Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Blaðsíða 27
Volvo 164
Volvo 164 er dýrasta gerffin frá Volvo og um Ieiff eini Volvóinn meff 6
strokka vél. Stærff bilsins er eftirfarandi. Lengd 4,70 m, breidd 173,5 cm, hæff
143,5 cm, þyngd 1315 kg og hæff undir lægsta punkt er 18 cm. Þvermál krapp-
asta snúningshrings er 9,6 m. Dekkjastærff er 165x15 og þessi gerff kemur á radial
dekkjum. Billinn er 5 manna, 4ra dyra, vélin er 6 strokka, vatnskæld, hún er aff
framan, en drif á afturhjólum. Vélarstærð 145 hestöfl. Viffbragff 0—100 km hraffa
á klst. er 11,9 s»sk., en hámarkshraffi 175 km á klst. Diskabremsur eru aff framan
og aftan, servoknúnar. Billinn er mjög iburffarmikill, leffur eð'a ullaráklæffi á
sætum. Umboff á íslandi: Gunnar Ásgeirsson. Verð kr. 472 þús.
Javelin þýðir spjót og hefur sína merkingu hér. Þetta er einn af þessum
bílum, sem bandarískir kalla „sporty cars“, sportlegur bíll í útliti án þess aff vera
sportbíll í alvöru. Javelin er frá American Motors og framleiddur sem andsvar
viff hinni miklu sölu á Mustang frá Ford. Þaff nýjasta eru rendur fram og aftur
í ýmsum litum og minnir orffiff á vel skreytt jólatré. Javelin er skemmtilegur í
akstri, en útsýni er nokkuff takmarkaff. Völ er á 6 og 8 strokka vélum. Hámarks-
liraffi er 160—170 km á klst. Lengd 4,81 m, breidd 183 cm. Umboff: Jón Loftsson.
Verff meff sex strokka vél 520 þús. krónur.
JEPPAR
Bronco
Javelin
Fáir nýir bílar hafa runniff út eins og Bronco-jepparnir gerffu hér um
áriff, þegar byrjaff var aff flytja þá til landsins. Þessi mikli áhugi var stund-
um í gamni nefndur Broncoæffi, en nú í seinni tíff hefur mjög dregiff úr þess-
um innflutningi, sökum óliagstæffara verfflags. Bronco er 3.86 m á lengd, breidd
173 cm, hæff 172 cm og hæff undir lægsta punkt er 23.3 cm. Þvermál krappasta
beygjuhrings er 10.08 m, og dekkjastærffin 825x15. Bronco kemur meff affskild-
um stólum aff framan og er fimm manna en vélin er aff framan og drif á öll-
um hjólum. Vélin er 100 hestafla, 6 strokka, vatnskæld. Borffabremsur eru
»ff framan og aftan en tvöfalt kerfi. Því miffur vantar tölur um hámarkshraða
og viðbragff en hægt er aff velja um tvær vélar, 100 hestafla og aff auki
V-8, 205 hestafla. Umboff fyrir Bronco á íslandi hafa Fordumboffin Sveinn
Egilsson h.f. og Kr. Kristjánsson h.f. Verff meff stálhúsi og gluggum er kr.
419 þús. en aukabúnaffur svo sem læst mismunadrif, stólar í staff heils fram-
sætis og útvarp kosta samtals 23 þúsund. Allmargir affrir aukahlutir eru fáan-
legir og geta hækkaff verff bílsins verulega, t.d. kostar 205 hestafla vélin 26.800
kr. aukalega. Bronco getur þvi auffveldlega farið upp í 450-480 þúsund krónur.
Volvo Amason 122 S
Nú eru Volvo verksmiffjumar í Sviþjóff hættar aff framleiffa P 544, svo
Amason er orffinn clzta útgáfan. Lengdín er 4,55 m, breidd 162 cm, hæff 150 cm,
þyngd 1075 kg, --en hæð undir lægsta punkt 21 cm og er þaff meff þvi hæsta sem
gerist á fólksbílum. Dekkjastærffin er 165x15 og þvermál krappasta beygjuhrings
er 10,6 m. Volvo Amason er meff affskildum stólum aff framan, fimm manna,
tveggja dyra. Vélin er aff framan og drif á afturhjólum. Vélin er 4ra strokka,
vatnskæld, þjöppunarlilutfall 9,5:1, en hestaflatala 118. Volvo Amason er búinn
diskabremsum aff framan en borffum aff aftan, brsmsukerfiff er tvöfalt og
servoknúiff. Skipting er í gólfi. Hámarkshraffi er 168 km á klst. en viffbragffiff
til 100 km á klst. er 12,3 sek. Umboffiff á íslandi hefur Gunnar Ásgeirsson og
verffiff er 346.500 krónur.
Mustang
Þegar Mustang kom til sögunnar 1964, markaði hann tímamót í útliti, ®n í
seinni tíff liefur verið lögff mest áherzla á kraftalegt útlit hans og hann er naum-
ast eins fallegur og áffur. Mustang er fáanlegur meff 6 strokka vélum og nokkrum
stærffum af 8 strokka vélum og hægt er aff velja um ótrúlegan fjölda af aukalilut-
um, sem hleypa verffinu upp. Meff 8 strokka, 300 hestafla vél, er Mustang trylli-
tæki: Hámarkshraffinn 180 km á klst. og viðbragðiff úr 0 í 100 kin hraffa: 8,2
sek. Affskildir stólar aff framan, en aftursæti mjög þröngt og lélegt útsýni aftur
úr bílnum. Lengd er 4,75 m, breidd 182 cm, hæff undir lægsta punkt 20 cm, og
þyngd 1250 kg. Umboff: Fordumboffin: Sveinn Egilsson h.f. og Kr. Kristjánsson.
Verff: Hardtop, 6 strokka, beinskiptur: 530 þús. kr. 8 strokka vél kostar 15 þús.
kr. aukalega og sjálfskipting kostar 36 þús. kr. aukalega.
Blazer
Þegar Bronco frá Ford fór aff seljast eins og heitar lummur, tóku þeir
sig saman í andlitinu hjá General Motors og ákváffu aff láta Ford ekki vera ein-
an um hituna. Nú er kominn á markaffinn nýr jeppi, sem heitir Blazer, og
minnir hann í útliti bæffi á Bronco og Scout. Þessi nýi jeppi er 4,51 m á lengd,
breidd 200 cm, hæff 185 cm, þyngd 1668 kg og hæff undir lægsta punkt er 20
cm. Blazer er búinn 155 hestafla vél, 6 strokka, vatnskældri. Hámarkshraffi er
150 km á klst. en viffbragffiff liggur ekki fyrir. Blazer telst vera 6 manna
bíll, þriggja dyra og aff sjálfsögffu er drif á öllum hjólum. Umboff: Véladeild
SÍS. Áætlað verff um 481 þús. kr.
18. april 1970
MORGUNBLAÐIÐ — BÍLAR 1970 27