Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Síða 12
6ámm til heiðurs ríkisstjóra siniuin, var hin stærsta, seim farim hafði verið. Þrjú þúsund bæjarbúar og níu hljómsveitir þrömmuðu framhjá Harding, þar sem hann stóð berhöfðaður í þaklausum vagni, sveipuðum bandaríska fárLanum, íyrir framan J»ús sitt. Við og við heyrð- uist sprengihvellir og eldflaugahvæs yf- irgnæfa hljómlistina. í óperuhúsinu var allt á tjá ogtundri og troðið var í öll sex hundruð sætin. Harding kom til ræðuhaldanma klukk- an níu. Honum tókst ekki eins vel upp og stundum fyrr og það var allt að því afsökunartónn í tali hans. Hann kvað þá verða að gjalda heiðurimn dýru verði, sem næðu frama í stjórnmálum og sagðist vera glaður yfir því að vera nú kominm heim aftur. Hamm kvað áheyrendur sína vita fullvel, að: — stórlaxarnir komu hvergi nærri útneifningu minmi. Ég hafði engan stór- lax eða auðjöfur á minu bandi. Ég var þvert á mótd kosdmn þrátt fjrrir þá. Eg á aðeins einum yfirmanni skuld að gjalda og hann situr þarna beint fyrir handan. Góður húsbóndi það. — Og hann benti á konu sína. Það var klapp- eð ákaft og hún setti upp eitthvað, sem svipaði til bross. Eftirköstin komu sólarhring seinna, er í ljós kiom, að demókratar 'höfðu eigrað glæsilega. Þetta var fyrsti stjórn- málaósigur Hardimgs. Hann sneri sér að Carrie og leitaði huggumiar hjá henná. Em hún hafði áhyggjur af vaxandi slúðrinu um þau. Hún spurði hann, hvort hann væri reiðubúinn að yfirgefa konu sína og kvænast sér. Hún kvaðst frekar mundu hverfa úr lamdi með dóttur sána, en nlusta á slúðursögurmar vaxa og dafma. Hún sagðist mumdu halda til Þýzka- iands. Hann tók þessu léttilega og gaf henni ljósmynd af sér í jólagjöf. Ogþá er komið að næsta kaflamuim, sem hanm kaus að halda leyndum fyrir flokksfélögum símum í reykmettaða her- berginu forðum. Meðal þeirra sex hundruða, sem fylltu óperuhúsið kjörkvöldið fyrr nefnda var ljóshærð skólastúlka, Nam Brittom að niafni. Hún varð þess ma. seinna valdandi, að orðstir Hardings hrakaði svo skjótt, að honium látnum. Nan Britton var óvenju bráðþroska stúlka og er hún var fjórtán ára að aldri var hugur hennar tekinn að snú- ast mjög um karlmenn. Nan var falleg og allt að því ögrandi í framkomm Þetta haust starði Harding á hana úr bverjum búðarglugga og af hverju götuhorni á leið hennar í skólann. Skiltin með mynd hans voru alls staðar og andlitsdrættir hans festust henni rækilega í minni. Hún taldi sér þegar trú um, a!ð hún væri ásrtfamigiin af hon- um. Dr. Samuiel Britton, fáðir stúlkumn- ar, var læknir og gekk allsæmilega í starfi sínu. Þeir Harding voru kunn- ingjar og dr. Britton lagðd stundum smó- vegis skemmtiefni til í blað Hardings. Hin ástfangna dóttir doktorsins þakti xiú veggi litlu kompunnar simmar mynd- um af Harding. Hún klippti þær út úr áróðursskiltum og rammaði þær inn. Eina þeirra hengdi hún beint fyrir framan rúm sitt, svo að Harding yrði það fyrsta, sem hún sæi, er hún vakn- aði á morgnana og einnig það síðasta áður en hún sofnaði á kvöldin. Hún ták að pára nafn Hardings í kennslu- bækur