Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Page 22
Volkswagen 1600 T, Fastback
Með árgerð 1970 hefur Volkswagen Fastback verið lengdur um 12 cm, en
auk þess eru stuðarar með nýju formi, stærri bakkljós, endurbætt smurnings-
kerfi, en ytra útlit er óbreytt. Lengd er 4.34 m, breidd 164 cm, hæð 147 cm,
dekkjastærð 600x15, en hæð undir lægsta punkt 15 cm. Þyngdin er 925 kg.
Skipting er í gólfi og 4 gírar áfram en sjálfskipting fáanleg. Að framan eru
diskabremsur en borðar að aftan. Vélin er 65 hestafla, 4ra strokka, loftkæld.
Hámarkshraði er 138 km á klst. og viðbragðið í 100 km hraða sr 20,8 sek. Verð:
297.000 krónur.
Holts
□□
£
-q) JDJ IÆ\“j
i rj
Vatnskassa
þéttir
Radweld stöðvar leka á fimm mínútum.
Varanleg viðgerö, sem frostlögur hefur
ekki áhrif á ög útilokar einnig ryðmyndun’
í vatnskerfinu Notið Radweld óg komist
hjá erfiðri og kostnaðarsamri viðgerö.
radweld
Leitiff upplýsinga um meira en 60 viffhalds- og viffgerffarefni
Varanlee viíge.rl
i silenderblnkki'nmi
Wandarweld er heUti i
vatnsganginn og þéttír allar
sprungur á blokkinni, án þess aö
vélin sé tekin í sundúr.
Þolir hita, titring og þrýsting.
Wondarweld
Þ'é;M:i'r r i f n a
Iblljjóið Kú t a
Kíttinu er afieins þrýst i rifuna
og;þar hBrffnarhtó við hitann.
Gasþétt' og varanleg viðgerö.
Gun Gum
Fjölþatt efnl til
ryðbætingar
Tilbúiö til notkunar i ryðgöt
og rispur. Harðnar á nokkrum
mínútum, eggslétt, tilbúið
til sprautunar.
Cataloy Paste
R y I o I f a
á sprautubrúsa
Inniheldur grafit, sem gefur
langvarandi ryðvörn Hentugt til
að úða með hluti, sem erfitt
er að ná til.
Bustola
Holts vörurnar fást á stærrí henzínstöffvum,
hjá kaupfélögunum og Véladeild SlS Ármúla 3
VAÐSTÍGVÉL
I BÍUNN
Fást hjá helztu skóverzlunum.
Heildsólubirgðir:
H. J. Sveinsson hf.
Gullteig 6 — Sími 83350.
22 MORGUNBLAÐIÐ — BÍLAR 1970 18. apríl 1970.