Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1971, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1971, Blaðsíða 11
Karl Marx og kenningar hans Trúarbrögð siðleysisins Eftir Max Eastman f löndum ems og Suður-Ameríku, þar sem mikið er um fáfræffi, liafa trúarbröffff siðleysisins reynt aff nota Krist, sem þá er sýndur á plakötum með grimmum byltingarmönnum eins og Camilo Clen- fueiros. En ofan við eru þeir beðnir að lifa Krist' ur og Marx, rétt eins þeir hafi verið byltingar- bræður. Hið sérstaka fyrirbæri, sem við eigum við að striða, þegar menn, sem hafa sérhæft sig í því að berjast fyrir fullkomn- un mannlegra samskipta, vikja til hliðar öllum siðgæðisregl- um, varð í rauninni til með Marx. Hann er upphafið að sigri rússnesku bolsjevikanna sem og að hagfræðikenningum þeirra, og hann er guðfaðir þeirra róttæku manna í öllum löndum, sem hafa svikið mál- stað frelsisins. Huigmynditn um Marx sem góðan og göfuglyndan mann, seim baÆi brotið heiHamn um áhyggjur og vonir mannanna, mann, sem myndi verða skelf- ingu lostinn yfir óþokkabrögð- um og sviksemi núverandi kommúnista, er jafnröng og hún er almennt útbreidd. Marx var illa innrættur. Þeir sem lioÆa hamn mest, geta varla bent á eina einustu dyggð, sem þeir gætu eignað honum — nema þrákelkni og siðferðileg- an kjark, sem hann reyndar hafði. Hafi hann nokkru sinni framið göfugan vei’knað, þá hefur hann að minnsta kosti ekki verið skráður. Hamm gat veriö sviilkuilll, til- litslaus, hrokafullur, and-lýð- ræðissiimmi, Gyðimgahatari og negrahatari. Hann var að eðlis fari og af stjómlausum vana sníkjudýr, undirróðursmaður, og svo yfirgangssamur ofstæk- ismaður, að hann klauf heldur flokk simm em sjá hamm efl- ast undir forustu annars. Öll þessi einkenni koma berlega I ljós af því, sem við vitum um líf hans, og þó um fram allt af einkabréfum hans til síns ann- ars sjálfs (alter ego) og óend- anlega örláta velgjörðarmanns, Friedrich Engels. 1 þessum bréfum eru til kafl- ar, sem eru svo viðbjóðslegir fyrir mann með lýðræðislegar tilfinningar, að það hefur orð- ið að leyna þeim, til þess að hægt yrði yfirleitt að viðhalda goðsögninni um hinn göfug- lynda Karl Marx, forvigis- mann hinna undirokuðu og tals mann bræðralags mamnanna. Ég nota orðið trú í ákveð- inni merkingu. Enda þótt Marx Visaði Guði á bug sem grini og hinni himnesku paradls sem agni, var Marx ekki efagjarn að eMisfari né gefinn fyrir til- raunir. Hugsunarháttur hans krafðist trúar, bæði á einhverja paradís og vald eða afl, sem myndi örugglega leiða okkur þangað. Hann staðsetti paradís á jörðunni og kallaði hana jafm sælurilkuim nöfnum og „riki frelis,ÍKiims“, „þjóðfélaig hiimma frjálsu og jafnréttháu manna“ eða „hið stéttlausa þjóðfélag" og svo framvegis. Það kann að virðast sem að- eins góður Guð gæti tryggt mannkyninu slíka framtíð. En Marx hataði alla guði, og hann leit á allar siðferðilegar kröfur sem hindranir. Það vald, sem hann byggði á trú sína á komandi paradís, var hin griimima, miisíkiummaxlliausia og blóðuga þróun í „efnislegum" heimi, sem þó á einhvern dular- fulllian háitt „stefmdi upp á Við“. Og hann sannfærðist um það, að til þess að geta skapað slík- an heim yrðum við að leggja til hliðar allar meginreglur sið- gæðis og snúa okkur að styrj- öld, þar sem bróðurmorð yrðu drýgð. Þessi dulræna og siðspillta trú, sem dulin er á bak við fjall af hagfræðilegri nýskipan og gernýtingu, er í raun og veru eina frumlega framlag Karls Marx í hugmyndasjóð mann- kynsins. Það heyrist oft frá þeim, sem fordæma þá lækkun hins sið- ferðilega mælikvarða, sem marxistarnir hafa fengið áork- að, að sökin liggi í „efnis- hyggju" þeirra, en hér er um algeran misskilning að ræða. 1 gegnum alla söguna, frá Demo- kritosi tiil Samitayamia, haifa menn, sem i einlægni hafa trú- að því, að efnið væri undir- staða og innsta vera heimsins, verið meðal hinna göfugustu siðgæðisboðenda. Efnishyggja Marx var ekki sönn. Hún var dulargervi dul- rænnar trúar. Marx rak fólk úr hinum kommúmiíska flokkii símum fyrir þær sakir, að það hefði i sambandi við stefnuskráratriði minnzt á hluti eins og t.d. „kær leika“, „réttlæti", „mannúð“ — og jafnvel „siðgæði". Hann skrifaði Engels í einkabréfi: „Ég neyddist til þess að taka inn í formálann orðagjálfur um „skyldu og rétt“ og einnig „sannleika, siðgæði og rétt- lætli“.“ En, flullviisisaði hann vin- sinn um, þessum leiðinlegu orð- um er „komið þanniig fyrir, að þau geta ekki gert neitt mein . . Það voru Marx og Engels, sem innleiddu „háð og fyr- d'rlitinliingu“, sem henitugustu aö- ferðina til árása á andstæðinga sósíalismans og stuðluðu þann- ig að níðritabókmenntum, sem eiga sér fáar hliðstæffur í sög- unni. Jafnvel pólitíski meistara leikurinn að gefa bændunum j'arðiimair „til aið byrja með“, en taka þær svo af þeim aft- ur, þegar völdunum væri náð, er einnig frá sömu rótum runn- inn. Kunningjum Lenins blöskraði, þegar hann varði þennan vit- firring og heiðraði minningu hans. Áður en Lenin varð marx isti hafði hann þannig tilfinn- ingalega komizt á þá skoðun, að öllum siðgæðisreglum bæri að visa á bug, en Marx hafði dregið þá ályktun af sögulegri heimspeki, að því er hann taldi. Samruni beggja þessara hugs- anastrauma er einhver mesta ógæfa, sem nokkru sinni hefur dunið yfir mannkynið. í sósialisma Lenins átti hver hjólböruekill og eldabuska að taka þátt í stjórnarathöfnum. Hann lét einnig í ljós skoðan- ir sínar ítarlega varðandi ýms- ar teguindiir auvirðitegra at- hafna og verka, sem nauðsyn- legt væri að beita til að greiða fyrir tilkomu paradísar. „Við verðum að vera reiðu- búin að beita brögðum, svikum lögbrotum, þagga niður og fela sannleikann," sagði hann. „Við getum og verðum að skrifa fyr- ir fjöldann á því máli sem sáir hatri, háði og fyrirlitningu í garð þeirra, sem eru ann- airrar skoðuniar en við.“ f samræmi við slíkar megin- reglur beitti Lenin svívirðileg- um lygum og drýgði mannorðs- morð. Hann hvatti til banka- rána og vopnaðra ránsferða í því skyni að afla fjár til sjóð- anna til að stuðla að þúsund ára ríkinu. Lærisveinar hans hafa flutt þessa trú áfram og ekki skirrzt við neinn glæp, frá likamleg- um morðum til hungursneyða, sem rikið hefur skipulagt, og fjöldamorða, sem herinn hefur verið látinn fremja. Einn helzti skipuleggjandi þessara banka- Franiliald á bls. 14. BBIDGE MARGAR skemmtilegar sögur hafa orðið til við spilaborðið og fer hér á eftir ein þeirna. Harry Inigraim, hinin kunini enski spil- ari, var eitt sinn þáttták-anidi í mikilli bridgökeppni, Ingram sem sat í Vestri var orðkin 80 ára og eyrði því freikar illa. Sagnir gengu þanniig: Vestur — NorSur — Austur — Suður Pass Pas’s 3 Lauf 4 Spaðar Dobl. Pasis Pass Pass Norður A D-6 y 7-5-3 4 Á-G-10-2 * Á-7-6-3 Vestur * G-8-3 y 9-6-4 9-7-54-3 4 K-10 Suður 4 Á-10-9-7-4-2 V K-G-10-2 4 K-D 4 D Ef litið er á spil Vesturs kemur í ljós, að doblunin er alveg út í hött, enda Austur A K-5 4 Á-D-8 4 8-6 4 G-9-8-5-4-2 kom í ljós ag spilinu lokniu, að Ingram ha'fði misheyrt sögn austurs, hélt hann að Austur hefði opnað á 2 lauifum. Þetta varð þó til þess að spiiið tapaðist, þótit ailir aðrir spilarar í keppninni h'aifi ýmist unnið 4 eða 5 spaða á sömu spil. Nú skulium við fylgjast með hvað gerð- ist við spilaborðið. Ingram lét út laufarkóng sem sagn- hafi drap í borði með ási. SagnlhaÆi áleit, að Inigram hefði doblað vegna þess að hann ætti aillia 5 spaðana, sem úti voru Ákivað hann því að haga úxspilinu samkvæmt því. Næst lét sagnhaifi út tíguil 2, drap heima með drottningu, lét út spaða drap í borði með drottnimgu, en honium til mikil'lar u'ndruinar drap Austur með kónigi. Austur lét út tígul, sagnhafi drap heima með kóngi, en þar sem hann átti eklki fleiri innkomur í borð, þá drr.p hanin með ási og lét út tígu'l’gosa og ætlaði mieð því að losna við hjarta heima. Varla er hægt að lýsa undruin sagnhafi, þegar Austur trompaði með spaða 5, og varð sagmhafi því að trompa yfir. Síðar í psiilinu varð sagnihafi að gefa 2 slagi á hjarta og einn á spaða og tapaði þannig spilinu. 31. janúar 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.