Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1970, Page 11
Michel Cournot
UMBURÐAR-
LYNDI
SOVET-
LÖGREGLUNNAR
Með útskúfun Alexanders Sol
zhenitsyn úr rithöfundasam-
bandinu og því, að bjóða hon-
um að fara í útlegð (eins og
gert var við Pastemak) hefur
miðstjórn sovézka kommúnista-
flokksins og flokksráðið raun-
ar skorið upp herör gegn
„stefnu“ sem nauðsynlegt er að
skilgreina ýtarlega, því mikil-
vægt er, að menn skilji rétt
hvað hér er á ferðinni.
Alexander Solzhenitsyn er
ákaflega merkur höfundur og
siaimlkvæmt „marxistiskri sk.il-
greiningu" er það einmitt
stjórnarkei'fið, sem hefur fram-
leitt slíkan höfund. Solzhenit-
syn er ekki í hópi þeirra lista-
manna sovézkra, sem, að meira
eða minna leyti, stefna að
settu marki, hefur að nokkru
tekizt að brjóta af sér hlekki
og „lifa lífi sínu“ í Sovétríkj-
unum, vegna þess, að landið hef
ur, þegar öll kurl koma til
grafar, þörf fyrir þessa menn.
Solzhenitsyn fæddist á tíma-
mótum, þegar byltingin var rétt
um garð gengin og um hann má
segja, að hann hafi aldrei þurft
að velja sér lífsstarf. Hann óx
úr grasi, mótaðist í þjóðinni, og
af þjóðinni. í heimasveit sinni
giekik hanin í félag, siem beittá
sér fyrir aukinni menntun sós-
íalista og síðar var hann send-
ur til Moskvu, til að ljúka
námi í eðlisfræði og stærðfræði.
Náminu lauk hann í þann
mund er stríðið skall á, og þar
eð menntun hans var af vís-
indalegum toga, var honum
fengið starf við sprengjufram-
leiðslu.
örlög Solzhenitsyn í þágu
soivézku þjóðarininiair eru stað-
fest árið 1945, en þá er hann
tefcimn hönidum oig hmeppitiur í
fangelsi vegna gagnrýni á Stal-
ín, er hann leyfði sér að láta
í Ijósi í bréfum frá vígvellin-
um.
GUÐ OG ÞJÓÐIN
Á skólaárunum og í hernura
hafði Solzhenitsyn blandað geði
við þjóðina. f Loubjankafang-
elsinu, skipasmíðastöðvunum í
Moskvu og miðstöð raunvísinda
stoifmiaina fanigielsiannia utan við
Moskvu heldur hann áfram að
kynnast þjóðinni. Fyrst í stað,
eftir stríðslokin var lífið í Sov-
étríkjunum ákaflega einangrað.
Utan fangabúðanna þögðu
menn þunnu hljóði. Allir biðu
átekta og óttuðust handtökur.
Það var innan fangelsiisveggj-
anna og í fangabúðunum sem
menn ræddust við, hugsuðu og
mynduðu sér skoðanir. Þarna
mótaðist Solzhenitsyn og hef-
ur ei síðar hvikað frá skoðun-
um sínum. f febrúar 1953 er
hann látinn laus úr fangelsinu,
en tekinn fastur á ný í maí og
fluttur í fangabúðir í Kazakist
an og þar lætur hann svo bók
sína „Dagur úr lífi fvan Denis-
sovitch“ gerast.
Hver verða nú viðbrögð Sol-
zhenitsyn þegar hann er aftur
orðinn frjáls 1956. Verða skrif
hans andsovézk, andkommúnist
isik elða beiniaist þau geign stjórm
arfarinu? Því fer víðs fjarri
og hefur hann sjálfur margoft
bent á það. Öðru máli gegnir,
að hann gagnrýnir bæði Stalín
og fangabúðir Sovétmanna, sem
hann telur þó hvort tveggja
„slys“ í mannkynssögunni. Sol-
zhenitsyn gerist meðlimur í rit-
höfundasambandinu vel vit-
andi um það hverjir stjórna því
og hvaða hlutverki það raunar
gegnir. Ritsmíðar hans birtast í
timaritum ritskoðuðum af
flokkimum, ein hvergii er þar
neitt að finna, sem túlka mætti
sieim andistöðu gegn stefruu
stjónniarininar. Kjiamnii sikrifa
hatms er tvíþættur, í
honiuim felast tvær huigis-
amir. Annarsveigar trúin á
guið og hinsvegar trúin á rúsisn-
esku þjóðina, framtíð hennar og
styrk.
