Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 10
Ögn um íslenzk horn bréfi frá 28. april 1723 telur aðmírállinn það undarlegt, að biskup skuli óska eftir konung legri kvittun fyrir „svo hégóm- lega hluti“. Fjögur hornanna eru komin á listasafnið, en hin 14 íhornunum hefur fjöl að á þessum tima!) ásamt einni öxi sendir hann í kassa til Islands. Homin eru nokkrum sinnum talin á húsmunaskrá Skálholts eftir þetta, en eru seld ásamt tveimur öðrum hornum á opin- beru uppboði 28. september 1758. Eftir það hverfa þau úr sögunni — að einu undan- skildu, sem kemur að hér á eftir. Jafnvel dr. Kristján Eldjárn, síðar forseti gat sem fornleifafrœðingur ekki látið hjá liða að andvarpa yfir þvi að Skálholtsbiskup skyldi á óðagoti sinu valda því, að horn in 14 komu aftur — ásamt öx- inni ,,Rimmugýgi“. 1 Kaup- mannahöfn hefðu þau verið vel geymd. Það hefur reyndar ver- ið vani margra íslendinga að láta sig meira varða þá hluti, snm fluttir voru frá Islandi og varðveittir, en hina, sem komu aftur og glötuðust. Athygi- isvert er í hað minnsta til þess að hugsa, að víðförull íslenzk- ur bóndi fulivrti, að hann hefði séð hina freegu öxi Skarnhéð- ins á Natinnalmuseet í Kaup- mannahöfn rúmum hundrað og fimmtiu árum eftir þetta. Enpin af lvsingum hornanna fiórtán, sem aftur komu, virð- ist koma heírn við hornið, sem listagafninu í Osló áskotnaðist. Hornin virða.«t hafa hlotið s<*mn gerevðingarörlög og marnt he:rra handrita op bóka, sem biskimsstóllinn iét frá sér á imnboðum. prív, ir,,v,iprrp atvkning um eitt dr'rkkiprhnrn á sk'tmmri Dan- merkurdvöl mun nánást eiga rmtur að rekja til þess, að fleiri íslenzk drvkkjarhorn ha.fá bepar verið til staðar í lLstasafninu. Vltað er með vissu, að ís- Ifinpir drvkkiarborn voru fyrr komiri til Danmerkur, hví að ár:ð 1674 paf Griffenfeldt ráð- húsi Kaunmannahafnar „stórt svart íslenzkt horn, silfursieg- ið með skjaidarmerki og nafni hans hátivnar preiptu i.“ Þetta horn er nú í Rósenborgarhöll og myrd af því er á bls. 355 i Kjóhenhavn II eftir Carl Bruun. önnur horn frá sex- tándu öld er að finna i Bœkke- skov og á Álholm. Vitað er með vissu um þrjú horn, sem Raben færði Nation- almuseet. Tvö þairra, bæði norsk að uppruna, voru gefin til íslands árið 1930. Þá feKK ísland u.þ.b. helming allra íslenzkra gripa á Nation- aimuseet i tilefni Alþingishá- tíðarinnar og eftirmyndir af hiuta þess, sem eftir var. Þriðja homið, Konungshorn- ið svonefnda, er fallega boga- laga uxahorn, lildega aí suður evrópsku teða skozku?) naut- gripakyni. Barmurinn er sautján sentimetrar í þvermál, lagður rúmlega sjö sentimetra toreiðri silfurgyllingu. Á gyll- inguna eru grafiin áfcta skjald armerki, m.a. skjaldarmerki norsku konungsættarinnar. Undir norsku skjöldunum hef- ur níunda skjaldarmerkið síð- ar verið fest með hnoðnögíum. Á þvi stendur svín eða villi- göltur, sem aftur kemur fyrir á krosslaga skreytingu innan í boga hornsins, sem einnig hef- ur verið hnoðuð á síðar. Stilk ur hornsins er skreyttur langri silfurumgjörð. Eru þar i þrem- ur röðu-m myndir af konungi og drottnin-gu. Endar stilkur- inn i silfurkúlu úr víravirki. Á henni hefur staðið mynd af fugli eða einhverju þvíumliku, sem nú er brotin af. Klærnar einar standa ef-tir. Hornið er að líkindum gert um 1375 og er vel unnin nors-k smíð. Norsíkir skjaldarmerkjafræðingar hafa með rannsóknum sínum leit-t i ljós, að fyrsti eigandi homsins muni hafa verið afkomandi Havtore Jonssons rikisráðs á Sudrheim (U.