Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Page 5
Jón Gíslason
Er höfundur Njálu
af ætt Oddaverja
2. grein
6.
Kirkju'stjórn Gissurar bisk-
ups ísieifsisonar markar glögg
skil í efnahags- og menningar-
iifi ísJendinga. Tveir þættir
hennar eru þar gleiggstir til
miartaa. Annians vegar afstaða
hans til aðálviðskiptalands ís-
lands, Nonegs, en hins vegar
skipulag fjármála íslenzku
kirkjunnar með setningu tíund
arlaganna. Ný menningaráhrif
íiéttast báðuim þessum þáttum í
ríkuim rnaeli. Þau voru leidd til
öndvegis í menningu landsins
af biskupi og samherjum hans.
Við vitum að vísu alitof lítið
uim þá flesta, en öruggt er, að
sá hefur fallið í sikuggann og
orðið að tjialdabaki á sviði sög-
unnar, er vann mest að mótun
tíundarlaganna, og lagði grunn
inn að því, að íslendingar urðu
uim nokkurt Skeið langt á undan
nágrannaþjóðunum í flestum
menntum kirkjunnar, og sagna-
iruennit lanidainis varð laingtum
fremri ein í motakru öðru norr-
ænu laindL
Setming tíundarlaganna var
mikil nýjung í íslenzku þjóðfé-
lagi. Þau eru mörkuð suðrænum
áhrifum, fjarlægum og hagræn-
um. Með þeim var samiþykktur
fyrsti almenni skatturinn á ís-
landi. Þegnar konungstausu
eyjunnar í úthafinu, höfðu
sjálfir samiþykkt að greiða skatt
til sameininlegra þarfa. Slíkt
var einsdaemi um þennan tíma.
í öðrum löndum komust slíkir
skattar á með valdboði drottn-
andi konunga og fuirsta. En það
sem mest var, miðað við ná-
grannalöndin, að hvergi voru
þá komin á tíundarlöig á Norð-
urlöndum. Tilraun hafði verið
gerð till þeas í Danmörtou, en
mistókst og kostaði barðar deil-
ur. fslendingair voru hér greini-
lega í fararbroddi, — og er það
fágætt í sögunni. — En fleira
þarf að arthuga og vega tii gild-
is, áðiur en lengra er haldið.
Árið 1083 kom Gissur bisk-
up ísleifsison úr vígsluJör sinni
til Noregs. Þá ríkti þar frið-
samur og hygginn konungur,
mótaður af nýjum og ferskum
áhrifum kristninnar. Ólafur
kyrri Haraldsson Noregskon-
ungur, er um flesta hluti at-
hyglisverður. Hann var frið-
samur, kyrriátur og stjórnsam-
ur. Hann þráði mjög að nema
af lindum mennta og menning-
ar hinnar ungu trúar, kristn-
inni. Um veldisdaga hans var
friður og árgæzka í Noregi, og
varð það hamingjia landsins. ís-
iendingar nutu af í rítoum mæli.
Viðskipti voru góð og mikil
milli landanna, og vinátta þjóð-
anna festist, svo lengi bjó að,
og er ríkt til áhrifa í sögunni.
Gissur biskup var venaldar-
reyndur, er hann varð biskup,
og hafði öðlast óvenijuimikla
þekkingu á högum og hábtum
nágrannaþjóðanna. Hann hafði
í mörg ár stundað farmennsku
og feaupskap. Hann var því í
tengslum við volduga, ríka og
þekkba höfðimigja Noregs. Hairun
var fynst og fremst kunn-
ugur straumkasti samtáðarinn-
ar í viðslkipta- og menningar-
lífi. Hann var mótaður af sterk
um þáttum nýrra skila í sam-
skiptum andliega og veraldlega
valdisinis í niorðanverðri Evr-
ópu. Lífsisrbefnia hamis var því
fastmótuð, áður en hann varð
kirkjulhöfðingi íslands. Það
varð honum mikil kjölfesta í
kirkjustjórn.
Kriistin trú var í þennan tíma
að r-enna fyrsta skeið sitt á
enda í landinu. Kirkjan var að
ná því marki að verða stofn-
un og áhrifiavaldur í þjóðlifinu.
Enginn einstakur maður, vann
eins markvísit að því að svo
yrði og Gissur biskup ísleifs-
son. Það er oft ríkt í raun, að
lengi býr að fyrstu gerð, og svo
varð þróun og mótuin mála um
aldamótin 1100. Mermingar-
áhrifin er Gissur biskup og fé-
lagar hans, beindu í íslenzkt
þjóðLif, höfðu mikil áihrif í hag-
ræn,um efnum, en urðu jafn-
framt uinidirstaða rit- og sagna-
menninigar laindisiinis. En þessu
hefur etaki verið gefiinn nægi-
legur gaumur. Listaverkin feg-
ursbu, er íslendimigar rituðu á
sagmiaöld, eigia þar raetur Senmi
lega á ektaert þeirria jafn örugg
tenigsl viið þesisi Sögiuskil. og
Ihöfuðdjiáisn allrar ritaðmar list-
ar ísilainidis, listaverkið mikla,
Njála.
