Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Side 29

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Side 29
Scout International Harvester í Bandaríkjunum er vel þekkt verk- smiðja á sviði landbúnaðartækja, sem frMiileiðir auk þess þenn- an jeppa, sem talsvert hefur verið seldur á íslandi að undan- förnu. Lengdin er 3,87 m, breidd 174 cm, hæð 173 cm, þyngd 1450 kg, og hæð undir lægsta punkt 18 cm. Þvermál krappasta snúningshrings er 13,4 m og dekkjastærð 735x15. Scout er með aðskildum stólum að framan og 5 manna, en þriggja dyra. Vél er að framan og drif á öllum hjólum. Vélin er 111 ha. 4ra strokka, vatnskæld. Borðabremsur eru að aftan og framan og tvöfalt bremsukerfi . Skipting er í gólfi. Scout fæst með blæjum, en kemur oftast með stálhúsi og aukabensíntank. Viðbragð liggur ekki fyrir, en hámarkshraðinn er 130 til 140 km á klst. Umboð á tslandi hefur Véladeild SÍS, búvéladeild. Vetð: 410 þús. kr. Gas 69 í daglegu tali er hann venjulega nefndur Rússajeppi. Ef útlitið er ekki fyrir vandfýsið auga, kann Rússajeppinn að bæta það upp með góðri fjöðrun. Af henni leiðir, að þessi jeppi liggur vel á vegi. Hann tekur 7 manns i sæti, en það er án verulegra þæginda. Þyngd er 1525 kg. Lengd 3,85 m, breidd 175 cm, og hæð 203 cm. Þvermái krappasta snuningshrings er 12 m. Vélin er að framan, fjögurra strokka, vatnskæld, 65 hestafla, og drif á öllum hjólum. Rússajcppinn kemur með grind og blæjum eins og sést á myndinni. Hámarkshraði er 95 km á klst., en viðbragðshraði Iiggur ekki fyrir. Umboð: Bifreiðar og landbúnaðar- .vélar. Verð: 247.800 krónur. ALLT ÞETTA KEMST I HANN Hleðslurýmið er 177 rúmfet, svo er hann mjög auðveldur i akstri og þarf lítið meira rúm á götu en Volkswagen 1300. Þess vegna er hann tilvalinn í borgarösinni. Bílstjórahúsið er rúmgott, alklætt. Sætin sérlega vönduð og þægileg. Renni- hurð á hlið og stór afturhurð. Q0 Volkswagen varahluta- og viðgerðaþjónusta. Simi 21240 HEKLA Mj Laugavegi 170-17 2 Stóraukin varahlutaþjónusta frá Evrópulager General Motors í Antwerpen. Chevy Nova Chevelle Malibu Chevrolet Impala Chevrolet Bel Air Chevrolet Biscayne Kaupið General Motors bifreið og þér kaupið slfellda, varanlega ánægju við akstur. Chevrolet er sexmanna bíll. Öryggisbelti fyrir alla farþega x tveir höfuðpúðar x öryggisstýrisstöng x ör- yggislæsingar á öllum hurðum x öryggisgler í öllum rúðum x bólstrað mælaborð, sólskyggni og bak á framsætum x öryggishemlar, sjálfstill- Veitum góð greidslukjör og vel með farnar bifreidar teknar upp í nýjar anlegir hemlar, afldiskahemlar, blikkandi stöðu- Ijós, hitavír i afturrúðu x sjálfskipting x gólf- skipting, stýrisskipting, vökvastýring x vélar 90, 140,155, 200 HA x stangarlaust útvarp, loftnetið byggt inn f framrúðu. x Úrval 25 lita, utan og innan. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA VÉLADEILD ARMÚLA 3 SÍMI 38900 18. apríl 1970. MORGUNBLAÐIB — BÍLAR 1970 29

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.