Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Blaðsíða 5
Formúla V, sem byggSur er á Volkswagen-vélarhlutum.
Fólksbílakapp-
akstur, Nascar
Keppnir í fólksbílaalkstri í
Bandaríkjunum skiptast í
nokkra flokika. Algengastar og
vinsælastar eru keppnir á
vegum NASCAR, sem fara
fram í millistærð amerískra
bíla svo sem Ford Torino og
Dodge Daytona. Að minnsta
kosti 500 bílar verða að hafa
verið framleiddir eins og þeir
sem eru notaðir. Smávægilegar
breytingar á mótor eru leyfðar,
en megin aflaukningin fæst
með því að stilla upp alla
hluta mótorsins. Fást þannig
650 til 700 hestöfl úr 7.000 rsm.
Keppnir fara svo til eingöngu
fram á sporöskjubrautum svo
sem Talladega og Daytona.
Mesti hraði er um 365 Ikim/klst.
og meðalhraði upp í 320 km/
klst., sem er mesti meðalhraði
í noikkrum kappakstri.
Ford óg Plymouth hafa sigr-
að til skiptis í þessum keppn-
um. Þekktustu ökumenn eru
Richard Petty og Cale Yarbor-
ough og Lee Roy Yarborough.
Keppnir þessar eru mjög vin-
sælar og verðlaunafé allt upp
í 50 þúsund dollarar (fjórar og
háLf milljón króna) á keppni.
Ótal annars konar keppnir í
fólksbílaalkstri fara fram, á
margvíslegum bílurn, allt niður
í 30 ára gamla bíla, sem eru
endurbyggðir í þeirn tilgangi.
Yrði of langt mál að skýra það
til hlítar.
TRANS-AM
keppnir
Trans-Am keppnir fara fram
í tveimur stærðarflokkum, und
ir 2.000 rsm og undir 5.000 rsm.
í smærri flokknum er keppt á
evrópskuim bíluim, svo sem
Pordhe 911, Alfa Romeo, Tri-
umph, Cortina GT, B.M.W.
o.s.frv. 1 stærri flokknum er
keppt á Mustang, Barracuda,
Javelin og Camaro bílum.
Keppnir þessar fara allar fram
á vegabrautum. Þekktustu öku
menn í Trans-Am eru: Mark
Donohue, sem vann 1968 og
1969 og hefur staðið sig mjög
vel í Can Am keppnunum, og
komið þar næstur Hulme og
McLaren í þeim. Parnelli
Jones, sem keppt hefur í kapp
akstri síðan 1952, talinn einn
bezti kappakstursmaður Banda-
ríkjanna, hefur unnið Indi-
anapolis og fjölda annarra
keppna. Ronnie Bucknum, sem
varð heimskunnur, þegar hann
ók Formúla-1 bíl fyrir Honda,
hefur m.a. staðið sig mjög vel
í löngum keppnum og varð
númer þrjú á Le Mans árið
1966.
Fólksbílakapp-
akstur
í Evrópu
Þessar keppnir fara aðallega
fram í svokölluðum Group 2 og
Group 5 bílum. Fæstar eru
þær 'háðar af atvinnumönnum
nema að litlu leyti. í Group 5
má breyta hverju sem vill og er
þá næsta lítill Skyldleiikinn við
fólksbíla, sem aka á götunni. í
Group 2 má engu bæta við bíl-
inn. Leyft er þó að létta bílana
eitthvað og stilla mótorinn all-
an upp. Eru 'keppnir þessar oft
mjög hraðar, elkki sízt þær, sem
háðar eru af mörguim mini-bíl-
um, og geta orðið æsilegar á að
horfa.
Drag racing
Svo nefnist keppnisgrein,
sem er vinsæl í Bandaríkjun-
um. Er hún fólgin í því að
keppa uni hver geti komizt á
skemmstum tíma fjórðung úr
mílu, um fjögur hundruð metra,
og hver er á mestum hraða,
þegar þeirri vegalengd lýkur.
