Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1972, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1972, Blaðsíða 14
varpið afgreitt sem lög með 19 samhljóða atkvæðum og stað- Æest af konungi 'sama dag og Hafnarfjarðarfrumvarpið. Þar með höfðu giftar konur fengið kasningarétt og kjörgengi í þessum tveimur kaupstöðum, en óhræddir gátu húsbændur verið enn um það að lenda á bæjarstjórnarfundi með vinnu- konunni sinni. Árið eftir, 1908, fengu kon- ur í Danmörku þessi réttindi, og 1909 voru 128 konur kosn ar þar í iandi í bæjar- og sveít- arstjórnir. Eins og áður segir, tóku lög- in um stjórn Hafnarfjarðar ekki gildi fyrr en 1. júni 1908, en við bæjarstjórnarkosn- ingarnar i Rvík. 24. janúar sama ár, fengu konur nú færi á að láta til sín taka. Fjölg- að var þá í bæjarstjórn upp í 15 og teknar upp hlutfalls- kosningar, sem þá voru ný- Junda. Var glundroðinn svo mikill, að fram komu 18 listar, sem frægt er orðið. Er og frægt, að nafn Þórðar J. Thoroddsens læknis var á nær heimingi listanna. Reykviskar konur höfðu nú mikinn viðbúnað. Að bón Kven réttindafélagsins fluttu Sig- urður Eggerz, Björn M. Ólsen og Sveinn Björnsson ókeypis íyrirlestra og fræddu kon- ur um réttindi þeirra og rétt- arkröfur. Bæði Hið isienzka kvenfélag og Kvenréttindafé- lagið undirbjuggu vandlega framboð sérstaks kvennalista og skoruðu á konur að sækja kosninguna vel og kjósa iistann. Helmingur kvenna, sem á kjörskrá var í Reykja- vik, sótti kosninguna, sem þá þótti gott, og 58% þeirra kaus kvennalistann, og það nægði til þess, að hann fé'kk flesta full- trúa, eða fjóra, einum fleiri en sjálfur Heimastjórnarflokkur inn. Hefur kvennalisti hvorki fyrr né síðar unnið slíkan sig- ur, og aldrei síðan hafa jafn margar konur setið samtimis í bæjarstjórn Reykjavíkur. Þess ar konur voru Katrín Magnús- son, kona Guðmundar Magnús- sonar læknaprófessors, Þór- unn Jónasen, landlæknisfrú, systir Hannesar Hafsteins, Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Guðrún Björnsdóttir, ekkja sr. Lárusar Jóhannessonar, bróð- ur Jóhannesar sýslumanns og bæjarfógeta. Þetta sama ár fór Bríet í fyrirlestraferð umhverf is land, hélt 12 fyrirlestra og stofnaði kvenréttindafélög í nokkrum kaupstöðum. Á alþingi 1907 fluttu Skúli Thoroddsen og margir fleiri frumvarp til nýrrar stjórnar- skrár. Samkvæmt þvi hljóðaði greinin um kosningarétt til al- þingis svo: „Kosningarétt til alþingis hafa allir karlar og konur, sem eru fullra 25 ára, þegar kosning fer fram. Enginn get- ur átt kosningarétt, nema hann hafi óflekkað mannorð, hafi verið heimilisfastur i kjör dæminu eitt ár, sé fjár síns ráð andi og hafi eigi verið lagt af sveit síðustu fimm ár, eða hafi hann þegið sveitarstyrk á þeim tíma, að hann hafi endurgoldJð hann eða honum verið gefinn hann upp. Giftar konur hafa kosningarétt, þótt þær séu ekki fjár síns ráðandi vegna hjónabandsins, ef þær að öðru ieyti fullnægja áðurgreind- um skilyrðum fyrir kosninga- rétti." Kjörgengi mundi hafa leitt af þessu fyrir sömu aðila, ef samþykkt hefði verið, en raun ar var kosningaréttur kvenna ekki höfuðatriði þessa stjórn- arski'árfrumvarps. í framsöguræðu sinni sagði Skúli, að nú yrði því eigi leng- ur borið við um kosningarétt kvenna, að þeim sjálfum væri þetta ekki áhugamál. Það sýndi áskoranafjöldinn, er þinginu hefði borizt. Undir þær hefðu skrifað 10.927 kon- ur. Guðlaugur Guðmundsson (þm. V.