Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Side 19

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Side 19
Singer Vogue í aðalatriðum er Singer Vogue eins og Hillman Hunter, aðeins er hann í íburffarmeiri klæffum og: munurinn er einkum sýnilcgur aff innan. Útlitiff er hreinlegt, en dálítiff hversdag-slegt og þó meff þeim hætti, aff ekki er líklegt að eigandinn fái leiff á bílnum. í mælaboröinu er harffviffur og áherzla lögff á enskan stíl. Lengd er 4,30 m, breidd 161 cm, dekk 560x13 og þyngd 924 kg. Diska- bremsur eru aff framan, en borffabremsur aff aftan. Skipting er í gólfi, fjórir gírar áfram. Vél er að framan, 4ra strokka, vatnskæld, 80 hestöfl, drif á afturhjólum. Hámarkshraffinn: 140—145 km á klst. Viffbragff í 100 km hraffa: 14,0 sek. Umboff: Egill Vilhjálmsson. Verff: 290 þús. kr. Toyota Corona 1500 Toyota Corona er ámóta stór bíll og Volkswagen, lengdin er 4.09 m, breidd 155 cm, hæff 142 cm, og þyngd 910 kg. Hæff undir lægsta punkt er 18 cm. Þvermál krappasta snúningshrings er 9.9 m, og dekkjastærðin 560x13. Corona er 5 manna bíll, 4ra dyra meff drif á afturhjólum. Vélin er 82 hestöfl, stað- sett aff framan, 4ra strokka, vatnskæld. Skipting er í gólfi og 4 gírar áfram, en fáanlegur er hann einnig meff japanskri gerff af sjálfskiptingu. Diskabremsur eru aff framan en borffar aff aftan. Hámarkshraði er 145 km á klst., en viffbragffiff í 100 km hraffa er 17,4 sek. Umboff: Toyotaumboffiff. Verff 273 þús. kr. hundrað kílómetra hraffa á sléttunum miklu í Jú-ess-ei í gamla daga, þegar himinbláan reykjarmökkinn lagffi langt, langt aftur af lienni eins og brúffarslör á bráfflátri nútíma- brúffi, sem er á harffahlaup- um í eigin hjónasæng effa ann arra. Alltaf hrökk hún í gang í öllum veffrum og hitaffi sig upp hvernig sem á stóff. Hún var þjónustufús, trygglynd, ratvís, gangviss og gírviss. Rafkerfiff og viffbrögð'in voru örugg og óbrigfful og hún kveikti jafnan á öllum kertum eins og ljón- gáfuð þingeysk lieimasæta. Hún bar af, hvar sem hún fór um línur og þokka eins og Sófía Lóren á vakningarsamkomu. Þessi hálijólaffa drossía er ein af örfáum, sem hefir öðlazt tign og reisn og orffiff myndræn og malerísk meff aldrinum, svo aff hún fellur jafn eölilega aff landslagi og mannfólki í mynd fleti eins og burstabær aff blá fjöllum, bátur á sjó og whiský meff vatni. Jafnv-el jjótt síff- ar liafi komiff fram á alþjóffleg um fegurffarsýningum ótalmarg ar freistandi hrafftíkur í linum og litum eins og til dæmis sú undurfríffa, klassíska Citroén- gandreiff og allar þessar ítölsku kynósa Ölfur Rómeóur, Ferr- ínur og Pínínur og hvaff þær nú heita aff ógleymdu sænska skerjagarðsundrinu, sportbomb unni frá Volvó, sem Dýrlingur- inn tröllríffur í sjónvarpinu, þá er þaff nú einu sinni svo meff mig, aff erfifflega reynist aff gleyma þeirri, sem ég varð' van astur og samgrónastur. Vani og affstæffur gera okkur oft ein- elslta, þótt i effli okkar séum viff fjölelskir. Á þaff bæði viff um ást á bílum og konum. Og hver var liún þessi fegurffardrottn- ing og hreyfilþokkadís úr vagn lieiinum? Engin önnur en ein af hinum heimsfrægu og fjör- ugu Fordínum, dætrum gamla Fords cða sjálft A-módclið, af- sprengi T-módelsins lieims- fræga, sem ég þeysti á um óra víddir Ameríku í gamla daga. — Hún hafð'i upp á allt aff bjóð'a, blessunin, ivcma kló- sett og baff. Meff tilkomu og fjöldaframleiðslu hins merka T-módels er sagt, aff Henry Ford liafi sett hjól undir alla Framhald á bls. 23 Ný torfærubifreið frá Chevrolet. BLAZER í Blazer samsamast ólíkustu og beztu eigindir fólksbílsins og fjallaferðabílsins Blazer er byggffur á margra ára reynslu General Motors, stærsta bllaframleiðanda heims, í smlði framdrifinna fjölflutningabifreiða. Nokkrum bllum er ennþá óráðstafað úr fyrstu lagersendingunni, sem væntanleg er innan skamms. Leitið nánari upplýsinga. Veitum góð greiðslukjör og vel með farnar bifreiðar teknar upp f nýjar. Vélar: 155, 200 og 255 HA. Vökvastýri. Sjáifskipting og 3ja og 4ra gira kassi. • Læst tnismunadrif og framdrifslokur. • Vökva- og aflskálahemlar. • Fjaðrir aftan og framan, ofan á hásingum. • 10 og 11 þumlunga tengsli. • Hjólbarðar: 735x15 til 1000x16,5. • 12 volta riðstraumsrafall 37, 42 og 61 amp. • Heilsæti, stólsæti og stólkörfusæti. • Styrktur, tvöfaldur trefjaplasttoppur. Vólastærðir 250 sex 307 V8 350 V8 Rúmmál sm* 4100 5025 5730 Bor og slaglengd (") 3 7/8 x 3 1/2 3 7/8 x 3 1/4 4 x 31/2 ÞJöppun 8.5 til 1 9.0 til 1 9.0 tll 1 Gross hestðll @ snm 155 @ 4200 200 @ 4600 255 @ 4600 Net. hestöfl @ snm 125 @ 3800 150 @ 4000 200 @ 4000 Gross afl (torque) @ snm 235 @ 1600 300 @ 2400 355 @ 3000 Net. afl (torque) @ snm 215 @ 2000 255 @ 2000 310 @ 2400 SAMBANP ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD ARMULA 3 SÍMI38900 18. apríl 1970. MORGUNBLAÐIÐ — BÍLAR 1970 1 O

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.