Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1970, Síða 10
Versti forseti Bandaríkjanna
Annar Iiluti
LAUNDÓTTIR FORSETANS
Eftir Francis Russel
Hinn áttunda maí árið 1917 fékk
Warren G. Harding þingmaður og verð-
andi forseti bréf, þar sem sagði svo:
— Eg veit ekki, hvort þér munið eftir
mér. Faðir minn hét Britton og var
læknir í Maroinbæ í Ohio... —
Bréf þetta var frá Nain Britton, sikóla-
stúlkuirmi, sem Harding hélt vöku fyrir
heirraa í Marion for&um, þeirri, sem
einna mest hafði öfundað Carrie Phili-
ips, sem almannarómur taldi réttilega
óstmey Hardings. Enda þótt Harding og
„greifynjan" kona hams byggju raú
orðið í Washington, en Carrie handan
hafsins, var Harding enn að reyna að
taka upp þráðinn, þar sem hann hafði
slitnað.
Nan Britton stóð á tvítugu um þetta
leyti og stundaði nóm á hraðritunar-
skóla í New York. Hún hafði skrifað
Harding í því skyni að fá hann til að
útvega sér ritarastöðu. Hún hnýtti þessu
aftan við bréf sitt: — Skelfing þætti
mér vænt um að heyra frá yður. —
Þingmaðurinn hafði einn um fimmtugt
er þetta var. Andlitsdrættir hans voru
enn jafn „klassískir“ og forðum, hárið
hafði heldur gránað og hann var jafn
sólbrúnn og hressilegur og endranæv.
Lífsfjör hans hafði ekki dvínað. Hann
mundi prýðisvel eftir stúlkunni og skrif-
aði henni snarlega. Hann kvað „allar
líkur á því“, að hann kæmi til New
York í næstu viku. Ef hann gæti hringt
í hana eða haft samband við hana
„þannig að vel færi á“, þá mundi hann
gera það þegar í stað og það „með án-
ægju“. Hann endaði bréfið á því, að.
— Þér sjáið, að ég man vel eftir yður —
Þau hittust á Manhattanhótelinu, er.
þar bjó Harding. Þau leiddust inn í
setustofuna og settust í sófann og hjöl-
uðu þar um liðna daiga í Marionbæ.
Nú gat hún loksins sagt honum hindr-
unarlaust frá æskuást sinni. Hann
stakk upp á því, að þau færu upp á
herbergið bairas, svo þau gsetu talað sam-
an í friði. Hann sagðist ekki hafa getað
fengið neitt herbergi nema hjónasvít-
una vegna þess, að einhverjir þingfull-
trúar hefðu lagt öll hin undir sig.
— Dyrnar höfðu varla lokazt að baki
okkar, þegar við kysstumst í fyrsta
siran, — sikrifaðd hún síðar í mœrðarleg-
um skólastúlkustíl í langdreginni frá-
sögn sinni af sambandi þeirra. — Rúm-
ið stóð uppi á smápalli. Við bældum
það ekki. Húsgögnin voru öll í stíl. Eg
gleymi því aldrei, aldrei, a:ð hr. Hard-
ing sagði: — Guð minn góður. . . Guð
miran góður, Nara! —• eftir hvera koss. —
Harding játaði nú fúslega, að hann
Ihefði koimið til borgarinraar í þeim til-
gangi einum að hitta Nan. Hún hélt sínu
fyrir honum og kvaðst vera hrein mey
Harding áttaði sig og tók hagsýnni af-
sföðu. Haran hélt siamstumdis með hama
í skrifstofubyggingu Bandaríska stálfé-
lagsins og útvegaði henni vinnu þar.
Áður etn þaiu skildu ... — staikk hr.
Harding þrjátíu dollurum í spánýju næl-
onsokkana mína og sagði, að sér þætti
leitt að eiga ekki meira að gefa mér i
þetta sinn. —
Nan dvaldist við og við í Chicago
hjá systur sinni og þangað sendi Hard-
ing henni fyrsta ástarbréfið. Það var
allruglingsleg lesning og taldi fjörutíu
síður. Því fylgdtí ljó.simyrad af Harding
þar sem hann spókaði sig á tröppum
þinghallarinnar. Enda þótt Nan væri í
sjöunda himni yfir bréfinu hafði hún
samt vit á því að fara fram á peninga
í fyrsta sinn. Harding sendi henni fjöru-
tíu og tvo dollara og skýrði upphæðina
þannig, að talan gæfi til kynna, að þetta
væri greiðsla fyrir eitthvert starf, sem
hún hefði innt af hendi fyxir hann.
