Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1971, Blaðsíða 14
%ar hann laus við alia tiigerð og sjálfhœlni, sem háttur er vitrustu manna. Á þessu skeiði œvi minnar, las ég mannkynssögu af áhuga og eftir föngum. Einkum var það saga Frakklands frá tim- um Napóleons mikia, sem heill- aði mig. Ég hafði kynnt mér og lesið hið stóra ritverk Thiers um Napoleon og hans ódauð- legu afreksverk og alia ævi sið an, er Napóleon í hug mér ásamt Cæsar; þar eru hin ódauðlegu séni ailra aida. Thi- ers var mikili sagnfræðingur og mesti stjórnmálamaður Frakka á nítjándu öld, eins og Talieirand á þeirri átjándu. Af heimskulegri metnaðar- gimi, lét ég að fyrra bragði berast i samræður sagnavisdóm minn, sem var þó æði grunn- íær, þvi djúpsitæðan sögulegan skiining skorti mig þá tilfinn- aniega. Enda varð ég fijótiega að viðundri: Ég kunni ekki rétt an framburð á manna- og staða nöfnum, svo hinn hálærði spek ingur leiðrétti málvillur mínar. Söguþekking hans var lxka svo víðfleyg og skiiningsrík, að ég varð að viðurkenna það fyrir sjálfum mér, að ég vissi nálega ekki neitt. Aliar hans leiðrétt ingar voru þó settar fram með hógværð og litillæti spekings- ins, sem þekkir til hlitar tak- mörk sinnar eigin vizku og lær dóms. Það var iangt iiðið á dag, er við ferðaféiagar lögðum á stað frá Gilsbakka. Leið okkar iá um tún á Koistöðum: Sigurður Guðmundsson stóð á bæjar- hlaði og bauð okkur inn í bæ- inn til kaffiveitinga. Sigurður var giæsimenni á vöxt og að ailri manngerð. Við Sigurður höfðum haft iítil kynni er ég var sendimaður Húnvetninga í Fijótstungurétt. Sigurður hef- ur á gamais aidri ritað endur- minningar sinar, sem bera ótví ræðan vott um rithæfni hans, frjáisa og óþvingaða. Sigurður hefur reynzt mér óskeikuil tryggðavinur frá fyrstu kynn- um. Þennan dag var auðsæ veð- urbreyting í aðsigi: snjóhragi- andi í byggð, en hríðarkóf tii fjaiia. Þegar við komum að Fljótstungu, sagði Jón bóndi, að varla fengjum við ferðaveð- ur að morgni. Gestrisni þeirra hjóna, — Jóns og Guðrúnar var slík, að iikast var þvi, að þau fögnuðu þvi að við sætum þar veðurtepptir um sinn. Ekki ekorti skemmtxlegar samræður, þvi þau hjón voru fróð og orð snjöll. Páii sonur þeirra hjóna var þar heima, ungur maður fyrir innan tvitugsaldur. Hann é:íti gráan hest miikinn gæðing, sem hann unni mikið. Ólafur, samfylgdarmaður minn, kunni flestum mönnum befur að temja hesta. Þeim Páli og honum varð ekrafdrjúgt um hestamennsku og þó hrið væri dimm, fóru þeir báðir til hesthúss að skoða gæðing Páls. Páll var hið bezta mannsefni en varð gkammllfur, dó á næsta eða öðru ári frá þvi er þetta var. Seint um kveldið birti upp hríðina. Næsta dag var gott íerðaveður. Lögðum við af stað kiukkan sex að morgni, sem var 17. apríl. Þann dag var al- mennur hreppsfundur haidinn á þingstað hreppsins að Núps- dalstungu. Þangað komum við klukkan fimm um daginn og skiluðum meðalabögglunum þeim, sem um þá höfðu beðið. Mátti þá segja, að í bili væri fuU líftrygging fyrir lungna- bólgufaraldri í Miðfjarðardöl- um. Magnús F. Jónsson. ísl. kvenna- nýlendan Framh. af bis. 8 mannraunir. Svo stóð ég í innri stofu. Þær sátu. Sumar sátu við aðalborðið hlaðið bakkelsi að íslenzkum sið, aðrar hér og þar um stofuna með bolla sína og kökudiska. Þær litu ekki við mér, þegar ég gekk inn. Þær voru að tala, ein við allar og allar við eina af svo miklum áhuga að þær gáfu gestkomunni engan gaum. Ég var settur niður við aðal- borðið og borið fyrir mig kaffi. Það er sagt svo, að hér á jörðu niðri séu englar á ferð meðal vor mannanna. Ekki veit ég svo gjöria sönnur á