Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1970, Síða 5
verið sv’O, að ©nginn verSiur
ríkur ,af vinnu simni einni sam-
an. Til þess að eignast peninga
þurfa menn að græða á ann-
arra vintniu.
— Ég kom einu s:‘nnd tii afa-
þróður míns, Þórðar á Hálsi, ég
neri þá á áraskipi frá Suður-
nesjum og við vorum að sæ-kj a
krsekling upp í Kjóis. Hann
var ríkuT bóndi og álti fjölda
bama með tveim komrm.
Þegar gamli maðurinn
kvaddi mig sagði hiamn: „Ég
aetia að sagja þér unigi fraendi
mimn, að það er spádómur minn
að þú munir komaast áfram í
heiminum, vera sjálfum þér nóg
ur ,en ekki upp á aðra kominn."
í>að er talið að þetta hafi
raetzt. Mér fanmst mikili mue-
ur að róa á opnum bát en þess-
um helvitis kútteruim, þar sem
maður var bældur niður í ódofti
og 'Svækju. Um vorið var
ég svo í bygginigavinnu í Garð-
inum hjá frænda 'mínum Guð-
mundi Þórðarsyni,_ einnig
stundiuim búðarloka. Ég viar nú
ekikert upp með mér af því.
I byrjun siáittar fór ég norð-
ur. Ég hafði komizt í kynni við
Garðar Gísiason stórkaup-
mann og fékkst viC hrossakaup
fyrir hann fram eftir sumri. Þé
fékfcst ég við að fy'lgja ferða-
œfinmtm rrúlli Norðurlandis og
Borgarneas. Af því hafði ég
niokkrar tekjur, og körlunum
likaði vel við mdg. Ég var fljót-
ut í ferðum og það sá aidrei á
fóiki, reið'ver'um né hrossum.
Seinnipart sumars fór ég til
Eggerts Levi bónda á Ósum.
Hann var mikill fr'amkvæmda-
maður og ágætur húsbóndi og
mér félil þar vel. A Ósum var
ljósmóðir, sem Pálína hét Sæ-
mundsdóttir, ættuð af Fljóte-
dalsihéraði, við feJldum hugi
saman og hún varð koma mín.
Mér hefur ætíð fundizt það
•nio.taleg og skemjmtileg tilvdlj-
uin, að hún skyldi verða til þesa
aið sitj a jrfir Steíániu Guð-
mund.sdóttur og hjúkra henni
sjúkri eftir baxnsbairð..
— Einu siinni enn lá leiðin
suður með sjó og nú á velrar-
vertíð frá Miðnesi á útvegi
Gróu á Klöpp, tenigdamóður
Guðmundair Hannes©onar. Hún
viar bezta keirling ©n ráðsmað-
urinn var argasta me'nhorn,
vildi láta menn standa í grjót-
garðsihleðislu, þegar elcki var
róið. Annars voru þeir flestir
svona karliarnir, sem höfðu bú-
skap samhliða útgerð.nni,
vildu hafa hásetana í alls kon-
ar útistöðum í landL En þeir
borguðu skilvislegai. — Já, það
gerðiu þeir.
Vertíðiiin var úti 11. miaí og
[þá fór ég morður til a'ð gerast
húsmennskumaður hjá föður
minum að Þverá í Vesturhópi.
Þetta var vorið 1914, eitt þeirra
alira hörðustu á þessari öld.
Búskapur okkar Pálinu byrj-
aði með fjórtán ám og þrem
hrossum. Kú áttum við enga, og
fyrsta barnið fæddist því í
þurrabúð.
Þegar ég kom að sumnan
hafði ég meðferðis karl einn
austan úr Rangárvaliasýslai, og
var 'hann ráðinn hjá mér vinnu
maður. Hann. var hjá mér lengi
og bar vistinni gott orð. En.
sum árim mun ég nú hafa haft í
afnafcstur af vinnu hians, fjór-
falt það sem ég galt honum í
kaup. — Ég hafði gaiman af að
braskia með kariinn.
Á Þverá var ég sjálfs mírus
húsbóndi í um 30 ár.
— Og þú græddir?
— Já, ég graeddi. Ég hef allt-
af grætt um ævina. Það er eng-
inn vandi að græða haldi
menn rétt á málunum.
— Þú hefur þá verið stór-
bóndi?
— Neí, ég bjó aldrei stórt,
en búið var gagnsamt og bú-
skapuriinin giekk snurðulaiLiisf.
Ég átti alltaf nóg hey. Fyrsta
skilyrði til að geta verið bóndi
í sveit, er að' hafa oóg fóður
handia skepnunum. Heyþrot or-
saka líkams- og sálarslit mann-
skepniunni, sam búinu ræðiur.
Við hjónin áttum gott heim-
ili og nutum þess á margain
hátt. Stórbóndi úr annarri
sve.t, sem hafði emibætti að
gegna í ÞverárhreppL tók á
sig dagsauka til að gista hjá
okkur. Kvað hann það vegna
þess hve rúmið væri stórt og
mjníkt og mataráhö'ldin sn.yrti-
leg og vel við hæfi. — Þá var
eg heldur etkki fráhverfur því,
að heyra vel aagt frá skemmti-
legri upþlifun.
Ég sinnti ekki sveitaþrasi,
en tók míkinn þátt í kaup
féliagsmálum. Ég hef alla tíð ver
ið SEimvinnumaður og trúað
því, að það sé heilbr.'gSast og
hollast að fólkið vinni saman
að velferðarmálum þjóðar sinn-
ar og um leið sínúm eigi.n, Við
þessa skoðun hef ég haldið og
a'ldrei fengið fullgild rök fyrir
því að hún væri röng.