-Skaft.) sagði: „Sízt skal ég mæla á móti kosninga- rétti kvenna. Þótt ég hafi ekki orð fyrir að vera maður kven- hollur nema við hóf, þá hef ég þó jafnan borið virðingu fyrir kvenfólkinu." Og sérstaklega vildi hann láta þess getið, að hann hefði hugsað sér að bera fram stjórnarskrárfrumvarp 1897, en hætt við það, er frum- varp dr. Valtýs var fyrr upp borið, en í einni grein þessa frumvarps, sem aldrei sá dags- ins ljós, hafði konum ver- ið áskilinn kosningaréttur. í nefndaráliti minnihluta nefndar, sem um stjórnarskrár málið fjallaði, en það voru Skúli og sr. Einar Þórðarson á Desjamýri (2. þm. N-Múl.), segir, að hin mikla rýmkun kosningaréttarins, sem frum- varpið fari fram á, þar sem gert sé ráð fyrir því, að konur giftar sem ógiftar hljóti þessi réttindi til jafns við karlmenn og vinnuhjúin öðlist einnig sama rétt, sé réttlætiskrafa, sem eigi þoli bið og ætti ekki að dragast, þangað til íslend- ingar og Danir hafi samið með sér um sambandsmálið. Og eitt- hvað hefur áskorunum kvenna fjölgað enn, þvi að nú er nefnd talan 11.422, enda sýni það, að mjög mikill áhugi sé vaknaður meðal kvenna á þessu máli. Framh. í næsta blaði. Étjefandl: Il.f. Arvakur, Keykjavík Framkv.stJ.: Haraldur Sveinsson Ritstjórar: Matthías Johannessen Eyjólfur KonráS Jónsson AðstofiarritstJ.: Styrmlr Gunnarsson RitstJ.fltr.: Gísll Slgurfisson Auglýsingar: Árni Garfiar Krlstlnsson Ritstjórn: Afiaistræti 6. Síml 10100 Glugginn Framh. af bls. 15 verulega hnyttnir. Annars var ég farinn að halda að Steinþór hefði fengið „okkar aldur“ á heilann. Rió Trió-ið var mjög gott. Þeir félagarnir eru orðnir svo öruggir og samstilltdr að un- un er að heyra. Lögin og text- arnir voru skemmtileg, en ef til vill dálítið tilbreytingalaus. Þeir hafa skemmtilega fram- komu, eru öruggir með sig að sjá og kunna auk þess nokkra brandara. En þó Lítið eitt og Ríó væru góð, þá sló Hannes Jón þeim al gerlega við. Hann var blátt áfram stórkostlegur þegar hann fékk „hreiminn". Lögin sem hann flutti voru hvert öðru betra og höfðu það fram yfir lög hinna skemmtikraft- anna að þau voru miklu fjöl- 'breyttari, það var ekki sami blærinn yfir þeim öllum. Áheyrendurnir voru lika al- veg ágætir. Þeir sýndu að minnsta kosti að það væri eitt- hvað lifsmark með þeim. Stemmningin og blærinn yfir öll um þættinum voru sem sagt mjög viðkunnanleg, þetta var hópur af ungu fólki sem var glatt og skemmti sér, en var ekki yfirfullt af leiða og gagn rýni og var samsöngurinn í endann gleggsta dæmið um það. Þátturinn var öllum er lögðu hönd þar á plóginn til sóma og vonandi að framhald verði á því. ój. Nefer Framh. af bls. 11 allt hefur varðveitzt fram á okkar daga. Grafhýsið er þannig gert, eins og venja var, að sjálfur smurðlingiirinn livílir í aíhýsi, en þar fyrir framan eða ofan er forsalur eða skrautsalur, sem í grafhýsi Nefers er fjórir fermetrar. Þar eru i'eggskreyt ingar málaðar skærum litum, ranðiim, giiluni og bláuiii. Þar er hinn látni sýndur klæildur kattarskinni, sitjanili á stól, sem hefur fætur í líkingii við nautsklaufir. Fyrir framan hann, í þreinur röðuni eða á þremur hillum, eru mótaðar og málaðar gjafir þær, sem fylgja urðu þeiin er lagðar voru með lionuin í gröfina. Efst sjáum við vínber, lauka og krúsir, með drykkjarfönguni. í miðröð inni