sínar. Og þegar kennarinn fór út úr stofunni krotaði hún: — Ég eiska Warren Harding — , á töfluna, bekknum til mikillar skemmtunar. Hún fylgdi honum eftir frá heimili hans til skrifstofunnar og er Hardimghjónin fóru út að aka sat hún gjarnan álengdar einhvers staðar á leiðinni og veifaði. Þó ung væri hafði hún þegar heyrt slúður- sögurnar um Harding og Carrie og af- hrýðisiemin blossaði upp í henni í hvert sinn sem hún sá þaiu Harding saman. Þessi hrifning Nan vaxði öll gagn- fræðaskólaár hennar. Ekki varð komizt hjá því í jafn litlu samfélagi, að sögur kæmuíst á kreik um málið. Félagskonur fínasta heldri kvenna kLúbbsins í Mar- iombæ ræddu Nan og mál hennar er Florence Harding var fjarverandi. Stundum ráðlögðu þær móður Nan að reyna nú að telja um fyrir dóttur sinni. Hún gerði sitt bezta og rægði Harding eftir því, sem hún kiunni. Stundum sagði hún frá þvi, er hún kom heim úr búðar- ferð, að hún hefði gengið fram á Hard- irug, þar sem hann stóð á stéttinni og spýtti tóbaksilegi í göturæsið! En ekk- c-rt dugði. Naui hvikaði hvergi. Því lykt- aði þannig að faðir hennar gerði sér ferð á skrifstofu Hiardings, að ræða vandamál dóttur sinmar. Sögumar bár- ust jafnvel Florence Hardimg til eyrna. Hún lét (þess hæðniislega igletið, að hvað Warren snerti þá væri það fjarlægðin sem gerði fjöllin þlá. Harding vissi vel af hrifningu stúlkumnar og var hreint ekki hlutlaufl í málinu. Eitt sinn vildi svo til að þau hittust ein á götu. Hard- ing tók hana tali. Hann játaði síðar fyr- ir henni, að á þeirri stundu hefði hann íyrst langað verulega að komast yfir hana. í marzmánuði 1911 fóru Harding- og Phillipshjónin í skemmiiferð til Berm- úda. Það var síðasta ferðin þeirra sam- an. Um haustið hélt Carrie til Þýzka- lands og gaf hálfgildings loforð um að snúa heim að nokkruna mánuðum liðn- um. Jim Phillips féllst á þetta, en það gerði hann raunar ævinlega, ef Carrie átti í hlut. Hardimghjónin fóru einnig til Evrópu á þessu sama ári, en hittu Carrie aldrei. Harding var eikki uppmæmiur fyrir hverju, sem var, en nú varð hann hólf óttasleginn vegna þess hve léttilega Carrie tók aðsQdlnaði þeirra. Er Carrle hafði hrist af sér smábæjarrykið luk- uist aiuigiu hemniar upp fyxir dásemdluim Berlínarborgar. Marionbær hvarf alger- lega í skuggann og gleymdist næstum því. Auk þess fór ekki hjá því, að jafn glæsileg kona og Carrie kæmist bráitit í kunningsskap við liðsforingja og aðra sjentilmenn, sem þarna voru eins og mý á mykjuskán. Áður en hún fór höfðu þau Hard- ing komið sér saman um dulmál, sem hún skyldi nota í bréfum sínum. Hún átti að senda þau á ritstjórnarskrif- stofur blaðs Hardings. En bréf henn- aT reyndust stutt, er til kom og leið lanigt á milli. Harding iedð hálfilla. Hann ímyndaði sér, að hann hefðimisst hana. Blaðið hans þreifst nú vel undir ainmarra sitjóm. Hamn fleyglði sér því á ný út í stjómmálabarattuna. Það var og varð ævinlega sá leikur, sem hann hafði mest dðlæti á. Er liðið var á árið ákvað Jim Phill- ips að heimsækja Carrie í Berlín. Hamm gmnaði ekkert frenuur venju og hélt uppi vináttunni