þessu, en þama heldur framlágur við kaffiborðið hjá Svönu, varð ég fyrir reynslu sem styður þessa skoðun. Ég heyrði allt í einu hvíslað við öxl mér: — Mér finnst þú eitthvað svo vesældarlegur. Á ég ekki að biðja hana Svönu að gefa þér eitthvað sterkara en kaff- ið? Það er um tvær aðferðir að ræða til að breyta heiminum, önnur er sú, sem tíðast er reynd, sem sé að breyta með brambolti heiminum sjálfum, hin er sú að breyta afstöðu mannsins til hans. Sterkur sjúss kemur mörgum að verulegum notum við síðari aðferðina. Það er ekki að orð- iengja það, að innan örstuttrar stundar var mmn heimur orð- inn miklu bjartari en áður var. HEIMFÖR ALDEAÐRA Þessi klúbbfundur kvenn- anna markaði nokkur tímamót í starfseminni. Hingað til hafði klúbburinn ekki haft neinn annan tiigang en halda við sam bandi milii Islendinganna í Grimsbæ, en á þessum fundi kom fram tillaga um að klúbb- urinn tæki sér verkefni fyrir hendur. Tillagan, sem var runnin und an rifjum Pá's Aðalsteinsson- ar var þess efnis að klúbbkon- ur greiddu smáupphæð á hverjum fundi i sjóð til að standa straum af heimför eins aldraðs Islendings í Grímsbæ. Nana Zoega reifaði málið og sagðist ekki vita til að neinn kiúbbmeðlima væri svo illa stæður að þetta gjald sem um væri að ræða, (mig minnir það væri 5 shdMlingar) skliptó hanin nokkru til eða frá en það gæti i öðrum stað stuðlað að mikilli gleði. Margt af hinu gamla fólki í Grímsbæ iangaði heim til fósturjarðarinnar áður en það legði upp í iengri ferð, sem það ætti ekki afturkvæmt úr. Hún sagði það ætlunina að hafa samband við forráða- menn Hrafnistu og fá þá til að annast dvöl gamla fólksins hér heima, því að með því móti væri líkiegast að það hitti fiesta sína iíka og einhverja af æskustöðvunum. Konurnar fögnuðu mjög þess ari tillögu og mig minnir að Helga Gott væri valin til að fylgja henni eftir, svo að hún er í góðum höndum og engin hætta á að þetta þarfa mál koðtni niiður. Gamaillt fóiik lajnig- ar alltaf heim til landsins, sem ól það og gildir þá einu, hversu vel fóikinu hefur vegn að í landinu, sem það fiuttist til. Þó ekki sé til annars en sannfærast um að kunningjarn ir og æskuvinirnir séu flestir dánir og sambandið rofið fyrir íulit og ailt, þarf gamia fólk- ið að fara þessa kveðjuför á íomar slóðir. Það er ekki að efa að forystumenn Hrafnistu taka þessari tilxögu vel. Þegar rætt hafði verið um til iöguna var haidið áfram að drekka kaffi (nema gesturinn) og borða kökur og rabba um ísiand, sem konurnar þekktu allar betur en maðurinn að heiman. Til þess að þekkja iand sitt, þarf maður nefnilega að fara í burtu, að minnsta kosti um tíma. Það veit eng- inn hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Eins og fyrr er frásagt í greininni, kveið ég fyrir heim sókninni, en það fór svo, að ég kveið ekki siður fyrir að þurfa að yfirgefa þennan skemmti- iega og í alian máta ánægju- lega félagsskap. Mannkindin kviðir alltaf einhverju. Það er hennar eðli. Jón Oigeirsson kemur hér við sögu eins og á allri minni Grimsbæjarreisu. Hann ók mér út í Humberstone og á leiðinni sagði ég si sona við hann: - Ég er alinn upp við slark útiiegur og skútuhark og ég hef verið á togurum á Halan- um að vetrarlagi. Ég skal trúa þér fyrir því að ég vildi heid ur vera að binda sjóhattinn undir kverk til að fara út á dekk að taka trollið i hragl- anda að vetrariagi norður á Haia, heldur en í þessa heim- sókn, sem ég á framundan. Hvað á ég að segja við þessar konur? Um hvað ræða þær á þessum fundum? Hvað á ég yf irieitt að gera af mér? — Það veit enginn um hvað þær tala, sízt þær sjáifar, og hafðu engar