Þ.B. 1275—1320), sem giftur var Agnesi, laundótt ur norska konungsins Hákon- ar V. Magnússonar háleggs. Sonur þeirra, Sigurður, er um tima hafði staðarforráð á Ak- ershus, fékk páíaleyfi 29. sept ember 1342 að ganga að eiga Ingeborg Erlingsdat-ter, en þau voru fjórmenningar að frænd- semi. Með henni erfði hann Giska og Bjarkþy og þau eign uðust tvö börn. Hákon Sigurðs son, sem dó barnlaus 1407 og Agnesi, sem giftist Jóni Mart- einssyni, riddara, sem fæddur var í Svíþjóð. Árið 1400 arf- leiddi hann „mág" sinn, Gaute Eriksson Gal-tung (dáinn u.þ.b. 1412) að „silfurslegnu homi“, sennilega „konungshorninu" og Gaute lét sitt eigið skja-ldar- merki úr silfri með villigelti niður u-ndan skjaldarmerkjum Bjarkdyættarinnar og norsku konungsættarinnar. Gaute Er ikson var giftur dóttur yfir- hirðmeyjar Margrétar drottn- ingar, Merete, dófctur heilagrar Birgittu. Árið 1388 tók hann þátt í kjöri Margrétar drottn- iingar sem „voldugrar frúar Noreips og réfits húsibónda". Fjórða horn er til, sem í mörgu tilliti likist konungs- horninu. Það er gjöf frá próf- essor við Kaupmannahafnarhá- skóla, dr. theol. Bórge Thoria- cius, til Oldnordisk Museum 1825. Þetta horn hef-ur einnig vérið í Skálholti, enda þótt það sé ekki nefnt í skrá safnsins. Á stilk hornsíns er hrufu- laus silfurhólkur, sem endar i hnúð með átta flötum. Sjö flat- anna mynda einn gotneskan bókstaf hver, en sá áttundi tvo (L og M). Saman mynda þeir nafnið Ivar Holmr. Þessi hnúð- ur hefur einnig endað á mynd, sem nú er horfin. 1 bug horns- ins er fastnegld M-til gyllt silf- urskreyting. Inn í ha-na er fellt silfurberg og undir þvi má sjá kross á rauðu málmblaði. Jdregn Olrik, safnvörður hefur í riti sínu „Drykkjar- horn og silfurmunir frá miðöld um og endureisnaröld", er út kom i Kaupmannahöfn 1909, sýnt fram á, að Ivar Holmr er sami maður og ívar Vigfús- son Hólmr, sem var norskur hirðstjóri yfir öliu ísiandi 1354—57 og bjó á Bessastöðum. Homið er að líkindum gjöf frá Magnúsi kon-ungi Eiríkssyni, en sonur hana var kvæntur Margréti Danadrottningu. Rauði krossinn undir „perl- unni" á hlið homsins á ef til vill sérstakar rætur að rekja til Margrétar drottningar, horn ið getur t.d. hafa verið gert til minningar um trúlofun Hákon- ar og Mar-grétar 1359 eða brúð kaup þeirra 1370. Tilviljun einber kom í veg fyrir að Raben aðmírál áskotn- aðist einnig þetta hom, „hirð- stjórahomið", og hann sendi það með til Danmerkur. Þórð- ur biskup Þoriáksson (1637— 97) hafði gefið Brynjólfi Thorlacius (1681—1762) syni sinum á Hliðarenda hirðstjóra- hornið. Brynjólfur fiæktist í mál þeirra frú Sigríðar Vida- lín og Jóns biskups Árnason- ar og dómstóll sem settur var í Skáliholti 5.—22. október 1726 dæmdi hann til að láta af hendi hirðstjórahornið. Þegar drykkjarhom Skál- holts, nú sextán alls, voru seld á opinberu uppboði 28. septem ber 1758, hefur Brynjólfur Thoriacius að öllum líkindum notað tækifærið til að endur- kaupa horn það, er hann taldi sig hafa eignarrét-t á. Hornið hefur svo gengið i arf til son arsonar hans, Skúia Thorlaci- usar, (1741—1815), sem varð rektor í Kolding og við Vorr- ar frúar skóla (Metropolitan- skólann) i Kaupmannahöfn frá 1777. Bæði hann og sonur hans, Bþrge Thoriacius, voru í Áma