir eins og refir, sem vingsa
skottinu og reyna að hlunnfara
hver annan, -sn bráðlega verða
þeir eins og grimmir úlfar.“
Bændurnir fengu sér ennþá
eitt glas og urðu villimannlegri
og ruddalegri í tali sínu en
áður. í staðinn fyrir flátt og
smjaðurslegt tal, fóru þeir nú
að skattyrðast og ausa svívirð-
ingum hver á annan, og ekki
leið á löngu, þar til þeir fóru
að slást og reka hver öðrum
kjaftshögg. Gestgjafinn bland-
aði sér auðvitað í ryskingamar
og fékk einnig vel útilátið á
baukinn.
Og Djöfullinn horfði á og var
rikulega skemmt af öllu þessu.
„Þetta er alveg afbragð,“ sagði
liann.
En púkinn sagði: „Bíddu svo
lítið við, — það bezta er enn
eftir. Sjáðu til, þegar þeir hafa
fengið sér eitt glas í viðbót. Nú
em þeir eins og óðir liundar,
en eftir eitt glas í viðbót verða
þeir eins og svín.“
Og bændurnir bættu ennþá á
sig og urðu viti sínu fjær. Þeir
skræktu og öskruðu, án þess
að vita hvað þeir voru að segja
og enginn hlustaði á annan.
Nú fór drykkjusamkvæmið
að riðlast og Ieysast upp. Sumir
fóru burt einir saman, aðrir
tveir eða þrír í hópi og allir
ultu þeir og veltust niöur göt-
una. Gestgjafinn fór út á eftir
þeim, en féll kylliflatur í forar
poll og ataði sig út frá hvirfli
til ilja. Og þarna lá hann og
hrein eins og svín.
Og nu var Djöflinum fyrst
skemmt svo um munaði. „Þú
hcfur fundið þarna upp alveg
indælis drykk, og hefur bætt
fullkomlega fyrir fyrri afglöp
þín. En segðu mér nú hvernig
þessi drykkur er samansettur.
Þú hlýtur fyrst að hafa tekið
refsblóð; það hefur gert bænd-
Framhald á hls. 7
En til að gera langt mál stutt,
þá fór svo, að ToLstoy snéri við
þessu blaðinu. Hann hafði átt í
innri baráttu lengi, og svo fór,
að hugur hans snérist að mestu
um vinnu og einfalt líf. Starf
bóndans fannst honum hið eina,
er nokkurs virði væri fyrir
manninn og líf hans.
Eignir urðu honum einskis
virði og vildi hann gefa þær
og hætti hann einnig að krefj-
ast ritlauna fyrir verk sín.
Reis af öllu þessu úlfúð mikil
á heimili hans, sem endaði með
því, að Tolstoy „gaf“ konu
sinni eigur sínar og dvaldist síð
an sem eins konar gestur á
heimili sínu, vansæll og í and-
legum þrengingum, síðustu 20-
30 ár ævinnar. Kom því fremur
fátt frá honum þau árin.
Nokkuð af handritum kom í
Og hann sagði: Jesús, minnst
þú mín, þegar þú kemur i kon-
ungsdýrð þinni. Og hann sagði
við hann: Sannarlega segi ég
þér: í dag skaltu vera meö mér
í Paradís. Lúk. xxiii, 42,43.
Eitt sinn var maður, sem lifði
sjötíu ár í þessum lieimi og all-
an þann tíma lifði hann í synd.
leitirnar siðar, er voru gefin út
eftir daga hans. Sumt skáld—
skapur, en sumt skrif annars
eðlis, t d. rússneskar þjóðsögur
og fróðleikur, er hann færði í
letur.