Þessi guðstrú, ásamt trúnni á
langlundargeð rússnesku þjóð-
arinnar til að yfirstíga þján-
ingar sínar, er frá pólitísku
sjónarmiði hlutleysisstefna og
ekki ný af nálinni. Nægir í
þessu sambandi að minna á
Dostojevski og Tolstoj, sem
eins og menn muna, elskaði vor
ið, náttúruna, já allan heiminn.
Og ekki er Solzhenitsyn held-
ur eini sovétlistamaðurinn, sem
er trúaður. Þeir eru það fleiri,
t.d. Sinyavski og Tarkovski
(sem gerði myndina Andrei
Roublev). Trúin er hæli þeirr-
ar einu andlegu stefnu, einu
bókmenntastefnu, sem menn
vita um að þróist við hlið sós-
íalismans, en ekki opiniskátt
gegn honum, í Sovétríkjum
líðandi stundar. Utan Sovétríkj
anna verður því að telja „slavn
esku trúarstefnuna" andspyrnu
við stjórniarstefnuna og það
meira að segja þá einu.
Fram til dauða Stalins var
þessi stefna lítið áberandi. Ár-
ið 1953 átti hún fáa fylgjend-
ur undir 55 ára aldri. Guðstrú
er Sovétmönnum síður en svo í
blóð borin. Má hér t.d. nefna
Stalín. Móðir hans var heittrú-
uð kona og sendi son sinn
fyrst í héraðsskóla og síðan
kennaraskóla, en í báðum þess-
um skólum var trúin á guð
uppistaða kennslunnar. Þrátt
fyrir þetta var Stalín trúlaus.
Straumhvörf verða á árunum
1956 og 1957, tugþúsundir
maininia eru fainigelsaðiar og trú-
arvakning verður í landinu.
Solzhenitsyn varð, vegna
gáfna sinna og hæfileika einn
af frumkvöðlum „slavnesku
trúarmótspyrnuminiar“. Trúin
var það eina, sem gaf föngun-
um von, gerði þeim fangavist-
ina bærilega. Sumir gengu
jafnvel svo langt, að halda því
fram, að vegna trúarinnar hafi
margir fanganna komið úr fang
elsunum, að afplánaðri refs-
ingu, likamlega hressir.
Síðastliðin 5—6 ár hefur
„slavnesku trúarmótspyrnunni“
vaxið fiskur um hrygg. Margir
menn, sem ekki eru sjálfir trú-
aðir, hafa skipað sér undir
merki þeirrar einu stefnu, sem
þrífst í Sovétríkjunum, jafn-
hliða sósíalisma. Þetta fólk ger
ir sér ekki vonir um að stefn-
an hafi áhrif til breyttra stjórn
arhátta, til þess er það of raun
sætt, en þarna fær það tæki-
færi til að koma skoðunum sín-
um á framfæri. Aðstæðurnar
eru, eins og öllum má vera
ljóst, mjög erfiðar. Vegna þess,
að „slavneska trúarmótspyrn-
an“ er ekki víðtæk hreyfing,
hafa valdhafar, enn sem kom-
ið er ekki amast við henni að
ráði.
Hollast er mönnum þó að
gera sér engar gyllivonir varð
andi viðgang þessarar stefnu í
framitíðiininii. Frá valdatöku
Brezhnevs og Kosigyns hefur
lögreglan í Sovétríkjunum ver-
ið efld mjög á ný, og er nú
jafn öflug og nokkru sinni fyrr.
Svetlana Allilujeva, dóttir Stal
íns, sem aðhyllist „slavnesku
trúarmótspyrnuna,“ segir í bók
sinni „Atburðir eins árs,“ sem
nýútkomin er í New York, að
líkja megi sovétlögreglunni við
Ijóisiaperu. Á Krústjofftímianium
hafi hún verið skrúfuð dálítið
lausiaa’ í, en nú hafi þótt þurfa
að skrúfa fastar.