eru blómavasar, brauð og döðlur. Neðst eru svo nautin þrjú, sem lórnað hefur verið hans vegna. Frammi fyrir Nef- er, á stóliium góða er borð og á því kaka, sem skorin liefur verið í sneiðar. Sináfólkið, sem sést neðst á veggmyndinni og krýpur frannni fyrir örlitlum fórnarborðum í líkingu við það, sem er frammi fyrir Nefer sjálfuni, eiga að tákna eigin- konu hans, Kinsú (tunglið) og nánustu a'ttingja aðra. Verðlaunaþrautir Lesbókar - Ráðningar Krossgátan Margir hafa stytt sér stundir við Iausn verðlaunaþrauta Jóla-Lesbókarinnar. Lausn- ir, sem bárust, skiptu þúsundum. — Dregið var um, hverjir verðlaun blytu. lí (ROSSGÁTJ > 112 TTT l,lH m* ■r,x fílL •/‘j X. ffl 1 S V E L L 0 u N K T EcnÁir ai r' 1 ut K Æ F fl 'o F fl‘ fí R w i fí S_ 1 H N jg S r L I" EM f • 1 ’ /r m F fí H a fl R A' £> / L - fl fH mm m m ... 3.i m ú« T Wa T k7h»! H r P u R T N Éa u T T [: T 7j L 4 fí R V fi R P T T, R U u fí H i> L E M M fl 1 1' Ö n fí 4 JCj E r R ö Sj "fl 0 R, I 4 n fí. . v;‘ T L Á" 'R |Br- 1 L fí U n y F 1 y T fl y fl uce- H B n\. U rT ' n fl á F 1 H!? i ■ R a « R H Ö T u R p> M al a T> T 4 V a fl N Pí Ð n K ffl y H A U Ð fí R kVö ‘ííy N T r K y. E T orn N fí L I Á" tn Æ r w .vVí K ú N T T Z Á - » R a 7T fl t r r fí s fl l*i R E F i a r| B ú R 0 A . >1 4«r,t t I *ua L u R 1 K fl V.r í r 1— £> $ fí' R W a R d f m 75 u T Ifi R ■ 1 \ð R fí s T n •/ Ð I r< fl Fisr H R K 1 H H F R ú fl R U 7 N i J 'TF m | fl R K fl ■ ■■■ 1 L /ii'A R vfiF- F 0 R r H R Ö F 'R E fl noí a UL Ý ÍR Z';‘ 0 S L 1 0' F T 5 fl’ r ■ V Æ RJ x Á c 7 fl R vö ö A N E L 2 N fl R Kj E JL Tj fj'nl fí £* fí T Tí<7 6. u N Ck u M A 1 ; ■; B [7 S K fí R M 1 R: U [t .S. Ð T z 1 1 S T u £> T £ R 1 L ‘M K 9 w TT £> T N Al u ié 6. 0" L s 0' r T ti/lll R fí’ Ð 1 H vS ú 0' Ð fl H N 1 R F r L L % N Ri Á" -S 1 ■■ < t> [s fi F 1 H H V'V: U .: H 'T F fí L L ? fl [Nj ! 11 £ 3 s R Ú J> T Aw' R T 1 T T K ■■-, E L T U R É S> z N p R 0' K U Hl fl JR JR R » T V £ íp Vi 0 liJ ] N N Ú Ð ~3> R V R U H_ N T Ji T L ú Á" N T h E T T u N rI H fl N • 01 N Á’ 1 K R u R r T U R N p 1 Q & Æ F fi ‘fijjp ' F Æ T T F A’ M fl N* N R r fl' 4 5 Y fl ' v F 1 R ' Þ R 0 s K Ú L 0 rví N N *%* N 1;, Þ 1 H ú S L ú N R (.et*1 R Ý R r r/at\ N Ý R A n 1- 1 0 j> Ij >FiIÍ JL N JT jr R. N H fl JR 1 N £ L Tj ii Myndagátan 1. verðlaun, kr. 5000,00: Högni Jónsson og Jón Magnús- son, Bókhlöðustíg 7, Stykkishólmi. 2. verðlaun, kr. 3000,00: Nikulás Vestmann, Hringbraut 65, Keflavík. 3. verðlaun, kr. 2000,00: Bagnheiður Blöndal, Fells- múla 8, Reykjavík. c?yC-rí | i 5TTOR0) //ÁR. 5K1P r I ÚRÐ A'Rí OL'AF/f? t£isr| £ VIÐ REISM'AR 5TTÖRN / R AÁF HÓLKll E F CF) ra,. ^ 55» zJ -rbu FÁAÁ $eru MAR C*. t'""S V,. Ré FF)R 'l R. þf)F rT í> A R M .. . ---,_____ _____i, U . .. ORb/eAþ VIT/ MAÍÍL/OöAF K o (r) M A'<*. 0£> Lausnin verður: Stjórnarskipti urðu hér á landi á þessu ári. Ólafía leysti viðrcisnarstjórnina af hólmi eftir tólf ára setu. Margháttaðar framfarir hafa orðið á því tímabili og afkoma góð. 1. verðlaun, kr. 5000,00: Kristín Steinsdóttir, Am Junkernhof 13, Göttingen, Vestur-Þýzkalandi. 2. verðlaun, kr. 3000,00: Ágúst Kolbeinn, Ægis- götu 18, Ólafsfirði. 3. verðlaun, kr. 2000,00: Arnfríður Gísladóttir, Ás- vegi 23, Akureyri. 14 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 23. janúar 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.