Úr þessu eru þær tvær þjóð-
sögur, sem hér fara á eftir,
þýddar úr enskri þýðingu,
gerðri nokkru eftir síðustu alda
mót. Þær eru ekki settar hér
sem neins konar sýnishorn af
verkum eða stíl Tolstoys, held
ur miklu fremur af því, hve
mikið þær líkjast vissum ís-
lenzkum þjóðsögum. Hverjum
dettur ekki í hug, við lestur
þeirra, sögurnar um púkann í
fjósi Sæmundar fróða og sagan
um „Sálina hans Jóns mins“ og
e.t.v. fleiri sögur gamlar um
viðskipti mannsins og Freist-
arans, baráttu góðs og ills, þar
Hann varð veikur, en jafnvel
þá iðraðist hann ekki. Aðeins
á síðasta augnabliki, þegar
hann var að gefa upp öndina,
tók hann að örvænta um sálar-
heill sína. Hann grét og sagði:
„Ó Guð, fyrirgef mér eins og
þú fyrirgafst ræningjanum á
krossinum." Og um leið og liann
hafði mælt þetta, gaf hann upp
sem annar aðilinn er ýmist ofan
á eða undir, barátta, sem að öll-
um líkindum tekur aldrei enda.
Það er engin tilviljun, að
margar þær sögur, er Tolstoy
færði í letur eða samdi, fjalla
einmitt um þessa baráttu, því
fáir munu hafa staðiS meira í
eldi hennar, en hann sjálfur.
Öll síðustu æviár sín klædd-
ist Tolstoy eins og fátækur
bóndi, vann mikið úti við, var
bindindissinnaður og hvarf að
grænmetisáti.
Þegar Tolstoy var kominn á
níræðisaldur, strauk hann að
heiman nótt eina, haustið 1910,
og hafði með sér yngstu dótt-
ur sína, Alexöndru, sem hafði
verið 'hændust að honurn allra
barna hans. Togstreitan á heim
ilinu, um eignir og fleira, varð
honum um megn og flótti var
öndina. Og sál syndarans, sem
þráði náð Guðs og truði á misk
unnsemi hans, hélt að dyrum
Himnaríkis. Þar drap hún að
dyrum og vænti þsss, að sér
yrði hleypt inn fyrir.
Þá sagði rödd innan við dyrn
ar: „Hvaða maður er það, sem
ber að dyrum Himnarikis og
væntir inngöngu?“
Og rödd Ákærandans svar-
aði og taldi upp allar misgjörð
ir mannsins, en gat ekki um
eitt einasta góðverk.
Og röddin innan við dyrnar
mælti: „Syndarar geta ekki kom
izt inn i ríki himnanna. Gakktu
á braut.“
Þá sagði sál mannsins:
Herra, ég heyri rödd þina, en
sé ekki andlit þitt og ekki veit
ég nafn þitt.“
Röddin svaraði: „Ég er Pétur
postuli.“
Sál syndarans svaraði: „Auð
sýndu mér miskunn, Pétur post
uli. Mundu eftir veikleika
mannsins og miskunnsemi Guðs.
Varst þú ekki lærisveinn
Krists? Hlýddir þú ekki á boð-
skap hans, af hans eigin vörum
og hafðir þú ekki fordæmi hans
fyrir þér? Minnstu þess þá,
hvernig þú, þegar Hann var
sorgmæddur og hrjáður, bað
þig þrisvar sinnum að vaka og
biðja, en þú sofnaöir, af því að
augu þín voru svefnþung. Þann
ig hefur farið fyrir mér.
Minnstu þess einnig, að þú lof
aðir að vera staðfastur allt til
dauða, en þrisvar afneitaðir þú
Honum, þegar liann var leidd-
ur fyrir Kaifas. Þannig hefur
einnig farið fyrir mér. Og
mundu líka, að þegar haninn
gól, þá gekkstu út og grézt
beizklega. Þannig fór einnig
fyrir mér. Þú getur því ekki
neitað mér um inngöngu."
En röddin bak við hliðið svar
aði ekki.
Sál syndarans stóð nokkra
stund við hliðið og beið, en
barði svo aftur að dyrum, og
bað þess, að sér yrði hleypt inn
fyrir.
Nú anzaöi önnur rödd fyrir
innan og mælti: „Hver er þessi
maöur og livað gerði hann í lif
anda lífi?“
Rödd Á'^rprandans tók til
máls og taloi upp allar syndir
hans, en gat ekki um eitt ein-
eina úrræðið, sem gamli maður-
inn sá.
