Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Side 26

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Side 26
Hver kaupir CITROEN árgerð 1970 á lœgra verði ? Það gera þeir, sem vilja bíl framtiðarinnar. Heimsins öruggasti bíll. — Enginn fjöldaframleiddur bíll er jafn tæknilega fullkominn. — Háþróuð sjálfstillanleg gas/vökvafjöðrun hefur nú staðizt 14 ára reynslu við öll akstursskilyrði hvar sem er í heiminum. — Tvískipt hemlakerfi með jöfnunarventlum, sem létta ástig og fóthemil við aukna hleðslu. — Sj álfstillanleg hæð frá jörðu án tillits til hleðslu, sem breyta má til hækk- unar eða lækkunar eftir ástandi veganna. — Traustbyggður rammi hlífir farþegarými. — Algert öryggi hveilspringi á framhjóli á miklum hraða — stefnan helzt sem áður óbreytt o. fl. o. fl. mætti upp telja. LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA: CITROEN-UMBOÐIÐ SÓLFELL — SKÚLAGÖTU 63 — SÍMI 17966 — BOX 204 — REYKJAVÍK. Innifalið í bifverði er rn.a.: 1000 lcm. skoðun. Fóðrað mælaborð og sólskyggni. Diskahemlar að framan. Rúðusprauta. Miðstöð. . Loftræsting (Aeroflow). Gúmmíhlifar ó framdempurum. Gólfskipting og stólar að framan. Oryggislæsingar. Teppi ó gólfi. Eftirgefanlegar stýrislegur. Tvöfalt hemlakerfi. Ennþá getum viö boöið CORTINA Ennfremur er innifalið: STYRKT FJÖÐRUN. 57 AMP RAFGEYMIR I STAÐ 38 AMP. HLIFÐARPÖNNUR UNDIR VÉL OG BENZlNGEYMI. STERKBYGGÐUR STARTARI. SÆTABELTI. á aöeins kr. 238.000.00 FORD CORTINA 1970 Sverrir Þóroddsson kappakstursmaður reynslukeyrði nýjustu Ford-Cortinuna, órgerð 1970, sérstaklega fyrir Mótor. Sverrir hefur, sem kunnugt er, stundað kappakstur erlendis i nokkur ór og er manna fróðastur um allt, er viðkemur bilum. Að sjólfsögðu hefur hann einnig öðlazt þó reynslu i akstri og meðferð bila, að fóir eða engir fslendingar standa honum þar jafnfætis, enda sýndi hann slíkt öryggi og djörfung i þessum reynsluakstrí, að flestum þætti nóg um. Hér birtist úrdróttur úr grein hans i Bilablaðinu MÓTOR, en þar segir hann fró órangri reynsluakstursins. Sverrir segir m.a.: Eiginleikar'Cortinunnar á beygjum eru fróbærir, miðað við venjulegan fólksbíl. Ég hafði tækifæri til að reyna bílinn bæði ó 40—60 km. kröppum beygjum og einnig á 90—100 km. Þessi prófun fór fram d Patterson-flugvelli suður með sjó, langt fró allri umferð. Það kom í Ijós að ógerlegt var að missa stjórn d bílnum, jafrivel þótt mjög óvarlega væri farið með benzíngjafann í miðri beygju. Enda þótt snögghemlað sé í miðri beygju, heldur hann aðeins beint dfram, með hjólin vís- andi í öfuga ótt. Þegar ég reyndi bílinn var mikið kuldakast og gat ég reynt vel hina fróbæru miðstöð. Ég verð að segja að ég man ekki eftir neinum. bíl með betri miðstöð, jafnvel þótt leitað sé í miklu hærri verðflokki. Gírkassinn í þessum bíl er nýr, og hafa Bretarnir falið þýzku Fordverksmiðjunum að sjá um smíði hans. Allir gírar eru samstilltir og gírstöng í gólfi, sem að mínu áliti er mikill kostur. Fyrir 263 þúsund krónur held ég að erfitt sé að fá betri bíl. Verðið virðist vera nálægt 20% undir venjulegu heimsmarkaðsverði, miðað við aðrar bílategundir. Vildi ég óska að önnur bíla- umboð legðu eins hart að sér að „prútta" við bílaverksmiðjurnar, þá væri auðveldara að eign- ast nýjan bíl hér á landi. Sverrir Þóroddsson. SVEINN EGILSS0NH.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI Á LANDI: AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON BOLUNGARVlK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJORÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: SIGURGEIR JÓNASSÖN 26 MORGUNBLAÐIÐ — BÍLAR 1970 18. apríl 1970.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.