7.
Raun sögunnar í eftirlátnum
heiimildum, ber þess glögg vitni,
hve óvenjulegur höfðingi var á
ferð í Noregi árið 1083. Til móts
við Gissur hiskup voru til
stefnu í aðsetri Ólafs kyrra,
Noregskonungs, átta voldugir,
rikir og velmenntaðir höfðingj
ar af Islandi. Áttmenningarn-
ir voru tveir úr hverjum fjórð
unigi. Allt bemdir tLL, að þeir
hafi ekki verið þar af tilviljun,
heldiuir af kjömu og völdu ráði.
Allir eru áittmenningarnir
þekktir, þó nafns þeinra sé get-
ið án föðumafns. Teitur sonur
biskups, er þar fremstur ta'linn,,
en mæstur honum Markiús
Skeggjason, er varð lögsögu-
maður á næsta sumri. Þeirvoru
fulltrúar Sunnlendinigafjórð-
ungs. Markús var af hiinum
beztu ættuim, að langfeðgatali
kominn af fyrsta landnáms-
manni landsins, Ingóflfi Arnar-
syni í Reykjavík.
Markúg Skeggjason var far
maður, eins og Gissur biskup,
skáld og þekkrtuir af skáld-
mennt sinni um öll Norðuiiönd.
Hanin átti kymmi og viináittu Ei-
ríks eimuina eða hins góða Dama
kornuinigs. Haran onkiti um hamm
drápu, og er hún varðveitt að
nokkru. Eiríkur eimuni er
frægur í sögunni af aðdáun
sinni á kenningum kristninn-
air, en þó ekki á'n brota, því
hann hafði einhver kynni af eða
kornist í snertingu við Mikla-
garðskristnima. En einmitt um
þann tíma, er Markús Skeggja-
son hafði áhrif til landsstjórn-
ar á íslandi, var hnignun vest-
rænna áhrifa í Miklagarði, og
flúðu Væringjair heiim tiil Norð-
urlanda um Bár á austurströnd
ftalíu og norður um Bvrópu.
Þeir fluttu til heimialamdsáns
margvísleg menningarálhrif.
Ólafur kymri Noregskonung-
ur- var fyrstur konunga Norð-
manna, laas og senniilega að éin-
hverju leyti skrifandi. Hann
hafði mikinn áhuga á að nema
þessar menntir, og lagði stund
á þær af miklu kappi. Ef til
vili hefur hann í fynsta sinn
suimarið 1083, haft við hirð sína
menn frá fjarlaegiu landi, sem
voru alfcunnandi á þessar
menntir. Þetta atriði er ef tii
vill þýðingarmikið og mikils-
vert í skiptum hams og íslend-
inga. Þeir voru þegar þekktir
af áihuga sdnum á menntun
kirkjunnar. Tveir biskupar
landsins höfðu farið tii náms
suður í Þýzkaland, oig höfðingja
sonur frá Odda á Rangárvöll-
um sótt nám til Frakktands. fs-
lendingar voru því búnir að
festa rætur í garði aJþjóðlegra
mennta af meixi frægð, en þá
var á Norðurlöndum. Þeirvoru
þar greinilega í fararbroddi.
Sumiarið 1083 gerði Gissur
bisikup samning við Ólaf kyrra
Noregskonung um gagnkvæm-
an rétt þegna landanna. Átt-
meininiingiamir, er áðuir eir getið,
vottulðu samniiingiinin, en emigra
NoöSmaminia eir gletið. Samniiinig-
uriinm er varðveittur í mörgum
handritum. Menkasta þeirra er í
Konungsbók, sama handriti og
varðveitir bezta einbak Gráigás-
air. Fræð'imenin ’hafa ályktað, að
samnmgurinn sé furðu vel varð
veittur og mjög upprunaiegur.
Þó má telja fullvíst, að nokkur
innskot síðari tíma hafi verið
gerð. L£klegt tel ég, að síðasta
málsgreinin, sé að mestu við-
auki. Sé það rétt, ber að skilja
uppruna hans á annan veg, en
gert hefur verið. En hér er
ekki rúm til &ð rökfæra það,
enda er það ekki atriði í þess-
ari rötafærslu.