Þau hittust í Indianapolis, fyrr en
vikan var liðin. Harding hafði verið þar
á ræðu- og fyrirlestraferð. Þegar Nan
kom til borgarinnar tók hann á móti
henni á brautarpallinum og hún fann að
hann titraði, þegar hann tók um hönd
henni. Hann skráði hana undir Hard-
ingnafninu á hótelinu og kvað hana
vera fræruku sína. Þau leigðu hvort siitt
herbergið, en eyddu nóttinni við kossa
og faðmlög eftir því, sem hún sagði.
Harding átti fleiri fundarstaði fram-
undan og skömmu síðar skráði hann
þau inn á hótel í C'hicago og í þetta
sinnið sem hjón. Sagt er, að afgreiðslu-
maðurinn hafi tautað glottandi fyrir
munni sér, að gæti Harding sannað að
hann væri kvæntur stúlkunni, þá skyldi
hann fá herbergið ókeypis!
Nan Britton var enn hrein mey, er
hún sneri aftur til New York úr þess-
ari „kossaferð" þeirra. Þegar loks kom
að því, að þaiu „eigrauöust hvort amraað“,
þá var það við fremur óskemmtilegar
aðstæður.
Harding hafði skyndilega komið frá
Washington og farið með Nan á Imperí-
alhótelið, sem var annars flokks bæli á
Neðra Broadway. Nan leit glæsilega út
og Harding var í essinu sínu. Hann
skráði þau undir nafninu Hardwick.
Þau voru þögul í lyftunni á uppleið.
Herbergið þeirra var á langveginn og
tveir stórir gluggar á því. Broadway-
tónninn barst neðan af götunni. — Það
var þaran diag, sem ég varð brúður hr.
Hardings — , skrifaði Nan síðar.
Nokkru síðar lágu þau dösuð og
værðarleg í rúmi sínu, er barið var
harkalega að dyrum. Dyrunum var lok-
ið upp að utanverðu og tveir leynilög-
reglumenn óðu inn gólfið. Annar þeirra
beimfari skilxíki Nain og er ihún snieri
sér að Harding var allur vindur úr
honum. Hann sagði henni að segja til
nafns síns, annað þýddi ekki, því að
þeir hefðu greinilega undirtökin. Ann-
ar lögreglumaðurinn skrifaði upplýsing-
arnar hjá sér.
Harding sárbændi þá um að leyfa Nan
að fara. Lögreglumennirnir kváðu hann
verða að eiga allt slíkt við dómarann
og sögðu lögreglubíl vera á leiðinni að
sækja þau. Þá var það, að annar þeirra
tók upp hatt Hardings og varð litið inn-
an á svitabandið. Þar stóð skýrum stöf-
uim: W.G. Hai-dirag, 'þimgtmiaður — gylltu
letri. Nú skipti heldur um. Hinir rögg-
sömu leynilögreglumenn tóku hatt sinn
og staf og hypjuðu sig. Harding og Nan
voru nú orðin heldur framlág. Þau
klæddu siig í sinatri og lö'gregluimienindrn-
ir kcimiu þeiim uindiain uim bakdyrraar,
áður en lögre'glubíllinn kom á vettvang.
Harding stakk tuttugu dollara seðli að
öðrum þeirra. Hann hafði í fyrstu hald-
ið, að málið snerist allt um fjárkúgun
Hann sagði Nan, að hann hefði aldrei
búizt við að sleppa fyrir minna en þús-
und dollara. Fáeinum vikum síðar hóf
Nan hraðritun hjá stálfélaginu. Hard-
ing sendi henni reglulega peninga frá
Washington. Þegar honum leiddust um-
ræðurnar og fundirnir úr hófi fram
skrifaði hann henni oft bréf í þingsaln-
um. Þau voru allt að sextíu síðna löng
og ákaflega ástríðuþrungin og mærðar-
full.
Nan fékk bréf frá honum á hverjum
sunnudagsmorgni með sérlegum sendi-
manni. Hún svaraði alltaf um hæl. Hard-
ing lýsti því gjarnan yfir, að: — hvergi
nema í frönskum bókmenntum hef ég séð
aðrar eins línur og við sendum hvort
öðru í þá daga. —
Woodrow Wilson hafði unnið kosning-
arnar árið 1916 með slagorðinu: — Hann
hélt okkur frá stríðinu. En nú var stríð
skollið á. Og það hafði bæði komið við
Carrie Phillips, drottningu Marionbæj-
ar og eiginkonu helzta kaupmanns bæj-
arins og Harding þingmann, sem var að
reyraa a'ð ryðja sér braiuit í SLtjórnimáluim
og græða jafnframt á dagblaðinu sínu.
