Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 15
Þú hefur sjálfsagt heyrt minnzt á þunga rokkið oftar en einu sinni. En ertu alveg viss um hvað þunga rokkið er? Ef svo er ekki, þá ætla ég að gefa þér eitt, gott ráð: Hlust- aðu á stóra plötu, sem heitir DEEP PHKPLE IN ROCK, og þú kemst fljótt að raun um, hvað þunga rokkið er. Hlust- aðu samt ekki bara einu sinni á plötuna, heldur tíu sinnum, minnst. Þá verður annað hvort ísvo komið fyrir þér, að þú brýtur plötuna á hnénu á þér, eða þú ert orðinn allt að þvi Éestasti aðdáandi þunga rokks- ins hér á laind'i. (Það er liitea fræðilegur möguleiki, að þér sé eiginlega alveg sama um þessa tónlist, en ef svo er, þá skaltu ékkert vera að lesa þessa grein.) Hljómsveitin Deep Purple er í fremstu röð þeirra hljóm- svelita, sem mieisit oig bezt flytja þunga rokkið. Hér verður drepið á nokkra helztu þætti í sögu hljómsveitarinnar, sögu sem er þó vart komin langt á leið. Stofnandi hljómsveitarinnar og helzti talsmaður henn- ar heitir Jon Eord. Hann hef- ur lengi leikið á orgel í hinum og þessum hljómsveitum, en þeirra þekktastar munu þó vera Antwoods og Flowerpot Men. Hann stofnaði Deep Purple árið 1968 og framan af hélt hljómsveitin sig við þá stefnu að útsetja vinsæl lög annarra hljómsveita og listamanna á sinn eigin hátt og leika þessar nýju útgáfur svo inn á plötur. Jon og félagar sömdu svo nokkur lög af og til til uppfyliingar. Eitt laganna, sem Deep Purple útsetti hét Husli og var upprunalega flutt af söngvar- anum Billie Joe Royal, sem er bandarískur. 1 hans útgáfu náði lagið töluverðum vinsæld- um, en þó vantaði herzlumun- inn á að það slægi í gegn. En þegar útgáfa Deep Purple var sett á markaðinn í Bandaríkj- unum, sló lagið loksins í gegn og seldist í meira en milljón eintaka upplagi. Billie Joe Royal sat eftir með háiftómt veskið, en hijómsveitinni Deep Purple var borgið. Næst kom lagið Kentucky Wonian, ættað frá bandariska söngvaranum Neil Diamond. Aftur hafði hljómsveitinni tek- izt að slá á rétta strengi í hjört urh unglinganna fyrir vest- an og platan rokseldist. Þegar hér var komið sögunni, var hljómsveitin farin að vekja nokkra athygli heima i því gamla, góða Bretlandi, en þó ekki nægilega mikla til að geta lifað þar sæmilegu bítlalífi. Þvi hélt hljómsveitin sig við vesturheimska unglinga enn um sinn, en kom síðan aftur yfir hafið og tók Breta með trompi. Jon Lord, sem hafði alla tíð haft mikinn áhuga á sígiildri tóniliisit, samd'i nú kons- ert fyrir popphljómsveit og sinfóníuhljómsveit, fékk í lið með sér frægain sitjórn- ainda, Malcolm Arnold, og i sameiningu stóðu þeir að hljómleikum í Royal Albert Hall, frægum hljómleikasal í London. Hljómsveitin Deep Purple og griðarstór sinfóníu- hljómsveit fluttu konsertinn á eftirminnilegan hátt, og allir voru vfir si^ hrifnir (eða næst- um því). Til allrar hamingju voru hljóm’eikarnir hÞóðritað- ir og innan skamms gafst popi'áhugamónnum um allan heim kostur á að hlusta á fvrsta konsertinn, sem saminn var fyrir popp —- og sinfóníu- hljómsveitir. Nú hafði hljómsveitinni tek- izt að festa sig : sessi svo um munaði - - „hljómsveitin með klassikina og poppið" - en þó var ekki allt í bezta lagi, eins og það hefði átt að vera. Stóra spurningin var neíni- lega: Hvernig átti hljómsveitin