áhyggjur af þvi, hvað þú eigir að segja. Það kemur aldrei til með að reyna neitt á það. Ætlarðu ekki að koma með mér inn og vexa mér til halds og trausts? Nú varð það, sem mig hafði ekki órað fyrir af fyrri reynslu minni af manninum, að Jón brást mér algerlega. Hann sagði: —■ Nei! Ég leit útundan mér á þenn an vin minn, sem ég vissi að hvorki brygði við sár né bana, því að hann var nýsiopp inn nauðuglega og skaddaður úr heiftarlegu bílslysi. Það tók hann ekki nema nóttina að sofa það úr sér éftir að gert hafði verið að sárum hans. Hann var kominn á skrifstofuna reifaður og farinn að keyra bil aftur á öðrum degi frá slysinu. Nú var honum aftur á móti greinilega brugðið. Hann hilieypti í brýninair, beáit samein vörunum, hnúarnir hvítnuðu á stýrinu og svipur hans sem jafnan var blíðlegur var grimmdarlegur. Ég sá, að það myndi ekki þýða að ámálga þessa bón mina. LAUSN Á VERÐLAUNAGATUM 7ITTV; : W {'þ. 0^*^» / *~'"r'‘ ■ ' í'& w P 8ÍI4P Tölu flNDI VIP- át- U4áfl fl«l ...i A' R tí s jjs& 0 F s r Æ K i F u L L ar R E B 0 A R p n r 1 R £ L tr H M y R R fl M A L fi Ð fl R ■’■' .u F í? r t>l)KL flR UTL flR Ifi sf"- Uoí>„ ítiif- UR 'Mr e R. T R Þ fl R » U N l”' R LSÓTfí R fl í K i í> Ff M E n K —> Á —i» f £ R © u M K T 'O A R , £ < m\ P A' L S 0' L i N sv/ L A R F fl 'o N H R o F 1 i Affl E F R R A L L vne UÓfht K Aw ? 0 s N U D J> ’suifif J H í> f) R 'fl.^ tf /?' R H fl A'" R Æ © 1 N N óTflf H £j & R H 4 R r«T- ILL •: dfm TlL s> R K Æ /J A R 't'f! K u N H A N 4 fí (•) u R £ r» />4 R 'flN 1 v R K R fí R iKE- £ Ú R N 1 Á f /J if1 MfW- ptRlí Af A”' F fl R S R 0 F R R 5U0,- lEL i i> 1 N rnr- flR ifÆfe b L. tí fl N a L fl' <A' MtJ- £ 1 tlíu IHtl s K e R. \ N N : - L A s i N N Koht ii £> r P*",p~ R u s L 1 £> m & HUHlJ Hflí. 3 A 'diui1 rnvo £ L J fl" L ú a L £ 4 T U iP- fljr £> ’fífí -.V. • -'.A m HA-. Tip- X 0 L i N ÍVR Ö £> s K R rtftfl E 1 >•••.■ i A’l L fl S m 'ú. Ifl T- flfí A 0' R £ N b fl R i £ H/CO L 1 fi u R I1" N r N R 4 H 1 f fl N SLU R fT U O u R IF _fl U ini- TT N i U w R R® F fl R. 0 s K 1 N S A" i'i' í,i«3í e KUO T R u R 0' 4 M R VR n N R N H s JKIT Ð i; WH a’ s T R a' Ð U K lf§ N i T fl Ð fl R N IMOfíf A’" F T R fl 5 /e V Jf R '7‘V s E 4 4 1 T«é U t> fl N N 1 L L fl ý' R fiK.U f\ÍL YstW T t? o" M U R m K fl R 4 fl R 1 ~r 4 tí" M gg r L 'fí K 514' flOI U i*' 4» e«f." H K fl L fl U s R E 1 T D R N ft K T fl N 9 K U R 6*11 L Kfltfl T R Wafí ftí/Hfl K fl' jfci H N 1 T H R f? 1 S r [fllDI J> ■R Du' E 0 R R 1 i^ S ö L fl s D R fl 4 1 R H 0 T fl í £ÍK/J ILLfí Kl K e R 1 N MOI r R R 5 S 1 knT R H T 1 N N Bf R 5éK- i R. s U p Ft A S N A R. 0? 4 fl tH s mofl M A T fl K s ÍHfí’K A s i N N FoR- T AíL- fJR 4 £ T A E L fl R fí F N R R. 0 S T s Htnn fo/W r m fl N v> MSH flM«« K<P' 'o v ö á L f) t> fl K fl" R K L fl F —> 'i —> 4 ú M M '1 B T Ö R 4 LÍ N e R Q a” r T, n n R N fl N fl r r: fl N (fcX,R Ö n R <,r Aw s A K A R Dregi var um vei’ölaunin, og féllu þau þannig: Kr. 5.000,00: Guðrún Torfadóttir, Hlíðarvegi 6, Kópavogi. Kr. 2.000,00: Málfríður Björnsdóttir, Hofteigi 46, Reykjavík og Hanna Garðarsdóttir, Miklubraut 66, Reykjavík. óvíst, hver endalokin verða. Hálfgerð skálmöld hefur ríkt á slóðuni þar hjá niðjum Þorgeirs goða á Ljósavatni. Dregið var um verðlaunin, og féllu þau þannig: Kr. 5000,00: Jóhannes Sigmundsson, SyÖra- Langholti, Hrunamannahreppi, Árnessýslu. Kr. 2000,00: Kolbrún Jóhannsdóttir, Löngu- mýri 10, Akureyri og Reynir Jónasson, Garðars- braut 32, Húsavík. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 24. jainúar 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.