við Harding eins og ekkert hefði í skorizt. Harding hjálp- aði homuim jafnvel að búa um farangur hans. Það var svo um þetta leyti að Hard- ing kamst í nánari kynni við Nan Britton. í júnímánuði 1913 lézt dr. Britton og lét því nær engar eigur eft- ir sig. Kona hans og fjögur börn voru á nástrái. Ekkjan sneri sér til Hardings og bað hann hjálpar. Hann útvegaði henni kennslukonustöðu. Nan var nú að hefja síðasta gagn- fræðaskólaár sitit. Móðir hennar sagði, að í hvert einasta sinn, sem hún heim- sækti Harding spyrði hann eftir Nan. Hann hafði eimnig lofað því, að hamm skyldi „gera eitthvað fyrir hana“. Og Nan var staðráðin í þvi að sjá um, að svo yrðL Bókmenntir og Hstir Framhald af bls. 3. fléttist óhjákvæmilega með nokkrum hætti, beint og óbeint inn í þessa greinargerð. Eitt af því, sem laðaði ís- lendinga að Nýja Islandi, var Winnipegvatn með fiskisæld sinni, en fleira kom þar einnig til greina, og fer Þorsteimn Þ. Þorsteinsson um það þessum orjium í Sögu íslendinga í Vest- urheimi (II. bindi): „Og þó að ekki fyndust þarna háar heiðarbrúnir né hnjúkar og hamragnípur, til að minna þá á „brúði blárra fjalla“ og sviptign ættlands sdns, þá minnti þó vatnið mikla, sem ekki sást út yfir, að minnsta kosti á hafið kringum ísland, og gaí annan og meiri svip en endalaus sléttan." Winmipeigvatn hefir edmnig hrifið hugi íslenzku skáldanma í Manitoba, og hafa margir í þeirra hópi ort um það mynd- rík kvæði og vel kveðin: Krist- inn Stefánsson, Magnús Markússon, Sveinn E. Björns- son og Kristján S. Pálsson, auk Guttorms J. Guttormsson- ar, eins og lýsir sér í kvæði hans, sem áður var vitnað til. Kvæði Kristins „Sumarkvöld við vatnið“ hefst með eftirfar- amdi erindi: Sem draumsmíðis heimur, sem hulduleg borg nú hvilist þú stórvatn, með götur og torg frá skýjum og himni, sjálft stálgrátt og stilt, í stafandi lognimu rólegt og milt, með kvöldroða-brydding í blámóðu fjær, en bakkamm og sandinn og smáþorpið naer. f hillingum eyjarnar tyllast á tá, og tangar og víkurnar lognskyggndar gljá. Annars er kvæði þetta, öðru fremur, íhygli þrungið, éins og mörg önnur kvæði skáldsine, og lýsingin a.f vatninu því haglega ofin umgerð um þær hugleiðing ar, er það vekur honum í brjósti. Kvæði Magnúsar „Við Winni pegvatn" er í annarri tónteg- und, léttstígt og lipurt, þrung- ið aðdáum, og slegið á trúar- strengin.n í seinni erindunum, en fyrsta erindið gefur hug- mynd um anda kvæðiflins og blæ: Við hafsins heiði bláa í he'lgri sigurmynd þar baða-r björkin háa sín blóm í daggar lind; hver rós á rjóðum bala nú reisir merkið hátt, og aEar tungur tala um tign og ,alheims mátt. Fyrsta ljóðlína erindisin.j er gott dæmi þess, hvernig Winni- pegvatn, í hinni víðáttumiklu stærð sinni varð vestur-ís- lenzkum skáldum og öðrum ís- lendingum ímynd hafsins, eins og Þorsteinn Þ. Þorsteinsson benti á í ofannefndri tilvitnun úr Sögu íslemdinga í Vestur- heimi. í kvæði Sveins læknis „Sum- armorgun við vatnið“ verður vatnið í morgundýrð sinmd skáldinu tilefni íhugumar um Kfið og eðli þess, eins og sjá miá af þessum erindum: Á hl.jóðum