Við hjónin á'ttum saman fimm
börn, sem komust tiil fullorðims
ára. Sigurð, bónda á Þveré,
Sigríði, húsfreyju á Urðar-
baiki og Hólmifríði, húsfreyju í
Reykjavík. Tvö börn, misstum
við uppkomin. Guð'iaugu, sem
lézt úr berklum og Pétur, sem
fórst af S'lysförum. Konuraa
miissti ég skömmu eftir að við
f luttumst til Reykj avíkur.
Skáldmienn.ska er talsvert
fost í ætt minni og hefur fylgt
henni lengi. Afi föður mins var
séra Sigfús á Felli í Sléttu-
Máð.
— Ert þú skáld?
— Nei, gyðjan vildi ekki við
mig kannast, en til þess þekki
ég, að þrjár dætur Siigurðar
somar míns eru orðhagár í betra
lagi, ef til vill fleiri -af hans
átta börnum.
— Þú varst dansmaður ung-
ur. Hefurðu haldið þeirri list
við?
— Það fór nú líitið fyrir dians-
inum búskaparárin á Þverá, en
síðia.n ég kom suður, er ég aft-
ur fa'rin,n að hoppa með.
— En nú skuLum við víkja
ofurlítið að öðru. Enginn legg-
ur svo lei'ð úna um Húnaþinig,
að hann ekki festi sjón á Borg-
arvirki, sem ber hátt miðs'væð-
is milili Vesturhóps og Víðidailis.
Þar ha£a gegnuim aldir varð-
ve.'tzt minjar um stóra atburði
íslenzkrar örlaga'sögu. Þegar
ég var á Ósum hjá Eggert Leví,
þá var Virkið stu.ndum sam-
koimustaður ungs flólkis.
Einhvern tima á slílkri sam-
koim.u bar Eggert mál á það, að
ekki væri vansalaust, að þess-
um mm.jum, sem svo lítið hefðu
látið undan síga fyrir tímans
tönin, skyldi ekki frekari gaum-
ur gefinn nú, þegar þjóðin
hefði vaxið til auk.'nnar menin-
in,gar og nokkurra fjárráða.
T.aldi hann verð.ugt verkefni
unguim Húnvetning.uim iað vinnia
hér að.
Hann talaði ekiki fyrir •tóm-
um eyrum þótt dráttur yrði á
fraimikvæmd'um. Nú er Borgar-
virki upp hlaðið eftir því sem
■næst verður komizt hinu forna
fyrirkomulagi. Að þessu átti ég
nokkurn hilut og sá meðal ainni-
ars um verkið. Fyrir því trúði
mér þáverandi þjóðminjavörð-
ur, núverandi forseti íslands
dr. Kristján, Eidjárn. Þetta
varð þó ekki framkvæmt fyrr
en ég kom hingað s.uður.
— Þá hefur átthagatryggðin
orðið Húnivetningnum aukinn
orkugjafi?
— Já, og ég gerði meira. Ég
gróffursetti fyrstu hrísluna. í
Þórdísiarlundi, girti landið og
gaf staðnum nafn. Og þess vil
ég geta sérstaklaga, að frú
Hólmfríður Jónsdóttir, koma
Hannesar Jónssonar fyrrv. al-
þingismanns, var minn sterk-
asti samstarfsmaður, bæði Iwað
viðkom nafngift staðarins pg
öðru er til bóta horfði.
Hafi hún blessuð gert.
Dagania sem þessir staðir
voru vígðir, heilsaði Húnaþing
gestunum með sínu bjartastia
sum,arbrosi, og sennilega hefur
útisamkoma aldrei verið fjöl-
menmari í því héraði en við
vígslu Borgarvirkis. Þangað
kom fólk víðs vegar að og margt
stórmenni bað staðnum heillia í
snjöllu máli. Meðal annarra:
Sigurður Nordal prófessor,
Friðrk Ásmundsson Brekkan
skáld, Hannes Jónsson fyTrv.
alþm. og ýmsir fleiri.
— Þú unir vel hag þínum
sem húsvörður í Eddu?
— Já, ég hef góða húsbænd-
ur og uni því vel.
— Og pólitísku andrúmsilofti
hússins?
— Ég verð nú lítið viar við
það. Að víiSiU eru hér stundum
fundir. Þá standa menn, upp og
rífa, sig niður í rasis, en eru
svo góðir um leið og þeir eru
setztir niður aftur. Þetta eru
mannleg og heiðarleg vinnu-
brögð.
— Þú hefur alltaf verið að
græða og hlýtur því að vera
ríkur?
— Hver er ríkur? Það ervalt
veraldargengið á fjármunum
a.m.k. í þessu landi. Ég hef
stundum verið að leggja fram
smávegis upphæðir til styrktar
félöguim e&a málum, sem mér
hafa virzt t:l heil'la horfa, en
þótt upphæðin hafi haft eitt-
hvert giLdi daginn sem ég gaf
hana, hefur hún oft verið
harla verðlítil þe.gar átt hefúr
að nota haraa til fram.kvæmda,
þótt ekki væru löng tíimiaskil á
millL
Gestir koma til Borgarvirkis.
Borgarvirki aff sunnan. Nýja hleffslan
26. júH 1970
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5