Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1970, Blaðsíða 15
vangi hefur Lennon verið æði
aðsópsmikill. í friðarbaráttu
sinni notar hann sennilega ein
hverjar þær frumlegustu að-
ferðir sem um getur. Hann hóf
baráttuna rnieð því að gefa út
hljómplötu eina furðulega og á
umslagi plötunn'ar gat að líta
þau skötuhjú eins og guð skap
aði þau. Nekt mannskepnunn-
ar er í sjálfu sér ekkert athuga
verð og ef að þau John og
Yoko finna hvöt hjá sér til að
sýna heiminum kynfæri sín er
það þeirra mál. John sagði að
fyrsta skrefið væri að vekja
athygli á málinu og það yrði
ekki gert nema með róttækum
aðgerðum sem þessum. En þetta
var aðeins byrjunin. Óþarfi er
að rifja upp vikurúmlegurnar í
Hollandi og Kanada, eða sýn-
inguna sem byggð var upp á
samfaramyndum af þeim hjón-
um en þetta og margt fleira
hafa þau hjón lagt á sig í þágu
friðarins. í fyrstu var þetta allt
gott og blessað en síendurtek-
inn og yfirdrifinn fíflaskapur
kann að orka tvímælis og hef-
Berrassaður
vegna
friðarins
Þegar John Lennon og Yoko
Ono létu klippa sig hér á dög-
unuim, ruku rakarar upp til
handa og fóta, brýndu skærin
og biðu í viðbragðsstellingu eft
ir aðdáendum bítilsins, sem
fylgja myndu fordæmi hans.
Hafi rakarar vonazt eftir aufen
um fjölda viðskiptavina vegna
þessara aðgerða Lennons hafa
þær vonir að ölluim lík-
indum brugðizt. Sann-
John og Yoko í rúminu.
Umsjón: Sveinn Guðjónsson
leikurinn er sá að John Lenn-
on hefur ekki nein afgerandi
áhrif lengur og skal engan
undra svo „gáfuleg“ sem mörg
hans uppátæki að undanförnu
hafa verið. Æðsta takmark
allra núlifandi manna er frið-
ur. Við stefnum að því að all-
ar þjóðir geti lifað saman í sátt
og samlyndi og á þessum vett-
Lennon og Ono eftir klippmguna.
Hver tekur mark á honum nú?
ur reynslan orðið sú hér. Þau
hjón eru nú þegar orðin við-
undur í augum heimsins. f viku
blaði einu í Frakklandi var
John útnefndur frægasti vit-
leysingurinn í heimi og í ensku
dagblaði var hann kosinn „trúð
ur ársins 1969“ (Clown of the
year). Þetta er ef til vill hart
fyrir mann, sem notið hefur
virðingar og aðdáunar milljóna
manna, en Lennon lætur það
ekki á sig fá. Sumir segja að
hann sé séní, langt á undan
sinni samtíð og vel er það
hugsanlegur möguleiki. Aðrir,
og þeir eru margir, halda því
fram að hann sé ekki með öll-
um mjalla, hreinlega genginn af
vitinu. Og til eru þeir sem
halda því fram að Lennon sé
einungis að spila með meðbræð
ur sína. Hann sé einungis að
ganga úr skugga um hversu
langt sé hægt að ganga í skjóli
nafns síns. Ekki verður felld-
ur neinn dómur um þetta hér,
en víst er um það, að John
Lennon bætir ekki heiminn með
því að hlaupa um berrassaður
eða afhjúpa blygðunarparta
líkama síns frammi fyrir al-
heimi. Hann hefur gengið of
langt og einmitt þess vegna
misstu rakarar af feita bitan-
um.
IM!°
1 (2)
2 (1)
3 (3)
4 (14)
5 (5)
6 (8)
7 (17)
8 (9)
9 (4)
10 (19)
11 (6)
12 (10)
13 (7)
14 (18)
15 (13)
16 (12)
17 (26)
18 (16)
19 (11)
20 (15)
21 (22)
22 (—)
23 (27)
24 (20)
25 (—)
26 (24)
27 (21)
28 (28)
29 (—)
30 (—)
BRIDGE OVER TROUBLED WATER
Simon and Garfunkel
WAND’RIN1 STAR Lee Marvin
LET IT BE Beatles
CAN‘T IIELP FALLING IN LOVE
Andy Williams
THAT SAME OLD FEELING Fickettywitch
NA NA HEY IIEY — KISS HIM GOODBYE
Steam
YOl’NG GIFTED AND BLAOK
Bob Andy and Marcia Griffiths
DON‘T CRY DADDY EIvis Presley
I WANT YOU BACK Jackson Five
EVERYBODY GET TOGETIIER
Dave Clark Five
INSTANT KARMA Plastic Ono Band
YEARS MAY COME, YEARS MAY GO
Herman‘s Hermits
LET‘S WORK TOGETHER Canned Heat
SOMETHING'S BURNING
Kenny Rogers and the First Edition
RAINDROPS KEEP FALI.TNG ON MY IIEAD
Sacha Distel
UNITED WE STAND Brothcrhood Of Man
FAREWELL IS A LONELY SOIIND
Jimmy Ruffin
LF.AVING ON A JF.T PLANF,
Peter, Paul and Mary
LOVE GROWS Edison Lisrhthouse
MY BABY LOVES LOVIN‘ White Plains
ELIZARETH REGGAE Roris Gardner
KNOCK, KNOCK. WHO‘S THEPE Marv Honkin
YOU'RE SUCII A GOOD LOOKING WOMAN
Jo-í Dolan
VENUS
SPIRIT TN THE SKY
SYMPATHY
TEMMA HARBOUR
JOY OF LIVING
WIIO DO YOU LOVE
I f!AN‘T HELP MYSELF
Shocking Blue
Norman Greenbaum
Rare Bird
Mary Honkin
Cliff and Hank
.Tricy IiUcy
Fonr Tops
1’2. aipríl 1970
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15