öldum gullin letur glitra er geislaröðu/11 kveikir ljóssins bái, og vorljóð þýð á daggartárum titra; er töfrar dagsins snerta mamnsins sál. Þá s'kugigabörn á skyndifótum þjóta í skýli dimm, hjá lágri moldarrein; en geislaflötinn breiðar öldur brjóta og brimið syngur kátt ivð fjörustein. Og þegar ris.u holskefliurnar háu til himins benti mér hinm djúpi sær, og eims þá sé ég bærast blöðin smáu í brjóisti mínu hjartað táðar slær; því líf er bára frjáls á fjörusteinum hinn fleygi þeyr, er leysir kalinn svörð með himindögg á grænum skógargreinum sivo gróðurskin á kaildna og visna jör Kvæðd Kristjámis, sem heitir blátt áfram „Winnipegvatn", er beinni og saimfelldari náttúru- lýsing en fyrmefnd kvæði skáldibræðra hans um vatnið; þó slær hann þar einnig á streng persónulegr.a tilfinninga, eins og eftirfarandi erindi ber vitni: í kvöld er Vatnið fagurt friðarhaf og fyllir gleði sléttubarnsin.s hjarta. Á morgun ría um sviðið traf við traf, er tryltar öldur földum hvítum skarta. — Ég amn þeim leik, er öldur rísa hátt og æði brimsins hug minn jafn.an hvetur. Því sáll mín einnig á þanm svæfða mátt sem aöeins lúður stomisins vakið getur. Magnús Markússon yrkir einnig hreimmikið kvæði, sem vel gæti kallast glymdrápa um „Gim!li“, hinn söguríka fyrsta bæ íslendinga á vestræmni grund, og eru upphafserindin gott dæmi þess, hve hressilega þar er í strengi gripið: Formhelga fríða fold, sumarblíða, leikvölur lýða, lifsþroska tíða. Stór faðimar ströndin straumiðu löndin hagsældar höndim hnýtir þar böndin Frjállst er á flæði, fjölsíkrúðugt svæði, gráandi gæði, gulllituð klæði. Glæst er för gmoða, græði sem troða, blikar á boða búna sólroða. Kvæði Kristins Stefánssoinar „Gimli“ er prýðisvel ort, og falla náttúrulýsingin og íhygl- in, sem skáldinu er svo eiigin- leg, þar í einn farveg. Gott dæmi þess er erindi það, sem hér fer á eftir: En fegurst mér lítast þín ljósbjörtu vé þitt loft er sem heillnæmið tært, þitt .sikímandi vatn og skógar-hlé í skrautdaga klæði er fært, með gullhlaðið sólar um öldu og eik af aftni og morgni hnýtt. — En smátt er í áranna aflrauna-'leik það afrek, sem vonin þér lofaði en sveik, þótt þú hafir þolað og strítt. Sléttlendið víðfeð'ma í Mani- toba og amnars staðar í byggð- um fslendin.ga vestan hafs hef- ir eðlilega orðið þeirn ímynd hafsins, eins og víða gætir í kvæðum skálda þeirra. En fjöfli in eiga sín djúpu ítök í hu(g- um heimaalimma íslendimga eigi siður en hafið, og vafalaust hefir fjallaþráin ósjaldan grip- ið margan íslendinginn vestur á famigvíðu siéttlendinu í Mani- toba og aminiars sfaðiar. ICernur þetta eftirminnilegia fram í hinu v.ei orta og innilega kvæði Páls Guðmundssonar „Á slétt- unni“, er hamn segir: Vítt og breitt sem augað eygir allt í krinig er slétrtiu haf; vefjast engi og akurteigir inn í fagurt skógartraf. Skortir ása, hóla, hjalla, hvergi nakikur brekka rís. Kýs þó sonur flúða og fjaflla foss í sína paradís. Það fer að vonum, að brugð- 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19- júli

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.