Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1972, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1972, Blaðsíða 3
aJlt þetta yrOl að <v:i“U. KliikkutLma scinna þetta sama sið«IeK'i, reis Meg aftur upp '. i ' dogg, leit í kringum sig með þessu hræðilega augnaráði o~ varirnar flenntar, svo að sá í tannlausa gómana. . . því að systur hennar Itöfðu tekið úr hi'iini tennurnar, sem reyndar höfðu kostað tíu pund. Og á ný bað luin mn vatn að drekka. Kllen var ein í herberginu, þegar þetta gerðist, því að Iti'rtlia var farin niður að sinna niatseldinni. Og þar sem líllen fi'kk það á tilfinninguna, að nú vjeri eitthvað óvenjulegt að gerast með hinni látnu, reiltaði hún til dyra og æpti á systur sína. Bertha kom þjótamli með franskbrauðsenda í hendinni. — Hvað gengur nú á? spurði luin livasst. En grimurinn um það sem á seyði var, hafði þeg ar valtnað lijá henni. — Nú er luin aftur risin upp og hiður um vatn, skrækti Ell- en og bætti við í örvinglan: Húa er alls ekki dáin. — Þvaður! Bertha stiið í dyrunum og frísaði eins og fa'l in meri. — Skrifaði kannski ekki Iæknirinn sjálfur undir dánarvottorðið? Og hann sagði, að hún væri dáin. Kn hún komst ekki hjá að horfast í augu við þá stað- reynd, að þarna sat nú Meg eft ir allt saman, stíf sem stytta og horfði í kringum sig, lijálpar- lausu og aumkunarverðu augnaráði. — Ef hún er ekki dauð, hélt Bert.ha áfram, |>á skal læknir- inn fá að greiöa skaðabætur. . . . . . við höliim eytt á þig tutt ugu pimduni, æpti lnin skyndi- lega og benti ásakandi á J)ög- ult líkið. Systurnar tvær gengu í hum átt að kistunni. Nú tók Ellen í örvæntingu sinni að æsa sig líka og hrópaði: — Leggstu niðiir! Heyrirðu það! Leggstu niður! Það á að jarða þig á niorgun, klukkau háll' þrjú. Og það koma áttatíu og fimm gestir. Bertha tók í liandlegg Ellen- ar til að róa hana og ávarp- aðl Meg meB hunangsMHIH r'Jddu. — Leggðu þig nú aftur út :\f, Meg mín. Þú getur hvort eð .-.Idrei verið meira en liálflif- andi úr ]>essu. Það verður ekk- ert Hf fyrir þig með þessa blöðru og þessi nýru og hver á svo sem að sjá um þig, ef við förum frá þér? Þú lendir þá bara á fátækraheimilinu. Lit'ið er alls ekki þess virði, að því sé lifað, elsku Meg min. Það er reglulegt amstur og reyndar viðbjóðslegt og á eftir að versna enn meir. Leggðu þig nú fallega út af aftur og deyCu. Svo komum við á eftir, það geturðu reitt þig á. Þér mun liða miklu bctur í næstu tilveru lieldur en þér leið nokk urn tíma í þessari. — Fimm pund fyrir kistuna eina saman! Ellen féll inn i tón systiu- sinnar, en náði ekki að sveifla sér upp úr hinmn jarðbundnari hlutiun. — Hef- urðu liara séð, hvað kistan þín er falleg. Fóleruð eik! Leggstu nú niður og sálastu. Þá ertu góða stúlkan. Leggstu nú niður og sálasfu. En náfölt augnaráð Megs beindist nú að franskbrauðs- endanmn, sein Bertha stóð enn með í hendinni. Það vottaði fyr r lífi í augunum. — Brauð, umlaði í henni, brauð. Og með haniingjuand- varpi teygði hún áköf frani sk.j 'lf 'ndi liöndina. En loksins var systruniim nóg boðið, þær æptu upp í ang ist og reiði. Gaiiraganguriiin kvaddi nokkra nágranna á vettvang. Samúðarfullar konur hughreystu froðufellandi og hikstandi tviburana, meðan aðr ir skipuðu sér í kringuni kist- una í iittablandinni fjarlægð. Enginn reyndi svo mikið sem að lyfta Meg, lémagna aumingj anum up_ úr kistunni, eða gefa lienni þann hjartastyrk, sem húii bað um. Frú YVilIiams, orðlnöt og yf- irgangssöm kona tók svo ákvörðun með því að lýsa yfir, að áður en nokkuð annað yrði gert, skyldi lögreglunni til- Framh. á bls. 10 „Hvað í ósköpunum vill hún svo sem vera að rísa upp f rá dauðum" Hún hefur alltaf vitlaus verið“ Yngvi Jóhannesson UM LJÓÐAÞÝÐINGAR Ljóð má þýða á ýmsa vegu. í fyrsta lagi orðrétt í óbundið mál, til dæmis til stuðnings við lestur kvæðanna á erlenda málinu, sbr. Penguin-útgáfur er- lendra ljóða með þess konar þýðingimi. 