í sumum sérbyggðum bílum er
hægt að gera þetta á 6V2 sek.
og eru þá bílarnir komnir á
368 ’km hraða. Eklki eru þó
þessi tæki lík neinum bílum,
sem við erum vön. Þá er keppt
í venjulegum bílum, gömlum
bílum, vörubílum, sendiferða-
bílum og nánast öllu sem hef-
ur hjól. Er ótölulegur fjöldi
keppnisflokka og keppna.
Mjög lítið hefur verið um slík-
ar keppnir í Evrópu.
Rally
Sú tegund aksturskeppna,
sem þekktust er hér á landi
eru svokölluð rally. Erfitt er
að skýra frá þeim í stuttu máli,
þar sem reglur eru mismun-
andi, eftir því hver keppnin
er. í meginatriðum má þó segja,
að um er að ræða keppnir, þar
sem keppendur aka til skiptis
í venjulegri umferð og verðaþá
að halda meðalhraða, sem
venjulega samræmist reglum á
hverjum stað um hámarks-
hraða. Á milli er svo ekið á
sérstökum vegarköflum, sem
eru lokaðir, þar sem hraðinn
einn skiptir máli. Hversu mik-
ið er af hvoru er svo mjög mis-
munandi. f sumum Rallykeppn
um eru leyfðar margvíslegar
breytingar á bílunum, en
venjulega er þó ætlazt til að
um sé að ræða óbreytta bíla,
sem framleiddir eru í tilteknu
magni á ári. Sumar þessara
keppna eru nánast torfæru-
akstur, eins og Safari keppnin
í Austur-Afríku, þar seim ekið
er um óvegu mest allan tímann
og villidýr og villimenn geta
verið eins mikið til farartálma
og vondir vegir.
Eftir vissum reglum er veitt-
ur heimsmeistaratitill í rally
þeim framleiðanda, sem nær
flestum stigum. Þær keppnir,
sem skera úr um titilinn eru
Swedish Rally, San Remo
Rally, Austur-Afríku Safari,
Alparally, Acropolis Rally,
Haustrally í Portugal og RAC
Rally í Bretlandi.
Áhugamanna-
kappakstur
Þær keppnir, sem hér hefur
verið sagt frá, eru allar á at-
vinnumannastigi, þó að ekíki
auðgist allir þátttakendur. Eins
og í öðrum atvinnuimannaíþrótt
um eru það aðeinis þeir beztu,
sem hafa miklar tekjur.
Þessu til viðbótar er ótölu-
legur fjöldi keppna, óvega-
keppna, snjókeppna, ískapp-
aksturs, fjalla- og brekku-
keppna, og svo framvegis, sem
menn taka þátt í sjálfuim sér
einurn til ánægju. Virðist e(kk-
ert þvi til fyrirstöðu að gera
eittlhvað slíkt hér á landi. Ekki
vantar auðnir og mela. Gæti
það jafnvel veitt útrás þeirri
þörf ungra manna að fara
hratt, þar sem ekki væri hætta
á að þeir rækjust á neitt.
Bezti
kappakstursmaður
heimsins
bíl sem er og verið meðal þeirra beztu.
Hefur hann unnið fjölda keppna í fóilks-
bílum jafnt sem kappa'kstursbílum. Virð
ist engu skipta hvernig bíl hann ekur,
hann er alltaf hraðskreiður. Hann er
mjög vandvii’kur í öllum undirbúningá
keppninnar og talinn mjög varkár keppn
ismaður, þó að hann fari hratt. Hefur
hann aldrei lent í alvarlegu slysi í
keppni.
Andretti er aðeins 168 cm á hæð og
vegur 62 káló, en það er einimitt heppi-
legt fyrir bíllstjóra, þar seim rúm er
mjög lítið í bílunum og hvert kíló hefur
sitt að segja. Ég er etoki stór maður, en
það var rétt með naumindum að ég
komst ofan í bílinn hans, þegar hann
sýndi mér hann á bí'lasýningunni í Kaup
mannalhöfn, fyrir nokkrum vilkum.