Möguleikar til leynilegrar
starfsemi í Sovétríkjunum eru
ákaflega takmarkaðir, vegna
hinnar öflugu lögreglu og alls-
staðar nálægu. Einu áhuga-
verðu bækurnar, sem skrifað
ar eru , eru vélritaðar í 3—4
eintöfcuim og siíðian vélritair við-
takandi hvers eintaks aftur 3-
4 eintök og svo koll af kolli.
Það ber þó ekki ósjaldan við,
að þeir sem fást við slíkt eru
heimsóttir af flokkslögreglunni,
sem gerir hiúisraimnisóiknir hvort
sem menn eru heima eða heim-
an og hefur á brott með sér
handrit, afrit og ritvél.
VALDHAFAR LOKA
AUGUM
Sú staðreynd, að menn á vest
urlöndum eiga þess kost að
fylgjast með nútímalist í Sovét-
ríkjunum, með því að kynnast
snilli Sányavsikis, Solzhemitsyns
og Tarkovskis er ekki ein-
göngu að þakka aðdáunar-
verðu hugrekki og viljastyrk,
sem trú þeirra gefur þeim, ekki
heldur stuðningi manna með
ólíkar skoðanir, sem líta svo á,
að við vissar kringumstæður sé
rétt, að styðja hvaða stefnu
aðra, en stefnu flokksins. Það
verður að hafia í huigia, að
„slavneska trúarmótspyrnan“
er ekki jafn skipulega ofsótt
af valdhöfum og aðrar stefn-
ur, sem fram hafa komið. Þess
vegna geta Siniavsky og Solz-
hiemitsyn, ainmar fangelsað'ur,
hinn útskúfaður úr rithöfunda-
sambandinu, skrifað og dreift
handritum sinum, þó ekki fái
þeir bækur sínar útgefnar. Þess
ir menn og verk þeirra hefðu
fyrir löngu verið afmáð, hefði
valdhöfunum þóknast það, og
verk þeiirra tæplega „síazt“ úr
landi, gegnum ,,net“ sovétlög-
reigluniniar. Myndin „Andrei
Rublov“ hefði ekki verið sýnd
í París án þess að valdhafarnir
í Kreml hefðu lokað augunum.
Auðvitað er þetta allt „sikrípa-
leikur mótsagna”, að þetta er
látið viðgangast.
Fanigelsum Siinyaivskis og út-
skúfun Solzhenitsyns úr rithöf
undasambandinu þjónar tvenn-
um tilgangi fyrir Sovétstjórn-
ina. I Sovétríkjunum eiga að-
gerðirnar að hefta útbreiðslu
„slavnesku trúarmótspyrnuinn-
ar“, utain Sovétrífcja,ninia viljia
valdliafarnir sýna að þeir hafi
stjórn á öllu. Líklega er það
þó Sovétstjórninni hugleiknast
með þessum aðgerðum að fá
heiminn til þess að trúa því, að
„slavneska trúarmótspyrnan“
sé eina mótspyrnan sem til sé
í Sovétríkjunum nú, úrelt trúar
stefna, stefna til hægri, en ekki
vinstri stefna.
RADDIR, SEM MENN FÁ
EKKI AÐ HEYRA
í Sovétríkjunum eru vinstri-
sinnaðir rithöfundar. Þessir
menn hafa ekki verið reknir
úr rithöfundasambandinu ein-
faldlega vegna þess, að þeir
hafa aldrei fengið inngöngu í
það. Þessir menn eru óþekktir
á vesturlöndum, vegna þess, að
handrit þeirra eru þegar í stað
gerð upptæk. Blöð á vestur-
löndum skrifa ekki um fangels-
anir þessarra manna, vegna
þess, að þeir eru teknir fastir
leynilega og fluttir í fangabúð
ir.
Ef Sovétstjórnin lætur Solz-
henitsyn hverfa, gefur það til
kynnia, að „slavneska trúarmót
spyrnan" er orðin mjög sterk
og stjórninni til óþæginda.
Þetta er ekki fyrsta mótspyrnu
hreyfingin í heiminum, sem er
trúarleg. Nefna rná frelsishreyf
inguna í Alsír og „Svörtu múh-
ameiðitrúarmianiniiinia" í B,amd:a-
ríkjuinium og kirkj'una í Júgó-
slavíu aindspœin'is stalínistunum
í miðstjórn Sovétríkjainina. Fyriir
milljónir Sovétbúa táknar Alex
aindier Solzheinitsyn baráttu og
von.
31. maí 1970
ainnMii
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS H