Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1971, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1971, Blaðsíða 8
FYRRI HLUTI Við höfðum ekki fyrr stigið út úr bílnum i fyrsta skipti í Sovétríkjunum en við vorum umkringdir af strákum og stelp um, sem vildu fá risini. Fyrst við vorum frá V-Evrópu var það sjálfsagt mál að við hefð- um munninn og bilinn fullan af tyggigúmmíi, skildist okkur. Vindlingar voru númer tvö á listanum. Lítill hnokki elti okkur yfir götuna og það sem gerði atvikið spaugiiegt var að pilturinn leit út fyrir að vera nýskriðinn út úr barnavagnin- um. En vindlinga vildi hann fá og hann hékk í buxnaskálmun- um á mér þar til fullorðin kona kallaði til hans að „pólitíið" væri að koma. Þá hvarf sá litli fyrir horn eins og elding. Norskir ökumenn eru ekki dagleg sjón í Sovétríkjumum, og þegar biiliinin okikar, bromsgulfur miini, birtist í borguouim þar vakti hann mikla athygli. Þeg- ar á fyrsta viðkomustað voru öll merki rösklega afmáð af bílnum, en annars virtust flest- ir gera sig ánægða með að horfa á hann. En þeir voru undrandi á litnum. Vorum við lögreglumenn eða póstþjón ar? Hvers vegna ókum við í svona litum bíl ? spurðu nokkr- ir unglingar okkur. — Vegna þess að þetta er tízkulitur árs- >ns á bílum, svöruðum við, en það var tilgangslaust að reyna að skýra það fyrir þeim. Hefðu Rússarnir litað vodkað fjólu- blátt og sagt okkur að þetta væri tízkulitur ársins, hefðum við einnig orðið undrandi. í Sovétríkjunum kaupa menn ekki bíl eftir litnum. Fái maður bíl eftir margra ára bið, skipt- ir ’-itlu máli hvernig hann er á litinn. I Sovétríkjunum er engin um ferð, sem talizt getur, enda þótt göturnar hafi verið gerð- ar breiðar eins og flugvellir. Fólksbila sáum við fáa aðra en leigubíla; þó sjást einstöku „stórlaxar" akandi i Mosk- witch. Ógleymanlega sjón sáum við fvrir utan leikhús eitt, þar sem rauður dregill hafði verið lagður á götuna og kjólklædd- ur herramaður leiddi sam- kvæmisklædda konu sína út úr Trabant-bíl — ódýrustu bif- reiðategund sem við þekkjum. Ég ætla ekki að draga það und an, að til leikhússins komu einn ig gestir i glæsilegri bílum. Mini-bíllinn okkar varð maxi i augum Rússanna. Þegar tvö ungmenni koma akandi niður Wevski Prospekt, aðalgötuna í Leningrad, klædd nælonskyrt- um og láta ef til vill annan handlegginn hanga út um op- inn bílglugga, þá snýr fólk sér við á gangstéttunum. Aldrei nokkurn tíma höfum við mætt annarri eins kurteisi i umferðinni og í Sovétríkjun- um. Ækjum við inn á aðalgötu á mesta anna't'ímanom, naim fól'k staðar á augabraigði till að við kæmumst leiðar okkar óhindr- aðir. Værum við svo óheppnir aka yfir á rauðu ijósi, og hætt er við slíku þar sem Ijós- arinnar kom til okkar ungur piltur klæddur brúnni rúllu- kiragapeysiu og hvitium jaklka, „made in Fiinllaind" og vi'ldi fá að líta á myndavélina okkar. Hann talaði þolaniega ensku og þar eð hann virtist mjög geð- felldur, buðum við honum með okkur til gistihússins. — Eruð þið vitlausir, sagði hann. — Ég get ekki kom- ið með ykkur til gistihússins. Getið þið ekki hitt mig í göt- unni hérna fyrir neðan með bil inn. Við samþykktum það. Á meðan við sátum og rædd- um saman í bílnwn, leit hann í kringum sig óstyrkur til að að- gæta hvort nokkur elti okkur. Við höifðum lagt bílnum við gangstétt stórrar breiðgötu með trjám og fólk hraðaði sér framihjá í maí-blíðunni; sumir stönzuðu til að gægjast inn í þennan „undarlega" bíl. Nokkr ir börðu einnig á giuggann til að fá að líta inn. Vinur okkar slóst í förina með þeim sikilmálum að við tækjum enga mynd af honum og létum ekki uppi nafn hans. Við skulum til hægðarauka kalla hann Boris — það er gott rússneskt nafn. — Faðir minn vinnur í verk- smiðju en móðir mín er einka- ritari, segir hann. Þau hafa bæði góð laun á rússneskan mælikvarða. Pabbi fær um það bil 120 rúblur og mamma 65 rúblur á mánuði. Þessi laun nægja þeim vel til iífsviðurvær is. Laun foreldranna eru eins og gengur og gerist i landinu, en þeir sem meira eru mennt- aðir hafa um 200 rúblur. — En þið megið trúa mér, segir Boris og lítur aftur fyrir sig, — í hernum hafa liðsforingjarnir margföld þessi laun. Vilji menn koma sér vel fyrir ættu þeir því að velja þessa starfs- grein. Enda eru liðsforingjarn- ir ekki lengi piparsveinar. Stúlkurnar vilja allar eignast mann, sem hefur góðar tekjur. Þær velja fremur liðþjálfa en lækni. Boris virðist allt í einu iðr- ast þess sem hann hefur sagt og dregur upp pakka af búlg- örskum sígarettum, sem hann býður okkur. Hann tottar vindlinginn ört og fær skyndi- lega þá flugu, að einhver veiti okkur eftirför. — Akið strax burt héðan, segir hann stuttur í spuna. Við beygjum út á götuna og að til- mælum Boris ökum við eftir mörgum stuttym og þröng- um göt-um, yfir járnbrautar- teina og framhjá líkhúsi. — Hér geturðu numið stað- ar, segir hann allt í einu og tekur upp þær búlgörsku. Við fáum ekkert svar við þeirri spurningu hvers vegna hann sé svo hræddur við að láta sjá sig í erlendum bíl. Hann sneiðir meistaralega hjá því. í staðinn dregur hann niður bilrúðuna, því hér er varla nok-kur maður á ferli og engin ibúðarhús sjá- anleg. Boris spyr okkur einskis um hagi okkar í Noregi. En það er ekki vegna þess að hann þori það ekki heldur vegna þess að það þykir ekki kurteisi. Þetta rákumst við á hvað eftir annað hjá unga fólkinu. En færum við Einar Lyngar Á smábíl gegnum Sovétríkin kerin hanga helmingi hærra en heima, sáust engir hnefar á lofti eða bílhorn þeytt í æsingi. Stilltari umferð höfum við hvergi fyrirhitt nema á Dovre- fjell og hversu nýtt af nálinni sem ökuskírteinið kann að vera getur maður óragur lagt leið sina til Sovétrákjanna. Á bak við risaverzlunina GUM lögðum við bílnum und- ir stórri auglýsingamynd af Lenin. Örskömmu síðar kom lögreglumaður og við héldum rétt sem snöggvast að nú ætti að tak-a ok'kiur fa-st-a og senda til Síberiu. Nei, lögreglu maðurinn brosti og var kurteis og bað okkur aðeins um að leggja bílnum annars staðar en beint fyrir framan Lenin-mynd ina. Ætlunin væri að fólk sæi myndina en ekki bílinn okkar, sagði hann. Við urðum að sjálf- sögðu við tilmælum hans. Við vorum fullir eftirvænting ar um hvemig takast myndi að ná sambandi við ungt fólk í Sovétríkjunum. 1 Intourist, sem er ferðaskrifstofa ríkisins, var ekkert hægt að gera fyrir okk ur fyrr en daginn eftir, og dag- inn eftir var það erfiðleikum bundið því þá var helgidagur. Við tókium þvi miállið í okkar eigin hendur og tókum blátt áfram tali þ-á sem við mættum á götunni. Oftast voru það ungu Rússamir sjálfir sem áttu frumkvæðið og það gerð- iisf yfirleitit í sitórver^liuinuim. Þeir voru flestir á höttun- um eftir nælonskyrtum og næl- onskyrtur kostuðu upp undir tvö hundruð norskar krónur í verzlunum. Það var því ekki að urndra þótt þei-r sneru sér að ferðamönnum til að reyna að fá þær ódýrari. Þeir voru einnig mjög fiknir í gallabuxur og tízkuklæðnaði; það var bersýni lega fylgzt með tizkunni þarna. Þeir sáu á augabragði hvað var þess virði að kaupa það af okk ur og hefðum við selt þeim allt, sem þeir vildu kaupa, hefðum við farið aftur yfir landamær- in íklæddir fikjublaði. Það leizt okkur ekki á. En það voru ekki allir, sem námu stað- ar til þess að kaupa af ok-kur, margir vildu aðeins vita hvað- an við værum og hvað við yær- um að gera í Sovétrikjunum — hreint og beint. Við kynntumst ungum hjónum á harla ein- kennilegan hátt. Er við vorum á ganigi upp e-fitiir Nevsiki Pros- pekt, fann Lars að eitthvað sneirtii raisisvas-a hains og var það hönd þeirrar laigliegustiu rússn- esikiu stúltou, ssm yi'ð höfðu.m hitt fram að því. En vasaþjóf- ur var hún alls ekki, enda þótt við hefðum haldið það. Hún ætl aði aðeins að fjarlægja eitthvað hvítt sem hún hafði séð á bux- unum, sagði hún, en það var lítið hvítt merki sem var saum- að á vasann. Þar með var sam- bandið komið á og okkur var boðið heim. Við lofuðum að taka þau með í ökuferð og vor um beðnir að hitta þau á til- teknum stað. Þau þorðu ekki rússnesk stúlka, sem slóst í förina á leiðinni til Finnlands. að koma með okkur til gisti- hússins af ótta við að lögregl- an stöðvaði þau. Er við komum til stefnumóts- ins voru þar rnætt önnur ihjón til viðbótar, sem einnig vtíd-u koma með okktyc;. Við þrengd- um okkur þvi sex I mini-bíl- inn og lögðum af stað eftir göt- urn Leningrad. — Við höfum vitað það verra, sögðu þau stutt og laggott. En við kynntumst ekki ein- göngu hjónum í Leningrad. Við útgöngudyr neðanjarðarbraut- FERÐALOG 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 31. jamúar 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.