Andretti fcoim til Bandarílkjanna blá-
snauður, en er á fáum árum orðinn rílk-
ur maður. Ha'nn er mjög dáður í Banda-
ríkjunum, en hvorki auður né frægð hef
ur stigið honum það minnsta til höfuðis.
Hann er frjálslegur og eðlilegur í fram-
komu og talar aldrei að fyrra bragði um
eigin afrek. Það er satt að segja ekfci
venjulegt, að menn haldi þannig fullri
hugarró, við svo mikla breytingu.
Á þessu ári ætlar Andretti að snúa
sér að Formiula I keppnum, sem flestar
fara fram í Evrópu. Hann er búinn að
vinna allt sem hægt er að vinna í
Bandarikjunum. Hann hefur fyrr efcið
í Formula I keppnum, en hefur efcki gef
ið sér tírna til að sinna þeiim, þar sem
verðlaunafé er þar miklu minna.
Verður spennandi að fylgjast með
hvernig honum gengur í keppnum við
beztu bílstjóra Evrópu.
Sverrir Þóroddsson og Mario Andretti. Sverrir situr í bílnum, sem Andretti ók er
hann sigraði á Indianapolis 1969. Myndin var tekin á bílasýningunni í Kaupmanna-
höfn fyrir nokkru.
Mann kom til Bandaríkjanna byrjaði
han,n fljótlega að talka þátt í kappakstri
í allavega druslum, sem hann og bróðir
hans héldu við sjálfir. Strax á fyrstu
þremur árunum vann hann 30 keppnir
og frægðarferillinn var hafinn.
Andretti er nú í þriðja sinn Banda-
ríkjameistari (U'SAC Ohampion), en var
það áður 1967 og 1968. Undanfarin ár
hefur hann telkið þátt í Indianapoliis
kappakstrinuim, en það var ekfci fyrr en
í fyrra, sem honurn tókst að vinna. 1965
vairð hann þriðji, eftir að hafa slegið
hraðamet brautarinnar. 1966 varð hann
fyrstur á æfingum, en vélin bilaði í
keppninni. 1967 varð hann aftur fyrstur
í æfingum, en þá datt hjól af í (keppn-
inni. 1968 vax hann fjórði í æfingum, og
bíllinn bilaði enn í keppninni. í fyrra
eyðilaigðiist nýr Lotus Ford, sem hann
ók, í æfinguim. Varð hann því að nota
varabílinn, STP-Hawik Ford, sem ekki
var eins vel til ikeppninnar búinn. Þrátt
fyrir það að hann átti í vandræðum með
það að bíUinn ofhitaði sig og eyddi of
miklu bensíni, tókst honum að vinna
keppnina og setti um leið nýtt hraða-
met í keppninni, sem var 246 Qdlómetra
meðailhraði. Fyrir að vinna þessa einu
keppni, fékk hann í verðlaunafé yfir
átján milljónir króna, enda er þetta sú
keppni í heiminum, sem hefur hæst
verðlaiunafé.
Andretti hefur ekið nærri öllum gerð-
um kappafcstursbíla. Hefur hann lagt í
það metnað sinn að geta ekið í hvernig
Mario Andretti
ÞAÐ ER nærri sama hvern maður spyr,
sem vit hefur á kappaikstri, ef velja á
bezta kappalkstursbílstjóra heirnis. Mönn-
um ber saman um að sá maður sé Mario
Andretti. Hann er af ítölskum ættum,
en fluttist með fjölskyldu sinni til Banda
rílkjanna 17 ára að aldri.
Hann tók þátt í fyrsta fcappafcstri sín-
um í laumi á Ítalíu, þar seim hann ófc
Formula Junior bíl með Fiat vél. Þegar
18. april 1970.
MORGUNBLAÐIÐ — BlLAR 1970 5