Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1971, Blaðsíða 11
Hopper
Rafelson
allt fram til 19G8—‘70, eða nm
20 ár. Nú liefur liins vegar ný
kynslóð áhorfenda farið að
seytla inn í sýningarsalina eft-
ir liið langa krepputimabil, og
kenmr þá í ljós, að þessir áliorf
endur hafa allt annan smckk
og aðrar skemmtanaþarfir en
fyrirrennarar þeirra, sem í
flestum tilvikum eru foreldrar
þessa áliorfendaskara, því mest
ur hluti lians er á aldrinum
15—25 ára. Hafa þessir ungl-
ingar alizt upp við sjónvarpið
í dagstofunni og koma þar af
leiðandi með allt annað liugar-
far og aðrar skoðanir en for-
eldrar þeirra inn í liina myrkv
uðu sali. Hafa liinir gallhörðu
peningamenn staðið ráðþrota
gagnvart þessu fyrirbrigði.
„Tlie Graduate", „Easy Rid-
er“ og „Midniglit Cowboy“
voru myndir, sem peningaspek
úlantar töldu ekki arðbært að
fjármagna. Allar hafa marg-
borgað sig. „Patton: Blood and
Guts“ fjallar um einn dugleg-
asta og jafnframt ofstækis-
fyllsta hershöfðingja Banda-
ríkjanna í siðari lieimsstyrjöld
inni. Er hún geysivel sótt, þrátt
fyrir þá staðreynd, að flestir
hinna ungu áhorfcnda telja sig
aðhyllast friðarstefnu. Hins
vegar hefur „Tlie Strawberry
Statement“ og fleiri myndir,
sem fjalla um uppreisn æsk-
unnar gegn þjóðfélaginu, feng
ið lélega aðsókn. Virðist sem
engin sérstök tegund mynda
fullnægi þörfum þessara áhorf-
enda, lieldur flögrar áhugi
þeirra vítt og breitt. Og pen-
ingaspekúlantana rennir ekld
grun í hvernig eða livar þeir
eigi að bera niður.
Ungir leikstjórar liljóta að
vera svarið til að seðja þenn-
an unga áhorfendahóp. Svo að
leitin að ungum og snjöllum
spámönnum er í algleymingi.
Sérhvern spekúlant dreymir
stóra drauma um að finna sinn
Dustin Hoffman, sinn Voiglit,
sinn Dennis Hopper, sinn Nic-
holson, sinn hvað-sem-liann
kann-að-heita, bara að liann
verði frægur og gefi þeim jien
inga. En aldur skiptir i raun-
inni engu máli. Leikstjóri og
Framliald á bls. 12.
Endurmat á viðteknum lífsviðhorf-
um er sameiginlegt áhugamál liinna
ungu leikstjóra. Þeir taka til rann-
sóknar vandamál líðandi stundar á
óvæginn hátt.
„JOE“ 1970. Raimsæ köimun á bandarísku ])jóð-
félagi.
Wadleigh
10. janúar 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11