Allt bendir til, að milliríkja-
samningui'inn hafi verið lagð-
ur fram til samþykktar í lög-
réttu. Með því öðlaðis’t hann
fullkomið lagagildi. Gissur bisk
up og áttmenningarnir mörk-
uiðu glögg síkil í ístanzkri siögu
sumarið 1083. f fyrra lagi: ís-.
land var í fyrsta sinn viður-
kennt fullvalda ríki í skiptum
við annað land. f öðru lagi:
Mörkuð var stefna. til löggjafar
á Íslandi á sama hátt og gert
var með lögtöku kriisitninnar ár
ið 1000. Þetta atriði, það er
samningsgerð milli deiluaðila, er
kcxm fram upp frá þessu sem
tveir málspartar, annarsvegar
andlega — en hins vegar ver-
aldlega — valdið, mótaði mjög
alla stjórn í landinu næstu ald-
irnar. Það kemur greinitaga
fram í sebndnigu tíumdarlaiganna.
En samþykkt þeirna hafði geysi
lega þýðingu fyrir framvindu
rnála á komand.i tímum í iand-
iniu.
8.
Milliríkjasamningurinn árið
1083 skóp Gissuri biskupi og
samherjum bans örugga fót-
festu í ísienzku löggjafarstarfi,
og tigina reisn í málatilbún-
ingi á alþingi. Gissur biskup
var í miáinni smertinigu við fram
þróum mála í Norðurheimi um
sina daga. Kirkjan var í mótun,
var á þroskaskeiði Löngu og erf
iðu. Hann varð þess fuilkom-
Lega víb í vígsLuför sinni. Hann
miótaði stefnu sína af þesisum
rökum, gerði það af skiimingi
og þekkingu á ísLenzku þjóðfé-
lagi. En það er óumdeilanlegt,
að kinkjusókn hans, varð til
þess að kirkjan fókk öruggan
sess í ísLenziku þjóðfélagi.
Allt skipuLag islenzka þjóð-
veLdisins, var andstætjt vílja og
ætlum kirkjunnar. Það var mót
að af heiðnum stjórnháittum,
þj óðlhöfðingj alaust og án fram-
kvæmdarstjórnar, Fremstu
menm Landsins voru hvor-
tveggja í senn prestar og goð-
orðsmenn, en einndg dómarar
og löggjafar. En Gissur biskup
notfærði sér þetta skipulag út
í æsar. Stjórnarstefnia hams var
mótuð af samruna andiega og
veraldlega vaidsins. Þessir að-
ilar unnu í bróðerni að máLun-
um hans daga.
Með tíundariögunum fékkst
jafnvægi milli þessara aðiia. Ti
undin skiptist að öðru jöfn.u
milli kLrfcju og leikmamna. Giss-
ur biskiup hafði meiri völd á ís-
landi, en margur furstinn og
konungurinn hafði í víðlendu
ríki og .auðiugu suður í heimi.
Komungslausa eyjan í úthafinu
naiut konium/gsdaiuisirair stjórnar af
hamingju og öryggi. Skipulag
þjóðveldisins féll þannig í
fyrstu vel að skipulagi kirkj-
unnar. Það varð hamingja ís-
lands og íslenzkrar menningar
á ókomnum öldum.
Kirkjustjóm Gissurar bisk-
ups grundvallaðist öldu fremst
á arftekinni félagshyggj.u æsku
héraðs hans. Á svæðinu milli
Hvítér í Árnesþingi og Ytri
Rangár í Ramgárþingi, var
hreppafyrirkomulagið arftekið
samifélagisdorm, og virðist vera
eldra en allsherjarlögin. Það
varð til af samfeomulagi, skipu
lagt af reynslu af raun búskap-
ar í lamdinu. Gissur biskup fór
sömu leið. Hann gerði banda-
lag við sunnlenzka höfðingja,
og urðu tíundarlögin mótuð af
samkomuLagi þeirna. Rök þessa
eru fólgin í ráðstöfunarrétti
fátækratíundarinnar, sem varð
hér í höndum hreppstjórnar-
maminia, algjörlega amdstætt
vilja og ætluin kirkjumimar.
Vitað er um tvo aðalstuðmings
mernin bistaups úr hópi sumn-
Lenzkra höfðingja. Það eru þeir
Markús Skeggjason Lögsögumað
ur og Sæmundur fróði Sigfús-
son prestur í Odda á Rangár-
vöLLum. Ekki er vitað, hvar
Markús Skeggjason bjó, en lík-
Legt er, að hann hafi verið alls-
herjargoði. Hann er talinm
næstur Skafta Þóroddssyni á
Hjalla að tign og vexti í Lög-
sögumainnsstarfin.u. Markús á
merka afkomendur, og geta nú
tímamenn rakið ættir sínar til
hans.
Ótrúlega lítið er vitað um Sæ
mund prest hinn fróða. Hann
Framníhald á bls. 13.
H9. júlí 1970_____________________________________________________________LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5