Magnússonar nefndinni og eins og áður er nefnt gaf sonur- inn Nationalmuseet hirðstjóra- homið. Dr. Kristján Eldjárn á heið- urinn af þvi að hafa leitt að þvi líkur, hvemig tvö siðast- nefndu hornin, sem eru norsk að uppruna, hafa komizt í eigu íslendinga. Hinn skrautgjarni Ámi Ólafsson (dáinn 1425) var vígður til biskups í Skáiholts- stifti 10. október 1413. Árni, sem hafði tilheyrt Ágústínus-ar regl-u, var áður prestur þeirra Hákonar Sigurðssonar og Sig- ríðar Erlendsdóttur í Noregi og Sigríði hafði hann fylgt á pilagrímsferð til Rómar 1405. Hann hefur einnig verið við- staddur brúðkaup frú Sigriðar og Svíans Magnúsar Magnús- sonar i Osló 1410. Það brúð- kaup hélt Margrét Danadrottn ing og hún var þar sjálf nær- stödd. Tveimur árum síðar fór hún með Magnús til Eiríks kon ungs af Pommern. Efalaust hef ur þá Árni fengið konungs- hornið, er hann hélt frá Giska. Annað hvort hefur frú Sigríð- ur skenkt honum það eða þá að hann hefur þegið það af Gauta Eirikssyni sjálfum, sem lézt 1412 eða —13. Við komuna tl Islands 1415 er nýja biskupnum síðan gefið hirðstjórahornið. Það gerir hirð stjörinn sjálfur, Vigfús Ivars- son Hólmr, s-em fór til Stóra- Bretlands um hau-stið með fjöl skyldu sinni. Þar með höfðu drykkjarhornin fengið sinn stað hjá síðari biskupum í Skál holti. íslenzku hornin, sem vissu- lega hafa oft verið hafin á loft og tæmd til heiðurs Guði og öll um dýrlingum segja athyglis- verðan kafla úr norrænni menni-ngarsögu. Og hér hefur það gerzt eins og á svo mörg- um öðrum sviðum, að Island geymir hluti fr-á miðöldu-m, varðveitir þá fyrir norrænni menningu. Þannig leit framtíðin út fyrir 70 árum Um aldamótin síðustn sáu menn hilla undir ýmsar tækni- legar nýjungar, sem vonazt var til að yrðu að veruleika á komandi öld. í enskum blöðum frá Viktoríutímabilinu má sjá margvíslegar teikningar af þeirri veröld, sem talið var að gæti orðið veruleiki eftir 100 ár, þ.e. 2000. 1 Frakk- landi voru gefin út um aldamótin lituð póstkort, sem báru yfirskriftina „Á árinu 2000“ og áttu kortin að sýna þá tækniparadís, sem jörðin mundi þá vera. Enda þótt ekki hafi tekizt að gera allt þetta að verulcika cnnþá og sumt hafi orðið það með eilítið öðrum hætti en búizt var við, þá er merkilegt, hvað margt hefur komizt í framkvæmd, sem í þá daga virtist vera skýjaborgir. Nægir að benda á tunglferð og sjónvarp. Vélvæðiiighi í þágu sport-sins. Því ekld að vera eins og fiigiaruir og svífa um loftið á eigin vængjum, knúinn áfram af sniá rellu, sein fest er á liakið til að bæta úr því, sem skaparanum sxlst yfir. Hugsa sér, livað það hlýtur að vera skenuntilegt að leika tennis eins og hér er sýnt í stað þess að vera íastur við jörð- ina. En þvi miður, tæknifrömuðimir liafa víst ekki staðið sig sem skyldi, eða kannski hafa þeir um of einbeitt sér og morð- tólum og bergögnum. Allavega erum við álíka iarðbundin við tennisleik og raunar llest annað og menn vowi um siOustn alda- mót. Samt má ekki dragast mjög lengi að fullkoinna toessa tækni, svo við getnni litið út eins og englarnir, sem liafa einnig Jxá náttúru að fljúga lóðréttir. Þvilíknr niunur væri til dæmis að ieika vetrai'knattspymu hér á ísiandi í lawsu lofti í stað þess að ösla krapið — stundum á l'jórum fótum. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 24. jainúai- 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.