Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Side 6
JAPANIR MYNDA ÍSLAND Herðubreið. Myndin er tekin xír lofti og sést líklega til vestnrs. Nœrri forgrunni myndarinnar er hóll eða hnjúkur. Einhvern tínia liefur hann staðið einn upp úr g-ífurleg-u liráunflóði. Að neðan til vinstri: Þannig niynd kusu Japanir að birta af Þingvöllum: Gjársvæðið vestara, sem sýn ir svo vel, hvernig hraunskorpan rifnaði, þegar land spildan milli gjánna seig. Og þarna við vatnið er sú sanna gullströnd, þar allir mundu sumarbústað eiga vilja. I baksýn er Ármannsfell, en Japön- um hefur ekki þótt taka því að láta sjást meira en upp í miðjar hlíðar. Að neðan til liægri: Hrikaleg fjöll, gilskorningar og berar skriður. En handan við íjallsöxlina sést íit yfir viðáttumikið liérað. Hvað japanski textinn segir, vit- um við ekki, en glöggur maður hefur bent á, að fjallið í baksýn muni vera Tindastóll og grillir í Sauðárkrók við bugtina, ef vel er að gáð og mynd- in prentast vel. Eftir því að dæma er myndin tekin úr lofti yfir fjöllunum milli Skagafjarðar og Eyja- fjarðar. En kannski er það rangt og þá eru vafa- laust margir, sem þekkja þessi fjöll eins og hend- urnar á sér og geta frætt okkur imi það rétta.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.