eiginlega að fara að á hljóm- lieúkuim? Elaki gait hún flutt þennan sama konsert aft- ur, því sinfóniuhljómsveit er dýr i rekstri. Þá ákvað hljóm- sveitin að leggja áherzlu á rokkið — þunga rokkið —- þá tónlist, sem hljómsveitin gat flutt af hvað mestri innlifun. Þó noklkiuir tím'i leið þaingað túl að pia'tian kom, sem sftó í getgin — Dieep Purple in rock, eða hálft ann- að ár. í miliitíðinni hafði hljómsveitin sent frá sér tvær eða þrjár plötur, sem ekki hlutu nógu góðar undirtektir, en þessi timi virðist bara hafa verið lognið á undan stormin- um. Hljómsveitin fór víða og lék á hljómleikum, hafði sæmi- liegar tekj'ua- og náði sdfellit meiri vinsældum. Og þunga rokkið þróaðist stöðugt til hins betra. Stóra platan kom út í júní í fyi-raisuimiar og siló í gagn á svjpsitiunidiu. — Hrjómsvei'tún Deep Purp’ie vairð skyndi- lega ejn eftjrsóttasta hljóan- svðiit'in í Rnetlandi og víð- ar og allir vildu kynnast þunga rokkinu. Um þetta sama leyti var hljómsveitin að senda frá sér tveggja laga plötu á Bandarikjamarkað og var búin að taka upp aðaliagið á plöt- una, en bakhliðarlagið vantaði. Þvi fór hljómsveitin einn dag- inn í upptökustúdío og pæidi þar i nokkra tíma. án þess að nokkurt lag fengist. Liðsmenn h'jömsveitiairjniniar tóteu sér þá hvíld, fóru út á næstu bjórkrá og drukku sig vel fulla. Loks- ins dröttiuðuist þecr þó a ftur í stúdíóið og innan þriggja stunda höfðu þeir samið og leikið inn á plötu lagið Blaok Night, sem að undanförnu hef- ur verið í mikium metum hjá islenzkum ungmennum. En svo einfcannOlega vifldi tiil, að plat- an, sem var gefin út í júni s.l. í Bretlandi, náði sér ekki al- mennilega á strik í vinsældum fyrr en í septemberlok og hafði þannig sofið (í bjór- vímu sjálfsagt) i eina þrjá mánuði, áður en hún hlaut vin- sæ’d'tr hjá umga fólfciintu. Jon Lord hefur ennþá mjög gaimian af si'giildri tóm'isrt, en hann heldur þó meira upp á þunga rokkið í svipinn — hefur líklega meira uppúr því. Með honum í hljómsveitinni eru: Ian Gillan, söngvari, Roger Glover, baissaiieifcari, Ian Paice, trommuleikari og Ritcliie Blackinore, gi'tariiei'k- ari. Ritchie þessi er ákaflega um- deildur gítarleikari. Hann stendur alveg fyrir sínu hvað gitarleikinn áhrærir, en menn eru hins vegar ekki sammála um ágæti sviðsframkomu hans. Hann er ákaflega fyrirferðar- mikill á sviðinu, æðir um og hamast eins og óður væri. Þvk- ir hanin mónina á Jiimii heiitinn Hendrix um margt og er þar ekki leiðum að likjast. En einn er sá ljóður á ráði hans, seni mikið umtal hefur vakið: Riitchöe á það tfll að mjöibrjóta gítarinn sinn og magnarann á hljömleikum, ef hann er í æstu sikapi, og faira þesisii brotaliæti hans í taugarnar á sumum. En Ritehie svarar allri gagnrýni á sama hátt: „Ég á þessi hljóðfæri, ég vann mér sjálfur inn fyrir þeim, og ég brýt þau ef mér sýnist!" Og hann Isetiur ekfcá sliitja við orðlin tóm, Á einni popphátíðinni í Eng- fliamdii i siuimaír lét hainn sér ekká nægja að brjóta gítarinn sinn og magnarann, heldur réðst hann á öll hljóðfæri, sem hann náði i á sviðinu, hlóð þeim í köst og ætlaði að kveikja i öllu saman. Já, svona getur þunga rokkið farið með menn! P.S.: Slökkviliðið á staðn- um kom i veg fyrir eldsvoðann. 24. jamúaæ 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.