Hann dó í húsi stöðvarstjór-
ans í Astapovo, en þangað
hafði hann komizt, eftir 10
daga stefnulausan flæking.
Hann var jarðsettur í Yasn-
aya án kristilegs yfirsöngs,
enda hafði hann lengi verið
andsnúinn kirkjunni sem stofn
un, þó að einlæg trú hans væri
óumdeilanleg.
Auk þeirra verka, sem hér
hafa verið nefnd, má nefna
„Kósakkana" (1854), „Luceme"
(1857), „Þrjú dauðsföll“ (1859),
„Sögur frá Sevastopol“ (1855)
og síðast, en ekki sízt, „Játn-
ingar“ (1879), sem sumir hafa
lagt til jafns við JátningarÁg
ústínusar kirkjuföður.
Jón K. Magnússon.
asta góðverk. Og röddin bak
við hliðið svaraði: „Far burt,
því slíka syndara getum við
ekki meðtekið hér í Himnaríki."
En rödd syndarans mælti: „Ég
heyri rödd þína, en andlit þitt
sé ég ekki og ekki veit ég nafn
þitt.“
Röddin inni fyrir svaraði: „Ég
er Davíð, konungur og spámað
ur.“
Sál syndarans örvænti ekki
og ekki fór hún burt frá dyr-
um Himnarikis, heldur sagði
hún: „Sýndu mér miskunn,
Ðavíð konungur. Minnstu veik
leika mannsins og miskunnsemd
ar Guðs. Hann elskaði þig og
upphóf meöal mannanna. Þér
hlotnaðist allt: konungsríki,
lieiður, auðæfi, eigikonur og
börn, en þú sást frá húsþaki
þínu eiginkonu fátæks manns
og syndin tók sér bústað
í hjarta þínu. Þú tókst eigin-
konu Uriah og deyddir hana
með sverði Ammonitanna. Þú,
auðugur maðurinn, tókst eina
lamb fátæka mannsins og deydd
ir hann. Mér hefur orðið svip-
að á. Mundu þess vcgna, hvern
ig þú iðraðist og sagðir: „Ég
hefi syndgað móti Drottni.“ Ég
hefi gert hið sama. Þú getur
ekki neitað mér um inngöngu í
HimnaríkiÁ
Og röddin fyrir innan þagði.
Eftir dálitla bið barði sál
syndarans aftur að dyrum og
beiddist inngöngu. Þá heyrðist
þriðja röddin segja fyrir innan:
„Hver er þetta og hvað hefur
þessi maður aðhafzt i lífi sínu?“
Rödd Ákærandans svaraði og
las upp allar syndir hans, en
hafði ekki frá neinu góðverki
að segja. Og röddin inni fyrir
sagði:
„Farðu þá, syndarar fá ekki
inngöngu í Himnaríki."
En sál svndarans sagði sem
fyrr: „Rödd þína heyri ég, en
andlit þitt sé ég “kki og ekki
þekki ég nafn þitt.“
Þá svaraði röddin: „Ég er
Jóhannes, hinn e’skaði læri
sveinn Drottins.“
Nú gladdist sál syndarans og
hún mælti:
„Nú verður mér vissulega
veitt innganga. Pétur og Davíð
verða að veita mér viðtöku, því
þeir þekkja breyskleika manns
Framhalð á bls. 7
Hinn iðrandi syndari
Eftir Leo Tolstoy
g t|jailH«fWmiMI«BMB—UB——a—MBM—Lm—■MT.U l-'g.,..t,gBlMM3MJIII I.IUUH>limi»ll.l'l.ll'IUIU. IIMIBl’mKtlfJMg—lEMmi'M'BBB—HIMi——eMeggiLIHJ. IJlHJirMI'L'»! I IWlll. 1» ■U..1 LW.H!J.!!"-L<'J.l IULI ■■PUUWliiill i il ^i" .. - « i ■ ■ ■ - m-
1G. april 1970__________________________________________________________________________ LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5