Carrie hafði neyðzt til að fara frá Berl-
ín árið 1914, enda þótt hún hefði þegar
tekið ástfóstri við borgina. Er Harding
hitti hana aftur eftir heimkomuna, fann
hann, að þau höfðu fjarlægzt hvort
annað og ekki var auðvelt að brúa bil-
ið. Hún hafði ræktað með sér megna
andúð á smábæjarlífinu í Ohio og um-
staragirau þar. Saimt sam áður tóku þau
þráðinn upp, þar sem frá var horfið.
En þau fundu glöggt, að þau voru ekki
söm og áður. Evrópudvöl Carrie hafði
breytt öllu. Hún hæddist að pólitísku
barmbolti Hardings og „óðu kapphlaupi
hans um heiðursvott og stöðutákn‘.
Hann sagðist hafa snúið sér aftur að
stjómmálum til þess að gleyma henni.
En hvernig, sem allt veltist þá fundu
þau að hvort þarfnaðist annars enn sem
fyrr.
Þegar Biandaríkj'aimanjn dróguist iran
í heimsstyrjöldina varð Carrie á sú
skyssa að hefja ákafan áróður fyrir
hönd Þýzkalands. Ekki gat liðið á löngu
þar til slíkt athæfi yrði á allra vör-
um í jafn litlum bæ og Marion. Harding
hafði reynt sitt til þess að koma vitinu
fyrir hana og ritað henni skynsamlegt
bréf beint úr þinginu (raunar einnig á
bréfsefni þingsins!) Svar hennar var
allharkalegt. Hún sagði honum blátt
áfram, að ef hann drifðist að greiða at-
kvæði með stríði við Þýzkaland mundi
hún fletta ofan af honum, segja eigin-
manni sínum frá því, að vinur hans hefði
svikizt aftan að honum, opinbera bréf
hans og hrekja hann þannig úr embætti.
Harding greiddi að vísu atkvæði með
stríði við Þjóðverja og hélt einnig ræðu
í því sambandi, en þar sem hann hafði
áður talað svo kröftuglega á mannfund-
um þá var ræða hans i þetta sinn bæði
máttlítil og dularfull að orðalagi.
Carrie gerði ekkert úr hótun sinni,
enda þótt hún væri ofsareið vegna af-
stöðu Hardings. Þannig stóðu málin um
það leyti, sem Nan Britton skrifaði
Harding fyrst frá New York.
Harding tókst með lagni sinni að
halda þeim hvorri frá annarri og hélt
þó við báðar. Enda þótt Nan hleypti
nýju lífi í hann með æsku sinni hafði
Carrie enn traust tök á honum.
Þrátt fyrir aðvörun Hardings hélt
Carrie nú áfram áróðri sínum fyrir
Þýzkaland og Harding reyndi allt sem í
hans valdi stóð til þess að koma vitinu
fyrir hana. Honum var kunnugt um, að
ríkislögreglan hafði auga með henni.
Hann reyndi enn einu sinni að aðvara
hana, en hún svaraði illu einu og hann
steinþagnaði. Loks kom að því, að ríkis-
lögreglan yfirheyrði Carrie og vitkað-
ist hún ofurlítið við það: talaði heldur
minna um Þýzkaland eftirleiðis, en hóf
sj álfboðavinnu hjá Rauða krossinum.
Árið 1918 var þegar farið að nefna
nafn Hardings í sambandi við forseta-
kosningarnar tveim árum síðar. Allir
forsetiar reputblikaraa, sam kjörnir höfðu
verið síðan í Þrælastríðinu höfðu ann-
að hvort verið fæddir í O'hio eðia búið
þar. Því varð mönnum óhjákvæmilega
litið til væntanlegra frambjóðenda fylk-
isins fyrir komandi kosningar. Hard-
inig var eini flioikikisileiðtoigiinin í Ohio, siem
hafði emin sitt að seigijia á æiðri stöðum.
En vinum sínum sagði Harding ævinlega,
að ef svo ótrúlega færi að hann kæmi
nokkurn tíma til greina sem frambjóð-
andi, þá mundi allt stranda á því, að
ábyrgðin, sem forsetaembættinu fylgdi
væri miklu meiri, en hann kærði sig um
að bera.
En utan endimarka Ohiofylkis heyrð-
ist nafn hans sjaldnast lagt við embætt-
ið. Theodore Roosevelt var enn hinn
óskoraði leiðtogi Republikanaflokksins.
Um miðjan nóvember ársins 1918, rétt
fyrir vopnahléið veiktist Florence Hard-
ing hastarlega enn á ný. Nú komst
Harding að vísu ekki frá Washington
vegna veikinda hennar, en hún gat
samt ekki fylgzt með honum lengur
Harding fór að koma með Nan Britton
frá New York. Þau reikuðu saman um
stræti Washingtonborgar af furðulegu
kæruleysi. Harding var svo upp með sér
10 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 26. júlí 1970