1 öðru lagi þannig, að reynt sé að halda ljóðbúningi frumki'æðis og jafnframt fara sem næst efni þess. Verði þýðingin þá því sem næst orðrétt, má sennilega líta á það sem heppni — eða tilviljun. Því að sökum sérleika hverrar tungu þarf venjulega að yrkja kvæðið upp með nokkrimi hætti. Verða þá skáldlegur blær og inntak að teljast skipta meira máli en nákvæmnin. Þar með er komið að þriðju aðferðinni, en hún miðar að því, að þýðingin sé fyrst og fremst einhvers virði sem sjálfstætt kvæði. Jafnvel bragarliáttur má þá breytast, ef svo ber undir. Þótt æskilegast kunni að vera, að þýðing fylgi bragarliætti frumkvæðis, getur luin átt fullan rétt á sér, þótt liún geri það ekki, og jafnvel þótt lnin víki eitthvað frá í þráðarspuna efnisins, ef lienni tekst samt að endurskapa skáldlegan blæ þess eða skapa nýjan skylilan blæ, þannig að kvæðið fái eitthvað svipaðan áhrifamátt i nýja bún- ingnuni og það liafði í frumgerðinni. Sem dærni má nefna Heine-þýðingair -lónasar Hall- grimssonar. Ef til vill mætti segja, að réttast væri að frumkvæðið fylgdi liverri þýðingu. Þýðandi leggur þá spil sín á borðið, en lesandi getur, ef liann skilur frummálið, gert samanburð eða atliugun á þýðingaraðl'in'ð, án þess að ZWEI KAMMERN HAT DAS HERZ eftir Herni. Nauiiiann Zwei Kammern hat das Herz. Drin wohnen Die Freude und d<*r Schmerz. Waelit Freude in d«*r einen So schlummert Dt‘r Schmcrz still in dt*r seinen. O Freude, liabe acht! Sprieli leise, Dass niclit der Schmerz erwacht. DIRGE IN WOODS eftir George Meredith A wind sways tlie pines, And below Not a breath of wild air; Still as the mosses that erlow On the floorinR and over the lines Of tbe roots here and there. Tli<* pim*-tree drops its dead; They are quiet, as undir the sea. Overhead, overhead Hnshes life in a race. As the clouds the clouds ehase; An we go, And we drop like tlie fruits of the tree Even we, Even so. þurfa að leita kvæðið uppi. Auk þess kann hann a«V geta glaðzá við frumkvæðið, þótt lioniim líki ekki þýðingin. (Og svo er tæki- færið ágætt til þess að setja út á, og er það ekki líka iiiörgum ánægja eða liugarléttir út af fyrir sig?). Eins og eðlilegtr er, hefur liver sinn smekk, einnig á ljóð, og er þess ekki að vænta, að jafnvel snjallt ljóð eigi erindi við hvern sem er. Er þotta í rauninni varla umtalsvert, þ\í að af miklii or að taka og margbreytilegu, en hljóiiigruniiur sérstakur og persónulegur í huga hvers lesanda. Tí/.ka virðist ráða miklu um smekk inargra á þessu sviði sem öðrimi, þótt ekki sé hún alltaf eins merkileg og af er látið. Að sjálfsögðu er framvinda, breytingar og nýjungar, á sviði Ijóðlistar sem annarrar Iistar. En el' lisitin kemst á það stig, að verulega sérþekkingu eða sér- þjálfun þurfi til þess að honnar verði not- ið, er hætt við að hún verði aðeins list hinna fáu og um leið tímabundnairi en ella. Manni verður hugsað til Eddukvæðanna. Þau eru enn lifandi list, af því að ljóðræna þeirra er auðskin hverjum manni. Drótt- kvæðin liins vegar (eða mikið af þeim) lítt skiljanleg og mega lief.ta dauð. Annars niá vel vera, að kvæði eigi ekki endilega að vera skiljanleg til fulls. Lesandi fái þá meiri uppörvun til þess að beita \ið lesturinn sinni eigin skáldgáfu (þótt hann yrki ekki). Það kann stundum að vera meira atriði en fyllsti skihiingur bókstafsins. GAKKTU HÆGT UM GLEÐINNAR DYR Ilíbýli tvenn í hjartaborg: hlið við hlið hýsa gleði og sorg:. Gleðin vill gjarnan sprett og gáskasnið. En sorgin — hún sefur létt. Ó, gleði. hafðu hljðtt. að lirökkvi’ ekki við sorgin svona fljðtt. SKÓGARLJÓÐ Aðeins krónurnar bærast í blænum ekkert bifast við jörð í myrkviðar mosa græiium. Og pnntstrúin hvergi hrærast, eins og hugsi, við biiglan svörð. ög hleikuni er Idöðum J»ar stráð, |»au eru bjarkanna faiina lið. Vfir lög, yfir láð preytir lffið sitt flug, vfsar biðlund á bugr. Og við eigum bið Ifkt og blöðin, sem falla á grund. Einnig við. Stutta stund. Yngvi Jðhannesson |»ýddi. 23. janúar 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.