Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1971, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1971, Blaðsíða 14
c I * . rl v-'/SÍ7 5ffoP- Vr-O. o R t> fOtiT veeu? lMm Í?IL Hod- V ÆRJ fí ÍT fh~ - m ufo' 1 í€ AJ«- WÓÚ- fa uR. ’áUÉ MflFK V W Wá /DObJ D foíi'ro II rfUDD- U£>U J o\ HÉÍfí foMf? láPLjj ÚÉXK' FÆP.I HCþsu \f ó'K/- INN fi‘, HUU FlSK' OÐ/R. H Ró?- fl£>iR AVíffft itmf \JoT- R 1 1 FHKffR Ko£M- VftFU m W1 mt<\ VélTi n þJ t l'i KflMJ- m urnÉ' Ur-\ f bJrJnO. Krti-t ZffNS END- fUT ÞRRur þJóri fuNNR ■ 0/00- flít íTo’R C^fxT a Jk'Ví.o- Nn Sf/9 f- UR ÚTLlþ'] mm fUU Lr 1 r* M VERic- rÆR'i 60'Cbl 1 Fl2t4M- e rv i RHlfi- ucrti 1ies- æl- £ND- INd srt\' ELDI- MIOUP. ÞvfiÐ- u a uNOlR g'N5 d i f\ t* - tJfí' R Kv/g /u - Lec. G c'o M V ^ Tl.l, UUDD. fíÐI F7RP' rh LtþiOlbl Srernfi ef" ■ 5EF7?í: Wue. V Uft Cí-O- PKflANl- £IPK.- (fltfllt Í.EIT aos UF- 1R dNÁí- HEIÐ' UO.- 1 Uö 4* wmiiwwmsmwmMm Lausn á síðustu krossgátu b- O o Z. 72 a: u 1- ct — S w cvr 5 ct '<x h CE <S ot * % V> k o J ttr X < z <c \ a- •3 <5> U SA -> fc. 3 u \ Oú 'o cr tu J <r sí ,rr % CK R? \r> 3 < tL 1 «« <r X '<T * tc 5§ <r u. ct 02 s 1 V 'Ai 1 U cn cc u Z h 'o j — z Z \ éh <* 2 s k <9 '< Q k - U- '< % <r a- ui J h < c*r « r; *o Uj v-l nq 3 < 4) -3 u c>. > c* a '< !c H > U) C* X sA X - h <x ií ‘rr o X u; 1*. -j cr Q ct x lii #3 2|« £ s* <s w 'o •z. ,o % i t - j z o -j j ct 5» IS5 s tr > <r r" bíIHihwM z — 1ÉI £= >-> > J sí 3 u. l^-tr h l*W tr EC 2; X tc J 1- \ u; 1 <X X BSÍl lii 2 - •z 4 3 I Sá £ w 3 «- <r u X - 1- f- 5? £ 'o X 3 Z 'c ar .o o j - •z ÉJi <x 5S« £ u. J o s U h ai c 2 < °z> 'o J O X <c <9 •3 u tr1?' * 2T V w & J 3 0 w 3 •> U) Qi 1 ■Z 5. •> h~ - * i« 2l5 o 02 <r U a 1. 3sl v»® 3 <E c* - u. h — o2 * «1*2 51 ti - '«o X '< •z u- 4> — -j — •2. •2 cc O- w v-» U/ ”* ú\ mm it 11 1| £ <=> K í; o \ -3 ■ TVEIMUR dögum áður en þing- menn jóru heim í jólaleyfi, jór jram þriðja umrœða um jjárlög ársins 1971 á Alþingi. Ég hlýddi á þessar umrœður — er þingmenn mœltu fyrir breytingartillögum sín- um við fjárlagafrumvarpið — og ein ræða vakti sérstaka athygli mína. Það var rœða Jóns Kjartans- sonar, sem er einn af þingmönnum Framsóknarflokksins. Hann kvaðst hafa íhugað það, hvar skórinn kreppti helzt að, við afgreiðslu fjár laga, með það í huga, að flytja breytingartillögu við þann þátt þeirra og komizt að þeirri niður- stöðu, að þörfin á auknum fjárveit- ingum vœri brýnust hjá Klepps- spítalanum. Máli sínu til stuðnings las Jón Kjartansson upp bréf, sem yfir- lœknar spítalans höfðu sent fjár- veitinganefnd Alþingis, þar sem þeir lýstu aðstæðum öllum á spít- alanum. / þessu bréfi kom m.a. fram, að á Kleppsspítalanum eru nú um 250 sjúklingar í plássi, sem raunverulega tekur ekki nema rúmlega 200 sjúklinga og er þá gamli spítalinn tekinn með í reikn- inginn, en hann er timburhús og orkar mjög tvímælis, að hann sé hœfur til þess að hýsa sjúkrahús. í bréfinu kom einnig fram, að að- eins ein útlmrð hjúkrunarkona er á nœturvakt yfir allan spítalann, þar sem eru um 250 sjúklingar og sum- ir mjög erfiðir, aðrir ef til vill óút- reiknanlegir. Vegna fjárskorts er ekki hœgt að hafa nema þessa einu útlœrðu hjúkrunarkonu á nœtur- vakt en stuðzt við starfskrafta ó- faglœrðra að öðru leyti. Á grundvelli þessa bréfs lagði Jón Kjartansson ásamt Einari Ágústssyni fram tillögu um, að fjárveiting vegna launagreiðslna Kleppsspítala yrði hœkkuð um 3 milljónir króna — en til minnis skal þess getið, að heildarútgjöld fjárl. vewo. um 11 milljörðum kr. At kvœðagreiðsla um þessa tillögu fór fram daginn eftir og mér lék nokk- ur forvitni á að vita, hvort þœr upplýsingar, sem fram komu í bréfi yfirlœknanna hefðu einhver áhrif á þingmenn stjórnarflokkanna. Eng- um er Ijósara en mér, að þeir, sem ábyrgð bera á afgreiðslu fjárlaga verða að vísa á bug óskum um fjárveitingar til margra góðra mála, einfaldlega vegna þess, að fé er ekki fyrir hendi. En í mínum huga var þessi litla tillaga dálítið sér á parti í öllum þeim aragrúa af breytingartillögum, sem fluttar voru við fjárlagafrumvarpið. Fjár- hœðin sjálf skipti nákvœmlega engu máli í sambandi við fjárlaga- afgreiðsluna en hefði skipt tals- verðu máli fyrir Kleppsspítalann og sjúklingana þar. Tillaga Jóns Kjartanssonar og Einars Ágústssonar var felld með 32 atkvæðum þingmanna stjórnar- flokkanna gegn 28 atkvæðum þing- manna stjórnarandstöðunnar. Og sú spurning vaknar, hvort hinir 32 þingmenn Sjálfstœðisflokks og Al- þýðuflokksins hafi fyllilega gert sér grein fyrir, hvað þeir voru að gera. Það er vœgt til orða tekið að segja, að á því sviði heilbrigðis- mála, sem varðar meðferð geð- sjúkra, ríki hneykslanlegt ástand. Það er stórkostlegur skortur á sjúkrarúmum fyrir geðsjúka. Af- leiðingin er sú, að ýmist fá sjúkl- ingar ekki nauðsynlega spítalavist eða að þeir eru útskrifaðir of fljótt. Það er lítil, sem engin aðstaða til eftirmeðferðar sjúklinga, þegar þeir hafa verið útskrifaðir, þótt Klepps- spítalinn geri heiðarlega tilraun til þess að halda uppi slíkri starfsemi. Það er verulegur skortur á sér- þjálfuðu starfsfólki til þess að sinna sjúklingum og þannig mœtti lengi telja. Það er rétt, að stjórnarvöld hafa gert sér grein fyrir þeim mikla vanda, sem hér er á ferðinni. Jó- hann Hafstein, sem var heilbrigðis- málaráðherra þar til fyrir einu ári, lýstA því yfir hvað eftir annað, að hann teldi, að bygging nýs geð- sjúkrahúss á Landsspítalálóðinni yrði að njóta forgangs umfram aðr- ar framkvæmdir í heilbrigðismál- um. En þess hefur ekki orðið vart, að þessi mál hafi vakið jafn mik- inn áhuga alþingismanna og t.d. kvensjúkdóma- og fœðingardeild- armálið á sl. vetri og bendir það óneitanlega til þess, að úhugasvið þingmanna mótist nokkuð af því, hvort fjölmennt er á þingpalla til stuðnings málum, eða ekki. Hið álvarlegasta við afgreiðslu meirihluta Alþingis á tillögu þeirra Jóns Kjartanssonar og Einars Ágústssonar er þó ef til vill það, að þingmenn virtust algjörlega sinnulausir um það. Enginn kvaddi sér hljóðs til þess að rœða það eft- ir rœðu Jóns Kjartanssonar. Enginn þeirra, sem atkvæði greiddu gegn tillögunni um aukna fjárveitingu til Kleppsspítálans sá ástœðu til að gera grein fyrir atkvœði sínu eins og þingmenn gjarnan gera, ef þeir í sjálfu sér eru fylgjandi máli en telja sig ekki geta fylgt því af ein- hverjum öðrum ástœðum. Nú má vel vera, að til séu einhverjar eðli- legar skýringar á því, að þessi litla tillaga, sem hér hefur verið gerð að umtálsefni fékk ekki jákvæðari afgreiðslu. Vel getur verið uð fjár- veitinganefnd hafi rannsakað þetta mál gaumgœfilega og áð lokinni þeirri rannsókn komizt að þeirri niðurstöðu, að það væri engin lausn á vandamálum Kleppsspítal- ans að veita honum þetta aukna fé, eða að fjárveitinganefnd hyggist beita sér fyrir myndarlegri úrlausn fyrir spítálann síðar. Hafi málið fengið slíka meðferð kom það ekki fram við þriðju umrœðu fjárlaga Framh. á bls. 12 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 10. jamúar 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.